Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 Messur Messur um hátíðirnar Aftventkirkjan Reykjavik , 22. desemberkl. 9.45 Biblíurannsókn 22. desemberkl. ll.OOGuðsþjónusta 24. desemberkl. 18.00 Aftansöngur 25. desember kl. 11.00 Hátíftarsamkoma 28. desember kl. 20.00 Tónlistarsamkoma 29. desemberkl. 9.45 Bibburannsókn 29.desemberkl. 11.00 Guösþjónusta 1. janúar kl. 11.00 Aramótaguftsþjónusta Safnaðarheimili aðventista Keflavik 22. desemberkl. 10.00 Bibburannsókn 22. desemberkl. 11.00 Guftsþjónusta 24. desember kl. 17.00 Aftansöngur Safnaftarheimili aftventista Selfossi 22. desember kl. 10.00 Bibburannsókn 22. desember kl. 11.00 Guftsþjónusta 24. desember kl. 17.00 Aftansöngur. Aftventkirkjan Vestmannaeyjum 22. desemberkl. 10.00 Bibburannsókn 5 22. desemberkl. ll.OOGuftsþjónusta 25. desember kl. 14.00 Hátíðarguösþjónusta 1. janúar kl. 14.00 Aramótaguftsþjónusta Tilkynningar Dýraverndunarfélag Hafnar- fjarðar hvetur alla Hafnfiröinga til aö muna aö gefa smáfuglunum og fuglunum á Læknum. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2 B Jólasamkoma annan jóladag kl. 20.30. Ræftumaftur: Hilmar Baldursson guð- fræftingur. Sönghópurinn Sífa syngur. Einleikurá pianó: Kristin Waage. Jólastund barnanna verftur á sama tíma og - samkoman. Fjölbreytt efni fyrir börnin. Kaffíterían opin eftir samkomu. AUirvelkomnir. Jólatrésfagnaður Héraðs- manna í Tónabæ Atthagasamtök Héraösmarina hafa starfaö á Stór-Reykjavíkursvæðinu fráárinu 1972. F'élagsmenn hafa undanfarin ár haldiö f jórar samkomur árlega, auk aöalfundar; haust- fagriað, árshátíö, kaffiboö fyrir aldraöa og vorfagnað. Einnig hefur veriö efnt til sumar- ( feröalaga. Laugardaginn 29. desember nk. bætist viö nýr þáttur í starfi samtakanna. Þá verður haldinn jólatrésfagnaöur í Tónabæ frá kl. 3—6 síðdeg- •^s. Allir Héraösmenn innan Atthagasamtak- anria sem utan svo og vinir þeirra eru vel- komnir. VerÖ aðgöngumiöa á skemmtunina verður 100 krónur. Gott væri ef þeir sem ætla aö koma tilkynni þátttöku sína til Sædísar í síma 83127 eða Magneu í síma 32964 og Þórhalls í síma 46804. Leiðbeiningarþjónusta við fólk sem kemur í Fossvogs- kirkjugarð og Gufunesgarð Fyrir jólin í fyrra var tekin upp leiöbeiningar- þjónusta viö fólk sem kom í Fossvogskirkju- garö til aö huga aö leiðum ástvina. Þessi nýja þjónusta mæltist mjög vel fyrir og hefur veriö ákveöiö aö auka hana fyrir þessi jól. Á Þorláksmessu kl. 11—16 og á aðfangadag kl. 11—15 veröa starfsmenn kirkjugaröanna meö talstöðvarbíla í Fossvogsgaröinum og munu í samvinnu viö skrifstofuna aöstoða fólk eftir bestu getu. I Gufunesgarði veröa einnig starfsmenn til aðstoðar. Jólasveinarall JC-Hafnarfjarðar JC-Hafnarfjörftur hefur frá árinu 1981 gengist fyrir svokölluftu jólasveinaralli og svo mun einnig verfta í ár. Jólasveinamir fara um bæ- inn á vörubílspöllum, syngjandi kátir og hressir í bragfti, ásamt hljómsveitinni Frílyst og harmónikuieikara. Jólasveinamir munu stoppa fyrir framan hinar ýmsu verslanir í Firðinum og taka lagið og aðstoða fólk við jólainnkaupin. Jólasveinamir munu verfta í miðbænum kl. 16.15 og kl. 16.30 mun björgunarsveit Fiskakletts standa fyrir fiug- eldasýningu, eins og venja hefur verift sl. ár. Uppákoma þessi er orftin fastur bftur í jóla- stemmningu Hafnfirftinga og hefur gert mikla lukku hjá yngra sem eldra fólki. I ár verftur jólasveinarallift laugardaginn 22. desember. Almanak Háskólans Ut er komið Almanak fyrir ísland 1985 sem Háskóli Islands gefur út. Þetta er 149.