Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. Stillt veður í mánuð þarf til að snúa Gretti 15 s jómílur norður af Garðskaga. Kristbjörn og samstarfsmenn hans hófu leit aö Gretti 23. ágúst síðastliðinn en fundu hann ekki fyrr en 8. september. Skipið iiggur á hliöinni á hörðum botni en vel fer um það. Virðist skrokkurinn óskemmd- ur. „Þettaverður rosadýrt fyrirtæki. Það þarf til dæmis aö kaupa víra fyrir að minnsta kosti hálfa milljón króna,” sagðiKristbjörn. -KMU. „Markmiðið er að ná Gretti upp. Hvenær það verður er óvíst. Það er veðriö sem ræöur,” sagði Kristbjöm Þórarinsson kafari, eigandi Köfunarstöðvarinnar. „Við þurfum mánuð. Hver veit nema það komi bullandi stillur í vetur,” sagði Kristbjöm. Köfunarstöðin samdi í sumar við Brunabótafélag Islands, trygginga- félag dýpkunarskipsins Grettis, um kaup á Gretti. Köfunarstöðin greiöir tvær milljónir fyrir skipið, náist það upp á yfirborð s jávar. Grettir sökk í marsmánuöi árið 1983 er varðskip var að draga hann. Grettir liggur nú á 79 metra dýpi um DýpkunarskipiO Grettir. Það iiggur nú á 80 metra dýpi i Faxa- fióa. Það er ærinn starfi að iíma frimerkin á aiian jólapóstinn, svo ekki sónú minnst á útburðinn. DV-mynd: GVA BYRJAÐ AÐ BERA ÚT JÓLA- PÓSTINN EFTIR HELGINA Fangar smíða líkkistumar Valgeir Sigurðsson, veitingamaður í Lúxemborg, hefur samiö við fangelsi þar í iandi um smiöi lítilla likkistna. Fangar munu smíða líkkistumar sem verða umbúðir utan um flöskur af black death, eftirlíkingu íslenska brennivínsins. Valgeir vinnur þessa dagana að því að kynna drykk sinn. Hann var nýlega í Bandaríkjunum og gerði þar drög að samningi viö fyrirtæki um sölu ú svartadauða. Framleiðsla er þegar hafin á drykknum, enn sem komið er þó ein- vörðungu í kynningarskyni. Valgeir hefur á leigu brugghús í Lúxemborg- Það getur framleitt allt að 200 h'tra af hreinumvínandaádag. -KMU. Valgeir Sigurðsson með svartadauða í líkkistu. íslenskt grænmeti í betri umbúðir „Þetta hefur verið mjög svipað magn af pósti sem hefur borist núna og á sama tíma undanfarin ár,” sagði Arni Þór Jónsson póstrekstrarstjóri er við spurðum hann í gær um hvernig gengi með móttöku á jólapóstinum í ár. „Fólk hefur helgina til að ganga frá jólapósti sínum en móttaka er til klukkan átta á mánudagskvöldið,” sagði Árni Þór. Hann sagöi að byrjaö yrði að bera út jólapóstinn í Reykjavík og nágrenni á þriðjudaginn. Myndu aðallega skóla- krakkar s já um það eins og undanfarin ár. Hefði ekki veriö hægt að útvega nærri öllum vinnu sem heföu sótt um Hinn langi tími sem líöur frá at- vikinu við Keflavík, er tvær Flugleiðaþotur nærri rákust saman, þar til almenningur fær fréttir af því hefur vakiö furöu margra. Atvikið varð 6. september. Það er ekki fyrr en rúmum þremur mánuðum síðar sem DV skýrir ítarlega frá staðreyndum málsins. Pétur Einarsson flugmálastjóri sagði í viötali í útvarpinu á fimmtudagskvöld um þetta atriði að atvik af þessu tagi væru ekki þó að skólar væru starfandi lengur um þessi jól en áður vegna verkfallsins í haust. Árni Þór sagði að mikill munur væri að vinna við póstinn í