Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Byssur
Tvíhleypt haglabyssa Brno 12GA
til sölu. Einnig riffill cal. 22 Sterling
model 14, 20 skota og riffill Gevarm
cal. 22 Semi automat 20 skota. Sími
14627 eftirkl. 18.
Byssusafnarar.
Til sölu er ensk haglabyssa frá alda-
mótum. Verölistaverð ca 100.000.
Góöur staögreiösluafsláttur. Ahuga-
samir sendi inn nöfn og síma til DV
merkt „Kjörgripur” fyrir 20. feb.
Til bygginga
Til sölu mótatimbur,
1 x 6 og 2 x 4. Greiösluskilmálar. Uppl. í
síma 686224.
Notað timbur tU sölu.
Blandaöar stæröir og lengdir, tUvaUð í
vinnupaUa. Uppl. í síma 45737 eftir kl.
19.
Jámabindingar.
Tek aö mér járnabindingar. Uppl. í
síma 73063. Geymiö auglýsinguna.
Verðbréf
önnumst kaup og sölu víxla
og almennra veöskuldabréfa. Utbúum
skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu
82, opiö kl. 10—18, sími 25799.
Víxlar — skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Veröbréfamarkaöurinn Isey,
Þingholtsstræti 24, sími 23191.
Kaupmenn-innflytjendur.
Veitum fyrirtækjaþjónustu, s.s.
vöruútleysingar, frágang toUskjala og
veröútreikninga. H. Jóhannesson,
heildverslun, simi 27114.__________
Vantar mikið af aUs konar
veröbréfum. Fyrirgreiösluskrifstofan,
verðbréfasala, Hafnarstræti 20. Þor-
leifur Guðmundsson, sími 16223.
Annast kaup og
sölu víxla og ahnennra veðskulda-
bréfa. Hef jafnan kaupendur aö trygg-
um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. HelgiScheving.
Fasteignir
Nýlegt einbýUshús
ásamt bílskúr tU sölu í Garði. Skipti
koma til greina. Hafið samb. viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-698.
Fyrirtæki
Veitingarekstur úti á landi.
Oska eftir meðeiganda aö veitmga-
rekstri á landsbyggöinni, verður aö
geta lagt fram einhverja peninga, svo
°g tryggingar. Húsnæði fyrir hendi
sem er í breytingu. Ahugasamir hafi
samband við auglþj. DV í síma 27022.
Sumarbústaðir
Sumarhús.
Skuldabréf. Til sölu er innflutt sumar-
hús um 25 ferm. Þetta er veglegt sum-
arhús „meö öliu”. Aðeins að trítla inn,
þá er aiit við höndina — stofa með
bólstruöum bekkjum er nýtist sem
svefnpláss fyrir þrjá, ásamt skápa- og
hiiluinnréttingu með innfeUdum gas-
arinofni — borðkrókur sem má breyta
í tvíbreitt rúm með einu handtaki —
eldhús meö skemmtilegri innréttingu
og öllu tilheyrandi eins og gaseldavél
meö 4 hellum og bökunarofni — WC
með vatnskassa og öllu þar að lútandi
— hjónaherbergi með tvíbreiðu rúmi
og skápum — barnaherbergi meö
tveimur barnakojum og skápum —
teppalagt í stofu, hjónaherbergi og
barnaherbergi — gaslýsingar eru í öllu
húsinu — gluggatjöld fyrir öllum
gluggum — sjónvarps- og útvarpsloft-
netsinntak o.fl., o.fl. Sannkallað
draumahús sem er sérstaklega auövelt
í flutningi. Húsiö má greiöast allt meö
2ja-5 ára fasteignatryggðum skulda-
bréfum. Tilboð sendist augld. DV, fyrir
14. febr. merkt „LUXUS” „MEÐ
ÖLLU”.
Bátar
Bátur óskast,
2 1/2—3 1/2 tonn, helst meö rúllum, þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma 93-6721.
Grásleppunet óskast.
Vil kaupa grásleppunet, baujur og færi
sem borgast á gráslepputímabilinu.
Uppl. hjá Einari í síma 97-3350 eftir kl.
8.
BMW dísil bátavélar.
Utvegum meö stuttum fyrirvara 6,10,
30 og 45 hestafla dísilvélar fyrir trillu-
báta, svo og 136 og 165 hestafla dísil-
vélar meö skutdrifi fyrir hraðfiski-
báta. Gott verð, góö þjónusta. Vélar og
tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286
og 21460.
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiöum bátavélar frá 8
til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanborösmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður
eftir óskum kaupanda. Stuttur
afgreiöslutími. Góð greiöslukjör. Hag-
kvæmt verð. Vélorka hf. Garöastræti
2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22.
