Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Qupperneq 20
DV. FIMMTUDAGUl
21
íþróttir
íþróttir
(þróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
— að sjá knöttinn
í netinu, sagði
Kristján Arason
Frá Stefáni Kristjánssyni,
fréttamanni DV í Horscns: — Ég
haföi ekki tíma til aö vera tauga-
óstyrkur þegar viö fengum víta-
kastið á lokasekúndunum. Ég á-
kvaö strax að skjóta til vinstri viö
markvörðinn — og skotið
hcppnaöist. Þaö var stórkostlegt að
sjá á eftir knettinum í netið, sagöi
Kristján Arason scm skoraði
jöfnunarmark íslands úr víta-
spyrnu —19—19.
— Þetta var mikQl slagsmála-og
taugaspennuleikur. Danir léku
betur nú heldur en í Odense. Viö
'getum ekki annað en verið ánægöir
meö árangur okkar gegn Dönum —
aldrei náö betri árangri gegn þeim
hér í Damnörku, sagöi Kristján.
— Nú er þaö Polar Cup í Osló.
— Já, og nú er þaö spurningin
um úthaldið hjá okkur. Viö komum
beint úr tveimur erfiöum leikjum
en hinar þjóöirnar koina vel hvíld-
ar og afslappaðar til leiks.
-SK/-SOS.
„Danir
ætluðu
sér sigur”
— sagði Jens
Einarsson
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni D V í Horsens:
— Þaö var mjög gaman að horfa
á þennan leik, sagöi Jens Eiuars-
son markvörður, sem hvildi hér í
Horsens. — Dagskipunin var
grcinilcga sú hjá Leif Mikkelsen aö
berja á ísleusku leikmöununum og
Danir lögöu allt í sölurnar til að
sigra en þeim tókst það ekki. Jafn-
tefli hér er sigur fyrir okkur, sagöi
Jens.
-SK/-SOS.
Islendingar
voru „töff”
— sagði Keld Nielsen
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens:
— Þetta var svipaöur leikur og í
Odense en nú áttum viö að vinna
sigur. Fengum gott tækifæri til
þess þegar staðan var 16—14 og 15
mín. til leiksloka. Viö vorum
ekki nógu þolinmóöir og þá var
íslenska vörnin sterk, sagði Keld
Nielsen, leikmaöur danska lands-
liösins.
— Islendingar voru „töff” en
svona er alþjóða handknattleikur
leikinn í dag. Þaö er greinilegt aö
þátttaka Islands í OL í Los Angeles
hefur orðiö snúningspunktur fyrir
íslenska landsliðið, sem er greini-
lega á hraöri uppleið, sagöi
Nielsen.
-SK/-SOS.
• Kristján Arason
jöfnunarmarkiö.
skoraði
„Gæti haft
hræðilegar
afleiðingar”
— segir Bogdan um
ferðalag landsliðsins
tilOsló
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens:
— Fyrri leikurinn var í mjög
háum gæðaflokki en aftur á móti
einkcnndist leikurinn hér í Horsens
af meiri hörku og baráttu. Hann
var samt góður, sagði Bogdan,
landsliðsþjálfari íslenska lands-
liösins, sem heldur í dag til Noregs
og leikur í kvöld gegn ítalíu í Polar
Cup.
— Ég foröast aö hugsa um Polar
Cup þar sem viö eigum erfiöa
fjórtán tima ferö fyrir höndum —
frá Horsens til Osló, með viðkomu í
langferöabifreiöum, ferju og Kaup-
mannahöfn en þaöan verður flogiö
til Osló. Þessi ferö getur haft hræöi-
legar afleiðingar fyrir okkur en þaö
er ljóst aö ferðalög hafa slæm áhrif
á leikmenn, sagöi Bogdan.
-SK/-SOS.
• Bogdan,
Islands.
landsliðsþjálfari
Haraldur lék
sinn
fyrsta leik
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens:
Haraldur Ragnarsson, hinn
efnilegi markvöröur úr FH, lék
sinn fyrsta landsleik í gærkvöldi. —
Það var gaman aö vera þátt-
takandi í þessum spennandi leik.
