Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 6
6
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Verðkönnun á hár-
greiðslu- og rak-
arastofum á höfuö-
borgarsvæðinu
TÍMI
PENINGAR
VÐ SPORUM ÞER
HVORUTVEGGJA
TOYOTA
LYFTARAR
NYBÝlAVfí.l 8 iOOKÓPAVOGI SÍMI 91 44144
FUiLT
HUff
MATAR^
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Dýrasta formklipping karla kostar 417 kr. og er um 120%
dýrari en sú ódýrasta sem kostar 190 kr. Hárþvottur, form-
klipping og permanent fyrir konur meö stutt hár kostar frá
870 kr. á einni stofu til 1540 kr. þar sem verðið var hæst.
Formklipping bama á aldrinum 8—9 ára var á verðbilinu
165-358 kr.
Þetta kemur fram í verðkönnun er gerð var á vegum
Verðlagsstofnunar21.—25. jan. sl.
123 hárgreiöslu- og rakarastofur á höfuöborgarsvæðinu
voru heimsóttar. I fréttatilkynningu frá Verðlagsstofnun
segir að nokkrir erfiöleikar séu á því aö gera verðkönnun á
hársnyrtistofum. Verð á einstökum þjónustuliðum getur
verið mishátt á sömu stofu eftir því hve mikla vinnu þarf til
að sinna einstökum viðskiptavinum. Veröið sem birt er í
verðkynningu Verðlagssto&iunar er meðalverö fyrir með-
alþjónustu á hverri stofu.
Verð á einstökum þjónustuliðum var mjög mismunandi.
Flestar stofur tóku ekki sérstakt gjald fyrir hárþurrkun eft-
ir klippingu bama og karla. Þó innheimtu nokkrar þaðsér-
staklega allt frá 30 kr. upp í 189 kr.
Samhliða verðkönnuninni var athugaö hvort stofurnar
upplýstu viðskiptavini sína um verð með áberandi hætti.
Verðskrár eiga að hanga uppi, þannig aö hægt sé aö sjá þær
greinilega utan frá og sömulelóis eiga verðskrár aö ligg ja
frammi á áberandi staö inni á stofunni.
Af þeim 123 stofum sem athugaðar voru reyndust aöeins
30 fara eftir fyrra atriðinu. 104 stofur höföu veröskrár að-
gengilegar innan dyra, en 19 stofur höfðu ekki verðskrár til
sýnis fyrir viöskiptavini.
Á töflunum sem birtar eru í DV í dag er birt hæsta og
lægsta verðhverrarþjónustuog mismunurí prósentum þar
á. Mestur verömunur er á léttri hárþurrkun, en mikill
meirihluti stofa tekur ekki aukalegt gjald fyrir þessa
þjónustu á meðan ein stofa tekur 189 kr. aukalega fyrir.A.Bj,
400%
Laugalæk 2. Sími 686511.
GÓÐ KAUP.
Medisterpylsa,nýlöguö,130,-
Paprikupylsa, aöeins 130,90.
Óðalspylsa 130,-
Kjötbúðingur 130,-
Kindakæfa 155,-
Kindabjúgu 153,-
Kindahakk 127,-
10 kg nautahakk 175,-
Hangiálegg 498,-
Malakoffálegg 250,-
Spægipylsa í sneiðum 320,-
Spægipylsa í bitum 290,-
Skinka, álegg, 590,-
Londonlamb, álegg, 550,-
Beikonsneiöar 135,-
Beikonstykki 125,-
VerðiO er langt undir
heildsöluverði.
Gerið góð kaup.
verðmunur á
skeggklippingu
Gífurlegur verðmunur er á þeirri þjónustu sem verð
var kannað á. Mesti verðmunur var á skeggklippingu en
400% munur er á hæsta og lægsta verði.
Þá er 305% munur á verði á formblæstri hárs í axlarsídd.
A.Bj.
ÓÁNÆGÐUR
RAFMAGNS-
NOTANDI
Oft búinn að sækja um hitaveitu
Vegna greinar um háa rafmagnsreikninga, sem
fólk úti á landi þyrfti að greiða, vildi Bergþóra Berg-
þórsdóttir, íbúi viö Baldurshaga við Rauöavatn, taka
fram að ekki væri landsbyggðarfólk þeir einu sem
ættu við of háa rafmagnsreikninga að stríða. Ibúar
við Baldurshaga þurfa að greiða himinháar upphæðir
í rafmagn á hver jum mánuði, að sögn Bergþóru, en þó
teldust þeir sem þar byggju til Reykvíkinga.
