Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. 31 þróttir íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir Island leikur i jegn Þrótti. Honum brást bogalistin. tarar ðufrá sigri int fyrír sig og jöfnuðu þegar hann haföi skorað þrjú mörk í röð og KR-ingar komist yfir, 4—3. KR- ingar náðu síðan þriggja marka for- skoti, en Þróttarar jöfnuðu, 13—13, fyrir leikhlé. Þegar staðan var 16—16 fékk Haukur Geirmundsson að sjá rauða spjaldið — var útilokaður. Þá voru 12 mín. búnar af seinni hálfleiknum. Þróttarar skoruöu tvö mörk í röð, 18—16, og þegar staðan var 20—18 fyrir þá tóku KR-ingar þá Sverri Sverrisson og Pál Olafsson úr umferð og jöfnuðu síðan, 20-20. Það var siöan stiginn mikill darr- aðardans á fjölum Hallarinnar — Þróttarar komust yfir, 24—22, KR- ingar jöfnuðu, 24—24, og síðan skoraði Lárus Lárusson, 25—24, en Pétur Árnason jafnaöi fyrir KR eins og fyrr segir. Mörkin í leiknum skoruöu þessir leikmenn: KR: Jakob 6, Páll B. 6, Haukur 0.4, Haukur G. 3/1, Ölafur L. 3, Pétur 2 og Jóhannes 1. Þróttur: Birgir 7, Páll 0.5/2, Gísli 5, Lárus 5, Sverrir 2 og Nikulás 1. -sos. DV-mynd: Brynjar Gauti. Fyrsta alpa- skíðamótið — verður íBláfjöllum Fyrsta bikarmótiö á skiðum — punktamót i aipagreinum fer fram í Bláfjölium um helg- ina. Það eru Ármenningar sem sjá um mótið sem kaUast MyUu-mótið. Keppt verður í stór- svigi karla og kvenna á laugardaginn kl. 10.30 og í svigi á sunnudaginn á sama tima. • Alan Davies. United vildi ekki selja — Coventry bauð íAlanDavies Coventry City bauð nýlega verulega upphæð í tvo unga pilta hjá Man. Utd., þá Alan Davies, landsliðsmann hjá Wales, og Biliy Garton, varnarmann. United hafnaði. Davies hefur lelkið hér á landi með landsliði Wales. Var orðinn fastamaður hjá Man. Utd., vegna meiðsla Steve Coppell, þegar hann varð sjálfur fyrir slæmu áfalli. Fót- brotnaði. Siðan hefur hann ekki leikið i aðalliði United. Hefur leikíð sjö leiki með því i 1. deild. Nokkra bikarleiki, m.a. báða úrslitaleikina við Brighton 1983 á Wembley. Billy Garton hefur enn ekki Ieikið i aðalliði United en er talinn mjög efnilegur varnarmaður. -hsím. Lúxemborg — upphitunarleik fyrir verjum og Skotum — G Það hefur nú verið gengið frá því að íslendingar leika vináttulandsieik i knattspyrnu gegn Lúxemborgar- mönnum í Lúxemborg 24. aprU og verður það upphitunarleikur fyrir HM- leiki tslands gegn Skotum og Spánverjum hér heima í mailok og júníbyrjun. Tony Knapp, landsliösþjálfari Islands, var mjög ánægður þegar HM-leikina gegn Spán- engið frá leiknum ígær honum var sagt frá leiknum. Allir at- vinnumenn Islands eru lausir á þessum tíma og geta þeir verið í æfingabúðum undir stjórn Knapps í Lúxemborg. Þá er KSI að vinna að því að fá jafnvel annan landsleik erlendis, fyrir slaginn gegn Spánverjum og Skotum. Þeir landsliðsmenn, sem eru hér heima, munu æfa reglulega undir stjórn Guðna Kjartanssonar. -SOS. Kaisers kemur ti Það hefur verið ákveðið að v- þýska knattspyrnuféiagið Kaisers- lautern komi hingað til landsins í sumar og leiki hér tvo leiki. Þetta éru þó ekki leikmenn Bundesligu- liðsins heldur fyrrum leikmenn Kaiscrslautcm sem koma hingað lautern il íslands til að leika gegn jafnöldrum sínum — „Old boys”. Það eru Valsmenn og Skaga- menn sem taka á móti þessum fyrrum köppum Kaiserslautera sem dveljast hér í fimm daga og leika tvo leiki. -SOS. Blikamir skoruðu sex síðustu mörkin Valur sigraði Breiðablik með aðeins þriggja marka mun, 24—21, í 1. deild í Laugardalshöll i gærkvöld eftir að hafa verið 12 mörkum yfir um tíma, 22—10, snemma i siðari hálfleiknum. Lokakaflann voru Valsmenn með alla varamenn sina inni á. Það dæmi gekk ekki upp. Blikarnir skoruðu sex síðustu mörkin i leiknum. Breyttu stöðunni úr 24—15 í 24—21. Blikarnir stóðu í Val fyrstu 12 mínúturnar. Jafnt upp í 3—3. Síðan sigu Valsmenn fram úr með góðum varnarleik og sterkri markvörslu Einars landsliðsmarkvarðar Þor- varðarsonar. Hann varði fjögur af fimm vítaköstum, sem Blikarnir fengu meðan hann var inni á. Lokin í fyrri hálfleik var einstefna hjá Val. Staöan í hálfleik 14—8. Eftir aö Blikarnir höfðu skorað fyrsta