árgang- ur ritsins sem komiö hefur út samfellt síöan 1837. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur reiknaö almanakiö og búiö þaö til prentunar. Ritiö er 88 bls. aöstærö. Auk daga- tals meö upplýsingum um flóö og gang himin- tungla flytur almanakið margvíslegan fróö- leik. I heild er yfirbragö ritsins svipaö og undanfarin ár en ýmsar töflur og teikningar hafa veriö endurskoðaöar meö hliösjón af nýj- ustu upplýsingum. Sem dæmi má nefna kort sem sýnir núverandi stefnu áttavitanálar (misvísun) á Islandi, nýtt kort yfir veöur- athugunarstöövar og breytta skilgreiningu á lengdareiningunni metra í yfirliti um mæli- einingar. Af nýju efni má nefna mynd sem sýnir fjölda sólbletta í mánuöi hverjum undanfarin 40 ár. I ár mun Háskólinn sjálfur annast sölu almanaksins og dreifingu þess til bóksala, en þaö verkefni var áöur í höndum Bókaútgáfu Menningarsjóös og Þjóövinafélagsins sam- kvæmt samningi viö Háskólann. Eftir sem áöur mun Þjóövinafélagiö hafa heimild til aö gefa út Almanak Háskólans sem hluta af eigin almanaki, enda löng hefö fyrir því. Elsti íbúi Hríseyjar 100 ára á Þorláksmessu Guðbjörg Jónsdóttir — verður 100 ára á morgun. Frá fréttam. DV í Hrísey. Elsti íbúi Hríseyjar verður 100 ára á Þorláksmessu. Er þaö Valgerður Guöbjörg Jóns- dóttir sem fædd er þann 23. desem- ber 1884 að Hrauni á Skaga. Kom hún til Hríseyjar vorið 1918 og giftist þar Jóhannesi Marinó Guðmundssyni, ættuðum héðan úr Hrísey. Eignuðust þau 5 börn. Tvö dóu mjög ung en þr jú eru á lífi. Jóhannes andaðist í desem- ber 1933. Valgerður hefur alla tíð síðan verið í skjóli barna sinna en lengst af hjá yngsta syni sínum og tengdadóttur sem búsett eru hér. Sumariö 1982 fór hún að Kristnesi í Eyjafirði og dvelur þar nú. Valgerð- ur er mjög minnug og ern miöaö við árin 100 en þó eru sjón og heyrn aðeins farin aö dofna. I ágúst í sumar varö hún fyrir því óhappi að lær- brotna og hefur lítið getað gengið síðan. Barnabörnin uröu 17 og lang- ömmubömin eru orðin 9. Valgerður tekur á móti gestum á afmælisdag- inn frammi á Kristnesi og er ekki að efa að margir munu heimsæk ja hana og hugsa hlýtt til hennar héðan úr Hrísey á þessum tímamótum. Valdis Þorsteinsdóttir. Fyllstu þakkir fyrir auösýnda samúð öllum þeim er sendu samúöarskeyti og blóm eða sýndu á annan hátt hluttekningu vegna andiáts og jarðarfarar Guðmundar A. Jónssonar, er lést 13. júlí síðastliöinn á Landakotsspítala. Jórunn Helgadóttir, Halldóra Anna Gunnarsdóttir, Hverfisgötu 35, Reykjavík. Frá menntamálaráðuneytinu Forseb íslands hefur að tillogu menntamála- ráftherra skipaft Þorstem Halldórsson, dipl. phys., prófessor í tilraunaeftbsfræfti vift eftbs- fræftiskor verkfræfti- og raunvísindadeildar Háskóla lslands frá 1. j úli 1985 aft telja. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30* kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00* kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferftir 20.30,22.00. Á sunnudögum í apríl, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júb og ágúst. Áætlun Herjólfs Herjólfur fer aba virka daga frá Vestmanna- eyjum kl. 7.30 og frá Þorlákshöfn kl. 12.30. Á laugardögum frá Vestmannaeyjum kl. 10 og frá Þorlákshöfn kl. 14. Sunnudögum frá Vest- mannaeyjum kl. 10 og frá Þorlákshöfn kl. 18. Skipadeild SÍS HULL/GOOLE: LARVIK: Dísarfeb ... ...17/12 Jan ... 