nýju póst- miðstöðinni við Ármúia en hefði verið í gamla pósthúsinu í miöbænum. „Við vinnum við póstinn núna í stórum sal en ekki í mörgum litlum herbergjum og þaö sparar okkur mörg handtökin,” sagðihann. Það eina sem tefði sagöi hann að væri trassaskapur margra við að fylla út póstnúmer á bréfin. Sem betur fer væru flestir búnir að temja sér það en það væru samt alltaf einhverjir opinberuð. Þama fer flugmálastjóri ekki með rétt mál. Þann 15. mars árið 1983 varð sambærilegt atvik. Flugmála- stjóm sá þá ástæðu til að senda fjöl- miðlum samdægurs yfirlýsingu, sem hófst með þessurn orðum: „1 dag klukkan 13:15, þegar Boeing 737-flugvéi Arnarflugs var í aðflugi til Keflavíkurflugvallar, sáu flugmenn hennar hvar önnur flugvél var á flugi framundan að því er virt- ist í sömu hæð. Flugstjóri Arnar- innanum sem ekki gerðu það. „Það seinkar bréfunum og útburði þeirra ef ekkert númer er á þeim,” sagði hann. Þá sagði hann að mikils mis- skilnings hefði gætt hjá mörgum varðandi móttöku bögglapósts eftir að bögglapóststofan hefði flutt úr Hafnar- hvoii. Kæmi fólk með pakka ofan úr Breiðholti og utan af Seltjamarnesi inn í Armúla því það héldi að móttakan væri öll þar. Svo væri ekki. Tekið væri á móti bögglapósti í öllum póstútibúum í Reykjavík og færu því margir framhjá mörgum póstafgreiðslum áöur en þeir kæmu í Ármúlann. flugsvélarinnar beygði til hliðar til þess að forðast hugsanlegan árekstur. I ljós kom að þarna var um aö ræöa Orion-flugvél frá Varnar- liðinu.” Þegar rannsókn þessa atviks var lokið boðaði flugmáiastjórn til blaða- mannafundar og kynnti niðurstöður. Enginn blaðamannafundur var hins vegar boöaöur þegar skýrslan um at- vikið frá því í september lá fyrir í síðustu viku. I dag verður opnaður nýr grænmetis- útsölustaður í Grænmetisverslun land- búnaðarins. Aö sögn Gunnlaugs Björnssonar, forstjóra verslun- arinnar, er verið að flytja gamla út- DV spurði Pétur Einarsson í gær að því hvernig stæði á þessu mis- ræmi: ..Skýringin er einfaldlega sú að í þessu tilviki gerðist ekkert svona snaggaralegt eins og í hinu fyrra, þegar flugstjóri þurfti aö beygja skyndilega frá. Auk þess fengum viö ekki strax vitneskju um að þetta at- vik hefði gerst og miðað viö þaö fyrsta sem við fengum leit þetta ekki alvarlega út,” sagði flugmálastjóri. -KMU. sölustaðinn yfir í betra umhverfi og stærra pláss. Nýi útsölustaðurinn verður á jaröhæð hússins þar sem áður var húsgagnaverslun. Lögð verður áhersla á að bjóða upp á grænmeti sem framleitt er hér innanlands. Kartöflur verða seldar þar í mörgum stærðum og tegundum. Hægt veröur að fá þær bæöi í lausri vikt og í sekkjum. -APH. Landsbank- inn í útgerð? Seinna uppboöiö á togaranum Bjarna Herjólfssyni frá Eyrarbakka var haldið hjá bæjarfógetanum & Selfossi í gær. Aöeins eitt boð kom 1 skipið, frá Landsbanka Islands, sem bauð 82 millj. kr. Skipiö er metið á 10? milljónirkr. A fyrra uppboöinu varð kappboð milli Byggðasjóös og Sjólastööv- arinnar upp í 72 milljónir kr. -MKH Eyrarbakka/-FRl' -klp- Hvers vegna þessi leynd?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.