Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. 29 Smáauglýsingar- Sími 27022 Þverholti 11 Oskum aö ráða nú þegar eöa sem allra fyrst af- greiöslumenn í verslun og vöruaf greiöslu. Uppl. hjá verslunarstjóra á milli kl. 16 og 18 daglega (ekki í síma). Sölufélag garöyrkjumanna, Reykja- nesbraut 6. Atvinna óskast 37 ára gamall maöur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—938. 24 ára búfræðingur, bráöduglegur, óskar eftir vinnu. Búinn meö 2 ár á samningi í húsasmiöi. Hef 11/2 árs reynslu viö húsgagnalökkun, auk þess 5 sumur viö jámabindingar. Einnig vanur sölustörfum. Hringið í sima 66066 eöa 34489. Tvítug stúlka vön afgreiðslu og símavörslu óskar eft- ir vinnu strax. Uppl. í síma 18152. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Hef reynslu í afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 78978. 26 ára stúdent óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 15224. Ég er 24 ára stúlka og óska eftir heima-, kvöld- og helgar- vinnu: heimavinnu helst viö vélritun og þýöingar á þýsku yfir á íslerisku eöa öfugt, kvöld- og helgarvinnu helst viö afgreiöslu í sjoppu. Uppl. í síma 27803 eftir kl. 16 alla daga. Hreingerningar Hólmbræður, hreingerningastööin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingeraingaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hrein- gerning og teppahreinsun, einnig dag- leg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborð og allan harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Þvottabjöra. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppiun. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Daglég þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötilboö sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvaö fyrir þig? Athugaöu máliö, hringdu í síma 40402 eða 40542. Hreingeraingarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hreingerningafélagiö Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæði, einnig rafmagnshitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Góifteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Líkamsrækt Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sólbaösstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Baðstofan Breiðholti. Vorum að setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið við erum einnig með heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiö- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reyniö Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til grenningar, vöðvastyrkingar og við vöövabólgum. Sérstök gjafakort. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Sólbaöstofur og líkamsræktarstofur. Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager andlitsljósaperur (hvassperur) íSilfur solaríum bekki og MA sólaríum bekki. Höfum einnig fengiö aftur sólaríum After Sun húðkremiö sem er sérstak- Íega hannaö til notkunar eftir sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, inngangur frá Tryggvagötu, símár 14560 og 10256. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur við skammdegisdrungann með því aö fá ykkur gott sólbað. Nýir dr. Kern lampar meö góöri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma. i Sérstakir hjóna- tímar. Opið mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaöstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiöi 12, Kópa- vogi, sími 44734. Þjónusta Tveir smiðir geta tekið að sér verk. Uppl. í síma 21956. Pípulagnir, viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum: Danfosskranar settir á hitakerfið. Viö lækkum hita- kostnaðinn, erum pípulagningamenn. Símar 18370 og 14549. Geymiö aug- lýsinguna. Halló. Málaravinna. Geri tilboö í málara- vinnu. Leó málari í síma 15858. Get bætt við mig verkefnum innanhúss, innréttingar o.fl., kem og geri tilboð. Uppl. í síma 43842 milli kl. 17 og 19. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgeröir og breytingar. önnumst ráðgjöf við orkusparandi aðgeröir. Löggildir fagmenn. Varma- tækni. Sími 25692. Tveir vauir húsasmiöir geta bætt viö sig verkefnum. Smá og stór verk, úti- og innivinna. Uppl. í símum 78479 og 19746. Raflagnir — dyrasímar. Annast alhliða þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, sími 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Trésmiöir geta tekið aö sér nýsmíöi, viögerðir, breytingar o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 34726. Tökum að okkur tiltekt í geymslum og bílskúrum, fjarlægjum rusl af lóðum o.fl. Utvegum húsdýra- áburöogdreifumígarða. Uppl. ísíma 71318 eftirkl. 19. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð, límd og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviögerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Húsbyggjendur-húseigendur. Tökum aö okkur alla almenna tré- smíðavinnu, s.s. nýbyggingar, við- geröir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst við klæðningar, innan- og utanhúss. Parket- og panellagnir. Uppsetning innréttinga o.fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. Vönduð vinna — vanir menn. Verkbeiðnir í sima 75433 og 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Þorsteinn Magnússon. Pípulagnir. Alhliða viðgerðar- og viðhaldsþjónusta á vatns- og hitalögnum og hreinlætis- tækjum. Setjum upp Danfoss kerfi, gerum bindandi verðtilboð. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 35145 eftir kl. 18. Viö málum. Getum bætt viö okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum við hvers konar breytingar og uppsetningar ásamt parketlögnum, milliveggjasmíði, klæðningum o.fl. Vönduð vinna. Jón Sigurðsson, sími 40882. Get tekiö að mér heimilishjálp, s.s. þrif og þaö sem um semst. Hafið samband í síma 23483. Tek aö mér aö gera viö allar tegundir fólksbifreiöa. Uppl. í síma 71897. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgeröum og þetta með hitakostn- aðinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson- pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Alhliða raflagnaviögerðir— nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögninga og ráð- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sóla- hringinn í síma 21772. Einkamál ^ Hressar stelpur. Ungur eldhress myndarlegur maður óskar að kynnast hressum stúlkum, einni eða tveimur, með tilbreytingu í huga. Algjör þagmælska. Þær sem þora leggi nafn og símanúmer inn hjá DV merkt „666”. Ungur myndarlegur maöur í góöum efnum, óskar eftir aö kynnast stúlku (konu), með tilbreytingu í huga, gegn greiöa á móti. Mjög áríðandi að viðkomandi geti heitið fullri þag- mælsku. Tilboð sendist DV fyrir 27. mars merkt „Gaman”. Samtökin ’78. Fyrsta skrefið úr felum gæti verið að taka upp tólið og tala við aðra homma og lesbíur. Símatíminn er á mánudög- um og fimmtudögum kl. 21—23 og sím- inn er 28539. Spákonur Spái í spil og bolla. Uppl.ísíma 78632. Spái í spil og bolla frá kl. 10—12 fyrir hádegi og 19—22 á kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Spá ’84, framtíö þín, ásamt hæfileika, þaö sem þú vilt vita, les í lófa, spái í spil og bolla. Eftir kl. 16, sími 79192. Lítið geymslupláss. Ca 15 til 40 ferm. óskast helst í mið- eða austurbæ. Tilboð sendist DV merkt „Lítill lager”. Oska eftir atvinnuhúsnæði 120—300 fermetra, til leigu eöa kaups, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-19283. Ýmislegt Eg ræð draumana ykkar. Eg ræð drauminn sem þér liggur á hjarta að láta ráða fyrir þig. Láttu drauminn þinn í umslag, ásamt 100 kr. og þú færð hann ráðinn innan 10 daga. Sendu umslagiö á afgreiðslu DV merkt „6666”. Landssamtök ekkna og ekkla á Islandi verða með opið hús í Sóknar- salnum, Freyjugötu 27, á morgun, föstudag, kl. 20. Uppl. um starfsemina gefa: Vilhemína í síma 73996, Hanna í síma 34184 og Hallgrímur í síma 76264 á kvöldin. Landssamtök ekkna og ekkla á Islandi verða með opið hús í Sóknarsalnum við Freyjugötu 27 nk. föstudag. Uppl. um starfsemina gefa Vilhelmína, sími 73996, Hanna, sími 34184, og Hallgrímur, sími 76264 á kvöldin. Glasa og diskaleigan sf. Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og :föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. Framtalsaðstoð Skattframtöl. Onnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og lekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Sími 26911. Framtalsaðstoð 1984. Aðstoðum einstaklinga og einstaklinga i rekstri viö framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræöingar, vanir skattafram- tölum. Innifaliö í veröinu er allt sem viökemur framtalinu, svo sem út- reikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verð. Pantiö tima sem fyrst og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga i simum 45426 og 73977. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viðskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og iyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er oess óska. Aætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beðnir aö ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. 1/A DTA - OFURKRAFTUR - ▼ VMR. I #■% ~ ÓTRÚLEG ENDING FRAMLEIÐENDUR BETRI BÍLA í EVRÓPU VELJA VARTA RAFGEYMA í BÍLA SÍNA Það segir meira en mörg orð. Framleiöendur Mercedes Benz, BMW, Volkswagen og fleiri, velja VARTA rafgeyma, enda hefur reynslan sýnt aö VARTA rafgeymum má treysta. Þeir bjóða upp á meira kaldræsiþol, eru viöhaldsfríir og einnig ódýrir. 60 AMP-stundir kr. 1.494.00. 70 AMP-stundir kr. 1.788.00. Hentar flestum gerðum bifreiöa. Á OLÍS stöövum færöu VARTA rafgeymi, og ísetningu á staðnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.