Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Qupperneq 10
10 DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. Karlmenni með stáltaugar Nú er borgarstjórinn búinn aö kveikja á jólaskapinu okkar niöri á Austurvelli og veitti ekki af því aö samkvæmt nýlegum fréttum er búiö aö boröa hér um bil allt svínakjöt í landinuupp til agna. Af þessum sökum veröa menn aö finna sér eitthvaö annaöí jólamatinn og nú er fariö aö auglýsa peking- endur í stórum stíl, gæsir og rjúpur en vorboöinn ljúfi er hins vegar friðaöur hér þótt mér sé sagt aö hann sé étinn um allan hinn siðmenntaða heim enda hefur honum láöst aö lof- syngja hann í ódauðlegum ljóðum. Vonandi fer enginn aö yrkja ódauðleg kvæöi um pekingendur í svínakjötsleysinu því aö nú er r júpnastofnmn í lægö og því ekki vist aö blessuö rjúpan hvita geti bjargaö jólunum hjá öllum sem þurfa á þvi aöhalda. I minu ungdæmi var lítiö um fugla- kjötsát en þó minnist ég þess aö Tarsan apabróöir lagöi sér stundum fuglatilmunns. Eg man til dæmis sérstaklega vel eflir þvi þegar hann var eitt sinn sem oftar á ferö í eyðimörkinni aö leita að týndri borg, en í þeim sögum, sem ég las, var hann yfirleitt alltaf aö leita aö týndum borgum, og þegar hann var búinn aö ráfa þarna um í marga daga án vatns og matar og sólin var alveg aö drepa hann, svo ekki sé nú talað um hungríð og þorstann, komu hiægammarnir fljúgandi og fóru að hnita liringa yfir Tarsan ósigrandi. Þetta geröu gammarnir vegna þess að þeir vissu aö Tarsan apa- bróöir var aö dauöa kominn og heföi raunar átt aö vera dauður fyrir löngu en var þaö ekki vegna þess aö hann átti eftir aö finna borgina. En mitt í öllu vatnsleysinu datt Tarsan apafóstra allt í einu snjallræöi í liug. Hann lagöist í sjóðandi heitan sandinn og þóttist vera dauðui'. Þegar apafóstri hafði legi dágóða stund í sandinum hættu gammarnir aö hnita hringa yfir honum og settust í sandinn skammt frá, allshugar fegnir yfir því að honum skyldi loksins hafa tekist aö drepast því aö þeir voru farnir aö halda aö liann yrði aldrei búinn að þessu. Smátt og smátt færöu gammarnir sig síöan nær hreyfingarlausum BENEDIKT AXELSSON mannslíkamanum og loksins hoppaöi sá hugaðasti upp á herðamar á Tarsan og ætlaði annaö- hvort aö kroppa úr honum augun eöa hjartað. En honurn varö ekki aldeilis kápan úr þvi klæöinu því aö á meöan gammurinn var aö ákveöa sig og hugsa máliö sneri Tarsan sér eld- snöggt við og læsti stálreipum sínum um fætuma á gamminum sem gat sighvergi hræituppfrá því. Aö svo búnu sneri Tarsan hræfugl- inn úr hálsliönum en þótt hann væri búinn að vera svangur i um þaö bil sjö daga og þyrstur aö minnsta kosti jafnlengi hafði hann þegar til kom eiginlega ekki lyst á fuglakjötinu, enda var hann svo sem ekki meö neina pekingönd í höndunum. Þetta endaði þó meö því aö Tarsan reif í sig hrátt kjötið og hélt aö því búnu áfram aö leita aö borginni sem hann fann að lokum en þaö er önnur saga. Jólarjúpur Mér dettur þessi saga af Tarsan apabróöur alltaf í hug þegar ég fer aö hamfletta jólarjúpumar því aö þótt ég sé hæfilegt karlmenni og hafi stáltaugar býöur mér dálítið viö aö skera af greyjunum hausinn og vængina og brjóta á þeim lappirnar. — Þú ert nú meiri auminginn, segirkonanmín. Þá segi ég eins og þeir gera í biblíunni: sá yðar og svo framvegis skeri af fyrsta höfuöiö og fæ mér síðan einn sterkan áöur en ég by rja. Einu sinni hamfletti ég rjúpur fyrir fúnm fjölskyldur og þurfti því af eðlilegum ástæöum aö fá mér dá- lítið marga sterka sem varð til þess aö þegar konan mín kom heún frá því aö borga reikningana tilkynnti hún aö þetta geröi ég aldrei aftur. Eg var sammála henni um að þaö væri kannski fullmikiö verk fyrir einn mann aö hamfletta tuttugu rjúpur en um hitt var ég ekki sam- mála henni aö eldhúsið liti út eins og orrustuvöUur í heimsstyrjöldúini síöari. Þaö múinti mig aö minnsta kosti meira á dún- og fiðurhreinsun. Kveöja Beu. Ax. V/Æ <5R/íDDUyi A &LUSWTT5 ýÆKkUNÍNrii - ’AÐOR VORU \F£LLJ) NtÐUR 23, S % AF )MATVCfZUt NÓNA BRU PSLLD, \NÍÐu£ ZM-%. Þrátt fyrir stór orö og fögur fyrir- heit tókst okkur Islendúigunum ekki aö forðast hrun í síöustu umferö á ólympíumótinu í Þessalóniku. Aö vísu lögðum viö ítölsku sveitina aö velli en sigurinn var naumari en við heföum óskaö og 15. sætiö urðum viö því aö gera okkur að góöu. Hálfur vinnúigur meira heföi fleytt okkur upp í 8. sæti og þar meö hefðum viö