Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. 47 Föstudagur 8. febrúar Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan” eftlr James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu sína (2). 14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttlr. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdeglstónlelkar. a. Sembal- konsert nr. 1 i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. George Malcolm og Menuhin-hátíðarhljómsveitin leika; Yehudi Menuhin stj. b. Flautukonsert í G-dúr K. 313 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hu- bert Barwasher og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika; Colin Davis stj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Af Arna Gríms- synl. Benedikt Sigurðsson lýkur frásögn sinni. b. M.A. kvartettinn syngur. Undirleikari: Bjarni Þórðarson. c. Kýrin hennar Jóu. Alda Snæhólm Einarsson flytur frumsaminn frásöguþátt. Um- sjón: Helga Agútsdóttir. 21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur Passíusálma (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Or blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. (ROVAK). 23.15 Asveitalínunni.Umsjón: Hilda Torfadóttir. (ROVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Jón Olafsson. Hlé. 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Astvaldsson. Rásirnar sam- tengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Slgtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 8. Pétur tekur áhættu. Kanadískur mynda- flokkur í þrettán þáttum, um atvik i lífi nokkurra borgarbarna. Þýð- andiKristrúnÞórðardóttir. . 19.50 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Margelr og Agdestein. Þriðja einvígisskákin. Jóhann Hjartar- son flytur skákskýringar. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigur- veig Jónsdóttir. 21.25 Með grimmdina í klóuum — Haukar. Aströlsk náttúrulifsmynd gerð af sömu aðilum og mynd um fálka sem sjónvarpið sýndi ný- lega. I þessari mynd um haukateg- undir í Astraliu er einnig sýnt hvaða aðferðum kvikmyndatöku- mennirnir beita til að ná jafngóö- um nærmyndum af ránfuglum og raun ber vitni. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.55 Við frclstlngum gæt þin. (The Marriage of a Young Stockbrok- er). Bandarísk biómynd frá 1971. Leikstjóri Lawrence Turman. Aðalhlutverk: Richard Benjamin, Joanna Shimkus, Elizabeth Ashley og Adam West. Ungur verðbréfa- sali hefur staðnað i leiðinlegu starfi og dauflegu hjónabandi. Hann styttir sér stundir við dag- drauma um ungar stúlkur og ást- arævintýri. En svo gerast atburðir sem fá hann til að hrista af sér slenið. Þýðandi Bjöm Baldursson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Veðriö Jón frá Ljárskógum var einn af liðs- mönnum MA-kvartettsins. Útvarp, rás 1, kl. 20.40 — kvöldvaka: MA-kvartett- innsyngur Meðal efnis í kvöldvökunni í kvöld er söngur MA-kvartettsins. MA- kvartettinn var geysilega vinsæll hér á árum áöur og söng mörg lög sem fyrir löngu eru orðin sígild. Nægir þar að nefna Laugardagskvöld, Næturljóö o. fl. Kvartettinn skipuöu Þorgeir Gests- son, Jakob Hafstein, Steinþór Gestsson og Jón frá Ljárskógum. Margt'eldra fólk man vafalaust eftir þeim félögum og mun ekki sleppa tækifærinu í kvöld að hlusta á þá félaga syngja við undir- leik Bjarna Þórðarsonar. Benedikt Sigurðsson mun svo í kvöldvökunni ljúka frásögn sinni af Áma Grímssyni og Alda Snæhólm Einarsson flytur frumsaminn frásögu- þátt. Umsjónarmaður