4/1 ’85 Dísarfell.... . 11/1 ’85 Jan .. 14/1’85 Dísarfell.... .21/1 ’85 Jan .. 28/1 ’85 ROTTERDAM: GAUTABORG: Dísarfell ... ... 18/12 Jan ... 3/1 ’85 Disarfell ... .. 8/1 ’85 Jan .. 15/1’85 Dísarfell.... . 22/1 ’85 Jan .. 29/1’85 ANTWERPF.N: KAUPMANNAH.: Dísarfell ... ... 19/12 Jan .... 28/12 Dísarfell ... .. 7/1’85 Jan .. 16/1 ’85 Dísarfell.... .23/1 ’85 Jan .. 30/1’85 HAMBORG: SVENDBORG: Dísarfell ... ...21/12 Jan ... 2/1 '85 Dísarfell ... ..9/1 ’85 Jan ..17/1 '85 Dísarfell.... . 25/1 '85 Jan .. 31/1 ’85 HELSINKI: ÁRÖSAR: Arnarfell ... .10/1 ’85 Jan ... 2/1 '85 LUBECK: Jan .. 17/1'85 Hvassafell.. ... 17/12 Jan .. 31/1 '85 Arnarfell... . 14/1 ’85 GLOUCESTER, MASS.: FALKENBERG: Skaftafell.. .... 19/12 Hvassafell.. ... 18/12 Skaftafell.. ..18/1 ’85 Arnarfell ... . 15/1 ’85 H ALIF AX, Kanada: Skaftafell.. ....20/12 Skaftafell.. ..19/1 '85 Önnur og þriðja myndin í seríunni „Kynlegir kvistir" Ut eru komnar önnur og þriftja myndin í serí- unni um „kynlega kvisti” en þaft er Ragnar Lár, myndlistarmaftur á Akureyri, sem myndirnar gerb-. Fyrsta myndin er af Guft- mundi dúbara en þær tvær sem fyrr er getift eru af Símoni Dalaskáldi og Sæfinni meft sextán skó. Eftir áramótin koma út myndir af þebn tveimur sem eftir eru; Sölva Helgasyni og Ásta-Brandi. Myndirnar eru sáldþrykktar og gefnar út í 200 tölusettum og árituöum eintökum í pappírs- stærft 31X44 cm, en stærft myndflatar er 25x35 cm. Hvert eintak kostar kr. 300. Fantanasímar eru 96-26562 efta 23688. Þeir sem áhuga hafa geta gerst áskrifendur aft ákveftnum númerum. Neyðarvakt dýraspítalans í Víðidal um jólin Móttaka gæludýra verftur á aftfangadag frá kl. 11—12. Lokaft 25. desember. Annar í jólum, opift kl. 11—12. Upplýsingar um dýralækna- vakt á öörum tímum í sbna 76620. Vandið val leikfanga til jólagjafa Menningar- og friftarsamtök íslenskra kvenna voru stofnuð árift 1951. Frá því í desember 1980 hefur féiagið markvisst efnt til aftgerfta í jólamánuftinum á móti leikfanga- vopnum annafthvort í samvinnu vift önnur fé- lagasamtök efta eitt sér. Nú fara jólin í hönd. Félagift vill því enn einu sinni vekja athygh abnennbigs á því hve mikilvægt er aft vanda vel val leikfanga til jólagjafa og sneifta hjá hinu gífurlega úrvali sem er til af hinum fjölbreyttustu og ógur- legustu leikfangavopnum. I þessu augnamifti sendir félagift frá sér flugrit sem hljóftar þannig: — Þú sem gefur börnum gjafir þessi jól. — Hvaftætlarftuaftgefaþeim? Vift hvetjum þig til aft vanda vabft vel. Þaft setur enginn tbnasprengju í jólaböggul barn- anna né heldur önnur vopn — þar ættu heldur ekki aft vera leikfangavopn. — Gerift ekki börnm aft litlum hermönnum. Gefift þebn friöargjafir og leggift meft þebn áherslu á frift, samvinnu og brófturkærleika. GLEÐILEG JOL. Storð fyrir jól Tímaritift Storft, þriftja tölublaft þessa árs, er nú komift út. A forsíftu er mynd af bænum Harftbak á Melrakkasléttu, sem er nyrsta hús á Islandi. Ritift hefst á frásögn Sigurftar Páls- sonar rithöfundar af heimsókn á Melrakka- sléttu sl. sumar og ber hún nafnið Húsbi á sléttunni. Meft henni fylgja ljósmyndir Páls Stefánssonar. Aftalsteinn Ingólfsson skrifar