Ég er mjög ánægður með hann og
þá sérstaklcga jafntefliö, sagði
Haraldur.
-SK/-SOS.
„Þetta var
m lik Isl la | iSr \
n nál la lei ki ir” \
sagði Þorgils Óttar Mathiesen eftir að íslendingar höfðu tryggt
sér jafntefli, 19:19, gegn Dönum sem léku gróft
Frá Stefáni Kristjánssyni, fréttamanni
DVíHorsens:
— „Þetta var mikill slagsmálaleikur
og greinilegt aö Danir ætluðu sér ekk-
ert nema sigur gegn okkur,” sagöi
Þorgils Óttar Mathiesen, sem sagðist
sjaldan eða aldrei hafa leikið eins mik-
inn slagsmálaleik — maður er lurkum
laminn eftir þessi átök, sagði Þorgils
Óttar.
Islendingar sýndu Dönum heldur
betur klæmar hér — gáfust ekki upp
gegn „trítilóöum” Dönum og tryggöu
sér jafntefli, 19—19, á elleftu stundu.
Þaö var Kristján Arason sem skoraði
jöfnunarmarkiö 30 sek. fyrir leikslok
úr vítakasti. íslensku áhorfendurnir
fögnuöu geysilega en um 1500 Danir
sátu eftir meö sárt enniö. Þeir fengu
ekki aö sjá sigur sem búiö var að lofa
þeim.
Þaö var greinilegt aö Danir ætluöu
sér aö hefna ófaranna frá því í Odense.
— Þeir léku gróft og komust upp með
þaö hjá sænsku dómurunum, sagöi
Þorgils Öttar.
Leikurinn var ekki góöur handknatt-
leikslega séö — harkan setti og sterkan
svip á hann. Danir byrjuöu eins og í
Odense — komust í 5—2, en það dugði
skammt. Islendingar jöfnuöu 7—7, og
Atli Hilmarsson kom okkur yfir, 8—7
og Island hafði yfirhöndina í leikhléi —
10-9.
Island er yfir, 12—11, í seinni hálfleik
og þegar staöan er 12-12 lætur Páll
Ölafsson verja frá sér vítakast. Danir
komast í 16—14, en Island jafnar, 16—
16, og Kristján Arason kemur Islend-
Megum ekki
ofmetnast
— segirGuðjón
Guðmundsson
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens: — Það var mikil
harka sem setti svip á þennan leik en
þaö sýnir óneitanlega mikinn styrk hjá
íslenska landsliðinu að ná jafntefli,
19—19, gegn Dönum — og það eru ekki
allar þjóðir sem fara héðan meö þrjú
stig af f jórum mögulegum. Við megum
ekki ofmetnast viö þennan árangur,
sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri
landsliðsins.
-SK/-SOS.
ingum yfir, 18—17, þegar 5 mínerutil
leiksloka.
Páll fær
rauða spjaldið
Allt var á suðupunkti og þegar 4 mín.
voru til leiksloka fékk Páll Olafsson aö
sjá rauða spjaldiö er hann sló knöttinn
úr hendi eins Dana sem var í hraöa-
upphlaupi. Öllum til undrunar dæmdi
annar sænski dómarinn vítakast — og
síöan uröu menn ekki minna undrandi
þegar Páll fékk að sjá rauöa spjaldiö.
PáU haföi aðeins einu sinni áöur fengiö
aö sjá gula spjaldiö, en rautt spjald er
yfirleitt sýnt eftir aö leikmaöur hefur
fengiö tvögulspjöld.
Keld Nielsen skoraöi, 18—18, úr víta-
kastinu og síöan skorar Klaus Slettin
Jensen, 19—18, fyrir Dani, en Kristján
Arason náöi aö jafna, 19—19, úr víta-
kasti sem var af ódýrari gerðinni.
Þegar 30. sek. voru til leiksloka
reyndi Þorbergur Aöalsteinsson aö
br jótast í gegnum vöm Dana en bar sig
klaufalega. ÖUum tU undrunar dæmdi
dómarinn vítakast á Dani. Var hann að
vinna upp fyrri mistök, í sambandi viö
brottrekstur Páls?
