Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 10
10
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Fyrsta ár Térn-
enkós í leið-
togastólnum
— vekur aðallega umtal um hugsanlegan eftirmann hans
Fyrsla ár Konstantíns Térnenkós
í leiðtogasæti Sovétríkjanna er óðum
að renna út en veikindi hans og
langar f jarvistir úr opinberu lífi hafa
vakiö upp umræður strax um hver
líklegastur sé eftirmaður hans.
Sovéskir embæltLsmenn hafa haft
tilburði lil þess aö bera á móti því aö
veikindi hafi aftraö hinum sjötíu og
þriggja ára garnla forseta frá því aö
gegna opinberum skyldustörfum
síðan 27. desember þótt talsmaöur
utanríkisráöuneytisins iiafi fyrr í
vikunni sagt aö Térnenkó væri í or-
lofi.
Til bráðabirgða
Heilsuleysi Témenkós, sem á viö
öndunarteppu aö stríða, neyddi
inenn til þess að aflýsa Varsjár-
bandalagsráðstefnunni í Búlgaríu og
sömuleiöis fyrirhugaðri heimsókn
Willys Brandt, fyrruin kanslara
Vestur-Þýskalands, til Moskvu.
Venjulegast í gegnum tíöina hafa
embættismenn í Moskvu veríö tregir
til þess aö viöurkenna ef leiötogar
þeirra hafa ekki gengiö alheilir til
skógar. Þaö bregður því til hins
nýrra þegar þeir opinskátt viöur-
kenna að forsetinn sé heilsuveill. —
Sú afstaða þykir spegla þá almennt
útbrciddu skoöun aö skipan Térnenk-
ós í formanns- og síðan forsetaem-
bættiö hafi aðcins verið til bráöa-
birgða.
Gorbasjeff
líklegastur
Þegar Andropoff féll frá og svipast
var um eftir manni til þess aö taka
viö af honum þólti hinn fimmtíu og
þriggja ára gamli Mikhail Gorba-
sjeff meöal þeirra allra líklegastu en
þó kannski fullungur fyrir öldungana
í ráöamannakh'kunni í Kreml. Þaö
var þó hann sem tilkynnti valið á
Térnenkó í sæti Andropoffs og bauð
hann fyrstur opinberlega velkominn
til embættis.
Gorbasjeff er í dag almennt álitinn
líklegastur arftaki Térnenkós, þegar
þar aö kemur, enda er þaö margra
hald aö öldungamir hafi gert þá sátt
við „ungu mennina” í Kreml aö einn
úr þeirra hópi tæki við eftir bráöa-
birgöasetu Térnenkós.
Til tals hefur komið aö Grígory
Romanoff, sem er sextíu og eins árs
og því í hópi þeirra sem teljast til
„ungu mannanna”, gæti veitt Gorba-
sjeff einhverja samkeppni. Þaö
viröist þó ekki ýkja hklegt því aö
Gorbasjeff hefur stööugt styrkt sig í
sessi og ólíklegt má teljast aö „ungu
mennirnir” veiki aöstööu sína gagn-
vart öldungunum meö innbyröis
klofningi um frambjóðanda.
A hinn bóginn hefur stundum verið
minnst á Viktor Grijin, hinn sjötuga
fromann Moskvudeildar Kommún-
istaflokksins, sem hugsanlegan eftir-
mann Témenkós ef ofan á yrði aö
öldungarnir veldu enn einn úr sínum
rööum til bráðabirgöa í leiðtogasæt-
ið.
Stórtíðinda-
lítil saga
Síöan Témenkó kom til embættis
13. febrúar í fyrra hafa margir
fréttaskýrendur hallast aö því aö
heilsubrestur og áhrifaleysi hans
innan valdaklíkunnar muni einkenna
hans kapítula í sögu Rússlands, sem
veröi þá minniháttar. Ferilhnn þetta
fyrsta ár hans, bæði í innanríkis-
málum og utanríkismálum, hefur
fremur stutt þessa spá.
Þar stendur þó helst upp úr
ákvöröunin um aö hefja aö nýju
viöræðurnar viö Bandaríkin um
takmarkanir kjarnorkuvopna sem
ekki var þó tekin fyrr en eftir nær
heils árs tvístig og tregöu frá því aö
Sovétmenn shtu viöræöunum seint á
árinul983.
