Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 27 risastórt brennisteinsský sem Laki spjó út um tveggja mánaöa skeið og sem skyggöi á mikinn hluta geisla sólarinnar. Eins og er hefur gos í mexíkanska eldfjallinu E1 Chichons í mars og april 1982 áhrif á veðurfar á nyröra hveli. Gosið breytti degi í nótt í stórum hluta Mexíkó, gróf tylft þorpa og drap marga. Ekki sist spjó eldf jalliö eins og skorsteinn um þaö bil 500 milljónum tonna af ryki, ösku og brennisteinsguf- um út í andrúmsloftið. Andstætt til dæmis St. Helens fjallinu í Washington fór gos E1 Chichons beint út í andrúmsloftiö. A nokkrum tímum náðu milljónir tonna af brennisteins- gufum og ryki upp í stratosferuna milli 20 og 35 kílómetra yfir yfirboröi jarðar- rnnar. Mánuöi seinna skýröu bandarískar U —2 flugvélar frá því aö skýiö væri í um þaö bil 26 kílómetra hæö, væri þrír kílómetrar á breidd og teygði sig næst- um því y fir hálfa jörðina. Brennisteinsgufan gengur í sam- band viö hluta í andrúmsloftinu og myndar örlitlar brennissteinseindir. Þær dreifa sólarljósinu þannig aö Þessar myndir voru teknar úr gervi- hnetti af gosi úr El Chichons árið 1982. Efst er augnablikið er gosið varð og i miðju er ryk-, ösku- og brennisteinsský sex timum eftir upphaf. Á neðstu mynd sést það 11 timum eftir upphaf. Þarna brýst hraunstraumurinn fram. Myndin er tekin á þvi augnabliki er Tolbatschik brýst i gegnum granitið og nokkrum sekúndum siðar þeytti það margra tonna björgum i loft upp með ótrúlegum krafti. minna kemst niöur aö yfirborði jarðar. Þaö getur haft tvenns konar afleiðing- ar. Annaðhvort kólnar loftið og meöal- hiti lækkar eöa hiö andstæða gerist. Það lokast fyrir varmaútgeislun þannig aö hitastig eykst. I Bandaríkj- unum hefur E1 Chichon þegar veriö kennt um mikla úrkomu í Kaliforníu og vetrarstorma sem annars eru aðeins langtum norðar. Snjónum hefur kyngt niður í Sierrafjöllin en í miðvesturríkj- um og austurríkjunum hefur hitastig sjaldan veriö lægra. I norðausturhluta Bandarikjanna varö hins vegar mjög heitt og í júní—júlí í ár var hitabylgja í New York og öllum eystri hluta Banda- ríkjanna. Árið 1983 var hitastig hafsins í kring- um Danmörku 3—4 gráöum hærra en venjulegt er. Astæöan er, að sögn jarö- fræðingsins Francis Shephard, aö kaldara vatn úr hafdjúpunum hefur ekki, eins og venjulegt er, leitað til yfirborðsins. Þaö aftur á rót sína aö rekja til breytinga á vindstefnum í miöbaugshluta Kyrrahafsins. Hiö hlýrra haf hefur breytt heföbundinni mynd af veðurfarinu og haft áhrif á Atlantshafinu í Evrópu og til dæmis Grænlandi. Þar var síöasta ár haröasti vetur sem komiö hefur í 100 ár. Það þarf ekki mikið til til að breyta veörinu á hnettinum. Rannsóknarmenn telja aö skýin úr E1 Chichon giröi fyrir um þaö bil 5% sólarljóssins. Eðalsteinar og steinefni frá eldgosum Jafnvel þótt afleiðingar eldgoss, bæöi beinar og óbeinar, séu ógnvekj- andi eru þær ekki bara af hinu illa. jöröina og gert hana svo frjósama aö hún hefur brauðfætt þúsundir kyn- slóöa. Eldf jöllin hafa einnig hrætt líftóruna úr þeim mörgu milljónum sem hafa búiö og enn búa í skugga þeirra. Hræðslan hefur stundum veriö svo mikil að mörg eldri menningarsam- félög hafa í trú sinni gefið eldfjöllunum yfirnáttúrulega eiginleika og styrk. Alþjóölegt nafn eldfjalla er dregiö af Vulcan, nafni eldguös Rómverja, sem samkvæmt goðsögninni á að hafa gætt sjóöandi katla í iðrum eyjunnar Vul- cano, norðuraf Sikiley. Frumbyggjar á Hawaii í Kyrrahaf- úiu fórnuöu dýrum og ef sögusagnir eru sannar fórnuðu þeir einnig jóm- frúm til aö milda Pele sem var eld- gyöja þeirra. Evrópubúar á miðöldum trúðu því aö eldfjöllin væru beinasta leiö til helvítis eöa hreinsunareldsúis og aö hávaöinn frá eldfjalli við gos væri óp hinna fordæmdu sem væru glataðiríhelvíti. Og hvaö eru svo eldfjöll? Þaö er venjuleg jarðfræðileg skýring á því þó aö veruleikinn sé oftast dramatískari en j arðfræðilegar kenningar. Meirihluta 20. aldar hefur leyndar- dómurinn ekki veriö svo mikið hegöun eldfjallanna þegar þau geröu vart viö sig meö gosi heldur fremur uppruni þeirra djúpt í iörum jaröar. A sjöunda áratugnum fóru aö koma fram fyrstu teikn um skilniug í gegn- um jarðfræðilega kenningu um aö yfir- borö jaröar skiptist í plötur. Sam- kvæmt þessum kenningum er ysti hluti