Bergþóra sagði að búið væri í fjórum húsum þar
efra og heföi margoft veriö sótt um að fá hitaveitu
þangað en því alltaf verið neitað. Hins vegar höfðu
rollubændur og hestamenn þar í nágrenni fengið kalt
vatn lagt til sín.
Bergþóra sagði aö desemberreikningurinn sinn
hefði hljóöað upp á 9.795 krónur fyrir tvó mánuöi og
þar sem rafmagn hefði farið hækkandi fyrir stuttu
myndi næsti reikningur líklega verða hærri.
„Ég vil bara segja að þetta er jafnóréttlátt fyrir
okkur hér eins og fólk úti á landi. Allir verða aö sitja
uppi með þessa háu reikninga ef þeir eru á annað borð
með rafmagn til upphitunar,” sagði Bergþóra aö lok-
um. JI
KONUR tttrpvottur klipptng ogpcrma- •tutt hár V*r&munuri % ml6*& við logitj v*rð Hértmrttur. kMpptng ogpvnw Mu«htr Varðrmmurf % mtðaðvtð Imgata mrð
Ebba, Bjárgartanga 7. Mosfellss ' 870 0% Hársnyrtlstofan, Hraunbæ 102c, R. 1240 42.5%
Sparta, Norðurbrún 2, R. 875 0.6% Hársýn, Reynimel 34, R 1242 42.8%
Paradís, Laugarnesvegi 82. R 880 1.1% Valhöll, Óðinsgötu 2, R 1250 43.7%
Hárhöllin, Laugavegi 88. R 948 9.0% Sóley, Reynimel 86, R 1260 44.8%
Hödd, Grelhsgotu 62, R 1010 16.1% Hárskerinn, Skúlagotu 54. R 1270 46.0%
Elsa, Ármúla 5. R 1015 16.7% Hársn.st. Hár, Hjallahrauni 13. Hf 1270 46.0%
Hárgr.st., Arnarhraum 5, Hf 1050 20.7% Rakarast., Neðstutröð 8, Kóp 1270 46.0%
Lólíta, Hverfisgötu 133, R 1050 20.7% Guðrún, Linnetsstíg 6, Hf. 1275 46.6%
Lokkur, Strandgotu'1. Hf 1055 21.3% Hárgr.at., Hótel Sogu, Hagatorgi, R 1278 46.9%
Hárstúdíó, Þangbakka 10. R 1060 21.8% Safír, Nóatúni 17, R. 1280 47.1%
Rakarast., Reykjavikurv. 50, Hf 1064 22.3% Guðrún Hrönn, Skeggjagötu 2, R 1285 47.7%
Lilja, Templarasundi 3, R 1070” 23.0% Rakarast, Dalbraut 1, R 1287 47.9%
Hárver, Barónsstig 18. R 1081 24.3% Kristín Inglmundard., Kirkjuhvoli, R 1288 48.0%
Aþena, Leirubakka 36. R 1090 25.3% Hórsport Díönu, Þverholti, Mosfellss 1289 48.2%
ösp, Miklubraut 1. R 1092 25.5% Adam og Eva, Skólavörðustíg 41, R 1290 48.3%
Rakarast., Pósthússtr 2. R 1095 25.9% Ðrósl, Ármúla 38, R 1293 48.6%
Hárgr.st., Þmghólsbraut 19. Kóp. 1100 26.4% Blsty, Smiðjuvegi 9. Kóp. 1299 49.3%
Svana Þórðard., Freyjug. 1, R 1100 26.4% Rakarast., Hótel Sögu, Hagalorgi.R 1300 49.4%
Ella, Dunhaga 23, R. 11052) 27.0% Flgaró, Laugavegi 51, R 1301 49.5%
Salon Ne8, Austurstr. 1, Seltj.n. 1106 27.1% Hárþlng, Pósthússtr. 13, R. 1305 50.0%
Hratnhlldur, Rofabæ 39, R. 1109 27.5% Rakarast., Vesturgötu 48, R. 1308 50.3%
Andromeda, Iðnbúð 4, Garðabæ 1110 27.6% Jörundur, Hverfisgötu 117, R 1310 50.6%
Hárgr.- og snyrtlsL, R.vikv. 68. Hf. 1110 27.6% Rakarast., Hafnarstræti 8, R. 1310 50.6%