um Byggftar- safnift aft Skógum undir Eyjaf jöllum og birtur er fjöidi mynda af listilega smíftuftum gripum úr safninu, gerftum af völundum þaftan úr sveitbmi á síftasthftnum öldum. PáU Lbidal grennslast fyrk um þjóftsagna- persónuna Þórft Malakoff, sem frægur er af samnefndu lagi og var þekkt persóna á götum Reykjavíkur vift lok síðustu aldar. Brian Pilkington teiknari dregur upp svipmynd af Malakoff og lýsir því hvernig læknanemar heiftruftu hann á líkbörum. Illugi Jökulsson skrifar um fjölritaskáldin svokölluftu og útgáfustarfsemi ungra ljóft- skálda á Islandi á síftari árum. Meft grebibini fylgja myndir Páls Stefánssonar af Medúsu hópnum, Sigurjóni í Letri, Birgi Svan o.fl. Bb't eru þrjú ný ljóft eftir Þorstebi frá Hamri meft teikningum ungs listmálara, Jóns Axels Björnssonar. I þessu siftasta tölublafti ársins er einnig aft finna sérstaka þætti um bóklestur, bókaskrif og þýftingar bóka, undir yfb-skriftbmi Bækur 84. Þar eru m.a. greinar um bóklestur rithöf- unda og vanda þýftenda eftir IUuga Jökulsson og Þórarin Eldjárn og umsagnir um nýjar bækur á jólamarkafti eftb Gerfti Steinþórs- dóttur, Aftalstebi Ingólfsson, Matthías Viftar Sæmundsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Svav- arSigmundsson. Hina ýmsu þætti Storftar um mat, náttúru- vemd, samskipti kynjanna, myndbönd, tölvur og vínsmökkun skrifa Jónas Kristjáns- son, Max Schmid, Þuríftur Baxter, Björn Vignir Sigurpálsson, Helgi örn Viggósson og EinarThoroddsen. Loks em í Storft myndaseríur Páls Stefáns- sonar, Karlar, sem sýnir nokkra roskna Islendinga sem hann hefur hitt á ferftum srn- um um landift, Heiftaprýfti, um hreindýr á fjöllum, meft texta Solveigar K. Jónsdóttur, og Síld er bf, meft texta Guftmundar Sæmundssonar. Storft er 100 síftur aft stærft, litprentaft aft mestu. Utgefandi er Haraldur J. Hamar, rit- stjórar em þeir Haraldur og Aftalsteinn Ingólfsson, ljósmyndari er Páll Stefánsson en útlitshönnun annaftist Guftjón Sveinbjörns- son. Ný menntamál, 2. tbl. 1984, er komið út Tímaritift fjallar um uppeldis- og menntamál og í þessu tölublaði er sérstakur greinaflokk- ur sem fjallar um menntun og byggftastefnu. Greinaflokkurinn er byggftur upp í samræmi vift þá stefnu aft í Nýjum menntamálum geti farift fram fræftbeg umfjöbun sem hvetji til úrbóta í uppeldismálum þjóftarinnar. Þannig er í f jóram greinum reynt aft varpa ljósi á þaft vandamál aft börnum og unghngum búsettum utan Reykjavíkur gengur verr í námi en þeim sem búa á höfuftborgarsvæftinu. I tveimur greinum segja síftan nemendur úr dreifbýhnu frá reynslu sbini af skólakerfinu. TU aft etja saman óbkum viðhorfum og til aö knýja á um stjórnmálalega stefnumörkun vandans vora svo Gerftur Oskarsdóttir og Þorstebin Pálsson fengin tU aft bregðast vift þessum greinum með tUbti tU mörkunar skólastefnu. Af öftru efni má nefna ýmislegt léttmeti úr skólastofunni, grebi um breytta kennsluhætti, tvær greinar um fyrirkomulag iftnmenntunar, athugasemd um markmift grannskólans og umf jöllun um bækur. Tímaritift er 48 blaftsíftur og útgefandi þess nú er nýstofnaft Bandalag kennarafélaga. Ritift er tU sölu í nokkrum bókaverslunum og á skrifstofu þess aft Grettisgötu 89 en þar er einnig tekift á móti nýjum áskrifendum í síma 20766. Nokkur mikilvæg atriði í jólaumferðinni I svartasta skammdegbiu bendb