Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. 3 Flaska af víni og pakki af sígarettum: HVAD FÆR RÍKIÐ í SINN HLUT? Þær veröhækkanir sem urðu í gær á áfengi og tóbaki hafa vakiö mikla athygli. Þaö er sérstaklega athyglis- vert hve sígarettur hækka mikiö. Þannig hækkaöi Winstonpakkinn úr 44,10 kr. í 53,50 kr. Sterk vín hækkuöu einnig talsvert. Þannig kostar nú brennivínsflaskan 470 kr. í stað 380 kr. fyrir hækkun. Nokkur létt vín lækkuðu íverði. DV ákvaö í gær aö kanna hvernig verölagningu víns og tóbaks er háttaö. Athugað var fyrst og fremst hve hlutur ríkisins er mikill í verðinu. Byrjum á sígarettunum. Verð eins sígarettupakka er reiknaö með þess- um hætti: Kostnaðarverð pakkans komins til ATVR + fast gjald til ATVR (14,50 kr á pakka)+ 10% heildsölu- álagning til ÁTVR+16,5% álagning til smásölu + söluskattur, 23,5%. Hugsum okkur algenga tegund af sígarettum, til dæmis Winston, sem nú kostar 53,50 kr. Skiptingin er þá þessi: Kostnv. 19,30 kr. Föstálagn. 14,50 kr Heildsöluálagn. 3,40 kr. Smásölukostn. 6,10 kr. Söluskattur 10,20 kr. Alls 53,50 kr. Skoðum nú veröútreikning á áfengi. Hann er á þessa leið: Kostnaöarverö flösku komin í hús hjá ATVR+heild- Stúlka handtekin í banka — reyndi að svíkja 90 þúsund krónur útafbankabók Ung stúlka reyndi í fyrradag aö innar var stúlkan með skilríki eig- svíkja um 90 þúsund krónur út af andans. Hann mun ekki hafa upp- bankabók í Búnaðarbankanum viö götvað missi bókarinnar er stúlkan Hlemmtorg. Hún var handtekin og varhandtekinn. færö til yfirheyrslu hjá Rannsóknar- Starfsfólk bankans kallaöi á lög- lögreglu rikisins. regluna er þaö sá aö stúlkan gaf ekki Samkvæmt heimildum DV er ekki HPP rétt nafa Talið var í gær að fleiri vitað hvort stúlkan fann bankabók- unglingar hefðu verið í vitorði með ina eða stal henni. Auk bankabókar- stúlkunni. -JGH söluálagning ATVR, 45% + vínanda- skattur, sem er 400 kr. á áfengi með 40 prósent vinanda + söluskattur, 23,5%. Verð látið standa á heilum tug. Algeng tegund af Vodka, til dæmis Smirnoff, kostar nú 610 kr. Skiptingin er þessi: Kostnv. 66 kr. Heildsöluál. 29 kr. Vinandaskatt. 400 kr. Söluskattur 115 kr. Alls 610 kr. Sérstök athygli er vakin á því að hlutur ríkisins er mismunandi eftir tegundum áfengis. Kostnaðarverðið og vínandaskatturinn valda því. Því sterkara sem vínið er því meira fær ríkiö. Vinandaskatturinn á til dæmis vin með 12 prósent áfengismagni er 51,97 kr. og á vín með 21 prósent áfengis- magni 183,75 krónur. Mörg rauðvín eru með styrkleikann 12 prósent og Vermouth-drykkir eru í kringum 21 prósent aö styrkleika. Flaska af Geisweillerrauðvíni sem nú er seld á 300 krónur kostar til ÁTVR 127 kr. Ríkið fær því í sinn hlut 173 kr. af 300 krónunum. DV hefur ekki tekist að fá upplýs- ingar um hve stór hlutur umboðs- manna vínanna af kostnaðarverðinu til ATVRer. -JGH RÍKIÐ TEKUR SITT ALGENG TEGUND VODKA 610 kr. ALGENGTEGUND SÍGARETTUPAKKA 53,50 kr. Kostnaðar* verð 66 kr. Kostnaðarverð 19,30 kr. MICRA ÖRYGGIÐ FELST í: gæðum og endingu sem Nissan verksmiðjurnar einar geta tryggt. GULLTRYGGÐ ENDURSALA á verði sem er það langbesta sem nokkur keppinautanna getur boðið á bíium sem eiga að heita sambærilegir. ÖRUGGASTA OG BESTA VALIÐ FISLÉTTUR, FRÍSKUR BENSÍNSPARI SEM LEYNIRÁSÉR. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.