Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 41 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Verzlun Vinsælu stretsbuxurnar nýkomnar ; aftur, unglinga- og fullorðinsstærðir, peysur með og án rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa. Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka- stíg 14, sími 23970. Fyrir ungbörn Odýrar notaðar og nýjar barnavörur: barnavagnar, kerrur, rimlarúm, vöggur, o.m.fl. Onotað: burðarrúm kr. 1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr. 170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8., 15. og 22. des. kl. 10—18, 24. des. lokaö, 29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. SilverCross bamavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma | 45962. Vetrarvörur Fatnaöur Hljómtæki Áttu vélsleða? Er hann bilaður? Tek að mér viögerðir I á öllum tegundum vélsleða. Uppl. í| síma 79275. Vélsleðafólk. Vatnsþéttir vélsleðagallar með áföstu nýrnabelti, loöfóðruð kuldastígvél, léttir vélsleða- eöa skíðagallar, vatns- þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, simi 12052. Skíðavömverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóðum Erbacher vestur-þýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk barna- og unglingaskíöi á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíða- búnaö upp í nýjan. Sportleigan, skíöa- leigan viö Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Tökum í umboðssölu skiöi, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíöi á kr. 1.995, allar stæröir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Vélsleði. Oska eftir að kaupa vélsleða á verðbilinu 80—120 þús. Uppl. í síma 71057. Til sölu sem nýr Yamaha vélsleði EC 540. Uppl. í síma 29702 eftirkl. 20. Pioneer bíltæki til sölu, magnari, equalizer, hátalarar | og sambyggt kassettutæki og útvarp, nýlegt. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 685502. Til sölu nýtt Grundig Satellite 600 professional I stuttbylgjuútvarp með tölvustýröu | bylgjuvali. Uppl. í síma 45176. Hljóðfæri Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar ítalskar I harmóníkur, einnig Excelsior Digiziser Eletronik. Guðni S. Guöna-1 son, Langholtsvegi 75, sími 39332. Nýstofnaða hljómsveit vantar æfingahúsnæði. Uppl. í síma 38563. Ragnar. Ath.: nýyfirfarinn Morris gítar til sölu, hagstætt verö ef samið er strax. Uppl. í síma 53313 og 50898. Til sölu Kingston orgel árgerð ’78 með lesley og trommuheila, mjög lítið notaö og vel með farið. Verð kr. 12.000 staðgreitt. Uppl. í síma 23642. Selmer tenór- og sópran- saxófónar til sölu. Uppl. í síma 621657. Söngkerfi og trommusett. Fyrirferðarlítið og kraftmikið söng- kerfi óskast keypt, einnig ódýrt og gott trommusett. Uppl. í síma 77999 e. kl. 18. Yamaha rafmagnsorgei, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgelið upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Tek að mér að djúphreinsa teppi, húsgögn, bíla o. fl. Margra ára reynsla tryggir góðan árangur. Pantanir í sima 686628 á daginn og 79235 á kvöldin. Tökum að okkur hreinsun á teppum. Ný teppa- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Tökum að okkur teppa- og húsgagnahreinsun meö nýjum vélum. Leigjum einnig vélar. Vanir menn. Sími 666958. Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum viö aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Teppastrekkingar— teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 eftir kl. 20. Gevmiöauglýsinguna. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúöum og stigagöngum, er meö full- komna djúphreinsivél og góö hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Húsgögn Pels. Glæsilegur nýr og ónotaður pels nr. 40 úr blárefsskinni til sölu. Uppl. í síma 73309. Mokkavörur til sölu. Seljum alls konar mokkavörur, t.d. allar stærðir af lúffum, sívinsælar barnahúfur, inniskó, barnaskó, fullorðinshúfur, mottur, púða, vél- sleðalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd- uð og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld- ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750. Heimilistæki Isskápur til sölu tvískiptur, stærð 140 X 60 cm. