Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Side 41
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
Bflar
85
Bflar
Framtíðarbni
Volvo?
500línan sem koma
skal í stað 200 og 300
Miklar vangaveltur hafa veriö um
það undanfarið hvaða bíll eða réttara
sagt hvernig bíll koma muni í stað
Volvo 200 línunnar sem nú hefur verið
nær óbreytt um langt árabil.
Mikil sigurganga Volvo 760 og 740
hefur ýtt undir þessar vangaveltur og
er taiið að frekar verði flýtt aö kynna
arftaka 240 bílsins áður en langt um
líður.
Nýlega birtist í sænska blaðinu
Expressen mynd af nýju módeli frá
Volvo en myndin náðist þegar verið
var að flytja bilinn frá bílasmiðju á
Italíu til hönnunardeildar Volvo í
Gautaborg.
Módel þetta var smíðað hjá
Carozzeria Coggiola í bílaborginni
Torino á Italiu og er gert úr leir, gifsi,
plasti og plexigleri en ýmsir hlutar,
svo sem dyrahandföng, hjól, ljós og
listar, eru ekta.
Módelið, sem pantað var af Volvo,
var sett á sænskan flutningabíl í Torino
og síðan var tjaldað yfir. I stað tré-
kassa fylgdu ýmsir smáhlutir, svo sem
stólar og annað sem tilheyrði inn-
réttingunni.
Nokkrum dögum síðar var
flutningabílnum ekið inn á svæði
Volvoverksmiðjanna við Torslanda í
Gautaborg. Þar var módelið læst inni á
hönnunardeildinni og yfirhönnuður
Volvo, Jan Wilsgaard, leit yfir
sköpunarverkið. Jan Wilsgaard hefur
áöur komiö við sögu við hönnun bíla
hjá Volvo, hann var meöal þeirra sem
sköpuðu Amazon og Volvo 200 bílana
og átti allan heiður af hönnun 760
bílsins.
Var Wilsgaard ánægöur meö út-
komuna nú? Eitt er örugglega víst:
Þetta leyndardómsfulla módel ber
með sér örugg einkenni hugmynda
Wilsgaard. En þarfnast Volvo nýs bíls,
nú þegar verksmiöjumar selja meira
en nokkru sinni fyrr?
Já, segja margar raddir. Það verða
brátt tvö göt í framleiðslulínu verk-
smiðjanna.
300 linan var upphaflega teiknuð hjá
hönnunardeild hollensku DAF-verk-
smiðjanna áöur en Volvo keypti verk-
smiðjumar 1972. Að vísu selst 300 linan
að margra mati vel en bíllinn lítur ekki
út fyrir að vera frá Volvo.
200 línan fer að verða algjörlega úr
takt við nútimann. En þrátt fyrir það
mun bíllinn verða framleiddur enn um
sinn óbreyttur, a.m.k. fram til 1990, að
sögn Svante Mannevik, blaöafulltrúa
Volvo.
700 linan hefur slegið í gegn og
nútímalegt útlit bílsins sýnir fram á
þaö sem koma skal og kaupendurnir
hafasagtsitt.
Það munu verða línumar frá 700
bílnum sem gefa framtíðarbílum
Volvo sinn svip.
200 og 300 bílarnir munu hverfa af
sjónarsviöinu smám saman og 500
línan mun koma í staöinn.
Því báöu Volvoverksmiðjumar
ítölsku bílasmiðina um aðstoð og
árangurinn sést á meðfylgjandi
myndum.
Lægri framendi
Þetta nýja módel er styttra en 240
bíllinn en aðeins lengri en 340. Vélar-
húsið og framendinn allur er mun
lægri en áður og ber svip af 700 bílnum.
Grillið er það sama og eins er ljósabún-
aðurinn svipaður. Framendinn er mun
lægri en á 700 bílnum og því velta menn
því fyrir sér hvernig koma skuli hinum
nýju vélargerðum, sem kynntar vom í
1985 árgerðunum, fyrir undir vélar-
hlífinni en þessar vélar munu
væntanlega knýja Volvobílana næstu
20 árin ef að líkum lætur. Annaðhvort
verður að.halla mótornum verulega
eða láta hann vera þverstæðan sem
næst yfirbyggingunni.
Það er kílformið sem einkennir nýja
bílinn. Þetta hefur í för meö sér þver-
stæðan afturenda sem jafnframt er
mun hærri en framendinn. Form
hliðanna er inndregiö líkt og er á Audi
100 og nýja Kadettinum.
Bíll með þetta byggingarlag hefur
mjög litla loftmótstöðu og þar með
verður bensíneyðslan mun minni.
Á þessu módeli var aðeins hluti
innréttinganna með. Stýri og mæla-
borð voru aöeins að hluta með en
eitthvað var af sliku í trékassanum
sem fylgdi með frá Italíu.
Volvo hefur áður leitað til Italiu um
hjálp við hönnun nýrra gerða. Meðal
annars fékk ítalski hönnuðurinn
Giugiaro það í sinn hlut aö gera
uppkast að 700 bílnum en hugmynd
hans náði ekki því sem til var ætlast og
það urðu hugmyndir Jans Wilsgaard
sem settu svip sinn á 760 og 740 — og nú
á nýju 500 línuna. En eins og sjá má á
þessu módeli hefur Wilsgaard þurft að
gefa eftir á aðaleinkenni sínu, þver-
stæðri afturrúðunni. Hér hefur aftur-
rúðan verið sveigð verulega aftur og
þar með fæst meira pláss inni í bilnum.
