Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. 43 ÞRÓTTHEIMAR LONDON 1. (2) I KNOW HIM SO WELL Elaine PaigefBarbra Dickson 2. (4) LOVE AND PRIDE King 3. 11) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS Forejgnar 4. (6) SOUD Ashford & Simpson 5. 13) 1999/1ITTLE RED CORVETTE Prince 6. (10) DANCING IN THE DARK Bruce Springsteen 7. (8) ATMOSPHERE Russ Abhott 8. (51 SHOUT Tears for Fears 9. 171 SINCE YESTERDAY Strawberry Swrtchblade 10. (21ICLOSE Art Of Noise NEWYORK 1. (111 WANT TO KNOW WHAT LOVEIS Foreigner 2. (2) EASYLOVER Phðip Baðey 3. (3) CARELESS WHISPER Wham! og George Michael 4. (5) LOVERBOY Bðly Ocean 5. (6) THEBOYSOFSUMMER Don Henley 6. (4) YOU'RE THE INSPIRATION Chicago 7. (9) METHOD OFMODERN LOVE Hal & Oates 8. (10) NEUTRON DANCE Pointer Sisters 9. (7) UKE AVIRGIN Madonna 10. (8) IWOULO DIE4U Prince 1. (51 I WANT TO KNOW WHAT LOVEIS Foreigner 2. (21 EASY LOVER Phðip Baðey 3. (1) FRESH Kool & the Gang 4. (4) THEPOWEROFLOVE Frankie Goes to Holywood 5. (7) LIKEA VIRGIN Madonna 6. (3) LOVERBOY Bðly Ocean 7. (•) SOLID Ashford & S'mpson 8. (8) EVERYTHINGSHEWANTS Wham! 9. (61 BÚKALÚ StuAmenn 10. (9) LAY YOUR HANDS ON ME Thompson Twins 1. (B) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS Foreigner 2. (1) EVERYTHING SHE WANTS. Whaml 3. (3) BÚKALÚ Stuðmenn 4. (2) SEXCRIME (1984) Eurythmics 5. (-) MOMENTS OFTRUTH Survivor 6. (81EASY LOVER Phðip Baðey 7. (4) HÚSIÐ OG ÉG (Rigningin er góð) Grafik 8. (12) WE BELONG Pat Benatar 9. (9) HEARTBEAT Wham! 10. (1DF0REVER YOUNG AlphavHe VINSÆLDAUSIi Ísland (LP plötur) Bandaríkin (LP-ptötur) Bretland (LP-plötur) ...vinsælustu lögin Af klaufabárðum Litla hryllingsbúflin — toppplata DV-listans undanfarnar vikur og ekkert lát á vinsældunum. 1. (2) LIKEAVIRGIN...................Madonna 2. (1) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen 3. (6) MAKEITBIG..........................Wham! 4. (4) AGENTPROVOCATEUR...............Foreigner 5. (3) PURPLERAIN........................Prince 6. (5) 17.............................. Chicago 7. (10) NEW EDITION..................New Edition 8. (7) RECKLESS......................BryanAdams 9. (8) PRIVATEDANCER.................TinaTurner 10. (24) CENTERFIELD.................John Fogerty 1. (1) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN.......Ymsir flytjendur 2. (2) HVÍTIRMÁVAR.....................Stuðmenn 3. (18) PURPLE RAIN......................Prince 4. (3) ÉG GET TEKIÐ CJÉNS................Grafík 5. (12) AURAL SCULPTURE .............Stranglers 6. (5) AGENTPROVOCATEUR...............Foreigner 7. (10) ELECTRIC DREAMS...........Georgio Moroder 8. (9) ARENA.........................Duran Duran 9. (13) CHESS.....................Ýmsir flytjendur 10. (-) KARDIMOMMUBÆRINN..........