Bflaþjónusta
Athugiö, bíleigendur athugið.
Tek að mér þvott, þrifnað, bón, tjöru-
þvott. Sæki bílana og skila þeim
hreinum. Uppl. í síma 76856.
Bón og þvottur.
Tökum aö okkur eftirfarandi þjónustu
fyrir bifreiöaeigendur: Bón og þvott,
tjöruþvott, mótorþvott, djúphreinsun á
sætaáklæðum og teppum. Reyniö við-
skiptin. Bón- og þvottastööin, Auö-
brekku 11, sími 43667.
Bflamálun
Gerum föst verðtilboð í almálningar
og blettanir. Örugg vinna, aöeins unniö
af fagmönnum. Tilboöin hjá okkur
breytast ekki. Bílamálunin Geisli, Auö-
brekku 24, Kópavogi, sími 42444.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöö).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa,
Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar,
bifreiöar meö barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla-
leigan Ás, simi 29090, kvöldsími 46599.
ALP-bilaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og
9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt
verö. Opið alla daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla-
leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, símar
42837 og 43300.
A.G. Bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Renault, Galant, Fiat Uno, 4x4,
Subaru 1800 cc. Sendiferöabílar og 12
manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar-
höföa 8—12, símar 685504 — 32229. Uti-
bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998.
E.G. bilaleigan, simi 24065.
Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eöa
án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum.
Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92—6626.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japar.ska fólks- og stationbíla, Lada
jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap-
anska sendibíla, meö og án sæta. Kred-
itkortaþjónusta. Sækjum og sendum.
Sími 45477 og heimasími 43179.
Vörubflar
Utvegum alla hluti
nýja eöa notaöa í Volvo og Scania.
Aöstoöum einnig við kaup á bílum og
hlutum frá Svíþjóö. Uppl. í síma 21485
og 42001.
Scania 140’76 módel,
ekinn 280 þús., ekinn 100 þús. á vél. Gír-
kassi og drif yfirfariö. Góð dekk.
Tveggja hásinga tengivagn og 3ja
tommu Foco krani í góöu lagi. Skipti
koma til greina. Sími 97-4117.
Vörubílar — varahlutir. Utvegum varahluti í flestar geröir vörubíla og vinnuvéla meö stuttum fyrirvara og á góöu verði. Eigum fyrir- liggjandi vél, gírkassa og drifhásingu í Scania 140. Á söluskrá eru m.a. eftir- taldir vörubílar: Scania LS141 ’81 Scania LBS141 ’78 Scania LS140 ’75 Sccania LS141 ’78 Scania LBS140 ’76 VolvoF 89 ’76. Allt bílar rrieð nýupptekinn mótor. Uppl. gefur Vélkostur hf., Skemmu- vegi 6, Kópavogi, sími 74320. Nýir startarar í vörubíla o.fl., í Volvo, Scania, Man, M. Benz, Bedford, Trader, Benz sendi- bíla, Caterpiller jarðýtur o.fl. Verö frá kr. 12.800. Einnig nýir 24 v alter- natorar, verö frá kr. 6.990. Póstsend- um, Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700.
Scndibflar
M. Benz 307 árg. ’82 til sölu. Sjálfskiptur, vökvastýri, fall- egur bíll. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 30779.
Vinnuvélar |
Óska eftir að kaupa tjakka úr Bröyt X2 B eða X20. Uppl. í síma 94-2571.
Massey Ferguson traktorsgrafa. Varahlutir til sölu, vél, skipting, drif, nádrif og fleira. Uppl. í síma 686548.
Til sölu vinnuvélar, Cat D7F ’70 -t- aukagrjóttönn, Case 1150 C '80, Bröyt X2B '71, Oldsmobile Cutlass disil, sjálfskiptur, 8 cyl. ’80. Uppl. gefur Olafur í síma 97-3312 eöa Heimir 97-3494 í hádeginu og eftir kl. 19.
Nokkrar notaðar dráttarvélar til sölu. Uppl. í síma 99-8199.
JCB 3-DX4 traktorsgrafa, ný og ónotuð, meö skotbómu, opnan- legri framskóflu og framhjóladrifi. Get tekið góöan bíl upp í sem útborgun. Uppl. í síma 92-3139 eftir kl. 19.
