Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Síða 28
72
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
Hin síöari ár hafa risiö upp nýir vitr- •
»ingar sem boöaö hafa þá kenningu sína
að jólin geti varla lengur talist hátíö
kristinna manna. Aö fæöing frelsar-
ans, sem í raun er eina ástæöa jólahá-
tíöarinnar, sé orðin algjört aukaatriöi.
Þess í stað séu jólin oröin ein alisherj-
ar skemmtun þar sem kristinni hugsun
sé varpaö fyrir róöa.
Eins og vitringamir foröum hafa
þessir kollegar þeirra rétt fyrir sér,
eöa a.m.k. nokkuö til síns máls.
Imynd og hátíðahöld tengd jólum er
gjörbreytt ef miðað er við fyrri tíma.
Fólk er fariö aö líta á jólin og jólahald-
iö sem hreina skemmtun. Tækifæri til
aö gera sér ærlegan dagamun og ýta
grámyglu hversdagsleikans til hliöar
um sinn.
íslendingar til forna skemmtu sér
alltaf þegar þeir áttu þess kost. Stóöu
þær skemmtanir yfir í allt aö heila
viku, jafnvel lengur. Nútíma-Islend-
ingurinn er líka nokkuð fyrir skemmt-
anir eins og forveri hans en hann er
tímalaus meö afbrigöum. Hann vill
vinna þegar þegar hann vinnur og
vinna helst lengi. Hann blandar ekki
saman eöa tengir vinnuna skemmtun-
um á neinn hátt. En þess í staö vill
hann skemmta sér þegar hann
skemmtir sér og ekki hafa neinar refj-
arþará.
Og þarna koma jólin einmitt í mynd-
rina. A dimmustu haustmánuöum vinn-
ur Islendingur nútímans myrkranna á
milli til aö gera gert þessa einu sönnu
hátíö ársins (verslunarmannahelgin
undanskilin) aö eftirminnilegum at-
buröi. Aö sjálfsögöu er ekkert til spar-
að. Jólaföt, -tré, -skór, -skíöi, -skautar,
-steik og -seríur. Allt á aö vera fínt á
jólunum, hvort sem þar um ræöir mat
eða innihald pakkanna.
Þó aö aUt þetta tengist ekki fuUkom-
lega hinni helgu og margumtöluðu
ímynd jólanna er þarna á ferðinni
'kristin hugsun. Fólk langar til aö
gleöja sína nánustu meö gjöfum á fæö-
ingarafmæU frelsarans. Þaö fer
kannski rangt aö því vegna þess aö al-
veg er víst aö leggja mætti meiri rækt
viö andlegu hliöina en þá veraldlegu.
Tilgangurinn er semsé góöur þó að allt
erfiöiö kunni aö valda nokkru heUsu-
leysi, stundum höfuöverk.
Einn hópur Islendinga skemmtir sér
öðruvísi á jólunum en fjöldinn eða rétt-
ara sagt, skemmtir sér ekki. Þetta eru
vottar jehóva sem viöurkenna ekki jól-
in. Ástæöan fyrir því er sú að þeir
segja að ekkert standi í biblíunni um
aö frelsarinn Jesú Kristur hafi fæöst á
þessum ákveöna tíma. Þetta fólk
skemmtir sér samt á einhverjum öör-
um árstíma og meö einhverjum öörum
hætti.
Innkaup tengd jólum
Um miðjan desember fer fólk aö
kaupa inn fyrir jóUn. Aö mörgu er aö
hyggja og í sumum tilfellum er gott aö
vera hygginn og versla tímanlega. Þaö
er t.d. gott aö vera tímanlega í aö
kaupa jólatré. Oft hefur heyrst af fólki
sem lent hefur í því í neyö sinni aö
kaupa hálfgert krækiberjalyng eöa
jafnvel hálft AusturvaUarjólatré. Jóla-
matinn er einnig betra aö kaupa tím-
anlega tU að krækja sér í bestu lær-
vööva og síður. Fólk hefur margt á
borðum hjá sér á jólum en eitt er öUum
sameiginlegt, nóg er af öUu. Jólahangi-
kjöt, -gæs, -svín, -lamb, -rjúpur,
bjúgu, sumir hafa jólafisk.
Ekki er síöur lífsnauösynlegt að vera
snemma í því (ekki íðí) aö kaupa jóla-
áfengiö. Biöraöir á útsölustööunum
þeim er selja slikan vaming eru Ul-
ræmdar mjög. Fólk getur nefnilega
lent í þeirri aöstööu, komi þaö ekki fy rr
en rétt fyrir lokun á messunni hans
Þorláks, aö sá sterkasti veröur fyrst-
ur. Þegar loksins baráttunni er lokiö
og komið er aö afgreiösluboröinu eru
afgreiðslumennirnir í bláu svitaskyrt-
unum sínum svo snöggir aö afgreiöa aö
fólk hefur vart tíma til að komast í vas-
ann eftir peningum til að borga. Flösk-
unum er troöið óþreyjufullt í bréfpoka
og nærstaddir horfa á viöskiptaóvininn
meö ásökunaraugum. Síóan er vam-
ingurinn settur í plastpoka til aö leyna
innihaldinu fyrir öörum vegfarendum
á heimleiðinni.
