Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Qupperneq 21
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 21 TILBOÐ! 10% afmælisafsl. Trén eru ódýrari en í fyrra Stórkostlegt verð á eðalgrenitrjám á permanentum og strípum út desember. Revkláusi öskubakkinn heldur reykmengun í lágmarki. Ef þú vilt losna við hvimleiðan reyk og halda andrúmsloftinu hreinu kemur nýi reyklausi öskubakkinn aö góðum notum. Reyklausi öskubakkinn dregur reykinn i gegnum tvöfalda síu. Góógjöf, tilvalin fyrirheimiliog á skrifstofuna □ stk. Reyklausa(n) öskubakka Kr. 499,—□ stk. Aukafilter Kr. 48,— □ stk. sett (2 stk.) Rafhlöður______ □ Hjálögð greiðsla Kr________□ Sendist I póstkröfu (kostn.Kr. 63,50) Nafn Heimili_________________________________________________________ Póstnr./staöur__________________________________________________ Póstverslunin Prlma Opið allan sólarhringinn. Pöntunarsími: 91/54943 Pósthólf 63 222 HAFNARFJÖRÐUR Barrheldinn norðmannsþynur - dönsk gæðatré. nkr. 600,- Glæsilegt úrval af ótrúlega fallegum trjám. nkr. 800,- n kr. 1000,- KOMIÐ 0G GERH) SAMANBURÐ nkr. 1600,- Þú kemur og velur tréð ntum kr. 95,- _ vjj sendum þaö heim. V/Miklagarö HVAÐ GERÐIST A BAK VIÐ TOLDIN við sameiningu^tærsta fyrirtækis á íslandi ogFlugfélagsins? Við vitum að sögunni lauk með því sem kallað var ...stuldur aldarinnar" bókinni..Alfreðs saga og Loftleiða” ® rekurAlfreðElíasson tilurðLoftleiða, J. hvemig fyrirtækið óx úr nánast engu upp í að vera stórveldi á íslenskan mælikvarða og fullgildur keppinautur risanna í alþjóðlegum flugrekstri. Hannfjallarumíslenskaflugsögusem nærhápunkti með sameiningu Flug- félags íslands og Loftleiða sem sumir vilja kalla ..stuld aldarinnar'.' ALFRED ELIASSON var einn þriggja stofnenda Loftleiða — Reykjavíkurpiltur sem varð flugstjóri á fyrstu ámm fyrirtækis síns og svo fram- kvæmdastjóri félagsins. í Alfreðs sögu og Loftleiða rekur hann skólagöngu sína vestan hafs. aðdragandann að stofnun Loftleiða. segir sögu flugs á Islandi frá upphafi og kemur loks að því sem kallað hefur verið STULDUR ALDARINNAR þegar Flugfélag Islands og Loftleiða vom sameinuð, en um sammna þessara tveggja samkeppnisaðila hafa löngum staðið deilur og enn em menn ekki á eitt sáttir. Það er svo sannarlega spennandi lesning þegar ALFRED LEYSIR FRÁ SKTÓÐUNNI og skýrir frá því sem raunvemlega gerðist á bak við luktar dyr fundarherbergja og forstjóraskrifstofa. Loftleiðir var ekkert smáfyrirtæki. Það hafði itök og gmndvöll austan hafs og vestan. Loftleiðir var þýð- ingarmikill þátttakandi í fiugmálum Luxembourgarmanna. Loftleiðamennimir keyptu Air Bahama. Og umsvifin á íslandi vom mikil. Við sammna Loftleiða og Flugfélags íslands í Flugleiðir varð til ALFREB5 saga ag LottMóa er færð í letur af Jakobi F. Ásgeirssyni blaðamanni. Bókin er 373 bls. og prýdd fjölda mynda. BRÆORABORGARSHG 16 StMl 285 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.