Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Síða 10
10 DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Þórir Guðmundsson AFRIKA: HUNGURDA UÐIBLASIR \m MILUÓNUM MANNA Sérfræðingar álíta þó aö þessir þurrkar heföu ekki valdiö eins miklum hörmungum og þeir hafa gert undanfariö ef maöurinn heföi ekki gert afleiöingar þeirra enn verri. Tæknimenn Sameinuöu þjóðanna halda því fram að stefna stjómvalda i mörgum löndum Afríku og annarra landa þriðja heimsins hafi mjög slæm áhrif á matarframleiösluna. Vegna þess að stjórnmálavaldið hvílir í borgunum hafa stjórnmála- mennimir haft mestan áhuga á aö gera hag borgarbúa sem bestan. Margar stjómir hafa sett veröhöft á kjöt, grænmeti og mjólkuraf uröir til aö geðjast borgarbúum. En bændurnir hafa oft þvemeitað aö f ramleiöa á þessu verði og stjómvöld hafa orðið aö Qytja inn mat fyrir erlendan gjaldeyri. Til aö afla þessa gjaldeyris hafa mörg lönd aukið framleiðslu hinnar svokölluöu peningauppskeru, eins og kaffis, kakós og annars sem selt er til útlanda en er ekki hægt að nota til að fæða eigin þjóð. Þetta gerir bændur, sem áður framleiddu í agin maga, háöa markaðssveiflum í útlöndum auk þurrka og annarra náttúruham- fara sem enn hrella þá. Ef verðfall á erlendum mörkuðum kemur á sama tíma og minnsti uppskembrestur getur það skapaö mikinn voða fyrir marga bændur. Landbúnaður mikilvæg- astur Ráðgjöf sérfræðinga um hvað gera skuli stangast á. Þó eru menn yfirleitt sammála um sumt. Stjómvöld þurfa að auka áherslu á þróun landbúnaðar. Mikilvægast af öllu er að halda liflnu I fólki og þaö er landbúnaöurínn sem brauðfæðir álfuna. Stjórnvöld verða að hætta við að þröngva bændum til að selja mat til borganna á óeðlilega lágu verði. Einnig verður að stöðva innflutning á ónauðsynlegum lúxusvörum og á dýrummat. Sameinuðu þjóðirnar leggja einnig áherslu á aö smám saman veröi skipt yfir í að framleiða matvöru, sem verði neytt innanlands, í stað lúxusvara til sölu erlendis. Á Vestur- löndum benda menn á aö betur veröi að nýta þróunaraöstoö en spilling og skrifræði gleypir í sig mikinn hluta þeirrar aðstoðar sem fyrir hendi er. Mesta áhersluna þarf að leggja á þróun landbúnaðar í Afrfku. sjúkdómiim sem líkami þess hefur ekki orku til að berjast á móti. Vatnsþurrð Upplýsingafulltrúi FAO, Matvæla- og landbúnaöarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, Heinrich Von Loesch, var á þurrkasvæöi Afríku í fyrra. Þá var ástandið þegar orðið mjög slæmt. Hann heimsótti meðal annars vatns- dreifingarstaö stjómarinnar í Eþíópíu. „Einn bóndi sagði mér aö hann heföi komið frá þorpi sínu sem væri 40 kílómetra frá búðunum við vatns- dreifingarstaðinn. Hann hafði faríð að heiman vegna þess að þar var enginn matur og ekkert vatn. Hann varði tímanum til að ganga á milli búða, þar sem hann gat fengið vatn eða mat, og þorpsins síns. Þar beið eiginkona hans sem var mjög illa farin af vatnsleysi. Hann var með tvö böm sln með sér í eins konar hreysi, gerðu úr trjárunnum. Hann var með tvær eða þrjár hænur sem gáfu af sér einstaka egg handa böm- unum. Konan gat ekki fylgt honum vegna þess að hún gat ekkert hreyft sig vegna vökvaleysisins. Þessi bóndi var heppinn. Hann átti heima nálægt búðunum þar sem hann gat fengið einhvem mat og vatn. Flestir Eþíópíumenn eiga heima f jarri öllum búðum.” Matarhjálp bjargar Margir Vesturlandabúar hafa gagnrýnt mjög beina matarhjálp, vegna þess aö hún letji menn til aö rækta eigin uppskeru og valdi verö- falli á innanlandsuppskeru. átt. Þessi röskun á náttúrunni gerir þurrka ekki bara skaölegri þegar þeir koma heldur gerir hún þurrka h'klegri. Þurrkar landlægir Þurrkar hafa lengi, ef ekki alltaf, verið landlægir í Afriku. Vitað er um fleiri en 20 meiri háttar þurrka á Sahelsvæðinu einu i Vestur-Afríku síðan á 17. öld. Sams konar þurrkar hafa komiö annars staöar og valdiö hungurdauða þúsunda I hvert sinn. Leysa vandann sjálfir I