Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 Lokað aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Óskum öllum vidskiptavinum okkar gledilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. KENTUCKY FRIED CHICKEN, Hjallahrauni 15, Sími 50828. Skoðið Zenith úrvalið hjá: Guðmundi Hermannssyni Franch Michelsen Guðmundi B. Hannah úrsmið úrsmíðameistara úrsmið Lækjargötu 2 — sími 19056. Laugavegi 39 — sími 28355. Laugavegi 55 — sími 23710. Frá menntamálaráðu- neytinu Kennara í rafeindavirkjun vantar við Iönskólann í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu li, 101 Reykja- vík fyrir 10. janúar 1985. Menntamálaráðunej tið. Bifreiðatryggingar Tilboð óskast í bifreiðatryggingar ríkisbifreiða. Utboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri og kosta kr. 500,- Tilboð verða opnuð á sama staö 22. janúar 1985 kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7 Reykjavík. INNKAURASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Réttindanám vélstjóra I samræmi við lög um atvinnuréttindi vélfræöinga, vélstjóra og vélavaröa á íslenskum skipum hefur verið ákveöiö aö Vél- skóli Islands gefi þeim, sem starfað hafa a.m.k. 24 mánuöi sem lögskráðir vélstjórar án tilskilinna réttinda kost á 4 mánaða 1000 hestafla réttindanámi á tímabilinu 24. janúar til 24. maí 1985 ef næg þátttaka fæst. Umsóknir ásamt skráningarvottorðum skal senda til Vélskóla Islands, Sjómannaskólanum, Skipholti, 105 Reykjavík. I ákvæðum til bráðabirgða í lögunum stendur eftirfarandi: Þeim vélstjórnarmönnum er starfaö hafa á undanþágu í a.m.k. 24 mánuði hinn 1. janúar 1985, skal boðið upp á vél- stjórnarnámskeið, sem haldin verða í öllum landshlutum skólaárin 1984—85 og 1985—80 til öflunar takmarkaðra vél- stjórnarréttinda. Námskeið þessi veiti réttindi til yfirvél- stjórastarfa á skipummeð vélastærðalltað750kw. (V.S. 111). Meniitaniálaráðunev tið. CADNICA Meira en 900 hleðslur. SPARNAÐUR - ÞÆGINDI FÆSTIVERSLUNUM UM LAND ALLT 1 Áttu: VASADISKÓ _ I § FERÐAKASSETTUTÆKI7 d 2 FJARSTÝRÐAN BÍL " i u. > J eða annað tæki fyrir rafhlöður sem þú <J ^ notar mikið. ® 2 Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica o g rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrir þig. Þ Dieselvélar hf., Suðurlandsbraut 16. Sími 35200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.