Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 34
46 DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIO — BIO - BIO - BIO AUSTURBÆJARRiíl Salur 1 FRUMSÝNING á hinni heimsfrœgu músíkmynd: Einhver vinsælasta músík- mynd sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Platan „Purple Rain” er búin að vera í 1. sæti vinsældalist- ans í Bandaríkjunum í sam- fellt 24 vikur og hefur það aldrei gerst áður. — 4 lög í myndinni hafa komist í topp- sætin og lagið „When Doves Cry” var kosið besta lag árs- ins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Bandaríkjanna í dag: Prlnce ásamt Apollonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tíu sinnum. tsl. texti. Dolby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. ; Salur 2 j Frumsýning: GULLSANDUR Aðalhlutverk: Pálmi Gcstsson, Edda Björgvinsdóttir, Aruar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í kvöld, 8. febr. kl. 20.00. Hádegistónleikar þriðjudag- inn 12. febr. ki. 12.15. Olöf Kolbrún Harðardóttir sópran og Guðrún Kristins- dóttir pianóleikari flytja ljóð eftir íslensk og erlend tón- skáld. Miðasalan opin frá kl. 11.30 12. VISA ■ Vistaskipti mtmm íooit MunniY Thay'r* M> >•«< rkk T*wy'" Mttlnf >v*a „Vistaskipti” er drepfyndin bíómynd, Eddie Murphy er svo fyndinn aö þú endar örugglega meö magapínu og verk í kjálkaliöunum. EH. DV. 29.1 .'85. Grínmynd ársins meö frá- bærum grínurum. Hvaö gerist þegar þekktur kaupsýslu- maöur er neyddur til vista- skipta viö svartan öréiga? Leikstjóri: John Landis, Aöalhlutverk: Eddie Murphy (48stundir), Dan Aykroyd (Ghostbustcrs). Sýnd kl. 5,7.05 • og 9.15. Sími 50249 Rauðklædda konan Sfcfi 4 jfw W hf' Hann var hæglátur en langaði í smáævintýri. Dag nokkum birtist það í rauðum kjól. Nú er eiginkonan á eftir honum með byssu. . . Tónlistin er samin og flutt af Stevie Wonder og aðailag myndarinnar er I Just Callcd To Say I Lovc You. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Charles Gordin. Sýnd kl. 9. SÆMRBiP *... Sími 50184 i Bæjarbíói í Hafnarfirði iaug- ardagkl. 14, sunnudagkl. 14. Miðapantanir allan sólar- hringinn. Sími 46600. Miðasalan er opin frá kl. 12 sýningardaga. HEYÍULBIKHÚSíf) Á sýningardegi er miðasalan opin fram að sýningu-- H/TT LcikhúsRF l 16. sýn. í dag kl. 20.30. 17. sýn. mánud. 11. febr. 18. sýn. þriðjud. 12. febr. örfáir miðar óseldir. MIDAPANTANIR OQ UPPLÝSINGAR i QAMLA Bió MILLI KL. 14.00 og 19.00 U«AM airMOM HH TIL ITNMM MIFST A AsrNOO KORTMAFA 8áni 11544. Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framieiðendum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er alit annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera allt til að reyna að freista þín með heljarmikilli veislu, lausakonum af léttustu gerð ogglaumi oggleði. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, Wiliiam Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. LAUGARÁÍ I-1 Lokaferðin Ný, hörkuspennandi mynd sem gerist í Laos '72. Fyrst tóku þeir blóð hans, síðan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá varð Vince Deacon að sann- kallaðri drápsmaskínu með MG-82 að vopni. Mynd þessari hefur verið líkt við First Blood. Aðalhlutverk: Richard Young og John Dresden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Vinsamlega afsakið aðkom- una að bíóinu, við erum að byggja. ÞJÓDLEIKHÖSID GÆJAR OG PÍUR íkvöldkl. 20.00, uppselt, laugardag kl. 20.00, uppselt, sunnudag kl. 20.00, uppselt, miðvikudag kl. 20.00. KARDI- MOMMU- BÆRINN laugardag kl. 14.00, uppselt, sunnudag kl. 14.00, uppselt. LITLA SVIÐIÐ: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN þriðjudagki. 20.30. Miðasalakl. 13.15-20.00. Simi 11200. BÍ6 HOI Ul^ Sfmi 7MOO SALUR 1 JAMES BOND MYNDIN Þú lifir aðeins tvisvar (You Only Llve Twice) Spenna, grím, glens og glaumur, allt er á suðupunkti í James Bond myndinni Þú lifir aðeins tvisvar. James Bond í hörðum átökum við Spectre- glæpahringinn í Japan. James Bond er engum líkur hann er ennþá toppurinn í dag. Aðalhlutverk: SeanConnery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Framleiðendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggð á sögu eftir Ian Flemming. Sýndkl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SAI.UR2 í fullu fjöri (Reckless) Sýndkl.5,7.05, 9.10 og 11.15. SALUR3 Sagan endalausa Sýnd kl. 5 og 7.05. 