Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. 17 Einu sinni sendu Bandaríkjamenn matarolíu til Eþíópíu. Olían var nær- ingarrík og átti að blanda henni saman við annan mat og bjarga þannig hungruðum. Fólkið flykktist niður úr fjöllunum til að ná í olíuna og fór síðan með hana til síns heima. Þar helltu karlarnir olíunni í hár kvenna sinna þannig að það gljáði og varð fallegt. Þessa sögu fékk DV að heyra er fréttamaður var staddur í fæðu- Besta kaffi íheimi Eiríkur Jónsson skrifar frá Eþíópíu MATARGJÖF gjafastöðinni í Tisa-Balíma í Wollo- héraöi. Þar stóðu einmitt mörg hundruð manns í biðröð og biðu eftir aö fá olíu á dúnkum og mjöl í poka. Margir voru komnir langt að og áttu erfiða ferð fyrir höndum með fæðuna í f anginu aftur heim. Að sögn starfsmanna fæðugjafa- stöðvarinnar í Tisa-Balíma fá 8000 fjölskyldur mat í stöðinni mánaðar- lega. Fylgst er með ástandi fólksins, böm vigtuð en 75 prósent þeirra eru undir eðlilegri líkamsþy ngd. Þetta fólk býr í strákofum, hefur haft lifibrauð sitt af akuryrkju sem nú er engin vegna þurrka. Það verð- ur hreinlega að gefa fólkinu aö borða eigiþaðaðlifa. Fæöugjafastöðin í Tisa-Balíma er aðeins ein af mörgum í Eþíópíu en svipur fólksins er ails staðar eins. Augu barnanna eitt spurningar- merki og foreldramir þreyttir. Eþíópísk jörð getur verið gjöful þótt illa ári um þessar mundir. Þar sprettur úr ökmm, að mati margra, besta kaffi í veröldinni enda er orðið kaffi ættað úr héraði er heitir Kaffa. Núna kalla landsmenn kaffið sitt þó Buna á meðan flestallar aðrar þjóðir notast við eþíópíska héraðs- nafnið. Flestir án þess að vita hvers vegna. Börn eru vigtuð í fœðugjafastöðvunum og reynt að fylgjast með ástandi þeirra. Eritrea, Iftil og þurr Ítalía: HERMENN Á HÚSÞÖKUM MEÐ RÚSSNESK VOPN Hungrið tekur á sig ýmsar myndir. Þaö er eins og aö koma til ítalíu. Asmara í Eritreu í Norður-Eþíópíu. 240 þúsund íbúar, steinlögð stræti, ítölsk kaffihús og spaghetti. Fólk heilsast á ítölsku enda bjuggu 300 þúsund Italir í Eritreu í heil 60 ár frá lokum síðari aldar fram á þá miðja semnúeraðlíöa. Ekki er allt sem sýnist þó Asmara sé glæsileg borg þar sem enn má sjá ítalska kaupmenn standa í verslun- um sínum og selja vestræna vöru. Borgin er hemumin af stjórnarher- mönnum sem standa á hverju horni og raða sér á húsþök bak við sand- poka. Þeir vita sem er aö von er á árás á hverri stundu. Fólkið er á móti þeim og styður skæruliöa í sveitum landsins, „. .. ætli 70—80 prósent Eritrea styðji ekki skærulið- ana,” sagði fylgdarmaður DV að- spurður. Sprengjudrunur í fjarska Stjómarherinn heldur ýmsum borgum í Eritreu með verulegum herstyrk svo og vegum á milli þeirra. A leiðinni frá Asmara til Massawa, um 200 kílómetra leið, raöa hermenn sér á vegarkantinn með stuttu millibili. Umferð er nær því engin á ítölsku vegunum sem líkjast einna helst hraöbrautum á Herflutningar Ferðalag fréttamanns DV er stöðvað um stund. A móti koma tugir herflutningabíla, á palli hvers bíls era tugir ef ekki hundruð hermanna. Þetta er þúsund manna lið, ungir strákar með rússneskar byssur um öxl. Omögulegt er meö öUu að fá að vita hvert þeir era aö fara, hvaö þá að smeUa megi af mynd. En eitt- hvert er feröinni heitið og flýtirinn mikUlá „ítölskuhraðbrautunum”. I samtali er DV átti við Aregawi Hagos, yfirmann hjálparstarfs stjórnarinnar í Eritreu, kom fram að 1,3 milljónir Eritrea þjáist vegna hungursneyðarinnar. Alls era íbúar í Eritreu 2,7 mUljónir. „Ástandið er verst í sveitunum,” sagði Hagos yfir- maður. I borgunum er ástandið betra, þar er matur og mannlíf víða blómlegt. Eða eins og danskur hjálparstarfsmaður í Massawa komst að oröi: „Hér er friösælt að vera, burtséð frá stríöinu.” -EIR. Götumynd frá Asmara I Eritreu, itölsk borg þar sem kaffihúsin eru eins og i rlóm, fólk boröar spaghetti og heilsast á itölsku. Með öllu er bannað að Ijósmynda i borginni en þessi mynd er tekin i flýti út um hótelglugga. DV-myndir EIB. Norður-Italíu. I sveitunum umhverf- is lúra skæraliðamir í skjóli bænd- anna.vina sinna. Flest hús sem verða á vegi ferða- langs era sundurskotin ef þá ekki gjörónýt eftir sprengjuárásir. Þaö má sjá að hér hafi verið átök svo um munar. Er nær dregur Rauöa hafinu heyrast sprengjudranur í fjarska en enginn veit hvort þar eru á ferðinni heræfingar eða raunveraleg átök. Þetta er daglegt brauð. Ekki er eins víst að íbúar héraðs- ins fái sitt daglega brauð, jafnvel ekki það sem sent er utan úr heimi til sveltandi fólks. Engum mat má dreifa í Eþíópíu án samþykkis stjórnvalda og þau eiga óhægt um vik á þessu landsvæði sem í raun og veru getur vart flokkast undir yfir- ráöasvæðið þeirra. Sögusagnir herma aö hungrið sé á fáum stöðum meira en einmitt í Eritreu. Skömmu áður en DV heimsótti héraðið hafði rignt þar í tvo daga. Og það varekkiaðsökumaðspyrja; allt var grænt og blómlegt. „Þetta brennur allt niöur og breytist í auðn á tveim vikum,” sagði fylgdarmaður DV. Hæöir og hólar verða brúnir á ný og þá koma eftirlitsstöðvar stjómar- hermanna betur í ljós. Það er vakað yfir veginum frá Asmara til Massawa. Við vegarkantinn má víöa sjá skotgrafir og beltaför í sandinum sýna svo ekki verður um villst að skriðdrekar hafa verið þar á ferð ekki alls fyrir löngu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.