Kristján og Þorbjörn
með stórleik
Kristján Arason átti mjög góöan leik
— skoraöi sex mörk úr sjö skottUraun-
um — þar af eitt mark úr vítakasti.
Þorbjöm Jensson átti einnig frábæran
Þorbjörn Jensson.
„Hvernig afsaka
Danir þetta?”
segir Þorbjörn Jensson
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens:
— Það var gaman að þessum leik.
Ég veit ekki hvernig Leif Mikkelsen,
landsliðsþjálfari Dana, ætlar nú að af-
saka sig og sína menn því að dómar-
arnir leyfðu Dönunum miklu meiri
hörku heldur en okkur, sagði Þorbjörn
Jensson, fyrirliði íslenska landsliðsins.
Þorbjörn sagði að árangurinn gegn
Dönum væri gott fararnesti til Noregs.
— Ég vona að við höldum áfram á
sömu braut þar, sagði Þorbjörn.
-SK/-SOS.
leik — var sem klettur
í vöminni og barðist
grimmilega. Atli
HUmarsson átti góða
kafla og skoraði mörk á
þýóinganniklum
augnabUkum. PáU Olafsson
stjómaöi leik Uðsins eins og
herformgi. Markvarslan
var frekar dauf — Einar
Þorvaröarson varði
fimm skot í leiknum
og eitt vítakast.
Þeir sem skoruðu mörkrn voru:
• fsland: Kristján 6/1, Atli 5, Páll 4,
Þorgils Ottar2, JakoblogBjamil.
• Danmörk: Klaus Slettin
Jensen 5, Gluver
4, Flemming Hansen 3,
Roepstoeff 2, Lars
Andersen 2, Hattesen, sem lék
sinn 200. Iands-
leik, 2 og Keld Nielsen 1/1.
DV ávallt í
fararþroddi
Stefán
Krist-
jánsson
skrifar
frá
Horsens
-SK/-SOS
„íslendingar
eiga nú
frábært lið”
sagði Anders-Dahl Nielsen, fyrrum landsliðsmaður
Danmerkur og þ jálfari KR
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens:
— Þetta var mjög góöur leikur í
háum gæðaflokki. íslenska lands-
liöiö er orðið mjög sterkt og getur
gert stóra hluti í HM-keppninni í
Sviss 1986 sagði Anders-Dahl
Nielsen, fyrrum landsliðsmaður
Dana og þjálfari KR.
— Já, íslendingar geta veriö mjög
bjartsýnir. Þeir eiga marga snjalla
leikmenn og Uðið á eftir að verða
sterkara þegar þeir Alfreð Gíslason og
Sigurður Gunnarsson eru klárir í slag-
inn. Island á gott samasafn af snjöllum
leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja
hart að sér til að ná árangri, sagði
Andes-Dahl.
— Það voru mikil mistök hjá dóm-
uruuum að sýna Páli Ólafssyni rauða
spjaldið og dæma vitakast. Þeir bættu
fyrir þau með því að „gefa” íslandi
vítakast utidir lokin, sagði Anders-Dahl
og hann sagði að þaö væri frábært hjá
Islendingum að ná þremur stigum úr
Danmerkurferð sinni.
— Danir og íslendingar eru nú í
sama gæðaflokki, sagði þessi gamla
kempa að lokum.
-SK/-SOS.
i Steve i
i Foster !
j — ogPortsmouth !
■ Vince Hilaire |
I Luton Town keypti í gær Steve ■
| Foster frá Aston Villa fyrir 70*
Iþúsund sterlingspund og mun I
Foster, sem hefur leikið í enska ■
| landsliðinu, leika meö Lutou gegn |
IArsenal á Highbury á laugardag.j
Fyrir átta mánuðum var hann seld-1
,» ur tii Villa frá Brighton fyrir 2001
I þúsund steriingspund. |
i [ Luton seldi í gær Vince Hilaire til ■
I Portsmouth fyrir 100 þúsund sterl-1
Iingspund. Luton fékk hann í sumar |
í skiptum fyrir Trevor Aylott. Þá ■
Ifékk Alan Ball einnig Gerry I
Francis, fyrrum fyrirliða I
I Englands, til liðs viö Portsmouth. |
■ Francis var stjóri hjá Exeter á .
| síöasta leiktímabili, liðinu gekk illa |
Iog hann var látinn hætta. Gerði nú |
samning við Portsmouth út þettal
leiktímabil. I
-hsím. ■
I
Þorgils Óttar Mathiesen sést hér skora í landsleik gegn Dönum.