jarðskorpunnar safn stórra stífra platna sem fljóta á þykku lagi af gló- andi heitu, fljótandi bergi. Varma- straumar i fljótandi berginu verða þess valdandi aö hinar risastóru jarö- plötur færast úr staö nær hver annarri, fjær hver annarri og meöfram hver annarri. I „rifunum” veröa flest gosúi en þaö eru margar athyglisveröar undantekningar frá því. Ein af þeim er þaö sem á ensku er nefnt „hot spot vulcanoes” þar sem magma étur sér leið upp í gegnum, ef til vill 100 kíló- metra þykkar, skorpurnar og kemur að lokum upp á y firboröiö sem eldgos. Eldgos hafa geisað á jöröúini frá því aö kólnun á hnettinum hófst fyrir 4,5 'milljörðum ára. Raunverulega telja rannsóknarmenn aö eldfjöllin séu aö öllum líkindum ein af ástæöunum fyrir aö lif hefur yfirhöfuð þrifist á jöröúini. Meö því aö dæma út frá eldf jöllum nútímans hafa rannsóknarmenn reiknaö sig aftur til þeirrar niðurstöðu aö eldvirkni sé völd aö 25 prósentum ildis, vetnis, kolefnis, klórs og köfnunarefnis í andrúmsloftinu. Eld- gosin hafa kannski verið frumforsend- ur fyrir því sem mikilvægast er til aö viðgetumlifaö: vatninuog loftúiu. Á sama hátt eru eldfjöllin ástæöan fyrir miklum hluta af eöalsteinunum sem hafa gert menn ríka. Steinefnin úr gosum hafa verkað sem áburöur fyrir Virk i 2000 ár. Etna er hæsta etdfjall i Evrópu, 3279 metrar á hæð, og virk- asta eldfjallið að auki. Þar er stöðug virkni og eldgos hafa verið með reglu- legu millibili i2500 ár. Barátta gegn eldgosum Þegar gos verður í eldfjalli geta mennirnir yfirleitt ekki neitt að gert þrátt fyrir nútímatækni. Eldfjöllin ráöa þegar þau vilja. Þau hafa veriö meö í því að skapa lifsskilyröin á jörö- úini en þau hafa líka breytt þeim. Mengunin frá eldgosunum, askan, hrauniö og eitraöar lofttegundir kunna aö hafa veriö ein af ástæöunum fyrir því aö dínósárusarnir hurfu eins skyndilega og raunin varö. Menn geta yfirleitt einungis reynt aö virða fyrir sér ástæöur og reynt aö bjarga því sem þeir geta. Viö höfumþó oröið vitni aö nokkrum tilraunum þar scm heppnast hefur aö „beisla” nátt- úruna. Ariö 1973 reyndu Islendingar aö kæla niöur hrauniö í gosinu á Heimaey til þess að bjarga aöalbyggðinni. Arang- urinn varö mikill. Heppnin var aö nokkru leyti meö í spilinu. Það tókst aö draga úr hraöa hraunstraumsins svo mikið aö þaö kólnaöi og eyðilagöi því ekki aðalhluta bæjarins. A Sikiley hafa sænskú sérfræðingar haft heppnina meö sér er þeir hafa not- aö dúiamít gegn glóandi hraunstraumi sem ógnaöi mörgum bæjum umhverfis eldfjalliö Etnu, hæsta virka eldfjall í Evrópu. Það tókst með þremur sprengingum aö beina hraunstraumn- um úr farvegi sinum og inn í grafna skuröi sem enduðu í gömlum óvirkum ÍÚg- Stundum valda eldfjöllúi heldur ekki skaöa. Þau geta sparað samfélaginu mikiö í orkukostnaöi og hér höfum viö Islendingar aftur verið þeir snjöllustu. Ennþá eru höfö not af geysilegu hraun- magni sem er rétt utan viö bærnn í Heimaey. Hraunið Ijær varma í mörg ár Vestmannaeyúigar lögöu fjar- varmarör inn á 80 - 90 metra þykkt hraunlagið utan við bæinn. A þaim hátt er eldfjallið i Heimaey látiö borga fyrir eyðileggingu sína meö vanna handa bænum í næstu 30—50 ár. Asger Ken Pedersen, danskur sér- fræðingur, telur lausn Islendúiga mjög glæsilega og alveg nýja aöferö viö aö nýta sér orkuna í iðrum jaröar. I-ausnin er glæsileg en hún krefst þess aö maður hafi eldfjall i nágrenn- inu og þaö er, aö ööru leyti en þessu, utan norrænnar seilingar. Skilningur á því aö eldfjöll veröa til og virkni þeúra - ásamt ekki sist því aö komast aö þvi hvenær gos verður — heldur þúsundum vúsindamanna um allan heún uppteknum. Samt er þessi vísindagrein enn á bernskuskeiöi. Upplögö rannsóknarefni eru St. Helens í Bandaríkjunum og E1 Chichon í Mexikó sem hafa komiö rannsóknar- mönnum á óvart þó að þeir hafi mikið skoðaö. Þeir gátu ekki sagt fyrir um gos meö meiri fyrirvara en þaö aö mennlétulífið. Heimaey, kertaverksmiðja, auglýsir. inllogiHeln.aeyiarkertama Hinn hreuu veitir hirtu og yh Gott merki sem gleymist ekki. HEIMAEY KERTAVERKSMIÐJA, SÍMI 98-2905. Dreifing: LINDA sími 68-74-41. HVERGI MEIRA ÚRVAL AF LJÓSMYNDAVÖRUM Ath. opnum kl. 8.30. ni iiii mn m iTrmTmTmn, LJOSMYNDAÞJONUSTAN HFi LAUGAVEG1178 — REYKJAVÍK. - SÍMI 685811

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.