Vinnuvélar — varahlutir. Utvegum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla með hraöi, hvort sem er not- aö eöa nýtt. Bjóöum eftirtaldar vinnu- vélar til afgreiðslu meö stuttum fyrir- vara: Jaröýtur: Komatsu D85 A ’74, Komatsu 355 ’77 m/ripper, IH TD 8B (nashyrningur), Komatsu 155A '79 m/ripper, IH TD 15c ’75. Hjólaskóflur: Cat. 966 C ’72, ’73, ’74 og ’80, IH 90 E ’79, Yale 2000 ’75, Fiat AUis 745 HB '76. Beltagröfur: Broyt X-30 '74. Priestman Mustang 120 MK3 ’78, ’79. Leitiö upplýsinga. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320.
Varahlutir í vinnuvélar: Eigum oftast á lager Berco beltahluti s.s. keöjur, rúllur, drifhjól o.fl. í flestar geröir beltavéla. Otvegum meö stutt- um fyrirvara varahluti í allar geröir vinnuvéla, hraöafgreiðsla, hagstæð verð. Ragnar Bernburg, vélar og vara- hlutir, Skúlatúni 6, sími 91-27020.
Vörubilspallur 5,30x2,30, sturtuvagn, 8 tonna, Intemational 784 ’82 meö góöum ámoksturs- tækjum. Heyvagn meö 2ja metra háum grindum, 3ja tonna traktors- vagn, 2 dekk, 14,9X24”, á felgum. Gott verð og Greiösluskilmálar. Sími 71386.
| Varahlutir
ÖS-umboðið — ÖS-varahlutir.
Sérpantanir — varahlutir — auka-
hlutir í alla bíla, jeppa og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. — Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og bestu
þjónustuna. ATH.: Opiö alla virka
daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboðið,
Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287.
Hedd hf., Skemmuvegi M—20, Kóp.
Varahlutir-ábyrgö-viðskipti. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar teg.
bifreiöa. Ábyrgö á öllu, allt inni,
þjöppumælt og gufuþvegiö. Vélar
yfirfarnar eöa uppteknar með allt aö
sex mánaða ábyrgð. Isetning ef óskaö
er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niöurrifs, staögreiösla. Opiö virka
daga 9—19, laugardaga 10—16.
Sendum um land allt. Hedd hf., símar
77551—78030. Reyniö viöskiptin.
Notaðir Volvo varahlutir
í Volvo 244 árgerð ’78 til sölu. Uppl. í
síma 76397 eftir kl. 18.
Til sölu varahlutiri:
Mazda 929,
Mazda 818,
Volvo,
Trabant,
Fiat127,
Toyota Carina,
Lada 1200,
Escort,
Skoda120L,
Citroen GS,
Austin Allegro o.fl.
Uppl. í síma 51364, Klappahrauni 9.
Bílgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Charmant ’79,
Escort ’74og ’77,
Fiat127 ’78,
Toyota Carina '74,
Saab 96 ’71,
Lada Tópas 1600 ’82,
Ladal200S’83,
Wagoneer ’72,
Cortina ’74,
Fiat 125 P ’78,
Mazda 616 ’74,
Toyota Mark II ’74.
Kaupum bíla til niöurrifs. Bílgaröur,
sími 686267.
Bronco Sport.
Erum aö byrja aö rífa Bronco Sport
árgerö ’72, mikið af góðum hlutum.
Aöalpartasalan, Höföatúni 10, sími
23560.
Til sölu tvær 6 cyl.
Chevrolet vélar og einn 3ja gíra kassi í
góöu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma
17256 eftirkl. 18.
Bílaverið.
Erum aö rífa Wagoneer, Subaru og
fleiri bUa, mikiö úrval af nýjum og
notuðum varahlutum í flestar geröir
bUa. Uppl. í símum 52564 og 54357.
BUabúð Benna.
Sé/pöntum varahluti í flesta bíla. Á
lager vélarhlutir og vatnskassar í
amerískar bifreiöar ásamt fjölda ann-
arra hiuta, t.d. felgur, flækjur, driflæs-
ingar, driflokur, rafmagnsspil, blönd-
ungar o.fl. Bílabúö Benna, Vagnhjóliö,
Vagnhöföa 23 R., sími 685825.
Varahlutir — ábyrgð
Erum aðrífa:
Ford Fiesta ’78,
Cherokee ’77,
Volvo 244 77,
Malibu ’79,
Nova ’78,
Polonez ’81,
Suzuki 80 ’82
Honda Prelude '81,
Datsun 140V ’79,
Lada Safir ’82,
Buick Skylark ’77, o.fl.
Kaupum nýlega tjónabUa og jeppa til
niðurrifs. Staögreiösla. BUvirkinn,
Smiöjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og 72144.
Varahlutir í Mazda 323
árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 43887.