áratugi hafa Afríkumenn sagt flest sín vandræði stafa af leifum nýlendustefnu Evrópumanna fyrr á þessari öld og þar áður. Evrópu- menn hafi neytt afríska bændur til að rækta vörur til útflutnings og haldið þróun iðnaðar í skefjum I Afríku til að geta sjálfir nýtt þau hráefni sem nóg er af i álfunni. En á siðustu árum þykir hafa vaknað skilningur í Afríku á því að ekki þýði að saka aðra um gamlar syndir, heldur verði Afríkumenn sjálfir að reyna að leysa sín vandamál. Það verkefni er brýnast nú að hægja á fólksfjölguninni. A meöan stöðugt bætast fleiri munnar í hópinn en matarframleiöslan hefur ekki við getur ástandið aðeins versnað. Samhhða baráttunni gegn fólks- fjölguninni þarf að auka matarfram- leiðsluna. Til þessa segja Afríku- menn að þeir þurfi stóraukna þróunaraðstoð, en Vesturlandabúar leggja aö þeim að nýta betur þá aðstoð sem til er. Á stórum svæðum í Afríku bíða milljónir manna dauða sins ef ekki fer að rigna fljótlega. Einna verst er ástandið í Eþíópíu þar sem rigninga- tími sumarsins brást algeríega. Þar eru fimm milljónir manna í hættu á að deyja hungurdauða. Rigningam- ar brugðust líka fyrir sunnan, í Kenýa. Á þessum svæðum eru tvö rígningartímabil, í maí til júh og í október til desember. Ef það síöara bregst, eins og það fyrra, verða af- leiðingamar hræðilegar. I hvert skipti sem rigningartíminn bregst fer í gang röð atburða. Kom- uppskeran bregst og bóndinn hefur því hvorki nóg til aö mata sjálfan sig og fjölskyldu sína né til að selja. Skortur skapast sem veldur því að verð hækkar. Ekki er neitt afgangs handa búfénu sem hefur heldur enga beitarhaga. Bóndinn veröur að selja búféð til að fá peninga fyrir mat og vegna þess að hann getur ekki haldið því lifandi. Deyr úr sjúkdómum I sláturhúsum er offramboð á dýr- um og þau eru líka horuð og iha hald- in. Verðið feUur og enn aukast vand- ræði bóndans. Hann og fjölskyldan verða að fara að borða komið sem sá á tU næstu uppskeru, sem þýðir að hvort sem rignir eöa ekki verður sú uppskera aUtaf léleg. Stundum þarf bóndinn að halda til borgarinnar og skUja konu og yngstu börnin eftir á búinu. Þetta er það sem hefur verið að gerast, sérstaklega í Austur- AfrQtu, á undanförnum árum. Með hverjum uppskerubrestinum eiga fleiri á hættu hungurdauöa. Yfirleitt deyr fólk ekki beint af hungri heldur af næringarskorti og ,,Ég verð að segja að ég hef aUtaf reynt að verja venjulega og vel rekna matarhjálp. Ég hef sjálfur bjargast vegna matarhjálpar. Ég er þýskur og eftir stríðsárin var það Hoover skólagrauturínn frá Banda- ríkjunum sem hélt í mér lífinu. Eg velti því stundum fyrir mér hvort aUir þessir menn, sem hafa áhyggjur af matarhjálp, hafi nokkum tíma þurft að reiða sig á slíka hjálp,” seg- ir Von Loesch. Fólksfjölgunin ógurleg En þó ekki blási byrlega fyrir ibúum Afríku tU næstu mánaöa er langtímaútUtiö þó enn verra. Meö hverju árinu sem liður er minni matur tU skiptanna í heimsálfunni. ■FóUtsf jölgunin er hraðari en aukning matarframleiðslu. Það þýðir einfald- lega að nú er minni matur til handa hverjum Afríkubúa en fyrir 20 árum. Og þróunin í þessa átt er aUtaf aö versna. Fólksfjölgunin er sh'k að íbúaf jöldi álfunnar vex um þrjú prósent á hverju ári. En matarframleiðslan vex ekki nema um tvö prósent. Fólksf jölgunin hefur orðið tU þess að fóUc hefur færst út á svæði sem eru alveg á mörkum þess að hægt sé að lifa á því sem hægt er aö rækta þar, þannig að hættan á hungurdauða eykst enn fyrir það fólk. Þetta fólk, sem bætist í hópinn á hverju ári, hefur þurft eldivið og það hefur þurft að ryöja skóga tU aö mynda sér akra til ræktunar. Þetta hefur leitt tU vaxandi skógeyðingar. Talið er aö um helmingur lands í Afríku sé nú eyðimörk og sífellt stækkar þetta svæði. Saharaeyði- möikin vex hættulega hratt í suður- Ný tæknl þarf að uppfyUa þarflr heimamanna, eins og þessi vatnsdæla gerir. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.