Dönsku blöðin óhress:
villihestar”
segir eitt blaðanna eftir tapið
Frá Stefáni Kristjánssyni,
fréttamanni DV i Horsens:
— Dönsku blöðin eru öll
sammála um að tap danska
landsliðsins fyrir íslandi i
Odense hafi valdið miklum
vonbrigðum og eins og fyrri
daginn eru dönsku blöðin
með afsakanir á reiðum
höndum. • Blööin voru sammála
um aö besti maöur leiksins
hafi veriö: „Stóri guttinn
frá Val í Reýkjavík” — Þor-
björn Jensson.
— „Islendingar léku eins
og tólf vifltir íslenskir hest-
ar. Dönsku feikmennirnir
fengu aldrei frið fyrir þeim
til að byggja upp sóknar-
leik,” sagði Ekstrablaðiö.
• Eitt blaöanna sagði að
Danir heföu ekkert ráðið
viö faflbyssurnar þrjár —
Pál Öiafsson, Kristján
Arason og Atla Hilmarsson.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
• Þá eru blööin yfirfull af I
frásögnum af íslensku ■
áhorfendunum 200 sem sáu ®
leikinn: — „Þeir voru hinir I
stóru sigurvegarar, ger- _
sigruðu 2000 danska áhorf- R
endur.” Og Finn Andersen, n
liðsstjóri danska liösins, I
sagði: — „Það var eins og ■
við værum að leika á úti- ■
velli en ekki heimavelli.” ■
• Já, íslensku áhorf- ™
endurnir áttu stórgóðan |
Odense
leikíOdense. -SK/-SOS.
Góð nýt-
ing hjá
Kristjáni
— gegn Dönum
ígærkvöldi
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV í Horsens: — Kristján
Arason náði mjög góðri skotnýtingu
gegn Dönum hér í Horsens. Kristján
skaut sjö skotum — skoraði sex mörk,
þar af eitt úr vítakasti. Eitt skot hans
var varið.
• Atli Hilmarsson skoraði fimm
mörk úr átta skottifraunum. Tvö skot
varin og eitt fram hjá.
• Páll Ólafssou skoraði f jögur mörk
(eitt víti) úr sex skotum. Eitt var
varið og eitt fór fram hjá.
• Þorgils Öttar skoraði tvö mörk úr
fimm skotum. Tvö varin og eitt
framhjá.
• Jakob Sigurðsson skoraði eitt
mark úr einni skottilraun og það gerði
Bjarni Guðmundsson einnig. 100%
nýting hornamannanna.
• Guðmundur Guðmundsson átti
eitt skot sem var varið.
• Á þessu sést aö 19 skot af 29 —
rötuðu rétta leið.
-SK/-SOS.
Auglýsing um 1 nnlaasn
happd rættisskuldabréfa
ríkissjóös
E ogF flokkar 1974
Hinn 3. desember hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóös
í E og F flokkum 1974, (litur: E fl. Ijósbrúnn og F fl. rauðbrúnn).
Hvert skuldabréf, sem upphaflega var að nafnverði gkr. 2.000, nú kr. 20,00,
verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á
vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1974 til gjalddaga í ár.
Innlausnarverð hvers skuldabréfs í greindum tveimur flokkum er kr. 841,60
Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda
á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Hafnarstræti 10, Reykjavík.
Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu
Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða
hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans.
Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu
framfærslukostnaðar.
Skuldabréfin fy'rnast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 1. desember 1984.
Reykjavík, nóvember 1984
mW--
' ...... i.i .. ....,. .... .....
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir