Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBROAR1985. 45
Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið —ll
HVAÐ GERIST
Am 1985?
— sérfræðingarspá
hinumótrúlegustu
atburðum
Hiö virta og gagnmerka bandaríska
slúöurfréttablaö, National Enquirer,
hefur tekiö saman spá 10 sérfræöinga
um hvaö henda muni merkilegast á
árinu 1985. Sviðsljósiö birtir hér stutta
samantekt á spánni og mun þar margt
koma lesendum á óvart.
Larry Hagman, sem leikur skúrkinn
JR í Dallas, mun taka aö sér aö leika
konu á fjölum eins leikhúsanna á
Broadway og slá í gegn.
Andrew Bretaprins mun bjarga
Elísabetu móöur sinni frá bráöum
bana með því aö nota líkama sinn til aö
hlífa henni viö skotum IRA skæruliöa.
Andrew mun særast alvarlega en hann
nærsér fljótlega.
Linda Gray, sem fer með hlutverk
Sue Ellen í Dallas, mun giftast aftur,
raöa í sig frjósemislyfjum og eignast
tvíburaáárinu.
Muhammad Ali mun koma aftur
fram á sjónarsviöiö, en aö þessu sinni
á hvíta tjaldinu. Hann mun leika
sjálfan sig í næstu mynd um Rocky.
Boy George mun gangast undir dá-
leiöslu í breska sjónvarpinu í beinni út-
sendingu. Þar mun opinberast aö hann
hafi verið egypsk drottning i fyrra lífi.
Kalli Bretaprins mun veröa troðinn
undir af fílahjörð í ljósmyndaleiöangri
i Afríku. Hann mun slasast alvarlega
og veröa aö hætta aö leika póló.
Gaddafi, einræöisherra í Líbýu,
verður stunginn til bana af launmorð-
ingja.
Og spá National Enquirer heldur
áfram. Joan Collins úr Dynasty mun
taka saman höndum við Patriek Duffy
úr Dallas og saman munu þau leika í
nýjum sjónvarpsmyndaflokki. Þau
leika hjón sem starfa sem einka-
spæjarar. Vinsældir þessa þáttar
Hagman slær i gegn sem kona.
Collins leikur með Patrick Duffy.
Andrew bjargar móður sinni.
munu taka fram vinsældum bæöi
Dallas og Dynasty.
Kjamorkuvopnatilraunir Rússa
neöansjávar munu valda jaröskjálfta
og hörmungum miklum í Japan.
Visindamenn munu finna nýja
aðferð til að nota leysigeisla til aö
hreinsa snjó af götunum. Þaö ætti aö
auðvelda umferðina næsta vetur.
Hér látum viö staöar numið í bili, en
Sviðsljósiö mun greina betur fró þess-
arimerkuspásíöar.
Boy George. Egypsk drottning?
Linda Gray eignast tvibura.
sem hann skapaði. Brynjar stendur fyrir framan
Hornsvik þar sem togarinn Sæbjörg strandaði fyrir skömmu. Lærisveinn hans, Rafn Þorsteinsson, stend-
ur hjá og horfir ofan í Almannaskarð. DV-mynd KAE.
Eystra Horn er smjörf jallið
Menn eru sífellt aö tala um eitt- birtum viö mynd af því hér ó síðunni Brynjar Eymundsson, kokkur á
hvert smjörfjall hér á landi en ásamtskaparasínum. Gullna hananum. I þessu fjalli eru aö
enginn hefur getað bent á hvar það Smjörfjallið var gert sérstak- vísu ekki nema um 50 kíló af smjöri
er. Við getum nú upplýst lesendur lega fyrir þorrablót brottfluttra en þaö er þó um 180 sentímetrar á
okkar um aö smjörfjalliö er Eystra Homfiröinga sem haldiö var um lengdina, um 70 sentímetrar á breidd
Hom fyrir ofan Höfn í Hornafirði og síöustu helgi. Skapari þess er og hæðin er um 80 sentímetrar.
Lísa María Presley, 16 ára gömul
dóttir rokkkóngsins Elvis, varö
felmtri slegin þegar tekin var af
henni mynd meö 14 ára pilti sem
boöiö hafði henni út. „Ó guð,
mamma drepur mig þegar hún sér
jessa myud,” sagði hún við ljós-
myndarann. „Hún þolir ekki aö
birtar séu af mér myndir í
blööum.” En úr því skaðinn cr
skeöur látum við myndina llakka.
Larry greyið Hagmau fékk
launahækkun um áramótin fyrir
leik sinu í Dalias. Hann fær nú jafn-
virði 600 þúsuuda islenskra króua
fyrir hvem þátt þar sem hann
leikur hinn illa skúrk, JR.
Barbara Streisand segir að hún
muni giftast Richard Baskin áður
en langt um líöur. Fyrsta verkefni
þeirra saman verður að eignast
barn áður en Barbara verður of
gömui að hennar eigin sögn. Bar-
bara er nú 42 ára og á 17 ára
gamlan son með lefkaranum Elliot
Gould.
Elísabet Taylor er að ieika í
nýjum sjónvarpsmyndaflokki
þessa dagana. Hann heitir Maliec
in Wonderland. Elísabct lcikur þar
LoueUu O. Parsons sem mun vera
sá slúðurdálkahöfundur sem ieik-
arar óttuðust hvað mest á 5. og 6.
áratugnum.
1