Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
11
Hamingla á ni<liu*settu vorði
Auglýsingarnar þrengja sér
inn í hvern krók og kima
heimilanna í landinu
og þó að það sé slökkt á þeim í dag
koma þær aftur á morgun,
öllu áleitnari en fyrr,
ef eitthvað er,
sumar ætla aö loka fyrir símann
eða leggja á okkur dráttarvexti,
aörar gefa okkur afslátt
af gosdrykkjum og litsjónvörpum
því að enn einu sinni eru jólin til sölu.
Og við töltum af stað
með veskið fullt af biskupum,
bláum á litinn,
því á jólum dugir ekki einn biskup
þótt hann sé helmingi verðmeiri .
en Jón Sigurðsson forseti
orðinn eldrauður af áreynslunni
við að reyna að vera sjálfstæður
í peningakössum
stórmarkaöanna.
Af himnum ofan
fellur jólasnjórinn
og kostar ekki neitt
nema ómælda erfiðleika bíleigenda
sem setja á keðjur
og særa með þeim snjóinn til ólífis,
síðan koma borgarstarfsmenn
og bera salt í sárin
svo aö strætisvagnarnir
geti haldið áfram endalausu
hringsóli sínu.
Perurnar marglitu
hanga eins og þvottur
á snúru
og lýsa upp hamingjuna
í gluggum verslananna
sem er á niöursettu verði
í tilefni dagsins.
Ur augum fólksins
skín gleði yfir því
aö mega enn einu sinni
steypa sér í skuldir
sem verða borgaðar
með glöðu geði eftir áramótin
því að þá verða allir biskuparnir búnir
og Jón Sigurðsson forseti
dugir ekki til.
BENEDIKT AXELSSON
Háaloft
A biksvörtum himninum
skín stjarna
sem vísar okkur veg
til lífsins
sem er jafneilíft
og gatið á ríkissjóði
og við finnum innst inni
að við eigum stjörnunni
eilífa skuld að gjalda. Kveðja
Ben. Ax.
Einmenningsmeistari félagsins varö
Þóröur Sigurösson og hlaut hann 215
stig. Röö efstu manna varö annars
þessi:
1. Þórður Sigurðsson, 215 stig
2—3. Kristján M. Gunnarsson, 212 stig
2. -3. GarðarGestsson,212stig
4.-6. Valgarð Blöndal, 194 stig
4.-6. Sveinbjörn Guðjónsson, 194 stig
4.-6. Páll Árnason, 194 stig
7.-9. Sigurður Sighvatsson, 192 stig
7.—9. Kristján Jónsson, 192 stig
7.-9. Sigurður Hjaltason, 192 stig
10. Jón B. Stefánsson, 189 stig
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 17. desember lauk 5
kvölda hraösveitakeppni félagsins (15
sveitir). Sveit Ragnars Þor-
steinssonar sigraöi. Auk hans spiluöu
Sigurbjörn Armannsson, Þórarinn
Árnason og Ragnar Björnsson.
Hæstu skor í 5. umferð tók sveit
Siguröar Isakssonar, 576 stig.
8 efstu sveitir aö lokinni keppni.
SVEIT:
Sveit: Stig:
1. Ragnars Þorsteinssonar 2809
2. Sigurðar ísakssonar 2788
3. Gunnlaugs Þorsteinssonar 2771
4. Viðars Guðmundssonar 2654
5. Guöinundar Jóhannssonar 2637
6. Ingólfs Lilliendahl 2621
7. Siguröar Kristjánssonar 2502
8. Sigurðar Jónssonar 2460
Aðalsveitakeppni félagsins hefst
mánudaginn 7. janúar kl. 19.30 stund-
víslega. Þátttaka tilkynnist til Helga
Einarssonar, sími 71980, og Sigurðar
Kristjánssonar, simi 81904. Spilað er í
Síðumúla 25.
Bridgedeildin óskar öllum spilurum
félagsins svo og stjórnendum bridge-
þátta dagblaöanna gleöilegra jóla og
farsæls komandi árs.
