Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
9
'SÉ*'
Jesits
og
jóltn
Á jólum færist yfir mann einkenni-
leg tilfinning. Hún er blönduö ró og
friöi, gleöi og auömýkt. Jafnvel þeir,
sem aö jafnaöi eru ekki uppnæmir
fyrir kristinni trú og kirkjunnar boö-
skap, hrífast meö, blóta á laun. Alls
staðar má finna góövild og gjafmildi
og andrúmsloft sem jólin ein geta
skapaö.
Nú er engum blööum um þaö að
fletta aö jólahald gengur víöa út í
öfgar meö allsnægtum matar og
óhófi í gjöfum. Guöspjallið um fæð-
ingu frelsarans vill fara fyrir ofan
garö og neðan í öllum látunum og
pökkunum og jólaboöunum. Þeir
halda kannski stærstu veislurnar
sem minnst fara aö ráöum Krists
allajafna.
En ekki skyldi lasta viljann til aö
láta gott af sér leiða og hver sá sem
gleður annan meö gjöfum eöa vel-
lystingum er af einlægum ásetningi
aö gjalda guöi þaö sem guös er. Jafn-
vel þótt þaö flokkist undir tvískinn-
ung og skinhelgi aö halda jólin hátíð-
leg meðan á þeim stendur en ástunda
vafasamt líferni aðra daga ársins
verður ekki annaö sagt en sá hinn
sami sé aö minnsta kosti aö gera til-
raun til aö f riöa samvisku sína. Hann
hefur allavega ekki sokkiö svo djúpt í
syndirnar aö hann geri sér ekki grein
fyrir innihaldi trúarinnar og boöskap
hennar.
Þó ekki væri til annars eru jólin
þess virði því meðan þau minna á
það góöa og laöa fram hiö gjöfula í
hverjum manni þá er enn von til þess
aömannskepnan tapi ekki áttum.
Gleði barnsins
Þaö er stundum sagt að jólin séu
hátíö barnanna. Af hverju skyldi þaö
vera sagt? Er ekki skýringin sú aö
þaö eru börnin sem í einlægni sinni
og sakleysi skynja nærveru Jesú og
eiga auðveldara meö aö meötaka
trúna og kærleikann?
Þau hafa enn ekki spillst af
miskunnarleysi lífsins, ekki kynnst
grimmum örlögum og vita ekki um
þá ófyrirleitni sem hvarvetna viö-
gengst.
Sannleikurinn er nefnilega sá aö
maöurinn er í eðli sínu borinn í þenn-
an heún meö gott upplag. Það er ekki
fyrr en hann kemst á legg aö hann
lærir alla lestina. Það er kallaöur
þroski!
Jólin eru þess vegna nokkurs kon-
ar áminning um uppruna manns og
eöli, laöa fram barniö í hverjum og
einum, einlægnina og vitneskjUna
um að ennþá eigi kærleikurinn sama-
staö í hugskotinu. Þess vegna þykir
okkur vænt um jólin af því aö okkur
þykir vænt um barnið í okkur. Viö
erum þakklát fyrir þá tilfmningu,
fyrir þá stemmningu sem jólin skapa
af því hún höföar til þess jákvæða í
fari okkar og innræti.
Óþörf sýndarmennska
Einhver kann aö segja að þetta sé
mæröartal, hræsni og fagurgali. En
er þaö ekki ennþá meiri hræsni aö
viöurkenna ekki auðmýkt sína gagn-
vart því kraftaverki sem fæöingar-
hátíðUi, kenning Krists og jólaboö-
skapurinn fela í sér? Þarf einhver á
því aö halda aö sýnast svo stór og
mikill aö hann geti ekki játaö lotn-
ingu sína fyrir hátíö hátíðanna? Ég
held ekki. Eg held aö mannalæti,
sem felast í því aö þykjast vera
hafinn yfir jólastemmninguna, séu
óþörf sýndarmennska.
Viö þurfum ekki aö vera heittrúuð
til að hrífast meö. Viö þurfum ekki aö
tilbiðja guö af neinni yfirmáta
trúrækni til að heiöra minnmgu
frelsarans sem fæddist í jötunni
forðum.
Jafnvel þeir sem aldrei sækja
kirkju nema á jólum og hafa nafn
guðs í flimtingum hversdagslega
veröa að viöurkenna að máttur þess-
arar hátíöar, áhrif hennar og andi,
tekur öllu ööru fram sem nútíma-
maöurinn þekkir. Sárustu sorgir,
söknuður og tregi; óvæntasta gleöi,
vellíöan og hvunndagsleg hamUigja,
allt hverfur þetta í skuggann af
þeirri sérstæðu og hlýju tilfinningu
sem fylgir jólum.
Þaö er enginn sem segir aö þetta
eigi að vera svona, engin fyrirmæU
stjórnvalda, engrn auglýsing í sjón-
varpi, ekki ríkisstjórn eða biskup,
ekki einu smni guö almáttugur. Lotn-
ing okkar fyrir jólunum, friðurinn og
auömýktm, kemur sjálfkrafa,
Tilfinningin kemur innan frá. Jólrn
hugga, jólrn sefa og jólin gleöja í
krafti þess boðskapar sem Kristur
flutti okkur. Kannski er þetta heila-
þvottur, kannski innræting, en þaö
gerir þá ekkert til því eitt er víst,
jólin meiða ekki nokkum mann.
Fyrirgefning og kærleikur
En hvaö er þaö þá sem veldur
þessum áhrifum, þessum sterku hug-
hrifum? Var ekki þessi Jesús Kristur
mannleg vera eins og við öll hin?