markið í síðari hálfleiknum skoruðu Valsmenn fimm í röö, 19—9. öll spenna úti en það afsakar ekki það kæruleysi og þann klaufaskap sem Valsmenn sýndu eftir það í leiknum. Mörk Vals skoruöu: Júlíus Jónasson 6, Valdimar Grimsson 6, Geir Sveinsson 4, Jakob Sigurðsson 3, Steindór Gunnarsson 2, Þorbjörn Jensson, Ingvar Guðmundsson og Þorbjöm Guðmundsson eitt hver. Mörk Breiðabliks skoruðu: Kristján Coe einbeitir sér að5000m Breski hlauparinn og heimsmet- hafinn í 800 metra hlaupi, Sebast- ian Coe frá Bretlandi, tilkynntl í gærkvöldi að hann myndi í framtið- inni einbeita sér að 5.000 metra hlaupi. „Eg mun eyöa tímanum fram að Evrópumeistaramótinu árið 1986 til að byggja mig upp í 5.000 metrunum og mun ekki taka þátt í mörgum mótum þangað til,” sagði SebastianCoeígærkvöldi. -SK. Halldórsson 5, Jón Þórir Jónsson 5, Kristján Gunnarsson 4, Einar Magnússon 2, Bjöm Jónsson 2/1, Aðalsteinn Jónsson 1, Brynjar Bjömsson 1 og Magnús Magnússon 1. -hsím. Sprengjan sprakk íLokeren! — Þjálfari félagsins var rekinnígær Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVí Belgíu: — Sprengjan sprakk í Lokeren í gær en þá var júgóslavneski þjálfarinn Dimitri Davidovic rekinn frá Lokeren eftir að hafa orðið upp á kant við mark- vörðinn Bob Hoogenboom eins og DV sagði frá í gær. Fimm manna yfir- stjórn Lokeren kom saman og voru þrir með því að Davidovic hætti en tveir á móti. Þá var Bob Hoogenboom dæmdur til' aö greiða 20 þús. franka í sekt og var einnig útilokaður frá æfingum í einn mánuð. Það er ljóst að þetta mál á eftir að draga dilk á eftir sér og er reiknað með að De Ryck, framkvæmdastjóri Loker- en, segi starfi sínu lausu en hann er mjög óhress með að þjálfarinn var lát- inn fara. Einnig er spurningin hvað leikmennirnir sem voru búnir að skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við þjálfar- ann gera og þá sérstaklega þegar Hoogenboom byrjar að mæta á æfingar aftur. -KB/-SOS. * Jeremy Charles. Charlesog Day seldir Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Tveir leikmenn voru seldir frá fé- iögum sinum í ensku knattspymunni i gærkvöldi. Mervin Day var seldur frá Aston Villa til Leeds og borgaði Leeds 30 þúsund pund fyrir Day. Mervin Day var árið 1974 kosinn efnilegasti leik- maðurinn í ensku knattspymunni en hefur ekki náð að fylg ja því eftir. Hann lék áður með West Ham, Orient og síðast Aston Villaen tapaði stöðu sinni hjá félaginu til Niegel Spink fyrir yfir- standandi keppnistímabil. • Welskilandsliösmaðurinn, Jeremy Charles, var í gærkvöldi seldur til Ox- ford sem leikur í 2. deild. Kaupverðið var lOOþúsundpund. -SK. Parkertil Man. Utd ? Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Paul Parker, miðvörður hjá Luton Town, er „heitasti” mlðvörðurinn á Englandi þessa stundina. Hann er efstur á óskahsta Ron Atkinsons, stjóra Manchester United. Kevin Moran er meiddur einn ganginn enn og leikur varla með Utd. á laugar- dag gegn Newcastle. Parker er 21 árs og aðeins 170 cm á hæð. Luton vill fá 300 þúsund pund fyrir Parker og það fannst forráðamönnum Liverpool of mikið en þeir höfðu einnig áhuga á pilti. -SK. Lawrenson frá ímánuð Frá Sigurbirnl Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: AUt útlit er nú fyrir að Mark Lawrenson hjá Liverpool verði frá knattspyrnu í einn mánuð. Hann meiddist i leik ItaUu og Norð- ur-Irlands í vikunni, öxl fór úr Uði. Þetta er mikið áfaU fyrir meistara Liverpool sem enn er nokkuð langt frá toppi 1. deildar. -SK. þróttir fþróttir fþróttir íþróttir Tveirstjórar reknirígær Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fr^tta- manni DV í Englandi: Tveir framkvæmdastjórar fengu pokann sinn á Englandi í gærkvöldl. Alan Kelly, stjóri Preston, hættl áður en honum var sagt upp störfum en hann er búlnn að vera hjá félaginu í 25 ár sem leikmaður, þjálfari og fram- kvæmdastjóri. Paul Hamilton hjá Tranmere var rekinn í gærkvöldi, aðeins 28 dögum eftir að stjóm félagsins hafði lýst yfir trausti á kappann. Hamilton er 15. framkvæmdastjórinn sem rekinn er á þessu keppnistímabili. -SK. íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.