Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Barngóö kona óskast til aö gæta 9 mánaöa barns, annan hvern dag. Helst i Laugarneshverfi. I.aun samkomulag. Uppl. í síma ijfiáLi. Starlskraítur óskast til að sjá um möHineyti nemenda í fram- iialdsskóla í Reykjavík. Umsóknir sendist DV fyrir 31. des. '84 merkt „Mötuneyti”. Starlsniaður óskast nú þegar á leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Um er að ræöa hálft starf. Reynsla æski- leg. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 73080 eða á staðnum. F\rsta st.ý rimann og fyrsta vélstjóra vantar á mb. Olaf Bjarnason SH 137,105 tonn. Uppl. í síma 93-8294. Einkamál Samtökin ’78. Við minnum homma og lesbíur á ballið laugardaginn 29. des. kl. 23—3 að Borgartúni 18. Upplýsingar veitir símsvarinn 28539. Líflínan, Kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein- hvern? Attu viö sjúkdóma að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals- tími mánudag, miðvikudag og föstu- dagkl. 19-21. Innrömmun innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, auglýsir. Alhliða innrömm- un. Get bætt við nokkrum myndum fyrir jól. Opið virka daga kl. 13—18. Opið laugardaga í desember. Sími 12286. Klukkuviðgerðir Geri viö flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 kl. 13-23 alladaga. Skemmtanir Kertasnikir og hurðaskellir eru komnir á kreik, kátir og hressir. Komum á öll jólaböll og jólagrín. Uppl. ísíma 52568 og 52265. Jólaball — jólasveinar. Stjórnum jólatónlist, söng og dansi í kringuni jólatréð. Jólasveinarnir koma. Leikir og smádansleikur í lokin. Nokkrum dögum er enn óróðstafaö. Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá- tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið Dísa.sími 50513. ÁR BIBLÍUNNAR Á ÍSLANDI Guóbrandsbiblía 400 ára Mýja testamenti OddsGottskálkssonar 444ára HIÐ ÍSLENSKA BIBLÍUFÉLAG MODESTY |/Eg hef þekkt B LAIS E " nunnurnar lengi. ky PETE8 O'DOHNELL l'ln kr lEVIOE CQLVIK Lísa og Láki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.