Edda og Dollý, Æsufelli 6, R. 1115 28.2% Anna Slgurjónsd., Espigerði 4, R 1315 51.1%
Hórsn.st. Vatnsberlnn.Hólmg 34, R 1115 28.2% Grelðan, Háaleitisbraut 58-SO.R. 1320 51.7%
Heiöa, Sólheimum 23, R. 1118 28.5% Gunnþórunn Jónsd., Hringbr. 121, R 1325 52.3%
Píróla, Njálsgötu 49, R 1124 29.2% Ágúst og Garðar, Suðurl.br. 10. R 1330 52.9%
Edda, Sólheimum 1, R. 1130 29.9% Perla, Vitastig 18a, R 1330 52.9%
Evíta, Bugðulanga 11, Mosfellss. 1130 29.9% Arlstókratinn, Síðumúla 23, R. 1335 53.4%
Pamela, Hrisateigi 47, R. 1135 30.5% Hár og snyrting, Hverfisg. 105, R 1335 53.4%
Verona, Starmýri 2, R 1140 31.0% Saloon Rltz, Laugavegi 66, R 1335 53.4%
Hársel, Tindaseli 3, R. 1150 32.2% Carmen, Miðvangi 41, Hf. 1338 53.8%
DIs, Ásgarði 22. R. 1160 33.3% Salon Veh, Glæsibæ og Húsi Versl., R. 1338 53.8%
Dandý, Eddufelli 2, R. 1168 34.3% Tlnna, Furugerði 3. R 1340 54.0%
Dagný, Reykjavikurvegi-50, Hf. 1170 34.5% Hárlínan, Snorrabraut 22, R. 1345 54.6%
Lótus, Álftamýri 7, R. 1170 34.5% Aldís Eyjólfsd., Skólavörðust. 3a. R. 1350 55.2%
Manda, Hofsvallagötu 16, R. 1170 34.5% Deslrée, Laugavegi 19. R. 1350 55.2%
Grelflnn, Garðastræti 6, R. 1175 35.1% Salon Á Parls, Hafnarstræti 20. R 1353 55.5%
Guðrun Sverrlsd., Ásbúð 69, Gb. 1175 35.1% Ýr, Lóuhólum 2-6, R 1355 55.7%
Meyjan, Reykjavíkurvegi 62, H1 1175 35.1% Krlsta, Rauðarárstig 18, R. 1361 56.4%
Alda, Blönduhlið 35, R. 1180 35.6% Venus, Garðastræti 11. R. 1380 58.6%
Kársn.st., Hótel Loftleiðum, R 1190 36.8% Hárgr.- og rakarast., Klapparst. 29, R. 1382 58.9%
Rún, Hrismóum 4, Garðabæ 1190 36.8% Hár-Gallerí, Laugavegi 27, R. 1395 60.3%
Hrund, Hjallabrekku 2, Kóp 1205 38.5% Smart, Nýbýlavegi 22, Kóp 1400 60.9%
Inga, Týsgötu 1, R 1205 38.5% Bylgjan, THamraborg 16, Kóp. 1405 61.5%
Greslka, Vesturgötu 3, R 1208 38.9% Hárbær, Laugavegi 168, R 1407 61.7%
Kllppótek, Eddufelli 2. R. 1210 39.1% Slgga Flnnbjörns, Engihj. 8, Kóp 1415 62.6%
Anna Bár, Garðaflöt 14-16, Gb. 1220 40.2% Hársn.st. Dóra, Langholtsv 128, R. 1423 63.6%
Lolla, Miklubraut 68, R. 1222 40.5% Garðar, Nóatúni 17, R. 1430 64.4%
SevillatHamraborg 11, Kóp. 1222 40.5% Hársn.st. Vllla Þóra, Ármúla 26, R. 1465 68.4%
Elnar Eyjóltss., Álfheimum 31, R 1225 40.8% Hjá Dúdda og Matta, Suðurl.br. 2, R. 1497 72.1%
Papllla, Laugavegi 24, R. 1230 41.4% Perma, Hallv.st. og Garðsenda, R. 1535 76.4%
Hrönn, Efstalandi 26, R. 1233 41.7% Glgja, Stigahlið 45, R. 1541 77.1%
Halla, Kleppsvegi 152, R. 1240 42.5%
Athugasemdlr:
1) Ca. 15% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja á
þriðjudögum og miðvikudögum.