Skemmt (fyrir?) sér og öðr-
um
Þaö kom upp hér að framan að Is-
lendingar til foma hafa skemmt sér
þegar þeir höfðu tækifæri til. Á slíkum
stundum, ef marka má heimildir,
fengu þessir forverar okkar sér alltaf í
glas. Þaö gera afkomendur þeirra
einnig nú. Mismunandi mikið, auövit-
að, en yfirleitt flestir þegar um gott frí
er aö ræða eins og t.d. á jólunum (og
um verslunarmannahelgina).
Ekki er þó samt eins farið aö í þess-
um efnum og til forna. Þeir drukku
heimalagað öl og jafnan mikiö af því.
Slíkt fæst ekki hérlendis eins og kunn-
ugt er og lítið er um löglegan innflutn-
ing eöa frambærilega heimafram-
leiöslu. En úr þessari aldahefð er bætt
meö því að drekka sterkari drykki sem
auövitað gefa sömu áhrif og hæfa til-
efninu. Hefurþarhversinnsmekk.
Þaö er þó kannski ekki rétt að segja
aö öll jólin farí undir skemmtanahald.
Aðfangadagskvöld er venjulegast látiö
afskiptalaust og yfirleitt jóladagur
líka. En aöra daga jólanna er allt á
fullu og fasta hinna daganna tekin út.
Farið er á meöal fólks til aö skemmta
sér og væntanlega öörum líka.
Haldin eru jólaboð meö glögg og til-
heyrandi og slett ærlega úr klaufunum
meö félaga Bakkus sér viö hliö.
Auövitaö skemmta sér ekki allir
svona á jólum. Meirihluti fólks gerir
sér margt annað til skemmtunar. Þaö
spilar, leikur við krakkana, heldur fjöl-
skylduboö og fer í slík. En látum þaö
liggja milli hluta. Fylgjum heldur eftir
hinum hópnum í jólagjafainnkaupum á
messu umrædds Þorláks.
Andað á afgreiðslufólk
Tappar eru dregnir úr flöskum og
pelar fylltir.
Billinn skilinn eftir heima. Krakk-
arnir klæddir og leiö 11 tekin niöur í
bæ. Síðan er gengiö um götur miðbæj-
arins, skoðaö í glugga, fariö inn í versl-
anir og velt vöngum. Eftir því sem
lækkar í pelanum eykst jólaskapiö og
innkaupagleðin. Gjafir eru keyptar af
handahófi handa skyldmennum og
kunningjum. Brátt fara krakkarnir aö
kvarta undan svengd svo fariö er inn á
einn af hinum f jölmörgu matstööum og
krökkunum gefnir hamborgarar,
franskaroggos.
Eftir matinn er labbað upp á
Hlemm. Krakkarnir skildir þar eftir
með strætómiöa og kveöju til mömmu
eöa pabba. Þau eru aö vonum spæld en
málinu er reddaö meö loforði um veg-
legar jólagjaf ir þeim til handa.
Næsti viökomustaöur er krá þar sem
bjórlíki staöarins er smakkaö og skál-
aö viö fleiri búöarrápendur. Eftir
nokkrar könnur fer hópurinn af staö
aftur til aö ljúka innkaupum. Jólaskap-
iö nálgast nú óðfluga hámark. Af-
greiðslufólkið er tekið tali. Því er kom-
iö inn í jólagjafasmekk þess sem gjöf-
ina á aö fá og á eftir fylgir tala um
heimilisaöstæöur. Aö endingu er mið-
aldra afgreiöslumaöurinn faömaöur
og hann látinn einráður um aö velja
gjöfina. Henni er síðan pakkaö faglega
inn og viökomandi vinsamlegast beö-
inn að skrifa nafnið sitt undir ávísun-
ina. öll viðskipti eru síöan innsigluð
meö blautum jólakossi. Miöaldra af-
greiðslumaðurinn þykist aldrei hafa
lent í ööru eins. Horfir með feginleik á
eftir hópnum út um búöardyrnar og
strýkur burt svitadropa sem er í þann
mund aö renna niður af hægri bartan-
um.
Vettvangskönnun á barnum
Þegar loks allir hafa lokiö af inn-
kaupum fér flokkurinn á nálægan
skemmtistaö. Ryöst þar hver í kapp
við annan. Pakkarnir eru settir í
geymslu í fatahengiö og framkvæmd í
skyndi vettvangskönnun á bamum.
Fljótlega berst sá orörómur út á meðal
gestanna aö staðurinn sé aöeins opinn
til kl. 1. „Hvílík hneisa,” segir einhver.
Þrátt fyrir aö nokkur örvænting grípi
um sig róast menn nokkuð og ákveöa
meö sjálfum sér aö gera sitt besta á
þeim tíma sem eftir er. Gaman aö slík
samstaða skuli nást meö jafn ólíku
fólki.
Jólasveinn labbar um staöinn reikull
í spori meö Campari í hendi og slefar á
fólk. Hann er svo leiðinlegur aö þaö er
alltaf autt svæöi í kringum hann þó
annars staðar sé troðiö.
Áöur en lokar þyrpist fólk aö barnum
og kaupir sér tvö glös á flösku. Fólkiö
ýmist labbar, skríður eöa veltur út í
frostið og fljótlega myndast dágóö kös
fyrir utan. Flestir fara þó aö hugsa til
heimferðar. Aörir reyna að fá fólk í
partí i neðra Breiðholt. Einn er enn í
fatahenginu aökrefjast pakkanna sem
hann segist eiga þar í geymslu.
Innandyra liggur svo jólasveinninn
sofandi hjá dansgólfinu og búiö aö
stela af honum skegginu. Honum er
sópað út eins og hverju öðm rusU.
-ÞJV