Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 Mikið að gera hjá Knúti Björnssyni lýtalækni: „ÉG VÍRA FIMM TIL SJÖ KONUR Á VIKU” „Eg víra alveg stanslaust, þetta milli 5 og 7 konur á viku hverri síö- ustu mánuöi,” sagöi Knútur Björns- son lýtalæknir í samtali viö DV. 1 DV fyrir nokkrum mánuöum var sagt frá aöferö Knúts til aö ná auka- kílóum af fólki. Felst hún í því aö vírar eru settir á milli tanna í efri og neðri gómi þannig aö alls ekki er hægt aö opna munninn. Fólk getur þá einungis neytt fljótandi fæöu. „Þetta eru næstum allt konur sem leita til mín. Þaö er undantekning ef karlmaður kemur hingaö. Þessar konur starfa einkum sem húsfreyjur, afgreiðsludömur, kennarar eða skrifstofustúlkur, enda hentar ágæt- lega aö vera meö lokaöan munn í þessum störfum. Eg held hins vegar aö ástæðan fyrir því hversu fáir karlar leita til mín sé sú aö margir þeirra eru útivinnandi í erfiðisvinnu og þá er auðvitað erfitt aö vera með lokaöan munn.” Knútur sagöi aö aöferð þessi væri mjög trygg. Algengt væri aö konumar misstu 12 til 15 kíló fyrstu 4 til 5 vikurnar, en svo rynni af þeim hægar eftir þaö. Þess væru dæmi aö konur heföu misst milli 30 og 40 kíló á Ráðherrar hættaí bankaráðum Ráðherrarnir Matthías Á. Mathiesen og Albert Guömundsson munu iáta af sínum störfum í bankaráöum í Lands- bankanum og Utvegsbankanum um áramót. Kosningar í bankaráö ríkis- bankanna fóru fram í fyrrinótt á Al- þingi. Gengu þær kosningar fijótt fyrir sig eftir að samkomulag haföi náðst í þingfiokkum stjórnarflokkanna um samstöðu. Framsóknarflokkurinn fékk tvo menn kjörna í bankaráö Seölabank- ans, einn í hinum bönkunum. Sjálf- stæöisflokkurinn hefur tvo menn í hverju ráöi. Alþýðuflokkurinn einn mann í þremur ráöum og Alþýðu- bandalag einn mann í hverju. I Seölabankaráöiö voru kosnir sem aðalmenn Jónas Rafnar, Davíð Aöal- steinsson, Olafur B. Thors, Haraldur Olafsson og Þröstur Olafsson. I Utvegsbankaráöið Valdimar Indriðason, Jóhann Einvarösson, Kristmann Karlsson, Garðar Sigurös- son og Arnbjörn Kristinsson. I banka- ráö Búnaöarbankans Friðjón Þóröar- son, Stefán Valgeirsson, Halldór Blöndal, Helgi Seljan og Haukur Helgason. I Landsbankaráöiö voru kjörnir Pétur Sigurösson, Kristinn Finnbogason, Árni Vilhjálmsson, Lúö- vík Jósefsson og Þór Guðmundsson. Fulltrúar og varafulltrúar úr hópi þingmanna voru kjörnir í Norður- landaráð. Þeir voru Pétur Sigurðsson, Páll Pétursson, Guörún Helgadóttir, Friöjón Þóröarson, Eiður Guðnason, Olafur G. Einarsson og Stefán Renediktsson sem aöalmenn. Vara- •nenn voru kjömir eftirtaldir þing- menn: Salome Þorkelsdóttir, Davíð Aöalsteinsson, Hjörleifur Guttorms- son, Arni Johnsen, Jóhanna Siguröar- dóttir, Þorsteinn Pálsson og Guörún Agnarsdóttir. Þrír yfirskoöunarmenn ríkisreikn- inga 1983 voru kosnir Halldór Blöndal, Jón Snæbjörnsson og Baldur Oskars- son. -ÞG. Stórhættulegir lampar til sölu í verslunum: 13 tegundir bannaðar Gunnlaugur Sigmundsson: Sannur vesturbæingur sem býr í Breiðholtinu. Framkvæmdastofnun ríkisins: Nýr forstjóri lækkar í launum um 75 prósent „Þetta var spuming um hvort börnin ættu aö vera íslendingar eöa ekki. Eg er kominn heim, bý í Breiöholtinu og til- búinn að taka viö nýju starfi ef það býöst, þó svo ég lækki í launum um 3/4,” sagöi Gunnlaugur Sigmundsson sem aö öllum líkindum tekur viö starfi Tómasar Árnasonar sem forstjóri í Framkvæmdastofnun ríkisins. Sem kunnugt er hefur Tómasi verið veitt lausn frá störfum í Framkvæmda- stofnun og verður hann seöiabanka- stjóri innan tíðar ef svo fer sem horf ir. „Eg starfaði í tæp þrjú ár sem starfsmaöur bankastjórnar Alþjóða- bankans í Washington en þar veltum viö fjárlögum íslenska ríkisins á þriggja vikna fresti. Áöur sá ég um fjármál rikissjóðs er ég starfaði í gjaldadeild fjármálaráöuneytisins í 4 ár, frá 1978—82. Ef ég fæ forstjórastarf- iö lít ég á mig sem hvem annan emb- ættismann og legg mínar tillögur fyrir stjórn stofnunarinnar sem aftur á móti er pólitísk,” sagöi