2) 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega.
Verðdreifing á hárgreiðslu- og rakarastofum
BÖRN
Formklipping Hárþurrkun
VerO V*fð
17(15%) 1f>0 - 19Skf 90 (79”o) Okr. (innif i klippingu)
82 (72%) 200 - 267 kr. 15(13%)
15(13%) 275 - 358 kr. 9 ( 8%) 100- 189 kr.
KARLAR
Formklipping Hárþvottur
F|Oldl Itot* V#r6 FjOtdi stofa V»rð
13(12%) 190 240 kr 11 (10%) 40 - 5r, kr
79 (72% 250- 320 kr. 83 (75%) 60- 110 kr.
18(16%) 330- 417 kr. 16(15%) 115- 165 kr.
Formblástur Hárþurrkun
FgMdl Itot* Varð FjOldl stofs V.rð
10(1 ?•..) 100 140 kf 64 (58uo) 0 kr (innif. i klippingu)
60 (71%) 145- 300 kr. 34 (31%) 30- 100 kr.
14(17%) 303- 390 kr. 12(11%) 120- 189 kr.
Skeggklipping
FJOIdl •tol* V«ð
8(15".) 50 120 kr
38 (70%) 130- 190 kr.
8(15%) 200- 250 kr.
KONUR
Hárþvottur Formklipping
FJOWI *tot» Verð Fjöldl stofa V#rð
15(13%) 40 - 55 kf. 16(14%) 215- 270 kr
80 (70%) 60 - 95 kr. 82 (71%) 275- 350 kr.
19(17%) 100- 165 kr. 18(15%) 355 - 460 kr.
Permanent stutt hár Permanent axiarsftt hár
FjOMI »tof» V«ð FJötdl slota V»r 6
12 (W%) 600 - 742 kr 16(15%) 650- 830 kr.
79 (74%) 750- 942 kr. 74 (70%) 835-1095 kr.
16(15%) 950-1095 kr. 16(15%) 1100-1380 kr.
Hárlagning stutt hár Hárlagning axlarsltt hár
FjOldl »tof» Vmð Fjötdl stota V#r 6
15(17%) 190 - 270 kr. 13(15%) 195- 290 kr.
62 (69%) 275- 340 kr. 60(69%) 295 - 391 kr.
13(14%) 347- 460 kr. 14(16%) 395- 460 kr.
Formblástur stutt hár Formblástur axlarsítt hár
FjOMI »lol» V»»6 FjOtdl stofs V*rð
16(15%) 120- 250 kr. 16(16%) 120- 295 kr.
73 (70%) 252- 355 kr. 67 (69%) 300 - 402 kr.
16(15%) 360 - 442 kr. 15(15%) 405- 486 kr.
Lokkalltun stutt hár Lokkalltun axlarsftt hár
Fjötdl stofa V«r& FjOtdl stofa V*f 6
17(16%) 250- 485 kr. 14(13%) 280- 530 kr.
74 (70%) 490 - 600 kr. 76 (72%) 550 - 700 kr.
15(14%) 605- 749 kr. 16(15%) 702 - 934 kr.
LÆGSTA OG HÆSTA VERÐ
Börn L»»g»t» *»ð *Swð* 1 pröMntum
Formkllpplng drengja 150 358 138.7%
Formkllpplng stúlkna 165 358 117%
HArþurrkun 0 189
Karlar
Hárþvottur 40 165 312.5%
Formkllppiog 190 417 119.5%
Formblástur 100 390 290%
Hárþurrkun 0 189
Skeggklipping 50 250 400%
Konur
Hárþvottur 40 165 312.5%
Formkllpplng 215 460 114%
Permanent stutt hár 600 1095 82.5%
Permanent axlarsltt hár 650 1380 112.3%
Hárlagnlng stutt hár 190 460 142.1%
Hárlagrilng axlarsltt hár 195 460 135.9%
Formblástur stutt hár 120 442 268.3%
Formblástur axlarsftt hár 120 486 305%
Lokkalltun stutt hér 250 749 199.6%
Lokkalltun axlarsítt hár 280 934 233,6%