1984 Sýndkl. 9.10 og 11.15. SALUR4 Stjörnukappinn Sýnd kl. 5 og 7.05. Rafdraumar Sýndkl. 9.10 og 11.15. i.f.íkkF.iac; RFYKIAVlKllR SIM116620 <Bj<» DAGBÓK ÖNNU FRANK íkvöldkl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. AGNES - BARN GUÐS laugardagkl. 20.30. GÍSL sunnudagkl. 20.30, 70. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00- 20.30, sími 16620. Ff ÚKU-^H "maðuriIíI m © yt □Q m ftll 1 Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGAT _ _ 1« 000 ÍONBOGi Frumsýnir: Cannonbail Run II Nú verða allir að spenna beltin því að Cannonball gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálað- ur bilaakstur með Burt Reynolds — Shirley MacLaine — Dom De Luise — Dean Martin — Sammy Davis jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. Úlfadraumar Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Uppgjörið Afar spennandi og vel gerö og leikin ný ensk sakamála- mynd. Frábær spennumynd frá upphafi til enda, meö John Hurt, Tim Roth, Terence Stamp og Laura Del Sol. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. HækkaÖ verö. Indiana Jones Umsagnir biaða: .....Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök viö pöddur og beinagrindur, pyntingartæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.15. Hækkað verð. Leigumorðinginn Hörkuspennandi litmynd um bíræfinn ævintýramann sem ekkert lætur sér fyrir brjósti brenna, meö Jean-Paul Belmondo. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 3.15,5.15, 9.15 og 11.15. Nágrannakonan Frábær ný frönsk litmynd, ein af síöustu myndum meist- ara Truffaut og talin ein af hans allra bestu. Gérard Depardieu (lék í Síöasta lestin), Fanny Ardant ein dáöasta leikkona Frakka. Leikstjóri: Francois Truffaut. islenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Síöustu sýningar. £ BDbeltin hafa bjargað LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÉG ER GULL OG GERSEMI laugardag 9. febr. kl. 20.30. Næstsíöasta sýningarhelgi. Muniö leikhúsferðir Fiugleiða til Akureyrar. Miðasala í turninum í göngu- götu alla virka daga kl. 14—18. Miðasala i leikhúsinu laugar- dag frá kl. 14 og alla sýningar- daga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. Lif] SALURA The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síöasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin,. alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið Moment of Truth”, sungið af ,.Survivors”, og „Youre the Best”, flutt af Joe Esþosito. Leikstjóri er John G. Avildsen sem m.a. leikstýrði „Roeky”. Aðalhlutverk: Daniel: RalphMacchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita AIi: Elisabeth Shue Tónlist: Bill Conti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvik- myndun: James Crabe A.S.C. — Framleiðandi: Jerry Weintraub. — Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. fjALUR B GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verð. Bönnuð innan 10 ára. The Karate Kid Sýndkl. 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Fmmsýnir: Rauð dögun REDDAWM Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Inrirásarherimir höfðu gert ráð fyrir öllu — nema átta unglingum sem köUuðust The Wolverines. Myndin hefur verið sýnd aUs staðar við metaðsókn — og talin vinsæl- asta spennumyndúi vestan hafs á síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevin Reynolds. Patrick Swayse, C. Thomas HowcII, Lea Thompson. Iæikstj: John MUius. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Tekin og sýnd í Dolby. Hækkað vcrð. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Á vegi án gangstéttar gengur lólk vinstra megin ri* -Amóti 'j/ AKANDI UMFERÐ BIO - BIO - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIO - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.