Ýmsirflytjendur 1. (1) AGENT PROVOCATEUR...............Foreigner 2. (2) ALF..........................Alison Moyet 3. (7) HITS OUT OF HELL................Meat Loaf 4. (10) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 5. (9) THE AGE OF CONSENT...........Bronski Beat 6. (11) VERYBESTOF.................ChrisdeBurgh /’. (3) EUMINATOR.........................ZZTop 8 (4) THE COLLECTION..................Ultravox 9. (5) MAKEITBIG..........................Wham! 10. (16) SONGBOOK...................Barbara Dickson Um þaö er tæpast nokkrum blöðum aö fletta aö Islendingar eiga heimsmet í klaufadómi, ekki bara í handbolta, heldur f jöl- mörgum öðrum sviðum. Viö höfum reist okkur minnisvarða út um allt land klaufskunni til vegsemdar með óráðsíu og ofstjórn svo brúkuö séu orð eins ráöherrans. Krafla er eitt dæmið, Sjóefnavinnslan á Reykjanesiannað — og sá mikli þjóðarauður sem í fallvötnum landsins býr, eins og gumað er af á tyllidögum, kemur fram í einhverju hæsta raforkuveröi sem þekkist á byggöu bóli. Viö höfum komið okkur í slíkan efna- hagslegan bobba á fáum árum að leitun er á öðru eins. Og þaö er að sumu leyti táknrænt fyrir íslenskan afkárahátt að nú fyrst skuli talað um að heimila sölu á áfengu öli þegar út úr flóir í f járlögunum og þjóðarskútan komin með hvínandi slag- síðu. Þá þykir allt í einu tilhlýða að rétta hana af með sterku Lagiö I Want To Know What Love is með hljómsveitinni Foreigner rennir sér fimlega á topp beggja íslensku listanna og hafði á báðum listunum verið í fimmta sæti í fyrri viku. Litlu munaði að laginu tækist að sitja á toppi allra listanna fjögurra; Bretarnir komu í veg fyrir það og þar hafa stöllurnar Elaine Paige og Barbara Dickson skotið lagi úr Chess á toppinn: I Know Him So Well. Á hinum listunum þremur hampar Foreigner toppsætinu. Þrjú ný lög náðu inná Rásarlistann og þar stekkur Survivor með glæsibrag beint í fimmta sætiö með lagið: Moments of Truth. Þetta er lag úr myndinni um karate strákinn sem verið er að sýna í einu bíóhúsanna. Hir. lögin tvö eru flutt af Pat Benatar og Alphaville. A Þróttheimalistanum er Solid með Asford og Simpson eina nýja lagið og það hækkar enn flugið í Bretlandi. Lítil hreyfing er á bandaríska listanum sem sjá má. -Gsal öli. Og ríkisstjórnin ætlar aö vera klók á ári æskunnar og slá tvær flugur í einu höggi: heimila sölu á bjórnum og fylia samtímis æskuna og fjárlagagatið. Hitt er svo aftur verkefni sálfræðinga aö finna út hvers vegna martraðir í efnaþags- málum á borö við Kröflu eru kenndar við ævintýri þar sem allt fer jafnan vel að lokum. Plötur meö lögum úr kvikmyndum og söngleikjum tröllriða íslenska listanum þessa vikuna, sex af tíu efstu plötunum tengjast einhverju augnayndi á tjaldi eða sviði. Hæst ber söngvana úr Litlu hryllingsbúðinni sem fyrr og Stuðmanna- platan með lögum úr enn ósýndri mynd, Hvítum mávum, fylgir í kjölfarið. Athygli vekur líka að íslenskar plötur eru fjórar og hlýtur að þy kj a gott miöað viö höfðatölu. -Gsal. Madonna — Jómfrúin komin á topp bandaríska listans. Foreigner — Agent Provocateur á öllum listunum og númer eitt i Bretlandi. Ashford og Simpson — Solid siglir upp listana, stærsti smellur hjóna- kornanna til þessa. Billy Ocean — Lover Boy á misjöfnu fylgi að fagna en viða meðal tíu efstu laga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.