Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 43 Sjónvarp Útvarp Sjónvarp Laugardagur 22. desember 16.00 Hildur. Áttundi þáttur — End- ursýning. Dönskunámskeiö i tíu þáttum. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrnan. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Þriöji þáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaður börnum. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í sælureit. Lokaþáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.10 Af svönum. Mynd um hnúö- svaninn á Bretlandseyjum. Þýö- andi JónO. Edwald. 21.40 Óöur Bernadettu. (The Song of Bernadette) s/h. Bandarísk bíó- mynd frá 1943, gerð eftir sam- nefndri bók eftir Franz Werfel sem komiö hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri Henry King. Aöalhlut- verk: Jennifer Jones, William Eythe, Charles Bickford, Vincent Price og Lee J. Cobb. Myndin er um frönsku sveitastúlkuna Berna- detta Soubirous en María mey birtist henni í Lourdes 1858. Þá segir sagan aö sprottið hafi fram lind sem fólk vitjar enn í dag til aö leita sér lækninga. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.20 Dagskrárlok. I stundinni okkar i sjónvarpinu á morgun, Þorláksmessu, er margt að sjá og heyra. Sumt af því hefur áöur verið í Stundinni, eins og t.d. leikritið Hlini kóngsson. Hattur og Fattur mæta til leiks og Elías kemur og tekur upp jólapakkana. Þá birtast síðustu jólasveinarnir sem hún Rósa Ingólfs- dóttir á sjónvarpinu hefur gert í þættinum og við sjáum einn þeirra hér á þessari mynd. Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar, sem hefur verið i útvarpinu, rás 1, á fimmtudagsmorgnum, hefur notið mikiiia vinsælda hjá eldri landsmönnum og fleirum. Hafa margir þeirra kvartað undan þviað þættir þessir, sem bera nafnið„Ég man þáþá tið", séu of stuttir. fílú hefur verið ákveðið að bæta úr því i næstu tveim þáttum. Eru það þættirnir á aðfangadag og fimmtudaginn 27. desember. Verða þeir báðir einnar klukku- stundar langir. Sunnudagur 23. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Dr. Jakob Jónsson flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni. 6. Myndin af mömmu. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 3. Þráður, band og vefur. Kanadísk- ur myndaflokkur í sjö þáttum um listiönað og handverk. Þýöandi Þorsteinn Helgason. Þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Sjónvarp næstu viku. Jóladag- skráin. Umsjónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaður Sveinbjörn I. Baldvins- son. 21.30 Dýrasta djásniö. Sjötti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sög- um Pauls Scotts frá síðustu valda- árum Breta á Indlandi. Aðalhlut- verk: Tim-Pigott Smith, Judy Par- fitt, Geraldine James, Wendy Morgan, Nicholas Farrell o.fl. Þýðandi Veturliði Guönason. 23.30 Dagskrárlok. TÓNLIST ARKROSSGÁT AN Þaö hafa kannski ekki allir tíma til aö vera aö grúska í krossgátum á Þorláksmessu. En þar sem þann blessaða dag ber nú upp á sunnu- dag hafa sjálfsagt fleiri en áöur tima til aö hlusta á Tónlistarkross- gátuna á rás 2. Hún hefst kl. 15.00 og er í umsjá Jóns Gröndals. Þaö þarf aö hlusta vel á hann til að geta fyllt út í þessa reiti hér. Rás2 Laugardagur 22. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00—16.00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 23. desember 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráöa krossgátu um leiö. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. Lokaþátturinn í breska myndaflokkn- um I ssdureit, sem verið hefur á laugar- dagskvöldum í sjónvarpinu, veröur sýndur í kvöld. Þetta er lokaþátturinn sen. viö sjáum en gerðir voru á annað hundraö þættir og aðeins sjö þeirra sýndir hér á landi í þessari umferð að minnsta kosti. Útvarp Laugardagur 22. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 17.10 Ungversk tónlist. 5. þáttur. Béla Bartók. Umsjón: Gunnsteinn Olafsson. Lesari: Aslaug Thorla- cius. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarsson- ar (11). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 „Ekkert er sem rósir”. Þáttur um danska rithöfundinn Knud Sör- ensen. Umsjón: Nína Björk Árna- dóttir. 11.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí- gildumtónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Operettutónlist. 24.00 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 100.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. I þættinum Listrænt auga og höndin hög sem verður í sjónvarpinu á sunnudaginn kl. 17.00 verður fjallað um vefnað og annað skylt efni. Sunnudagur 23. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Ein- arsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. „Tingluti”- þjóölagaflokkurinn leikur og syng- ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Messa í C-dúr K. 317 „Krýningar- messan”. Sigelinde Damisch, Hildegard Laurich, Chris Merritt. Alfred Muff og Mozarteum-kórinn syngja meö Utvarpshljómsveit- inni í Salzburg; Ernst Hinreiner stj. (Hljóöritun frá austuríska út- varpinu.). b. Sinfónía nr. 39 í Es- dúr K. 543. Kammersveit Evrópu leikur; SirGeorgSoltistj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót viö Sturluuga. Ein- ar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa í Langholtskirkju. Prestur: Séra Pétur Maa'ck. Org- anleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 „Aö komast burt”. Dagskrá um franska skáldið og ævintýra- manninn Arthur Rimbaud. Kristj- án Árnason tók saman og talar um skáldið. Lesari: Arnar Jónsson. 14.30 Jólalög frá ýmsum löndum. Kammerkórinn syngur. Rut L. Magnússon stj. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur skýringar. 15.00 Jólakvcöjur. Almennar kveöj- ur, óstaðsettar kveöjur og kveöjur til fólks sem býr ekki í sama um- dæmi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jólakveöjur —framhald. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.30 Hátíö fer í hönd. Þórir Kr. Þóröarson og Bernharöur Guö- mundsson líta til jóla. 19.50 „Helg eru jól”. Jólalög i út- setningu Árna Björnssonar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; PállP. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveöjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin veröa jólalög milli lestra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveöjur — framhald. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 1= Veðrið I Lægð fer noröaustur ýfir landiö í kvöld og þar til hún er komin yfir jVerður suöaustlæg eða suölæg átt meö snjókomu eöa slyddu víða um land en aðra nótt gengur vindur í jnorðanátt á Norðurlandi og Vest- fjöröum en vestanátt um sunnan- vert landið með éljum. Á sunnudag verður svo komin norðanátt um allt land meö éljagangi fyrir norö- an en léttir til sunnanlands og þá heldurkólnandi. Veðrið hérogþar Island kl. 12. á hádegi í gær. Akureyri skýjaö -1. Höfn léttskýjað ‘0, Grímsey snjóél -1, Keflavíkur- flugvöllur skafrenningur -1, Kirkjubæjarklaustur hálfskýjaö -5, 'Raufarhöfn alskýjaö -2, Reykjavík haglél -1, Sauöárkrókur snjóél -2, Vestmannaeyjar snjóél á síöustu klukkustundO. Útlönd kl. 12. á hádegi í gær. Bergen haglél á síöustu klukku- stund 2, Helsinki snjókoma 1, Osló )oka -3, Stokkhólmur rigning á síðustu klukkustund 4, Þórshöfn snjóél 2, Algarve skýjaö 16, Amsterdam léttskýjaö 8, Aþena skýjaö 13, Barcelona (Costa Brava) mistur 12, Berlín rigning 7, Chicagó rigning á síöustu klukku- stund 1, Feneyjar (Rimini og J.ignano) þokumóða 8, Frankfurt þoka á síðustu klukkustund 8, Glasgow skýjaö 4, Las Palmas (Kanaríeyjar) hálfskýjaö 20, London skýjaö 7, Los Angeles heiö- ,skírt 6, Lúxemborg skýjaö 4, Madrid þokumóða 11, Malaga j(Costa del Sol) skýjaö 16, Mallorca (Ibiza) súld 12, Miami skýjaö 19, Montreal léttskýjaö -14, New York alskýjaö 2, Nuuk snjókoma -15, Paris hálfskýjaö 7, Róm skýjað 14, Vín rigning 1, Winnipeg skýjaö -10, jValencía (Benidorm) mistur 14. Gengið Gengisskráning nr. 246 - 21. desember 1984 kl. 09.15. Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Oollar 40,280 40,390 40.010 Pund 47,128 47.256 47.942 Kan. dollar 30.567 30,651 30.254 Dönsk kr. 3,6077 3,6176 3.6166 Norsk kr. 4,4562 4.4684 4.4932 Sænsk kr. 4,5157 4.5280 4.5663 Fi. mark 6,2074 6,2244 6.2574 Fra.franki 4.2200 4.2315 4.2485 Belg. franski 0.6445 0.6463 0.6463 Sviss. franki 15.6915 15.7343 15.8111 Holl. gyllini 11.4375 11,4687 11.5336 V þýskt mark 12,9227 12,9580 13.0008 Ít. lira 0,02102 0,0210 0.02104 Austurr. sch. 1.8405 1,8456 1.8519 Port. Escudo 0,2405 02411 0.2425 Spá. peseti 0,2338 0,2344 0.2325 Japanskt yen 0,16248 0.16293 0.16301 irskt pund 40.300 40,410 10.470 SOR (sérstök 39,6348 39,7433 dráttarrétt. 224.47650 225,08930 Simsvari vegna gengisskráningar 2219C Komiö þið sæl krakkar! Nú er loksins hægt að stofna jóla- lúðrasveitina. Við Hreinn höfum æft okkur mikið á Fisher Price lúðrana. Vinningsnúmer: 180454 - 156509 - 158167 - 34362 - 196592 - 132724 216846 - 217897- 160762 - 129454 94395 - 134239 - 140901 - 117478 159065 - 118626-128433 - 154107 167900 - 171347 - 42898 - 159955. Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ i síma 91-82399. P.s. Síðasti möguleiki til að borga miða — og vinna Toyotu — er á mánudag, fyrir hádegi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.