Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video-björninn, viö hliðina á JL-húsinu. Erum á tveim hæðum með stórkostlegt úrval af myndefni. Nýjar myndir vikulega. Videobjörninn, Hringbraut 119, sími 17620. _____________________ Ný Betaleiga, „Videogróf ”, í Bleikargróf 15. (Blesugróf). Gott úr- val af nýjum myndum, einnig hinar vinsælu Angelique-myndir, Celebrity og Mistral’s daughter, leigjum út tæki. Opiö frá kl. 9-23.30, sími 83764. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægissíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki í lengri eöa skemmri tíma. Allt aö 30% afslátt- ur sé tækið leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Höfum einnig nokkrar videomyndir, þar á meðal Angelique og kúrekamyndir. Mynd- bönd og tæki sf. Sími 77793. Video stopp, Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Angelique og Master of the Game m/íslenskum texta. Urvals videomyndir og tæki. Þú finnur fáar lélegar myndir hjá okkur, mjög fáar. Afsláttarkort. Opið 0£ 23.30.____________________________ Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daughter, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frá 13—22. Tölvur Tilsölu PC-2 (PC-1500) vasatölva og Printer/Plotter (CE-150) í mjög góðu ástandi. Einnig „original” forrit fyrir Spectrum, Oric, BBC, Vic- 20 á 150 kr. Uppl. í síma 686877. Apple 11+ tölva með skjá og diskettudrifi til sölu á mjög hagstæðu verði eöa aðeins kr. 19.980, útborgun 5 þús., eftirstöðvar á allt að 6 mánuöum. Uppl. í Radíóbúð- inni hf., Skipholti 19, tölvudeild, sími 29800. Ljósmyndun Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á laugar- dögum. Dýrahald Til sölu er angórukanina, alin upp sem gæludýr, mjög blíð og gæf. Kanína 2500 kr., búr 500 kr. Uppl. í síma 92-2400. Verðbréf Fasteignatryggð veröbréf óskast til kaups. Tilboð sendist DV merkt „Verðbréf 056”. Fasteignir Eldra einbýlishús á Stöðyarfirði til sölu. Uppl. í síma 97- 5814 eöa 91-79940. Vinnuvélar Getum útvegað með stuttum fyrirvara eftirtaldar vinnuvélar: Jaröýtur: IHTD15C ’75, Komatsu D ’85, A—12 ’74, Komatsu 155A m/Ripper ’79, Komatsu 355 m/Ripper ’77. Beltagröfur: Priestman Mustang 120 MK3 ’78, Priestman Mustang MK3 ’79. Hjólaskóflur: Cat 966C ’72, ’73, ’74og ’80, Case 760B ’81, Cat 988B ’78, IH 90E ’79. Utvegum ennfremur varahluti í flestar gerðir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. Vélkostur hf„ Skemmuvegi 6, Kópa- vogi. Sími 74320. MF 50 B árg. ’75 til sölu, einnig minigrafa árg. ’84, jarð- vegsþjappa og rennibekkur. Uppl. í síma 73939. Bátar Tökum hross í vetrarfóðrun inni í góðu húsi og við opið hús. Gott hey til sölu. Uppl. að Hjarðarbóli, ölfusi, sími 99-4178. Getum bætt við hrossum í vetrarfóðrun, útigang, 600 kr. pr. mán. Notaðir hnakkar óskast. Get bætt viö 1—2 hestum í töltþjálfun í janúar og febrúar, upppantað í mars, apríl og maí. Sími 99-5547. Tveir svartir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 54346. Gæludýrajól. Mikið úrval af vörum til gæludýra- halds, fuglabúr frá kr. 1260, fiskabúr frá kr. 270, hamstrabúr frá kr. 1437, músabúr á kr. 1131. Kynniö ykkur jóla- tilboð okkar. Dýraríkið, gæludýra- verslun í sérflokki, Hverfisgötu 82, sími 11624. 40 ár í þjónustu hestamanna: Hannes Halldórsson hefur flutt leður- verkstæði sitt í Astund, Austurveri. Þar bjóðum við upp á viðgerðir, ný- smíði og sérsmíði á reiðtygjum. Bjóðum alla hestamenn velkomna. Astund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Járningaþjónusta: Hjá Hestamanninum, Armúla 38, sími 81146. Hafið samband ef járna skal yfir jólahátíðina, skeifnagangurinn kr. 350. Vilhjálmur Hrólfsson jámingameist- Bilaleigan As, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bilaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5, 7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt | verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- | usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. Bflaleiga SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada juppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- •inska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Varahlutir Skipasala Hraunhamars tekur til sölumeðferðar fiskiskip af öll- um stærðum og geröum, jafnt trillur sem togara. Staösetning okkar er mjög aðgengileg. Lögmaöur Bergur Olivers- son, sölumaöur Haraldur Gíslason, kvöld- og helgarsími 51119. Hraun- hamar, fasteigna- og skipasala Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi, sími 54511. Bflaþjónusta Bón og þvottur. Tökum aö okkur alþrif bifreiða fyrir fast gjald. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum og sendum. Uppl. í símum 52446 eða 84117 frá kl. 9—22 alla daga. Bifreiðaeigendur athugiö. Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Atak sf., bif- reiöaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, sími 46040 og 46081. (Athugið nýtt heimilisfang). Bryngljái. Tökum að okkur að þvo og bryngljá bílinn þinn fyrir veturinn með POLY LACK brynvörninni sem er örugg vöm gegn salti og tjöru og endist í 4—6 mánuöi að sögn framleiðanda. Góð þjónusta. Pantanir í síma 81944. Bíla- lán, Bíldshöfða 8. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður þér upp á góða aðstööu til að þvo, bóna og gera við. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir og öll verkfæri + lyfta á staðnum. Bíla- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, sími 52446. Skoda 120 L ’79, Citroén GS ’77, Austin Allegro ’77 o.n. E.G. bílaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Bílaverið óskar landsmönnum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs meö þökk fyrir viöskiptin á liðnu ári. Eigum varahluti í eftirtalda bíla: Range Rover '72, Subaru ’78, Honda ’77, Pontiac Cadalina ’71, Volvo 144 ’71, Mazda 818, o.fl. Einnig ný frambretti á Cortinu ’78, Fiestu '78, Escord '78. Mikið magn af nýjum varahlutum frá Sambandinu, gottverð. Uppl. ísíma 52564, 54357. Bílabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir í Volvo Cortinu—Peugeot Fiat—Citroén Chevrolet—Land Rover Mazda—Skoda Escort—Dodge Pinto—Rússa j eppa Scout—Wagoneer og fleiri.Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opið til kl. 19. Sími 81442. Bílgarður sf., Stórhöfða 20, sími 686267. Erum að rífa Toyota Mark II ’74, Subaru 2ja dyra ’79, Escort ’73 og Mazda 616 '74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Varahlutir-ábyrgð. Erumaðrífa Cherokee ’77, Volvo 244 ’77, Malibu '79, Nova '78, Buick Skylark ’77, Polonez ’81, Suzuki 80 ’82, Honda Prelude ’81, Datsun 140Y ’79, Lada Safir ’82, o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staögreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Simar 72060 ] og 72144. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestallar gerðir bifreiða. Sendum um land allt, ábyrgð á öllu. Opið kl. 9—19 og laugar- daga 10—16. Aðalpartasalan, Höfða- túni 10, sími 23560. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — viðskipti. Erumaðrífa: Honda Accord ’81, Datsun 120 AF2 ’79, Volvo 343 '79, Mazda 929 ’77, Galant 1600 ’79, Mazda 323 ’79, Subaru 1600 ’79, Bronco ’74, Toyota Mark II ’77, Range Rover ’74, Honda Civic ’79, Wagoneer '75, Scout II, Scout II. Nýkomið aftur mikið magn varahluta í ’74—’82 árgeröir; 4ra gíra kassi, milli- kassar, aftur- og framhásingar, kambur, pinion, keisingar, vökvastýri og bremsur, sjálfskiptingar. Utsala á boddíhlutum. Sími 92-6641. Tilsölunotaðirvarahlutiri: ' Mazda 929 ’77, Escort ’74, Volvo ’67, Cortina ’70, Opel Rekord ’69, ToyotaCarina ’72, Lada 1200 ’75, Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. Notaðir varahlutir til sölu í árg. ’68—’78. Er að rífa Cortinu ’71— '76, Saab 96 og 99, Mözdu 1300 616, 8Í8, 121, Fiat 127, 128, 125, 132, Comet ’74. Einnig millikassi og gírkassi i