Hér hefur Jan Wilsgaard tekist að
ná fram bíl með dæmigerðu sænsku út-
liti en meö ítölsku ívafi, eða, eins og
einn hönnuöa Alfa Romeo á Italíu
sagði: Fyrir okkur Itali er Volvo það
sænskasta sem til er.
En hvað eiga kaupendur eftir að
segja um þennan nýja bíl? Til að fá
svar við slíku eru smíðuð módel í fullri
stærð sem þetta. Ur nokkurra metra
fjarlægð sér ekki nokkur maður að
ekki sé um raunverulegan bíl að ræða.
Bíllinn er síðan sýndur völdum hópi
fólks bæði innan Volvo og utan. Slík
könnun er eitt hiö mikilvægasta sem
gert er til að ljúka hönnun á bil og fá
fram þau viðbrögð sem til er ætlast. Þá
kemur fram hvort kaupendunum
finnist að þeir séu að skoöa bíl frá
Volvo, hvort bíllinn hafi nægilega
sportlegt útlit og falli fólki almennt í
geð.
Þessi nýi Volvo kann nú þegar að
hafa gengið i gegnum slika könnun á
Italíu eða verið smíðaður þar eftir
pöntun frá Volvo.
En Svante Mannevik, blaðafulltrúi
Volvo, vill ekkert láta hafa eftir sér um
þennan nýja bíl. „Við segjum aldrei
neitt um framtíðina hjá okkur,” segir
hann.
Svarið við spurningunni stendur á
meðan læst inni I Torlandavcrk-
smiðjunum í Gautaborg.
(JR (Expressen)
KLJÉNNÁY
VMDURKENNDIR
BARNABÍLSTÚLAR.
®naust h.f
SÍOUMÚLA 7-9 • SIMI 82722
___ REYKMVÍK
meðal efiniis í
SSSSí'S!1™
»u»,
GRRINAR OG VlDTOl.:
n idr.um,hcféefotosj6„,viaia,ViSU„Mai,nú5soii
” " '"a6bcrí",0,k'" Vtöí.lviðíJuðfnumlEmjkson
^™“TU"kOW,“iiBOrSa'......tJurinnar' Vúindi fyrir .J-
“ Snl" ,>C'rU V“ '">"«Kn «. Kjarvals-
■10 K,n stor (jökkylda. <iroi„ um Holcnu llubinsloin-veldií
teœrjár......................................
58 Me^JotaWik í augum. - Barnavikan.
60 Smnkcy Robinson popp
SOGUR:
18 Uf. Smásaga cítirJón ÞórGisIason.
« I>apurleK, bru6k,,npsa,mr|,. Fimm minulur meöWi,ly Brein.
« Astir KMMU: Framhaldssagan, 10. hluti
YMISI.KGT:
4 Jólaföndurásiðustustundu.
6 Tiska: Kötin fóru á safn.
« T,l Cunnu frá Jóni — jolapakkamir.
17 Knska knattspyrnan.
!< Víkanogheimiliö: Jólagjikásiöuslualundu
2S Kldhús Vikunnar: GulrMurisveilarsUI.
35 Draumar.
I “ Hver (léllaöi „rsu islenska jö,apokan„s
Jö Jolakrossgáta
M Pósturinn.
61 Sméarog eersamlcgagagnslausarpopplrélllr.
AUGLÝSINGIN ER
ÓDÝRUST í VIKUNNI.
Vikan auglýsingadeild, sími 91 -68*53*20
Tímarit fyrir alla
SO1
DESEMBER-HEFTIÐ KOMIÐ ÚT
NU ER RÉTTI TÍMINIM TIL AÐ LESA
ÚRVAL
MEÐAL URVALS-EFNIS:
Sönn
.wafnUíma.Mwo"
fiórtán á:
J-TALINN
ÁRA
AF
®OSO«V^V .5
■, $ <h... 1 •*!;
: k*r„' k '""" „I
* 6r(„,
i . "• i /,/„
KONUR BRJÖTA
AFSÉRöKIÐ
kAKSKO'A .
:j? j \í * MiMumriind vc*n» brrfcrð.,
bú. 11I „n(la . . ° '*ða m*l eim ,»(t
B eiotrjrð, Knnum i ,
I Ný,u ,
■ "■‘bv. „ ,
i lm'< ■" 1», ,r,
| N»p>búum „nj—
I 8iki\\i|,iui V,
''>n(luinin(j „K
1 KeiniA.rv.fn. ,
■ oni hefu, vt„A i
beimilnlífiA I f,.,
umKengni
r £kr**< J **
”*r,, *itrd", ">n
. 1 * * Áu,//
AA‘d,0 """ ""II, ,
tv., " e, .,. ee»„. "ít,, *A
'II,
" i. „
£*** y 'ii,>,
S.T "H
_ " 'ð r *
- 'ej,,
- 1*0' WJ^***r,*£Z**
..
*’ pcttl
W.,„ í .»
v"
.«Ao,- •
" T^'-kr /> /' :,;•■••• •
J-ærðuað
A^Da rjétt
I.... *•»*•*+»
' ‘K U lcm Cf tle'U e, í vrA
Þia rnn fA>
‘C“- ......... •> ,a
he'"’ *Ar?n7j'?,*,,'frr*,<n r, ,
..."•■ ; 1 «f(tnum n-iu 0 »nd.
V' MIHJK la„
nfAn*'n.... i? ' nr/JA Íihíml"
"nd< rbún,nt3 rf‘
!í‘" '
*f” s"iói,' ■"•«",yé.
,
- ■ hZSi
'■'‘"'"..,.“T;r - -
tímaritið
- óskar landsmönn-
um öllum farsældar
yfir hátíóarnar.