Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 33 FERÐIR SERLEYFISBIFREIÐA UM JOLOG ARAMOT Um sérhver jól og áramót eru miklir annatímar hjá sérleyfishöfum enda stórauka þeir þá ferðatíöni á sérleyfisleiðum sínum til fjölmargra staöa víðs vegar um landiö. A öllum styttri sérleyfisleiðum út frá Reykjavík eru frá einni upp í 7 ferðir á dag og á fjöl- mörgum langleiöum, s.s. Rvík — Akureyri, Rvík — Snæfellsnes, og Rvík — Króksf jarðarnes, eru daglegar feröir. Sérleyf ishafar hafa einnig bætt viö allmörgum aukaferðum svo að þjónustan viö farþega veröi sem allra best um þessi jól og áramót. A síðustu dögum fyrir jól eru fleiri en 50 komu- og brottfarir sérleyfisbifreiöa frá Umferðar- miöstööinni daglega og má ætla aö á bilinu 2000— 3000 farþegar séu á feröinni meö sérleyfisbif- reiöum daglcga síöustu dagana fyrir jól. Síöustu feröir fyrir jól frá Umferöarmiðstöðinni eru á aöfangadag kl. 15.30 til Keflavíkur, Hveragerðis og Þorlákshafnar. A jóladag eru sérleyfisbifreiöar ekki í förum. A gamlársdag eru síöustu feröir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 15.30 til Keflavíkur, Hveragerðis og Þorlákshafnar. A nýársdag aka sérleyfisbifreiöar yfirleitt ekki, þó meö þeim undantekningum aö feröir eru síðdegis til og irá Hveragerði, Selfossi, Laugarvatni, Þorlákshöfn og Keflavík. Einnig er ferö til og frá Borgamesi og úr Reykholti síödegis. Sérleyfishafar vilja eindregiö hvetja fólk til aö panta sér far eöa kaupa farmiða tímanlega. Meö slíku auöveldar þaö sérleyfishöfum aö koma fólki bæöi fljótt og örugglega til vina og skyld- menna sinna um þessi jól og áramót. Þeim sem þurfa að koma pökkum meö sérleyf isbifreiöum fyrir jól er bent á aö pakkaafgreiösla sérleyfishafa í Umferðarmiðstöðinni er opin virka daga frá kl. 07.30 til 21.30. Sérstaklega skal bent á aö opiö er laugardaginn 22. des. frá kl. 07.30 til 20.00 og sunnudaginn 23. des. (Þorláks- messu) frá kl. 13.00 til 18.00. aðfangadag er opið frá kl. 07.30 til 14.00. Sérleyfishafar vilja eindregiö hvetja fólk til aö koma meö pakka sína tímanlega svo þeir ber- ist móttakendum örugglega fyrir jól. Einnig er mjög áríöandi aö merkja alla pakka vandlega og geta um símanúmer móttakenda. Til aö auövelda fólki að afla sér upplýsinga um feröir sérleyfisbifreiöa um þessi jól og áramót hefur Félag sérleyfishafa gefiö út sérprentaða áætlun sérleyfisbifreiöa. Aætlun þessa er hægt aö fá endurgjaldslaust í Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gefur BSI í síma 91-22300. Akureyri (Sérlhafi Noröurleiö hf.) Frá Rvík Frá Akureyri 22. des. laugardagur kl. 08.00 kl. 09.00 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 08.00 kl. 09.00 24. des. mánudagur (aðfdag) Engin ferö Engin ferö 25. des. þriðjud. (jólad.) Engin ferö Engin ferö 26. des. miövikud. (II. jólad.) kl. 08.00 kl. 09.00 27. des. fimmtud. kl. 08.00 kl. 09.00 28. des. föstudagur kl. 08.00 kl. 09.00 29. des. laugardagur kl. 08.00 kl. 09.00 30. des. sunnudagur kl. 08.00 kl. 09.00 2. jan. miðvikudagur kl. 08.00 kl. 09.00 3. jan. fimmtudagur kl. 08.00 kl. 09.00 Biskupstungur (Sérlhafi: Sérl. Selfosshf.) Frá Rvík Frá Geysi 22. des. laugardagur kl. 09.00 Engin f erö 23. des. sunnudagur (Þorl.) Engin ferö kl. 16.45 24. des. mánudagur (aöfdag) kl. 13.00 Engin ferö 25. des. þriðjud. (jólad.) Engin ferð Engin ferð 26. des. miðvikud. (II. jól.) Engin ferð kl. 16.45 30. des. sunnudagur Engin ferö kl. 16.45 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 13.00 Engin ferö l.jan. þriðjud. (nýársd.) Enginferö Enginferð 