Bridgefélag Breiðholts
Þriöjudaginn 18. des. 1984 var haldið
áfram keppni í butler-tvímenningi. Aö
9 umferöum loknum er röö efstu para
þessi:
A-riftill
1. RagiiarRaguarss.-StefánOdds. 132
2. HelgiSkúlas.-Kjartan Kristóferss. 115
3. Þórftur Jónss.-IngiMár Aftalsteinss. 108
B-riðill
1. JónÞorláksson-SæinundurKiiútsson 119
2. Rafn Kristjánss.-Þorsteinn Kristjánss. 114
3. Guðin. Thorsteinss.-Haukur Sigurjónss.106
Athygli spilara er vakin á því aö
næst verður spilað miövikudaginn 2.
janúar og lýkur þá butlernum.
Þriðjudaginn 8. janúar veröur eins
kvölds tvímenningur en þriðjudag 15.
janúar hefst aöalsveitakeppni félags-
ins. Spilarar, gleöileg jól, þökkum
samveruna á líðandi ári.
Sjáumst hressir á næsta ári. Spilað
er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega.
TBK
Jóla-tvímenningur var spilaður sl.
fimmtudag í tveim riölum og uröu
úrslit sem hér segir:
A-riðill:
1. Anton R. Gunnarss./Friðjón Þórhallss. 141
2. Björn Jónss./Þórður Jónss. 129
3. Júlíus Guðmundss./Jóhanna Kjartansd. 116
B-riðill:
1. Þor. Kristjánss./Guörún Jörgensen 129
2. Jón St. Ingólfss./Ágúst Björgvinss. 119
3. Guömundur Thorsteinss./Þórólfur
Meyvantss. 117
Tafl- & bridgeklúbburinn færir öll-
um er spilaö hafa hjá honum í vetur
kærar þakkir um leiö og sendar eru
bestu óskir um gleðileg jól og farsælt
komandi ár. Hittumst kát og hress á
nýja árinu.
Aöalsveitakeppni félagsins hefst
fimmtudaginn 10. jan. nk.
Keppnisstjóri hjá TBK hefur veriö
og veröur áfram Agnar Jörgensen, og
þakkar stjórnin honum ágætt sam-
starf. Honum eru jafnframt sendar
kærar þakkir um leið og sendar eru
bestu óskir um gleðileg jól og farsælt
komandi ár. Hittumst kát og hress á
nýja árinu.
Bláeygður
þingheimur-
augu hvers?
1. RAGNAR ARNALDS
2. GEIR GUNNARSSON
3. HALLDÓR ÁSGRÍMSSON
4. GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDS-
SON.
5. ALBERT GUÐMUNDSSON
6. STEFÁN BENEDIKTSSON
7. ÞORVALDUR GARÐAR KRISTJ-
ANSSON
8. FRIÐRIK SOPHUSSON
9. GEIR HALLGRtMSSON
10. STEINGRÍMUR HERMANNSSON
11. SIGRIÐUR DUNA KRISTMUNDS-
DÓTTIR
12. ÁRNIJOHNSEN
13. HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON
14. GUÐMUNDUR BJARNASON
15. PÁLMIJÓNSSON
16. MARGRÉT FRtMANNSDÓTTIR
17. JÓN BALDVIN H ANNIBALSSON
BRUNU AUGUN
18. GUÐRUN HELGADÓTTIR
19. ALEXANDER STEFÁNSSON
20. ELLERT B. SCHRAM
21. RAGNHILDUR HELGADÓTTIR
W/flJ/ff'""*"
Um leið og við sendum viðskiptavinum okkar og öllum öðrum
bestu óskir um
gleðileg jól og
farsœlt komandi ór
minnum við ó að við drýgjum jól og' öramót með því að
loka verksmiðjunni fram til fimmtudagsins 3. janúar.
GLERBORG HF.
DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI53333
FRAMHALDSJÓL
OG FORSKOT Á ÁRAMÓTIN