Eftir að hafa sniðgengið ólympíu-
leikana í Los Angeles og vakiö upp
stirðleika í annars hpurri sambúö
viö Austur-Þýskaland og önnur
austantjaldsríki, lét Kreml loks af
einangrunarharölínustefnu sinni
meö haustinu. — Raunar er vitað aö
Térnenkó, sem lengi var náinn
samstarfsmaður Leoníds heitins
Brésneffs, er fylgjandi þíðustefnunni
sem upp var tekin í stjórnartíð
forvera hans. I nóvember í vetur
lýsti Térnenkó „détente” sem hinu
eðlilega ástandi heimsmála.
En margra hald er það að stefnu-
breytingin og ákvörðunin um að taka
aö nýju upp viðræðumar við
Bandaríkin sé meir sprottin upp úr
sinnaskiptum Andrei Gromykos
utanríkisráöherra og annarra
áhrifamanna sem hafi álitiö
stundina best valda r.úna.
Herferð Andrúpoffs
stöðvaðist
Þótt stjórnartíð Júrí Ándropoffs
hefði ekki veriö löng fundu Rússar til
verulegra breytinga í innanlands-
málum á meðan hans naut við. En
því er öfugt farið með valdatíma
Térnenkós þaö sem af er. Sovétmenn
Témenkó hefur einnig sýnt til-
hneigingu til aö endurvekja annan
gamlan skikk, sem Andrópoff hafði
alveg leitt hjá sér, og þaö er persónu-
dýrkun á leiðtoga Kommúnista-
flokksins. öfugt við Andropoff hefur
Témenkó komið fram opinberlega
með eiginkonu sína sér viö hlið. Hann
hefur þegiö ótal orður og heiðurs-
merki við dýrölega viöhöfn og hann
hefur liöið það að ríkisfjölmiölarnir
hæfu hann upp til skýjanna í
mærðaróöi um ágæti hans.
Þessa persónudýrkun hefur boriö
hæst í því aö dreginn hefur verið
fram úr fortíð hans kapítuh sem eng-
inn hafði vitað af áöur. En það var
þjónusta hans í landamærasveitum í
Mið-Asíu á fjórða áratugnum, en
henni hefur mikið verið hampað í
blaðagreinum og nú síðast í kvik-
mynd sem nýlega var tekin ,til
sýningaríMoskvu.
Ut úr þessu mærðarhjali vilja
ýmsir þó lesa ákveönar áhyggjur af
áhti leiðtogans út á viö sem mótist
annars af lítilli festu Témenkós í
stjómtökunum og slakri ræðu-
mennsku þegar hann kemur fram
opinberlega. En eftir því sem hann
veikinda sinna vegna kemur sjaldn-
ar fram opinberlega hafa oröið tíðari
yfirlýsingar og tilskipanir undir-
ritaöar hans eigin hendi sem birtar
eru í hinum opinberu málgögnum.
Hafa þær orðið svo áberandi þáttur í
fjölmiölun Sovétmanna heima fyrir
að einn diplómatinn í vestur-
evrópsku sendiráði taldi þaö eftir-
tektarverðast í einni dagskýrslu
sinni heim að þann daginn vantaði
alveg í sovésku blöðin yfirlýsingu
undirritaða af Témenkó.
Júrí Andropoff, fyrirrennari
Térnenkós, hratt af stað herferð
gegn spillingu og ónytjungshætti
i rikisbákninu, en sú herferð virð-
ist hafa fjarað út.
Konstantín Térnenkó, forseti Sovétrikjanna, en að sumra haldi aðeins
til bráðabirgða.
Logn á eftir rokinu
Térnenkó var skutulsveinn Brésn-
effs og átti frá upphafi sinn frama
velvilja hans aö þakka. Valiö á Tém-
enkó sem eftirmanni Andropoffs
vildu menn rekja til þess aö ein-
hverju marki að íhaldssömu ráöa-
mannakhkunni haf i oröiö um og ó við
brambolt Andropoffs og viljaö fá í
hans sæti rólyndan og meöfærilegan
mann á meðan öldur lægöi.
