Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR1985. 9
| Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
ÖRYGGISLÖGREGLA
BARÐIKIM HEIMA í KÓREU
Þeir fá að dúsa lengi i fangelsi þessir. Stóra myndin er af kafteininum
Grzegorz Piotrowski sem fékk 25 ára fangelsi. Á litlu myndunum eru, frá
vinstri, ofurstinn Adam Pietruszka, sem einnig fékk 25 ár, undirforingjarnir
Waldemar Chmielewski og Leszek Pekala sem fengu 14 og 15 ára fang-
elsisdóm hvor.
Austantjaldsmenn
ínjósnamálinu
Indverska stjórnin hefur visað úr
landi þremur austantjaldsmönnum
vegna n jósnamálsins sem hefur komið
upp í Delhí. Mennirnir eru stjórnar-
erindrekar, sovéskur, pólskur og
austur-þýskur.
Það var dagbiaðið Indian Express
sem skýröi frá þessu. Sama blað sagði
fyrst frá þvi þegar franskur stjómar-
erindrekivarrekinnúrlandl ’
Ekkertbrudl!
Breskir landgönguliöar urðu aö
hætta viö æfingu í frumskógum Brunei
vegna þess að flugherinn timdi ekki að
eyða eldsneyti i aö flytja þá á staðinn.
Uö 150 sérsveitarmanna var þegar
komið á eyjuna þegar varnarmála-
ráðuneytið breska ákvaö að til að
spara eld3neytið yrði að hætta við
æfinguna.
Adskilnaðarlögin
til endurskoðunar
íSuður-Afríku
Suður-Afrika mun hugsanlega fella
úr gildi lögin illræmdu sem banna
hjónaband og kynmök fólks af ólíkum
litarhætti, eftir því sern Frederik de
Klerk innanríkisráöherrasagðiígær.
Sagði hann þinginu, aö sett yrði á
laggimar sameiginleg nefnd allra
þriggja þingdeilda (hvítra, indverskra
og kyndblendinga), sem mundi endur-
skoða lögin.
Lög þessi eru ein aðaluppistaöan i
aðskilnaöarstefnu Suður-Afríku og þau
verst þokkuðu.
S-Afríkumenn indverskra ætta og
kynblendingar leggja eindregið til, að
þessi lög verði felld úr gildi og um leið
lög sem kveða á um aö ólíkir kynþættir
skuli búa á sérafmörkuðum svæðum.
hekla HF. hefur opnað nýja
bílasölu að Brautarholti 33
fyrir
NOTAÐA BÍLA
undir nafninu:
BÍLASALAN BJALLAN
- Mjög rúmgóöur sýningarsalur -
- Aðgengilegt útisvæöi -
- Reyndir sölumenn -
Notaleg aðstaða fyrir viðskiptavini -
Tökum allar gerðir
notaðra bíla í
umboðssölu.
Úrval skiptibíla frá
HEKLU HF.
VERIÐ VELKOMIN í NÝJA
„BJÖLLIT SALINN
[_ BfLASTÆÐI
[___________
Bíia-
saian
BJALLAN
1
Hekla hf.
BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 621240
FhIHEKLAHF
I ‘ * I Laugavegi 170 -172 Sími 21240
öryggislögreglumenn börðu
stjórnarandstöðuleiðtogann Kim
Dae-Jung við komuna til Suður-
Kóreu í morgun að sögn bandarísks
þingmanns sem ferðaðist með hon-
um. Þingmaöurinn sagði frétta-
mönnum að rifrildi hefði hafist þegar
Kim neitaði aö fara frá flugvellinum
eftir annarri leið en venjulega er far-
in.
Kim hafði verið í útlegð í Banda-
ríkjunum í um fimm ár. Hann er
skæðasti andstæðingur Chun Doo
Hwans forseta. Stjórn Suður-Kóreu
sagði á mánudag aö Kim myndi ekki
verða handtekinn við komuna til
landsins. Hann mætti þó ekki taka
þátt í stjómmálum í Suður-Kóreu.
Ekið var með Kim í flýti af flug-
vellinum eftir að flugvél hans haföi
lent. Hann sagöi áður en hann fór af
stað frá Tokýo að hann myndi
ferðast með eigin bíl og veita viðnám
yrði reynt að fá hann til að ferðast í
bíl stjórnarinnar.
Mikill mannsöfnuöur reyndi að
taka á móti Kim. Fyrir utan komu-
anddyrið á flugvellinum voru um
1.000 manns með veifur og spjöld og
hrópuöu slagorö til stuðnings Kim.
Þúsundir i viðbót stóðu við veginn til
borgarinnar með spjöld. Á sumum
Kim Dae-Jung hefur um árabil verið
skæðasti andstæðingur Chun forseta
Suður-Kóreu þrátt fyrir þriggja ára
útlegð.
stóð: „Niður með einræðisstjórn
hersins.”
Meðal stuðningsmanna Einingar,
hinnar óháðu verkalýðshreyfingar,
sem séra Popieluszko studdi í stólræð-
umsínum (og kostaöi hann lifið), mæl-
ast dómamir misjafnlega fyrir. Al-
menningur bjóst við dauöarefsingu
morðingjanna.
Morðingjarnir
sluppu við
dauðarefsingu
Hundruð pílagríma vitjuðu í gær-
kvöldi legstaðar séra Jerzy Popi-
eluszko eftir aö fjórir menn úr öryggis-
lögreglunni voru í gær dæmdir í langa
fangelsisvist fyrir morðið á prestinum.
Þeir Grezgorz Piotrowski kafteinn
og Adam Pietruszka ofursti voru
dæmdir í 25 ára fangelsi. Kafteinninn
haföi stjórnað árásinni á prestinn en
ofurstinn att mönnunum til verknað-
arins. — Liðsforingjamir Leszek Pek-
ala og Waldemar Chimelezski voru
dæmdir í 15 og 14 ára fangelsi.
Yfirdómarinn, Artur Kujawa, sagð-
ist þeirrar skoðunar að dauðarefsing
ætti ekki við þótt borist hefði fjöldi
bréfa þar sem hvatt var til þyngstu
refsingar. En hitt færi ekki á milli
mála aö mennirnir væru sekir. . .
„Þeir bám sig að eins og tilgangurinn
væri að drepa Popieluszko og þeir
komu því fram.......Þeir vissu vel að
þeirvoruaðbrjótalögin...”
Hann lagöi áherslu á að morðið hefði
ekki verið drýgt ef Pietruszka hefði
ekki stutt morðingjana þrjá en þeir
störfuðu undir hans stjórn í innanríkis-
ráðuneytinu.
Pólska sjónvarpið sýndi í gærkvöldi
óstytta mynd af réttarhaldinu í gær-
dag þar sem dómarnir vom kveðnir
upp.
i