kvöldvökunnar er Helga Agústsdóttir. -ÞJV. William verðbréfasali og Lisa kona hans meðan allt iék i iyndi. Richard Benjamin og Joanna Shimkus i hlutverkum sinum i myndinni. Sjónvarp kl. 21.55 — bíómyndin: Dagdraumar verðbréfasala Biómyndin í kvöld er bandarísk frá árinu 1971 og heitir í íslenskri þýðingu Við freistingum gæt þín. William Alren er ungur verðbréfa- sali sem ekki er sáttur við starf sitt né hjónaband, Hann eyöir mestu af tíma sínum viö að láta sig dreyma um ímynduð ástarævintýri. En dag einn gerast skyndilega atburðir sem fá hann til að stokka upp líf sitt. Vinnufélagi hans deyr og konan fer frá honum til að leita sér frama í New York sem tískusýningardama. Kvikmyndahandbókin góða segir myndina þokkalega. Hún fær tvær og hálf a stjörnu af fjórum mögulegum. -ÞJV. VHWi VIKAN ER KOMIN! Franskir bílar í eina öld Stigar í ný og gömul hús Litla hryllings- búðin í myndum — og viðtal við Eddu Heiðrúnu Backman Viðkomustaður 65 flugfélaga Kort yfir skíða- svæðið í Bláfjöllum Fuss og svei í Sovét! Vídeóvikan — umsagnir um góðar vídeómyndir Tískudress á litlu skvísurnar Einkastjörnuspá fyrir hvern afmælisdag vikunnar á öllum blaðsölustöðum Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr lífi þinu! <L5 V1KM' Veðurspá Austanátt á landinu í dag, lítils- háttar slydduél eða skúrir við suð- austurströndina, annars staðar úr- komulaust en skýjað. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað —6, Egilsstaöir alskýjað — 2, Höfn skýjað 0, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 0, Kirkjubæjar- klaustur alskýjað 1, Raufarhöfn al- skýjað —1, Reykjavík hálfskýjað 1, Sauðárkrókur skýjað 0, Vest- mannaeyjar skýjað 3. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað —8, Helsinki snjókoma —22, Kaupmannahöfn heiðskírt 13, Osló léttskýjað —22, Stokkhólmur hálfskýjaö —26, Þórshöfn skýjað 2. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr 13, Amsterdam skýjað 1, Aþena heiðskírt 9, Barcelona (Costa Brava) þoka 10, Berlín léttskýjað —5, Chicago heiðskírt —9, Fen- eyjar (Rimini og Lignano) þoku- móða 3, Frankfurt léttskýjað 0, Glasgow snjókoma 1, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðskírt 20, London úrkoma í grennd 3, Los Angeles mistur 11, Lúxemborg skýjað 0, Madrid mistur 14, Malaga (Costa Del Sol) mistur 19, Mallorca (Ibiza) þokumóöa 14, Miami skýjað 25, New York skýjað —2, Nuuk þoka í grennd 2, París skýjað 7, Róm þokumóöa 11, Vín hálfskýjað —1, Valencia (Benidorm) mistur 19. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 26-07. FEBRÚAR 1985 EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgeng: Dolar 41,420 ' 41,540 41990 Pund 46214 46248 45,641 Kan.doHar 31,039 ! 31,129 31924 Dönsk kr. 3,5787 j 3,5891 3.6313 Norskkr. 4,4509 4,4638 4.4757 Sænsk kr. 4,5071 4,5201 42361 Fi. mark 6,1336 6,1513 0,1817 ‘ Fra. franki 4,1870 4,1991 42400 Belg. franki 0,6382 0,6401 09480 Sviss. franki 153)236 152671 15.4358 HoH. gyllini 11,2938 11,3265 11,4664 Vþýskt maik 12,7780 12,8151 12,9632 It. lira 0,02079 0,02085 0,02103 Austurr. sch. 1,8187 1,8239 19463 Port. Escudo 0/2270 02276 02376 Spá. pessti 02318 0.2325 02340 Japanskt yen 0,15894 0.15940 0.1016» frskt pund 39,784 39,899 40250 SDR (sérstök 40,0128 40.1289 39.8112 dráttarréttindi) Simsvarí vegna gengisskráningar 22190 - "" ----—*» • Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. ■ . INGVAR HELGASON HF, Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.