Samt sem áöur hefur forysta
Térnenkós, sem er sambland ráöa-
klíku öldunga og urigra manna, ekki
alveg látiö niöur falla merkið sem
Andropoff hóf á loft til útrýmingar
spilhngu í ríkisbákninu. Að minnsta
kosti er því haldið enn á lofti í
opinberum yfirlýsingum. Raunar
hefur þess gætt í nokkrum athyglis-
veröum aögeröum valdaklíkunnar.
Þannig var Nikolai Sjókólokoff,
náinn vinur Brésneffs og innanríkis-
ráöherra, sviptur hershöföingjatign
og vikið úr embætti af Andropoff.
Þegar hann andaöist í desember átti
hann yfir höföi sér ákærur vegna
lífinu áfram. I reyndinni kyrkir þaö
auövitað allt framtak stjórna fyrir-
tækjanna til frumkvæöis um hagræö-
ingu eöa endurbætur.
Þótt Témenkó hafi í öðru orðinu
hvatt til nývæðingar og meira fram-
taks í dofnandi efnahagslífi Sovét-
manna þá hefur hann í hinu oröinu
haft frumkvæöi um nýja áætlun í
landbúnaðarmálum sem þykir
stefna til öfugrar áttar. Þessi áætlun,
sem byggir á þeirri framtíöarsýn aö
ræktaöar verði þúsundir ferkíló-
metra áður óunnins lands í austur-
hluta Rússlands og Mið-Asíu, er meir
í anda risaverkefnanna sem Josef
Stalín og Nikíta Krúsjeff hrifust
mest af.
Menningarlegt
afturhvarf
Á menningarsviöinu hefur Tém-
enkó einnig sótt ýmislegt aftur til
fortíðarinnar. Hann hefur fordæmt
ákaflega vestræn áhrif á listir Sovét-
manna og krafist þess að aftur veröi
tekiö upp gildismat gamalla bolsjé-
vikka með „jákvæöan hetjuskap” aö
fyrirmynd sem var kenning sósíal-
ískrar raunsæisstefnu, eins og Stalín
mótaði hana.
Persónudýrkun
endurvakin
Mikhail Gorbasjeff (á myndinni í heimsókn til Bretlands á síðasta ári)
þykir líklegastur næsti leiðtogi Sovétrikjanna.
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
hafa ekki fundið til mikilla breytinga
viðvaldatökuhans.
Menn voru hálfhræddir við Andro-
poff í fyrstu, fyrrum yfirmann leyni-
þjónustunnar og öryggislögreglunn-
ar, KGB. Ur þeim fór þó mesti
hrollurinn þegar frá leið og þeim óx
virðing á manninum sem skar upp
herör gegn spillingu og dugleysi í
ríkisrekstrinum er áður hafði
viðgengist nær óátalið í valdatíð
Brésneffs. Eftir að Témenkó kom til
skjalanna hefur eitthvaö sótt aftur í
sama farið, en þó ekki alveg eftir því
sem almenningi finnst. Témenkó
gera þeir hvorki aö óttast né viröa
neitt umfram a öra.
spillingar í starfi. — 1 júlí síðasta
sumar var framkvæmdastjóri
stærstu og bestu matvöruverslunar
Moskvu tekinn af lífi, dæmdur fyrir
mútuþægni og svartamarkaösbrask.
En þrátt fyrir þessi og önnur
minniháttar dæmi finnst flestum
sem krossferö Andropoffs hafi mjög
hægt á sér eftir fráfall hans.
Stöðvun í
efnahagsmálunum
Á sviöi efnahagsmála hefur Kreml
víkkaö umbótaáætlunina, sem
hrundið var af staö í tíö Andropoffs,
en þó finnst mörgum sem skuturinn
frýi þar skriðarins vegna þess að
forystumennirnir sjálfir rói ekki
nóguvel.
I löngum ræðum sínum hefur Térn-
enkó jafnan veist að þyngslum skrif-
stofubáknsins en samtímis hefur
hann lagt áherslu á aö flokksappa-
ratið skuli hafa föst tök á efnahags-
■m