Hafa ekki verið margbornir í þennan
heim messíasar og predikarar allra
alda?
Hvaö gerir hann svo sérstakan,
þennan smiösson frá Nasaret, aö
fjallstæðileg hraustmenni, hnarreist-
ir broddborgarar og uppreisnar-
gjarnir unglingar krjúpa á kné í
guösóttabæn og syngja Heims um ból
af innlifun og hlusta aftur og aftur á
guöspjalliö um jötuna og hirðingj-
ana?
Eg er hvorki kennimaður né
klerkur. Eg hef aldrei kynnst hinum
heUaga anda og er varla i þeim
Ellert B. Schram
skrifar:
útvalda hópi sem guö hefur velþókn-
un á erns og segir í bænrnni. En ég
hef komið mér upp þeirri barnalegu
skoðun aö kennrng Krists hafi lifað
og muni lifa vegna þess aö hann boð-
aði fyrirgefningu og kærleika. Hann
fyrirgaf þeim bersynduga og bauð
þeim aö kasta fyrsta steininum sem
syndlaus var. Og hann kenndi okkur
þá gullvægu reglu aö „gjöra öörum
svo sem þér viljið aö aörir gjöri yður”.
Þetta eru einfaldar kenningar, svo
einfaldar aö maöur er eiginlega
hissa á því aö ástæöa skuli vera tU
aö hafa orð á þeim. En þegar grannt
er skoöaö er sannleikurinn samt sá
aö okkur veitist ekki aUtaf auövelt aö
breyta samkvæmt þeim. Fyrirgefn-
ingin og tiUitssemin gagnvart
náunganum eru nefnilega lykillinn
aö hammgjunni. Hatriö, ónærgætn-
in og tUlitsleysiö gagnvart öörum er
böUö í mannlegum samskiptum.
Mítt í jólaösinni
Jafnvel þótt viö efumst um að guð
hafi sent sinn útvalda og eingetna
einkason til jaröarinnar, jafnvel þót't
viö brosum aö kraftaverkasögum
biblíunnar og jafnvel þó viö efumst
um upprisuna og líf Jesú eftU- dauð-
ann, jafnvel þó viö efumst um aUt
þetta, stendur þaö eftir og upp úr
sem Jesús Jósefsson predikaöi á
sinni stuttu ævi. Þaö verður ekki af
honum tekið, og aldrei vefengt.
Nú á dögum veröa þeir taldir á
frngrum annarrar handar sem ekki
hafa brotiö eitthvert boðoröanna tíu.
Syndin er lævís og lipur og henni
veröur víst seint útrýmt. Grimmdm
og hrokinn ætlar aö verða dyggur
förunautur mannskepnunnar. Rang-
lætiö, neyöin og óhamingjan hrópa
aö okkur úr öllum áttum. Enn er leið-
Ui tU hins flekklausa og hrekklausa
lífemis þyrnum stráð. Mannkyns.sag-
an segir okkur meira aö segja aö
kirkjuvaldiö hafi ekki alltaf haft
kristilegan kærleika í hávegum.
Gæöum þessa heims er misskipt og
fátæktm og örbirgðin, allsleysið og
ógæfan ríöur ekki við einteyming. A
þessum jólum, mitt í jólaösinni,
hrekjast meðal okkar bjargarlausir
einstaklingar sem veröa aö láta sér
nægja Urrúnn af réttunum og hafa
ekki efni á ööru en mæna umkomu-
lausum augum á kræsingar búöar-
glugganna. Viö þurfum ekki aö leita
til Eþíópíu til aö finna deyjandi sáUr,
ekki kannski af hungri heldur af ein-
stæöingsskap, sorg eöa sárum kvöl-
umhugans.
KristUidómurinn hefur ekki getað
eytt öllum löstum, rangsleitni eöa
harmi. Kenningin um kærleikann og
fyrU-gefninguna á enn langt í land.
Þess vegna á hún enn erindi og er
enn í fullu gildi. 1 öllum smurn ein-
faldleika er kúnstrn aö fyrirgefa og
elska náungann eins og sjálfan sig
erfiöasta þrautrn í hmu mannlega
lífi. Hún er erfiöari viðfangs en
brauðstritið, afstæðiskenningin og
allar heimsins tæknigátur.
Lífsspeki
Þegar öllu er á botninn hvolft er
manneskjan sjálf, hin mannlegu
samskipti, það sem allt snýst um.
Viö getum haft fullar hendur fjár,
feröast í kringum hnöttinn og haft
snilligáfu ofvitans en viö komumst
ekki hænufet nær lífshamingjunni
meö sliku veganesti ef viö kunnum
ekki aö tileinka okkur lifsspeki
Krists; ekki af því að þaö sé trú
heldur vegna þess aö þaö er dyggö,
— og það er sannleikur.
Þetta er nú þaö sem ég vildi sagt
hafa á aðventunni. Tilefnið er
jólrn sem veita manni friö til aö
staldra viö og auðmýkt til aö hugsa
um annað en veraldlegt gengi og
dagsins önn. Þetta er ekki frumleg
fílósófía og á heldur ekki aö vera
þaö. Þetta er einfaldlega einn anginn
af þeirri óendanlegu umræðu sem
Jesús Kristur hóf í árdaga. Hver og
einn getur lagt út af kenningum
Krists ems og honum best likar.
Mestu máli skiptir aö mitt í allri jóla-
gleöi gjafapakkanna og hátíöarmat-
arins gefist tUni til aö hugleiða þau
ráð sem Jesús kenndi okkur — og
fara eftir þeim.
Ellert B. Sehram