Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 23 TOMMA HAMBORGARAR ER BIÐIN ERFIÐ ? Við hjd Tommaborgurum viljum hjalpa til við að stytta biðina eftir jólunum. Á morgun, Þorláksmessu, milli kl. 14.00 og 19.00 verdum vid því með hinar og þessar uppákomur í gangi. Listamannaleikur: Allir krakkar sem teikna og færa okkur mynd af jólasveini fd boðsmiða d Tommaborgara í janúar ’85. Þeir koma og hafa ofan af fyrir okkur með söng og hljóðfæraleik og fara með okkur t leiki. Krakkamir úr Kópavoginum skapa stóra stund með jóladagskra sinni. Allir þeir sem fa pöntunarnúmer 23 fd í tilefni dags- ins óvæntan jólapakka. Athugið: Flestir pakkamir harðir. Bjóðum öllum jólasveinum d Reykjavíkursvæðinu upp d hamborgara. Fyrsta kappat í heiminum d hinum frdbæru fíla- karamellum. Þótt þú takir ekki þatt í kappatinu færðu örugglega að smakka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.