Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 12
12 DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 Jólatrés- skemmtun Ver/lunarmannat'élag Reykjavíkur held- ur jólatrésskemmtun að Hótel Sögu, Súlnasal, timmtudaginn 3. janúar 1985 kl. 15.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins á 8. hæö í Húsi verzlunarinnar við Kringlumýrarbraut. Miðaverð kr. 200 fyrir börn og kr. 130 fyrir fullorðna. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. SVEFNSÓFAR ■"*? e '■ ■>.; i i Breidd 1,40 Verðfrá 9.800 kr. Eigurn örfáa svefnsófa til afgreidslu fyrir jól. Vorum að taka upp dönsk innskotsborð og sófaborð með glerplötum. B om&fík- húsqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Sími 68-60-70. Úrvalið hjá okkur er meira en þig grunar. Hin fagra Krystle (Linda Evans) úr Dynasty var með hinum snoppufriða George Santo Pietro á hátið- inniþegar Emmyverðlaunin voru veitt i36. skiptið. Sneyptar dömur úr Dynasty og Dallas Þaö væri synd aö segja aö glæsi- kvendin úr Dynasty ættu sér bestar vinkonur þar sem væru dömurnar i Dallas. Þvert á móti. Varlega orðaö þá lík- ar þeim illa hverri viö aöra. Afbrýöin er mikil. Þaö gleöur Dallas-stúlkurn- ar ef Dynasty-dömurnar falla í vinsældumogöfugt. Þessar seríur eiga minnkandi fylgi aö fagna í Bandaríkjunum en alls staöar annars staöar í heiminum eru Pam úr Dallas og Krystle úr Dynasty á toppnum. Samkeppnin er hörö. En allar þekkja stjörnumar spila- reglurnar. Þegar veisla er mæta þær allar. Máliö er aö veröa fyrir linsu ljósmyndaranna eöa, þaö sem enn betra er, vera þar sem bandaríska sjónvarpið er meö beina útsendingu. Stúlkurnar komu nýlega allar í risaveisluna í Passadena Civic Auditorium, nálægt Hollywood, þeg- ar Emmyverðlaunin voru veitt. En Emmyverðlaunin eru eiginlega sjónvarpshliöstæöa óskars- verölaunaima. Þaö fóru engin Emmyverðlaun aö þessu sinni til Dynasty eöa Dallas. Pam, Sue Ellen, Alexis og Krystle fengu á baukinn. En stúlkurnar í Dynasty gátu þó glaöst yfir því aö stúlkurnar í Dallas fengu engin verö- launogöfugt. „Vildu þær leyfa þaö aö mynd yröi tekin af þeim saman?” Nehei. Þaö var nóg k völ að vera á sama staö. Joan Collins skaut upp með Peter Holm. Hann er 16 árum yngri en hún og sænskur. Þau eru byrjuð saman aftur eftir dálitið hlé. Charlene Tilton kom ein. Hún er ennþá i vandræðum með hjónaband sitt og kántrisöngvarans Johnny Lee. Sá fer sinar eigin leiðir og lætur Lucy um að spjara sig sem einstæða móður. Pam úr Dallas er ennþá i tygjum við lækninn Harry Glassman. Þau ráðgera að gifta sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.