Til sölu varahlutir í
Ford LTD '74, Mercury Comet ’72, ’
Dodge Dart ’70—’72, Volvo 144 ’72,
Escort ’74, Toyota CoroUa ’73, Toyota
Mark II ’74, Sunbeam ’72, Cortinu ’72.
Einnig renndur sveifarás, legur o.fl. í
SmaUblock Chevy. BUaverkstæði Jó-
hanns, Hverageröi, sími 99-4299.
Til sölu 8 cyl. Fordvél
460 cub. meö 4ra hólfa blöndungi og C 6
sjálfskipting. Uppl. í síma 97-7535.
Bergur.
Ford Trader vél, 6 cyl.,
til sölu, er í góöu lagi. Uppl. í síma^ ..
37453.
BUapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa.
Sendum varahluti — kaupum bíla.
Abyrgö — kreditkort,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Dart,
Plymouth Valiant,
Mazda — 818,
Mazda —616,
Mazda — 929,
Toyota Corolla,
' Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun —180,
Datsun —160,
Datsun —120,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100LF,
Benz
VW Passat,
Derby,
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Citroen GS,
Peugeot 504,
Alfa Sud,
Fiat-131,
Fiat-132,
Fiat — 125P,
Lada,
Wartburg.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opiö kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. KaupiaU;
nýlega jeppa til niöurrifs. Mikið af góö-
um, notuöum varahlutum. Jeppa-
partasala Þóröar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Flberbretti á bíla.
Steypum á eftirtalda bíla og fleiri
geröir: Mazda 929, Daihatsu
Charmant, Dodge Aspen, Plymouth
Volare, Concord, Eagle, Datsun 180 B.
önnumst einnig viögeröir á trefja-
plasti. SE-plast, Súöarvogi 46, sími 91-
31175.
V 6 Bulckvél til sölu
og Speacer 20 millikassi og aðalkassi
úr Wagoneer ásamt 3ja gíra Willys
kassa og millikassa. Sími 52762.
Dísilvél óskast.
Oska eftir góöri vél og gírkassa í M-
Benz fólksbíl. Til greina kemur bill í
heilu lagi til niðurrifs. Uppl. í síma 93-
1738.
Dísilvél óskast.
Oska eftir aö kaupa dísilvél meö
kúplingshúsi, startara og tilheyrandi
sem passar í Blazer. Hafið samband
viö auglýsingarþj. DV í síma 27022.
H-805.
Bilabjörgun viö Rauðavatn.
VarahlutiríVolvo Mazda-Skoda
Cortinu—Peugeot Escort—Dodge
h iat—Citroen Pinto—Rússajeppa
Chevrolet—Land - Scout—Wagoneer *
Rover.
og fleiri.Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Opiötil kl. 19. Sími 81442.
Bflar til sölu
Fiat 1321600,1979.
Fiat verksmiöjurnar lögöu fram allt
sitt besta í þessa gerö. Má greiðast
meö 2ja-5 ára fasteignatryggðum
skuldabréfum, Uppl. í sima 75924.
Til sölu Bronco árg. 1966,
6 cyl., ágætur bíll. Skipti á ódýrari og
minni bíl koma til greina. Uppl. í síma
96-71824 eftir kl. 21.
Alfa Romeo Juliette ’78,
rauður, skoöaður 1985. Góöur bíll með
öllu. Verð 180 þús. kr. Greiðsluskilmál-
ar. Skipti á ódýrari. Notaö sófasett til
sölu kr. 2 þús. Uppl. í síma 24030 og
77039.
Notaðlr varahlutir til sölu.
Eraörífa:
Ford Pinto
Comet
Cortína
Galaxie ’70
Escort
VW rúgbrauö ’74
VW1300,1302
Saab 96,99
Mazda 1300,616,
818,929
Fiat127,128^125,
132 ’78
Dodge ’71—’75
Volvo 144 ’72
Datsun 100,1200,
140,160,
180 ’71—’75
Hornet ’71
Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá
kl.
10—19. Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—17. Mosahlíð 4 Hafnarfirði,
símar 54914 og 53949.
Toyota Corona Mark II
station árg. '73, skemmd eftir umferð-
aróhapp. Uppl. í síma 93-1689.
Toyota Mark II
árg. ’74 til sölu, skoöaður ’85. Skipti
möguleg, verö 75 þús. Uppl. í síma
71610.
Ford Custom Club Wagon
árg. ’80. Tilboö óskast. Getur selst í nú-
verandi ástandi eða nýsprautaöur.
Smábíll gæti komið til greina upp í út-
borgun. Uppl. í síma 40366.
Daihatsu Charmant
árg. ’79, ekinn 66 þús. Nýsprautaöur.
Tveir dekkjagangar.