Umferftar- ráft á aft gangandi vegfarendur geti aukift öryggi sitt verulega meft þvi aft nota endur- skinsmerki. Þau fást t.d. í apótekum um aUt land. Þeir sem ganga mikift ættu skilyrftis- laust aft fá sér búnaft tU hálkuvama sem flest- ir skósmiftir haf a á boftstólum. ökumenn þurfa nú aft ætla sér meiri tbna til ferfta en endranær og eiga aft nota ökuljósm allan sóiarhrbigmn. Ljósabúnaður verftur aft vera í fullkomnu lagi annars minnkar notagildi hans verulega. Aft marggefnu tilefni beinir Umferftarráft því sérstaklega til ökumanna aft þeir noti bíla sína alls ekki nema þeir séu meft tilskildum vetrarbúnafti. Grófmynstraftir hjólbarftar duga oft en nú eru vífta þau skilyrfti til aksturs aft þeir verfta aft vera negldir. Keftjur þurfa menn einnig aft hafa tiltækar. Þá bendir Umferftarráö á aft nauftsynlegt er aft þvo hjólbarfta nokkuft oft þegar salt er borift á akbrautir, aft öftrum kosti rýraa eigbileikar hjólbarðanna ótrúlega mikift. Best er aft nota steinolíu efta olíuhrebisiefni í þessu skyni. Þá minnir Umferftarráft á aft nú þegar abra veftra er von ættu menn ekki aft fara um erfifta fjabvegi án samfylgdar og aUs ekki nema á mjög vel búnum bílum til vetrar- aksturs. Sérstaklega er þetta brýnt fyrir fólki sem kennir sér einhvers meins og á því erfiftara meft aft reyna á sig en aftrir. Umferftarráft væntir þess aft allir landsmenn stuftb aft slysalausri umferft um jólahátíftina meft skilningi á þeim erfiftu aftstæftum sem nú eru vífta fyrir hendi og sýni ýtrustu varkámi. Tapað-fundið Blá dúnúlpa hvarf úr Duus Ljósblá dúnúlpa meö hettu hvarf úr veitinga- húsinu Duus vift Fischersund síftastböið miftvikudagskvöld. Iæfturhanskar voru í vösum svo og lyklar. Þeir sem kynnu aö vita um úlpuna eru vinsamlegast beftnir um aft hringja í síma 30285. Ferðalög Útivistarferðir Áramótaferft Útivistar í Þórsmörk, 4 dagar Brottför 29. des. kl. 8.00. Gist í Utivistar- skálanum gófta i Básum á Goftalandi. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson og Bjarki Harftarson. Uppl. og farmiftar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi: 14606. Pantanir verftur aft sækja í síftasta lagi föstud. 21. des. Ath.: Útivist notar abt gistirými í skálum sínum um áramótin. Ársrit Útivlstar, nr. 10, er aft koma út. Útivistarfélagar, vinsamlegast greiftift heimsenda giróseftla. Skíðaganga kl. 11 á sunnudaginn. Munift sim- svarann: 14606. Sjáumst! Útivist. Happdrætti Dregið í almanaks- happdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar Desembervinningurinn í almanakshapp- drætti Landssamtakanna Þroskahjálpar kom á nr.132865. Vinningar áárinueru: 756,18590,31232, 47949, 53846, 67209, 81526, 88273, 105262, 111140 og 124295. Jóladagatala-happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu Dregið hefur verið í jóladagatala-happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu fyrir dagana 1.—24. des. 1984. Upp komu eftirtahn númer. 1. des.1592 2. des. 708 3. des. 698 4. des. 1519 5. des. 227 6. des. 814 7. des.1874 8. des.1891 9. des.1245 10. des. 2312 11. des. 1168 12. des. 2120 13. des. 1976 14. des. 43 15. des. 642 16. des. 1631 17. des. 1591 18. des. 119 19. des. 2235 20. des. 777 21. des.1313 22. des. 2237 23. des. 1502 24. des.2121 Kiwanisklúbburinn Hekla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.