2. jan. miövikudagur kl. 18.00 kl. 08.00 Aö ööru leyti er óbreytt áætlun. Borgarnes (Sérlhafi: Sæmundur Sigmundsson) FráRvík Frá Borgarnesi 22. des. laugardagur kl. 13.00 og 20.00 kl. 15.30 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 13.00 og 20.00 kl. 17.00 og 19.30 24. des. mánudagur (aöfdag) kl. 13.00 kl. 13.00 25. des. þriöjudagur (jólad.) Enginferö Enginferð 26. des. miövikudag (II. jól.) kl. 13.00og20.00 kl. 17.00og 19.30 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 13.00 kl. 13.00 1. jan. þriöjudagur'(nýársd.) kl. 20.00 kl. 17.00 Aö ööru leyti er óbreytt áætlun. Grindavik (Sérlhafi: Þingvallaleiöhf.) FráRvík FráGrindavík 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 18.30og 23.30 kl. 13.00 og 21.00 24. des. mánudagur (aðfdag) kl. 11.00 kl. 09.00 og 13.00 25. des. þriöjudagur (jólad.) Engin ferö Engin ferö 26. des. miövikudag (II. jól) kl. 18.30 kl. 13.00 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl.11.00 kl. 09.00 og 13.00 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) Enginferð Enginferð 2. jan. miövikudagur kl. 11.00 og 18.30 kl. 13.00 Aö ööru leyti er óbreytt áætlun. Hólmavík Hveragerði: (Sérl. Selfosshf.) 22.des. laugard.: Venjuleg laugardagsáætlun en aukaferö frá Reykjavík kl. 20.00. Þorláksmessu: ekiö samkv. venjulegri sunnudagsáætlun. Aöfangadag jóla: frá Rvík kl. 09.00,13.00 og 15.00, frá Hveragerði kl. 10.00 og 13.30. Jóladag: Engarferöir. II. í jólum: Ekiö samkvæmt sunnudagsáætlun. Gamlársdag: frá Rvík kl. 09.00,13.00 og 15.00, frá Hveragerði kl. 10.00 og 13.30. Nýársdag: frá Rvík kl. 20.00, frá Hverageröi kl. 19.00. Höfn í Hornafirði (Sérlhafi: Austurleiðhf.) FráRvík FráHöfn 20. des. fimmtudagur kl. 08.30 Engin ferö 21. des. föstudagur Engin ferö kl. 09.00 22. des. laugardagur kl. 08.30 Engin ferð 23. des. sunnudagur kl. 08.30 kl. 09.00 24. des. mánudagur (aöfdag.) kl. 08.30* Enginferö 25. des. þriöjudagur (jólad.) Enginferö Enginferö 26. des. miövikudagur (II. jólad) Enginferö kl. 09.00 27. des. fimmtudagur kl. 08.30 Enginferð 28. des. föstudagur Enginferö Enginferð 29. des. laugardagur kl. 08.30 Engin ferö 30. des. sunnudagur Engin ferö kl. 09.00 31. des. mánudagur (gamlársd.) Enginferö Enginferð 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) Enginferð Enginferð 2. jan. miövikudagur kl. 08.30 kl. 09.00 *= aöeins ekiö til Víkur í Mýrdal. Keflavik (Sérlhafi: S.B.K.) 24. des. mánudag (aöfdag) Olaf svík — Hellisandur (sérlhafi: Sérl. Helga Pétursonar hf.) FráRvík Frá Hellisandi 22. des. laugardagur kl. 13.00 kl. 17.00 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 09.00 kl. 17.00 24. des. mánudagur (aöfdag) Engin ferð Engin ferö 25. des. þriðjudagur (jólad.) Engin ferö Engin ferö 26. des. miðvikudagur (II. jólad.) kl. 09.00 kl. 17.00 27. des. fimmtudagur kl. 09.00 kl. 17.00 30. des. sunnudag kl. 19.00 kl. 17.00 31. des. mánudagur (gamlársd.) Engin ferö Engin ferö 1. jan. þriðjudagur (nýársd.) Engin ferö Engin ferö 2. jan. miövikudagur kl. 09.00 kl. 17.00 (Sérlhafi: Guöm. Jónassonhf.) Frá Rvík Frá Hólmavík Króksf jaröarnes — Búöardal 21. des. föstudagur Engin ferö kl. 09.00 (sérlhafi: Vestfjaröaleið) Frá Rvík Frá Króksf jarðarnesi 22. des. laugardagur kl. 08.00 Engin ferö 21. des. föstudagur kl. 18.00* Engin ferö 23. des. sunnudagur (Þorl.) Engin ferö kl. 09.00 22. des. laugardagur Engin ferð kl. 09.00* 28. des. föstudagur kl. 08.00 Engin ferð 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 08.00 kl. 14.00* 29. des. laugardagur Engin ferö kl. 09.00 - — 2. jan. miövikudagur