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 76628. Til sölu tvískiptur ísskápur, AEG, 9 ára gam- all. Uppl. í síma 77393. Til sölu frystikista. Uppl. í síma 43998. Til sölu 280 lítra frystiskápur, Zanussi uppþvottavél, ónotuð, vélhef- ill, 6 tommu breiður (afréttari). Uppl. í1 síma 81667, 70—80 videospólur fyrir VHS til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 39980. Loksins. Loksins gefst fólki kostur á aö eignast mynd á video í VHS af svo til hverju sem er, t.d. brúðkaupinu eða ferm- ingunni eða látið ykkur detta eitthvað í hug. Hringið, því verðið kemur á óvart. Uppl. í síma 45507. Sjónvörp Úska eftir að kaupa notaö litsjónvarp, 22—26” (mætti vera 20”). Vinsaml. hringið í sima 667333. Notuð litsjónvarpstæki, 20” og 22”, til sölu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar, ársábyrgð. Opiö laugardag kl. 10—16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Tölvur Video Sófasett og borðstofuborð til sölu, vel með farið. Uppl. í Goöheimum 1,2. hæð. Tilsölu bogadreginn fururuggustóll með skammeli (Sturlungastóll), verð kr. 8000. Uppl. í síma 20103. Til sölu svefnbekkur meö rúmfatageymslu, skrifborði og hillusamstæöu á aðeins 13 þús. Uppl. í sima 81666. Olafur. Vönduð leðursófasett til afgreiðslu fyrir jól. Greiðsluskil- málar. Opið laugardaga. Arfell hf., Ármúla 20, sími 84635. Til jólagjafa: Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol, hornhillur, vegghillur, rókókóborð, vagnar, blómahillur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borðlampar, stjörnu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja bólsturgerðin, Garöshomi. Bólstrun Þið getið enn komið með borðstofustóla og smærri verk i j bólstrun til okkar fyrir jól. Urval af | efnum og efnisbútar á lágu verði. Bólstrarinn í Borgarhúsgögnum, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 685944. Fyrir þá sem vilja f járfesta eru til sölu handhnýtt, geysilega falleg tyrknesk teppi úr einkaeign. Uppl. í síma 14982. Alafoss ullargólfteppi til sölu, ca 40 ferm, lítið slitið. Sími 40217. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn, höfum áhöld af fulikomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í sím- um 45681 og 45453. Videotæki. Til sölu myndavél, ferðasegulband, tuner, hleðslutæki. Uppl. í símum 83655 og 19590. Video stopp, Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- j laugaveg, sími 82381. Angelique og Master of the Game m/íslenskum texta. Urvals videomyndir og tæki. Þú finnur fáar lélegar myndir hjá okkur, mjög fáar. Afsláttarkort. Opið 0 23.30. Videospólur. Til sölu 250 VHS spólur, einnig 30 Beta spólur, mikið af því textaö. Góö kjör. Uppl. í síma 45783. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægissíðu 123, sími 12760. Opið aiia daga frá 13—23. Ný Betaleiga, „Videogróf”, í Bleikargróf 15. (Blesugróf). Gott úr- val af nýjum myndum, einnig hinar vinsælu Angelique-myndir, opiö frá kl. 9—23.30, sími 83764. Athugið'. Höfum opnað söluturn og myndbanda- leigu að Alfhólsvegi 32 (áður Kron) í Kópavogi. Beta—VHS tæki, afsláttar- kort. Opið virka daga frá 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Sími 46522. Laugarnesvideo, Hrísateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s Daughter og Celebrity. Opið alla daga frá 13—22. Sendum út á land. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnési, sími 621135. Dynasty þættirnir og Mistral’s Daughter þættimir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt I Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum • ávallt nýjasta efnið á markaðnum, allt efni með islenskum | texta. Opið kl. 9—23.30. djóðum upp á allt nýjasta efnið í VHS, Dynasty, Falcon Crest, Angilique, Mistral’s Daughter, Celebrity og fjölda annarra nýrra mynda. Leigjum einnig út tæki. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 685024. Visa, Eurocard. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. Eurocard-Visa. 48 K Spectrum tölva með 150 forritum og lítið notaðir OR 75 [ w hátalarar til sölu. A sama staö óskast Commodore 64 tölva. Sími | 74049. Prentari. Til sölu prentari, Epson MX 100, honum fylgir bæði paraleil og serial tengi. Uppl. í síma 79287. Tölva óskast. Vil kaupa stærri gerð af BBC tölvu. Uppl. í síma 44678 um helgina og næstu kvöld. Sinclair ZX Spectrum 48 K til söiu með kassettutæki og 90 leikjum. Uppl. í síma 33875. Til sölu Commodore Vic 20 tölva, kassettutæki, stýripinni, aukaminni, 50 ieikir, verð 5000, einnig 6 rása handscanner, verð 4000. Uppl. í síma 71152. Sinclair Spectrum heimilistölva til sölu, 4ra mánaöa, lítið notuö, meö yfir 160 leikjum, Micro- drifi, Interface 1 og stýripinna. Uppl. í síma 50755. TRS-80-Ieikir. Höfum loksins fengið gott úrval af frá- bærum leikjum á kassettum fyrir TRS- 80 heimilistölvur. Höfum einnig á lager örfáar, lítið notaðar heimiiistölvur á mjög góðum kjörum. Rafreiknir hf., Smiöjuvegi 14c, Kópavogi, sími 79611. TRS-80 -Sharp. Höfum á lager ýmsa aukahluti fyrir Sharp 1211 og Sharp 1500 tölvur. Einnig aukahluti í ýmsar TRS-80 tölvur. Einnig til sölu nýr símsvari. Hringið, komið. Rafreiknir hf., Smiðjuvegi 14c, Kópavogi, sími 79611. Tilvalin jólagjöf. Fidelity SC9 skáktölva, ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 17097 á kvöldin. Tipp-tipp-tipp. Nú geta allir tippað í getraununum á vísindalegan hátt með aðstoð tölvu án þess þó að eiga tölvu. Upplýsinga- og áskriftarsímar að tölvuspánni 687144 og 37281 kl. 13-16. Hestamenn. Tökum hross á gjöf. Gott hey til sölu á Seli Grímsnesi. Sími 99-6441. Hestur til sölu, leirljós, 5 vetra, með öllum gangi, þæg- ur. Uppl. í síma 99-1075. Hey til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 74095. Tek að mér hey- og hestaflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. Hey—vetrarfóður. Hey til sölu, verð 3,80 kg. Vetrarfóður, gefið úti, verð 1200 kr. á mánuði fyrir hest. Hryssa til sölu undan Viðari frá Viðvík. Uppl. í síma 667032. Eigum mikið úrval af vörum til gæludýrahalds, sendum í póstkröfu. Hafðu samband. Amazon, sérverslun með gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Björn Baldursson, 38968, Halldór Jónsson, 83473. Vagnar Fellihýsi. Oska eftir að kaupa gott feliihýsi. Uppl. í síma 95-4449. Til bygginga Mótatimbur, einnotað. Til sölu einnotað mótatimbur, 1X6, heflaö og óheflað 2x4 og 1 1/2X4 uppistöður. Uppl. í síma 83438. Bátar Ljósmyndun Canon F1 boddí tii sölu, verö 14 þús. Einnig Pentax ME Super með 50 mm F/1,7 linsu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 26635. Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á laugar- dögum. Dýrahald Heyt il sölu, heimkeyrt á Reykjavíkursvæðið og ná • grenni. Uppl. í sima 93-3888. Aiiendur á fæti til sölu. Uppl. í síma 92-8584. Halló! Nú er komin jólagjöfin fyrir hesta-1 manninn og hestinn hans; hinar vin- ] sælu ullarábreiöur. Uppl. í síma 53216 um helgina og 95-4272. Flugfiskur, 18 feta, til sölu. Báturinn er með eldavél, út- varpi og talstöð og 75 hestafla Chrysler vél. Bátur og vél í toppstandi. Uppí. í síma 97-7209. Skipasala Hraunhamars tekur til sölumeöferöar fiskiskip af öll- um stærðum og gerðum, jafnt trillu sem togara, staðsetning okkar er mjög aögengileg. Lögmaður Bergur Oliversson, sölumaður Haraldur Gísla- son. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar, fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72 Hafnarfirði, sími 54511. Fasteignir Atvinnuhúsnæði við Smiðjuveg til sölu, 160 ferm, góð lofthæð, ákveðin sala. Uppl. í símum 27150 eöa 35951. Fyrirtæki Sportvöruverslun við Laugaveg til sölu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. ísíma 76941. Vinnuvélar Traktor til sölu, 70 hestafla Zetor með framdrifi. Uppl. í síma 99-4491 og 994143. Traktorspressa. Zetor 4718 traktor árg. ’76 með pressu og öllum verkfærum til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 686548. Varahlutir. MF—50 traktorsgröfuvarahlutir til sölu, svo sem vél, skipting, drif, ný framdekk og margt fleira. Uppl. í síma 686548. MF 50 B árgerð ’75 til sölu, einnig mioigrafa árgerð ’84, jarðvegsþjappa og rennibekkur. Uppl. í síma 73939. Bflaþjónusta Bílaspeglaviðgerðir. Speglar sf., Skipholti 9, sími 15710.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.