Blazer ’74, Man ’71, 2ja drifa Volvo F86 ’74, VW rúgbrauð ’74 og VW 1300 ’71—’73 o.fl. Opið frá 10—19 alla daga einnig laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 17. Uppl. í símum 54914 og 53949. Bílabúð Benna. Sérpöntum varahluti í flesta bíla. A lager vélahlutir og vatnskassar amerískar bifreiðar ásamt fjölda ann arra hluta, t.d. felgur, flækjur driflæsingar, driflokur, rafmagnsspil blöndungar o.fl. Bílabúð Benna Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R, s. 685825. Bílapartar—Smiðjuvegi D12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti — kaupum bila. Abyrgð — kreditkort Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Dart, Plymouth Valiant, Mazda — 818, Mazda — 616, Mazda — 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun —180, Datsun —160, Datsun —120, Galant, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Benz VW Passat, Derby, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Citroén GS, Peugeot 504, Alfa Sud, Fiat-131, Fiat -132, Fiat - 125P, Lada, Wartburg. Vörubflar Til sölu Lada Sport árg. ’79, í góðu lagi. Skipti á ódýrari. Uppl..i síma 77458. Til sölu Willys Overland, árgerð ’59, álhús, 351 Ford vél, 4ra gíra kassi. Bill í toppstandi. Tilboð óskast. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 77588 og 46319. Húsnæði óskast Eg er ein og mig vantar íbúð á leigu. Sími 685034. Ungt par utan af iandi óskar eftir lítilli íbúö. Fyrirfram- greiösla, góðir leigjendur. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H—734 Wartburg ’80, Ford Fiesta ’80, Lada Safir ’82, Reynið viðskiptin. 77551-78030. Scout ’74, Land-Rover ’74 o.fl. Hedd hf., símar Þýsk snjótönn til sölu, einnig Benz 1213 með kassa og lyftu og Benz 913. Sími 51201. Bflar til sölu Citroén GS ’74 til sölu á kr. 20.000. Uppl. í síma 30350 á vinnu- tíma, Ulfur. Citroén GS station ’79. Til sölu Citroén GS Club station ’79, gott viðhald, gott ástand, ekinn 75 þús. km. Uppl. í síma 74703. Góð kjör. Til sölu glæsilegur, 2ja dyra Olds- mobile, er á nýjum Michelin snjó- dekkjum, fremur seigur i snjó. Verð 110—130 þús. 20.000 út og 10.000 á mán- uði. Uppl. í síma 51439. Mazda 929 L ’81, ekin 37 þús., vökvastýri, ný snjódekk. Skipti á ódýrari eða gott staðgreiðslu- verð. Bílasala Garðars, sími 19615, kvöldsími 76117. Til s ölu Citroén CX 2500 dísil árgerð 1980, með framdrifi, ekinn 103.000, sem nýr að utan sem inn- an, aldrei veriö leigubíll. Uppl. í síma 99-5662 eftirkl. 20. Til sölu Chevrolet Nova, 2ja dyra, árgerö ’72, skemmdur eftir árekstur, aukaboddí getur fylgt meö. Upplýsingar, Bílasalan Skeifan, sími 84848 og 35035. Volvo 244 L ’76 til sölu. I góðu standi, gott lakk. Uppl. í sima 52011. TilsöluSkoda ’78, þarfnast smá boddíviðgerðar, selst ódýrt. 4ra stafa G-númer fyigir. Uppl. í síma 40108. 3ja—4ra herb. eöa stærri íbúð óskast á leigu. Helst í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76253. Fasteigendur. Ungur maður með mjög góöar umgengnisvenjur óskar eftir 2—3 herb. íbúð eftir áramót, fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—011. Fullorðin kona óskar eftir íbúð í ca 6—12 mánuöi í eða við miðbæinn. Fyrirframgreiðsla. Haf- iö samband viö Karl í síma 36717 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð i Háaleitishverfi til leigu í 5 mánuði frá 1. janúar. Reglusemi áskilin. TilboÓ merkt „Háaleitishverfi 087” sendist DVfyrir29.des. ’84. 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. janúar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 28. des. ’84 merkt „Breiðholt 100”. Atvinnuhúsnæði Oska eftir 30—70 ferm verslunarhúsnæði á leigu frá og með 1. jan. ’85. Uppl. í síma 38346. BIBLÍAN er kjörin jólagjöfnú á ári Biblíunnar á fslandi. Fæst i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (P>utibranbóðtofu Hallgrimskirkju, Reykjavík, simi 17805, opið 3 —5 e.h.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.