kl. 08.00 Engin ferð 27. des. fimmtudagur kl. 08.00 kl. 14.00 3. jan. fimmtudagur Enginferö kl. 09.00 28. des. föstudagur kl. 18.00* Engin ferö Frá Drangsnesi kl. 07.30 og 21. des . og 29. des. 29. des. laugardagur Engin ferö kl. 09.00* Engin ferö 24., 25., 26., 27., 30., 31. des. og 1. jan. 30. des. sunnudagur kl. 08.00 kl. 14.00* Hrunamanna- og Gnúpverjahreppur 2. jan. miövikudagur kl. 08.00 kl. 14.00 (Sérlhafi: Landleiöir hf.) Frá Rvik Frá Búrfelli 3. jan. fimmtudagur kl. 08.00 kl. 14.00 21. des. föstudagur kl. 18.30 kl. 09.00 *= Stafafell , 22. des. laugardagur kl. 14.00 Engin ferö * = frá Reykhólum kl. 13.30. 23. des. sunnudagur (Þorl.) Engin ferð kl. 17.00 Engar feröir 24., 25., 26., 31. des. og 1. jan. 24. des. mánudagur (aðfdag) kl. 13.00 Engin ferð 25. des. þriöjudagur (jólad.) Engin ferö 26. des. miövikudagur (II. jólad.) Enginferð 27. des. fimmtudagur kl. 14.00 28. des. föstudagur kl. 18.30 29. des. laugardagur kl. 14.00 30. des. sunnudagur Enginferö 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 13.00 2. jan. miðvikudagur kl. 17.30 Hvolsvöllur (Sérlhafi: Austurleiö hf.) Frá Rvík 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 20.30 24. des. mánudagur (aöfdag) kl. 13.30 25. des. þriðjudagur (jólad.) Engin ferð 26. des. miövikudagur (II. jólad.) kl. 20.30 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 13.30 1. jan. þriðjudagur (nýársd.) Enginferö Aö öðruleyti óbreytt áætlun. Hveragerði (Sérlhafi: Kristján Jónsson) Frá Rvík 24. des. mánudagur (aöfdag) kl. 15.30 25. des. þriðjudagur (jólad.) Engin ferö 26. des. miövikudagur (II. jólad.) Sunnudáætlun 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 15.30 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) kl. 22.00,23.30 Aö ööru leyti er óbreytt áætlun. Engin ferö kl. 17.00 Engin ferö kl. 09.00 Engin ferö kl. 17.00 Engin ferö kl. 09.00 Frá Hvolsvelli kl. 17.00 kl. 09.00 Engin ferö kl. 17.00 kl. 09.00 Engin ferö Frá Hveragerði kl. 09.30 Engin ferö Sunnudáætlun kl. 09.30 kl. 20.00,22.00 Frá Rvík Siðasta ferö kl. 15.30 25. des. þriðjudagur (jóladag) Engin ferö 26. des. miðvikudagur (II. jólad.) Fyrsta ferö kl. 11.30 31. des. mánudagur (gamlársd.) 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) Frá Keflavík Síöasta ferö kl. 15.30 Engin ferö Fyrsta ferö kl. 09.00 en aö öðru leyti sunnudagsáætlun. Síöastaferö Síöastaferö W. 15.30 kl. 15.30 Fyrsta ferö Fyrsta ferö <1-13.30 kl. 12.00 en aö ööru leyti sunnudagsáætlun. Laugarvatn (sérlhafi: Olafur Ketilsson hf.) FráRvík Frá Laugarvatni 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 19.30 kl. 17.00 24. des. mánudagur (aöfdag) kl. 13.00 Enginferö 25. des. þriöjudagur (jóladag) Enginferð Enginferö 26. des. miövikudagur (II. jólad.) kl. 19.30 kl. 17.00 30. des. sunnudagur W. 19.30 kl. 17.00 31. des. mánudagur (gamlársd.) Enginferð Enginferö 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) kl. 19.30 kl. 17.00 2. jan. miðvikudag Enginferö Enginferö 23., 26., 27., 30. des. og 1. og 3. jan. er brottför frá Geysi 1 klst. fyrir auglýstan brottfarartíma frá Laugarvatni. Aö ööruleyti er óbreytt áætlun. Mosfellssveit (sérlhafi: Mosfellsleiðhf.) 22. des. laugardagur 23. des. sunnudagur (Þorl.) 24. des. mánudagur (aöfdag) 25. des. þriöjudagur (jólad.) 26. des. miövikudagur (II. jólad.) 