Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
35
JÓLAMYNDIR KVIKMYNDAHÚSANNA
Kvikmyndagagnrýnendur Newsweek segja leikarann Bill Murray
óviðjafnanlegan snilling sem eigi engan sinn lika. Hann leikur i mynd-
inni Ghostbusters.
STJÖRNUBÍÓ - GHOSTBUSTERS
OG BÚNINGAMEISTARINN
NEW YORK
BORGER „
VAÐANDII
DRAUGUM
Nokkuö er um aö jólamyndir kvik- aö. Aöstandendur fyrirtækisins hóta
myndahúsanna séu frumsýndar aö sleppa út draugum sem þeir hafa
stuttu fyrir jól. Svo er um Ghostbust- handsamaö og geymdir eru í sér-
ers sem er önnur jólamyndanna í hönnuðum rafbúrum. Með aðalhlut-
Stjörnubíói að þessu sinni. Ghost- verk fara Bill Murray og Dan
busters hefur hlotið mikla aösókn Aykroyd. Leikstjóri er Ivan Reit-
vestanhafs á þessu ári. Titillag man.
myndarinnar hefur veriö ofarlega á
vinsældalistum undanfarið. Banda- Þá sýnir Stjörnubíó Búningameist-
rískir kvikmyndagagnrýnendur hafa arann, leikstjóri Peter Yates. Meö
fariö lofsamlegum orðum um mynd- aöalhlutverk fara Albert Finney og
ina. I Newsweek þann 11. júlí 1984 Tom Courtenay. Myndin gerist í
segir: „Ghostbusters er stórkostleg Bretlandi í seinni heimsstyrjöldinni.
kvikmynd . . . Bill Murray er óviö- Þar segir frá lífi og starfi leikhóps
jafnanlegur — hreinn snillingur sem bæði á sviöi og bak viö tjöldin. Peter
áengansinnlíka.” Yates hefur leikstýrt mörgum vin-
Söguþráöur myndarinnar er á þá sælum kvikmyndum. Má þar nefna
leið aö undarlegir atburöir gerast í Bullit (Steve McQueen), John and
New York borg. Draugar sjást á hin- Mary (Mia Farrow og Dustin
um ólíklegustu stöðum. Nokkrirung- Hoffman) og The Deep (Jacqueline
ir athafnamenn stofna hlutafélagið Bisset). Þá leikstýröi hann saka-
„Draugabana” og ráöast í þaö aö málaþáttunum um Dýrlinginn sem
kveöa niöur drauga. Þá kemur um- sýndur var á fyrstu árum sjónvarps-
hverfisráöiö til skjalanna og krefst ins meö Roger Moore í aöalhlutverki.
þess aö Draugabönum hf. verði lok- -EH.
Tom Courtenay og Albert Finney í Búningameistaranum.
LAUGARÁSBÍÓ- STREETS OF FIRE OG CLOAK AND DAGGER
FLOTTIR BÍLAR
OG NEONUÓS
Jólamyndin í Laugarásbíói heitir leikstjórans Walter Hill. Leikstjóri, rnyndin Cloak and Dagger. Meö aöal-
Streets of Fire, rokkmynd meö nokkuö framleiöendur og höfundar handrits hlutverk í myndinni fer Elliot litli
óvanalegu ívafi. Myndin fjallar um eru þeir sömu og stóöu aö gerö mynd- (Henry Thomas), félagi E.T. Aö þessu
ungan ævintýramann, Tom Cody arinnar 48 HRS sem sýnd var í Há- s‘nn' er Þa® tölvuspilahetjan Jack
(Michael Paré), sem snýr heim til skólabíói fyrir skömmu. Hill segir aö Flack sem er besti vinur drengsins.
æskustöövanna. Um sama leyti er vin- hann hafi alltaf langaö til aö gera Jack Hack lifir i hugskotum stráksa
konu hans frá fyrri tíö, Ellen (Diane myud sem kalla mætti „fullkomna en skýtur upp kollinum í raunveruleik-
Lane), sem er söngkona, rænt i unghngamynd”. Hafa í henni allt sem anum viðýmistækifæri.
miöjum konsert. Tom ákveöur aö hafa hann dreymdi um þegar hann var Aðstandendur myndarinnar, Tom
uppi á henni. Hættir sér meöal ill- sjálfur unglingur: „flotta bUa, kossa í Holland og Richard FrankUns, geröu
ræmdasta götulýös í bænum. Tom til rignmgu, hröö átök, neonljós, lestir um garöinn frægan meöHitchcockeftirlik-
hjálpar er ung stúUta sem hefur stund- nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótor- ingunni Psycho II. Meö aðalhlutverk
aöherþjónustuogkann til verka. hjólog leöurjakka.” fara Henry Thomas, Dabney Coleman,
Streets of Fire er nýjasta afkvæmi Þá var frumsýnd skömmu fyrir jól MichaelMurphyogJohnMacIntire.
-EH.
Walter Hill, leikstjóri Streets of Fire, segist alltaf sem unglingur hafa dreymt um kossaflangs i rigningu. í
myndinni gerir hann drauma sína að veruleika.
t&tuMt áattuzu cu*t ctau&tou
íali
— Getur afi séð mig núna þegar hann er dáinn?
— Er vont að deyja?
— Hvers vegna lætur Guð fólk deyja?
— Hvernig komst afi til himins?
Gód barnabók sem tekur fyrir hinar margvís-
legustu spurningar barna um daudann. Bók
fyrir hugsandi börn á aldrinum 5—12 ára.
Bókaútgáfan Salt hf.