komist í heimsmeistarakeppni tíu efstu þjóöa sem haldin veröur í Luzern í Sviss á næsta ári. Engu að síöur var frammistaða íslensku sveitarúinar mjög góö, jafn- vel þótt viö segjum sjálfir frá, því svo til allan tímann var teflt á efstu borðum viö sterkustu skákþjóöir heims. Mótiö var eúinig eitt hiö erfiö- asta sem ritari þessara lína hefur tekiö þátt í. Baráttuandinn var góöur i liöinu og óvenjumargar skákir fóru í biö. I biöskákarannsóknum lögðust allir á eitt svo vinnutíminn varö óhemju langur. Alltaf fer þó eitthvaö úrskeiöiö á móti sem þessu og ýmislegt má af reynslunni læra. Ymsar gagnrýnis- raddir hafa t.a.m. heyrst varðandi liösskipan islensku sveitarinnar. Reyndar var liðsuppstillingin hrein- lega þvinguö í mörgum tilfellum vegna veikinda eöa biöskáka, nema hvort tveggja hafi verið, en í öörum tilfellum þurfti aö meta stööuna. Mörgum þótti t.d. kyndugt aö eini nýliöúin í sveitinni, Karl Þorsteins, skyldi ekki fá aö spreyta sig í „upphitunarumferðunum” í byrjun mótsúis, heldur vera sendur inn á móti grjóthörðum Tékka í sinni fyrstu skák á ólympíumöti. I sveita- keppnum er meiri þrýstingur á skák- mannúin en gengur og gerist og sinn tíma tekur aö venjast andrúmsloft- inu. Sá er þetta ritar minnist með hryllingi síns fyrsta ólympíumóts, í Buenos Aires 1978, þar sem allt gekk á afturfótunum og útkoman varö 3 v. úr9skákum. Eftir á aö hyggja heföi verið vitur- legt aö hita Karl upp strax í byrjun en hugsunúi var sú aö láta aðalliðiö tefla og freista þess aö ná „fljúgandi starti” svo viö gætum sem fyrst losað okkur viö sterkustu sveitirnar. Þessi strategía tókst reyndar vonum framar en þaö gleymdist aö gera ráö fyrir öflugu viönámi hinna „lakari”. Svo voru aörir sem gagnrýndu liös- skipanina gegn Þjóðverjunum. Vildu hvíla Helga á þeún forsendum aö þunglamalegur skákstíll Hiibners ætti miklu betur við Margeir, Jóhanni væri treystandi til aö vúina Lobron á 2. boröi og Guðmundur væri kjörinn til þess aö rúlla Hecht upp eins og mönnum er enn í fersku múmi. Staðreyndin er hins vegar sú aö Þjóöverjamir komu okkur í opna skjöldu meö því aö stilla upp sínu aðalliði. Hiibner haföi tekiö ein- hverja pest en kom nú inn á aftur og Lobron tefldi þrátt fyrir aö hann ætti biöskák frá því í umferðinni áöur. Annars held ég aö meginástæöan Björn og Guðmundur Reykjavíkurmeistarar Eúis og kunnugt er af fréttum sigruðu Guömundur Hennannsson og Björn Eysteúisson í Reykjavíkur- meistaramótinu í tvúnennúigi sem haldiö var í Hreyfilshúsinu um sl. helgi. Þeir félagar voru aldrei efstir fyrr en eftir síöustu umferðina, en þá er þaö líka sem þaö gildir. Bridge Stefán Guðjohnsen Þeir Jón Hjaltason og Höröur Arn- þórsson höföu hins vegar forystu í mót- inu fyrir síðustu umferö og höfðu leitt mikinn hluta mótsins en máttu síðan sætta sig viö annaösætiö. Hér er gott vamarspil hjá Jóni og Heröi og fórnarlambiö er gamalreynd- ur bridgemeistari, Hjalti Elíasson. Vesturgefur/a-v á hættu NorOUR 6 AD643 C’ K1084 0 G97 *A VllSTIIK Au.-ti'r AG10 AK985 V AD932 JG7 0 104 0 AK63 + 9754 Sumjn <* 72 V 65 0 D852 * D10632 + KG8 Þar sem Jón og Höröur sátu a-v og Hjalti og Öm Arnórsson n-s gengu sagniráþessa leiö: Vestur Norður Austur Suöur pass 1S pass 1G pass 2 H pass 2S pass pass pass Jón byrjaði meö því aö taka tvo hæstu í tígli og spilaöi síöan þriöja tígli /U/ Jól í Valhöll Jólagetraun DV, 8. hluti Borðaði hún súkkulaði? Hún er bústin og velsældarleg, þessi kona sem viö sjáum hér á myndinni. Hvort þaö er vegna þess aö hún boröar mikið sælgæti skal ósagt látiö en visst súkkulaöi hefur veriö skírt í höfuöiö á henni. Hún er gyöja fegurðar og frjósemi og er vön að fara allra sinna feröa í vagni sem dreginn er áfram af köttum. Ef til vill hafiö þiö séö hana í bænum því hún þarf aö gera súi jólainnkaup eins og aðrir. Nú viljum við vita livaö gyöja þessi heitir en ekki getum viö lofað □ Síríus □ Valencía □ Freyja þeim sem rétt geta súkkulaði fyrir frammistööuna. Aftur á móti eiga þeir hinir sömu vinningsvon í einu besta myndbandstæki á markaönum eöa þá fullkominni hljómtækja- samstæöu, svo ekki sé minnst á Panasonic feröaútvarpstækið sem fer jafnvel í tjaldi, snjóhúsi eöa bara á heimilinu. Munið bará aö safna saman öllum 10 lausnunum og senda samtímis til DV, jólagetraun, Síöumúla 14, Reykjavík, fyrir 2. janúar. Nafn | Heimilisfang I Simi_________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.