31. des. mánudagur (gamlársd.) Frá Rvík Frá Reykjalundi venjuleg áætlun -l-venjuleg áætlun + aukaferö kl. 09.30 aukaferð kl. 10.00 og 21.30 sunnudáætlun Síöasta ferö kl. 15.30 Engar feröir sunnudáætlun Síðasta ferö kl. 15.30 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) Engarferöir og 22.00 sunnudáætlun Síðasta ferð kl. 16.00 Engar ferðir sunnudáætlun Síöasta ferö kl. 16.00 Engar feröir Að ööru leyti er óbreytt áætlun. Reykholt (Sérlhafi: Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Reykholti 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 13.00 kl. 15.45 24. des.mánudagur (aöfdag) kl. 13.00 Enginferö 25. des. þriðjudagur (jólad.) Enginferö Enginferð 26. des. miövikudagur (II. jólad.) kl. 13.00 kl. 15.45 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 13.00 Enginferð 1. jan. þriöjudagur (nýársd.) Enginferð kl. 15.45 Aö ööru leyti er óbreytt áætlun. Selfoss (Sérlhafi: Sérl. Selfosshf.) Frá Rvík 22. des. laugardagur kl. 09.00,13.00,15.00 18.00,20.00 kl. 09.00,13.00,15.00 18.00,20.00,23.00 kl. 09.00,13.00,15.00 Engin ferö kL 09.00,13.00,15.00 18.00,20.00,23.00 Frá Selfossi kl. 09.30,13.00 16.00,18.30 kl. 09.30, 13.00 16.00,18.30,21.00 kl. 09.30, og 13.00 Engin ferð kl. 0930,13.00,16.00 18.30,21.00 kl. 09.30 og 13.00 kl. 18.30 23. des. sunnudagur (Þorl.) 24. des. mánudagur (aðfdag) 25. des. þriöjudj jólad.) 26. des. miðvikudagur (H.jólad.) 31. des. mánud (gamlársd. kl. 09.00,13.00,15.00 1.jan.þriðjud(nýársd.) kl.20.00 Aö öðru leyti er óbreytt áætlun. Stykkishólmur —Grundarfjörður Frá (Sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Stykkishólmi 22. des. laugardagur kl. 13.00 kl. 18.00 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 09.00 kl. 18.00 24. des. mánudagur (aöfdag) Enginferö Enginferö 25. des.þriðjudagur(jólad.) Enginferð Enginferö 26. des. miðvikudagur (II. jól.) kl. 09.00 kl. 18.00 27. des.fimmtudagur kl. 09.00 kl. 18.00 30. des. sunnudagur kl. 19.00 kl. 18.00 31. des. mánudagur (gamlársd.) Enginferö Enginferö 1. jan. þriðjudagur (nýársd.) Enginferö Enginferö 2. jan. miðvikudagur kl. 09.00 kl. 18.00 Frá Grundarfiröi fer bíll 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi. Aö ööru leyti er óbreytt áætlun. Þorlákshöfn (Sérlhafi. Kristján Jónsson) 24. des. mánudagur (aðfdag) 25. des. þriöjudagur (jólad.) 26. des. miðvikudagur (II. jólad.) 31. des. mánudagur (gamlársd.)kl.0930* og 15.30 1. jan. þriðjudagur (nýársd.) kL 22.00 Frá Rvik Frá Þorlákshöfn kl. 0930* og 15.30 kl. 11.00' Engin ferö Engin ferö kl. 1230* og 22.00 kl. 14.00* og 19.30 kl. 11.00' kL 19.30 Aö ööru leyti er óbreytt áætlun *= áætlunarferöir í sambandi viö feröir Herjólfs. Upplýsingar um ferðir Herjólfs í simum 686464 og 98-1792, 98-1433. Að öðm leyti er óbreytt áætlun. Pakkaafgreiösla Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferöarmiöstöö- inni er opin um jól og áramót sem hér segir: 22. des. laugardagur kl. 07.30—20.00 23. des. sunnudagur (Þorl.) kl. 13.00—18.00 24. des. mánudagur (aðfdag) kl. 07.30—14.00 25. des. þriöjudagur (jólad-) Lokaö 26. des.miðvikudagur(II.jólad.) Lokaö 31. des. mánudagur (gamlársd.) kl. 07.30—14.00 1. jan. þriðjudagur (nýársd.) Lokaö 2. jan. miövikudagur kl. 07.30—21.30 Aö ööru leyti er afgreiðsla opin virka daga kl. 07.30—2130 og laugardag kl. 0730—14.00 Sérleyfishafar vilja eindregiö hvetja fólk til aö koma með pakka sína tímanlega svo þeir berist móttakendum örugglega fyrir jól. Ennfremur hvetjum viö fólk til aö merkja pakka sína vandlega með nafni, heimilisfangi og símanúmeri móttakenda svo og nafni sendanda. Athugiö breyttan opnunartíma AUar nánari upplýsingar um feröir sérleyfisbifreiöa um jól og áramót gefur BSÍ, Umferöarmiðstöðinni, sími 22300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.