Gunnlaugur sem er ættaður úr Strandasýslu og Reykhóla- sveit en þrátt fyrir þaö sannur vestur- bæingur. Hann er kvæntur Sigríöi G. Sigurbjömsdóttur og eiga þau 3 börn einsogfyrrsagði. -EIR. Nú eru ekki nema nokkrir dagar til jóla. Jólasveinarnir hafa verið að tínast til byggöa undanfarið. Þessir tveir hér á myndinni voru staddir í gær í Alaska í Breiðhoiti. Þeir vöktu að vonum athygli hundsins sem var að spóka sig þar í fullu leyfi yfirvalda. Hann hefur lítiö getaö látið sjá sig utan dyra fram að þessu og meö öilu óvanur jólasveinum og öllu umstanginu sem fylg- ir jólahaldinu. Hér eftir eru líkur á þvi aö hundarair fái aö taka óhræddir þátt í því. APH DV-mynd: KAE. 2 til 4 mánuðum. „Þaö er ekkert skrýtiö þó al- menningur taki ekki eftir því hversu feitu fólki hefur fækkaö á götunum því þetta fólk, sem á viö þennan vanda aö stríða dreifist mjög um landið. Eg hins vegar tek mjög eftir því, hversu margir eiga viö offitu- vandamál aö stríða. Ég get komið fram á biöstofuna mína og séð þar sex, sjö konur, allar yfir 100 kíló. Eg hef mikinn áhuga á aö hjálpa þessu fólki og geri allt fyrir þaö sem ég get,” sagði Knútur Björnsson. -KÞ. Algengt er aö konur léttist um 12—14 kiló fyrstu 4—5 vikurnar sem gómar þeirra eru viraðir saman. KONA FORMAÐUR ÚTVARPSRÁÐS? Líkur eru á aö Inga Jóna Þóröar- dóttir, viöskiptafræöingur og aðstoðar- maöur menntamálaráðherra, taki viö stööu formanns útvarpsráös. Um ára- Naktirá Þorláksmessu Lárus Grímsson, eitt helsta tónskáld íslendinga af yngri kynslóðinni, hefur gengiö til liös við „Meö nöktum” og halda þeir tónleika í Safari á Þorláks- messu. Standa tónleikarnir fram til klukkan l.OOog býöur hljómsveitin viö- stöddum upp á bjórlíki í tilefni jólanna. mót lætur Markús Örn Antonsson af því starfi er hann tekur við útvarps- stjórastarfinu. Inga Jóna Þóröardóttir á sæti í út- varpsráöi meö þeim Markúsi Emi og Jóni Þórarinssyni tónskáldi. Fyrsti varamaður er Magnús Erlendsson, forseti bæjarstjórnar á Seltjamarnesi, sem kemur í ráöiö sem aöalmaöur. Ekki náöist í Ragnhildi Helgadóttur menntamálaráðherra til aö fá staöfest hvort Inga Jóna Þórðardóttir veröur formaður útvarpsráös. Varaformaður ráösins er Markús A. Einarsson veöurfræöingur, frá Fram- sóknarflokki. -ÞG „Viö höfum bannaö sölu þrettán ítalskra lampategunda sem hér eru á boðstólum í verslunum. Þær hafa ein- faldlega ekki staöist almennar prófanir. Þetta eru slæmir lampar, sumir mjög hættulegir, en þaö sem verra er, þetta em tískulampar og hafa selst mjög mikiö,” sagði Bergur Jónsson rafmagnseftirlitsstjóri í sam- tali viö DV. Bergur sagöi aö innflytjendur lampa sem og innlendir framleiöendur væru skyldugir til aö koma meö alla lampa til prófunar hjá Rafmagnseftirlitinu. Lampamir, sem hér um ræöir, hefðu aðeins farið í gegnum fyrstu prófun og ekki staðist hana. Hún fælist í því að athuga hvort lampar þessir þyldu há- marksstærð á peru sem upp væri gefin á lömpunum. Þessir lampar hefðu ekki þolaöþær. Lampar þessir eru einkum til aö hafa á vegg eöa lofti, bæöi úti og inni. „Umgerð þessara lampa er úr plasti,” Lampamir hættulegu. sagði Bergur. „Þess em dæmi aö á þremur tímum hafi veriö komiö bruna- gat á botn lampanna. Sumir hitnuöu allt upp í 170 gráöur. Þegar viö h'tum á þaö aö það getur kviknaö í viði viö 150 gráöur sjáum við hver hætta getur stafað af lömpum þessum,” sagði Bergur Jónsson. -KÞ 23.desember - 23 skíðahúfur. Vinningsnúmerin eru: 174699 - 78021 - 45213 - 64025 - 47879 - 215952 - 10470 - 164408 - 10901 - 160459 - 221390 - 190730 - 85065 - 76835 - 115782 - 44087 - 80702 - 218183 - 125027 - 168308 - 121205 — 204766 - 57947 - 24. desember - 24 Sinclair Spectrum 48K tölvur. Vinningsnúmerin eru: 184541 - 44466 - 161496 - 109332 - 110100 - 217146 - 28558 - 180065 - 191592 - 64573 - 192884 - 164153 - 207722 - 153583 - 14270 - 138449 - 51099 - 162092 - 170497 - 216184 - 30704 - 85876 - 127497 - 132229 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.