Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 20
32 DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar i Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fallegt gólfteppi til sölu, stærð 2 1/2x3 1/2. Uppl. í síma 25259. Til sölu rennibekkur, Emco Maxemat V 13, með öllum hugsanlegum fylgihlutum. Lítið sem ekkert notaður. Til sýnis á laugardag og sunnudag, sími 99-3817. Tölvubúðarvog til sölu. Uppl. í síma 52590 eftir kl. 19. Til sölu affelgunarvél, ballanseringarvél, loftpressa, suöu- klemma o.fl. Uppl. i síma 50583 eftir kl. 20. Innihurðir. 11 beykispónlagðar 80 cm innihurðir til sölu án karma. Get útvegað karma. Tækifærisverð. Uppl. í síma 99-1231 um helgina og á kvöldin. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sírni 686590. Vegna flutninga til sölu reyrhúsgögn. Seljast ódýrt. Einnig ónotaður ísskápur til sölu, hentar vel í sumarbústaðinn. Uppl. í síma 16514 eöa 24631. Nýtt hótelpostulin og stálborðbúnaður til sölu. Uppl. í sima 12330. Rammahöggstokkur til sölu, 15 iítra loftpressa, 2 naglabyssur, 150 m af trérömmum, 100 innrammaðar eftirprentanir (innrömmunarverk- stæði). Uppl. í síma 12203 eftir kl. 19. Barnakojur og barnahúsgögn frá Vörumarkaðnum, borðstofu- og eldhúsborð + stóiar, hornsófi (Smár- inn) með plussáklæði, skápar, síma- stóll, Beta videotæki. Allt á háífvirði. Simi 21894. Til sölu hornsófi, passar vel í sjónvarpsherbergi eða sumarbústað. Verð 3000. Einnig ruggu- stóll, ódýrt. Uppl. í síma 42133. Eirlitaðir eða svartir rammar úr málmi fyrir gluggamyndir. Einnig fallegar gluggamyndir í römmuin. Tek pantanir eftir máli. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, sími 12286. Reyndu dúns vampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóliann, Skeif- unni 8, sími 685822. Lítiö notuð Honda bcnsinrafstöð, 1500 w, til sölu, verð kr. 35.000, ný kost- ar rúmlega 49.000. Sími 54034 á daginn, 52955 ákvöldin. Isvél. Til sölu vel með farin ísvél af Taylor gerð með loftdælu. Uppl. í síma 15605. Nálastunguaðferðin (ánnáia). Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættiröu aö kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á Islandi. Selfell, Brautarholti 4, sími 21180. Til sölu Taylor ísvél með loftdælu. Vélin er mjög lítiö notuö. Söluverð kr. 140 þús., 100 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 685458. Prjónavél. Til sölu ónotuð prjónavél til heimilis- nota, verð 4.500. Uppl. í síma 71358. Til sölu er nýlegt W.C. og handlaug með blöndun- artækjum. Uppl. í síma 28129. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæðningarefni, saurblaða- efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. Óskast keypt Oska eftir að kaupa bráðabirgðarafmagnstöflu í nýbygg- ingu. Uppl. í síma 40880. Notaður hringstigi og eldhúsinnrétting óskast til kaups. Sími 53200. Vil kaupa 2ja pósta bilalyftu, ca 21/2 tonna. Uppl. í síma 96-62277 eða 96-62360. Skúli. Verslun Dömur á öllum aldri. Það er útsala, buxur frá 500 kr., sam- festingar frá 980 kr. bolir frá 200 kr., peysur frá 600 kr. og m.fl. Jenný, Frakkastíg 14. Baðstofan auglýsir. Selles wc frá kr. 6.690, handlaugar 51x45 cm kr. 1.679. Bette baðkör 160 og 170 cm, kr. 7.481. Sturtubotnar, blönd- unartæki, baðfittings, stálvaskar og margt fleira. Baöstofan, Ármúla 23, sími 31810. Utsala — útsala. Barnafatnaður, mikil verðlækkun. Op- ið laugardaga kl. 9—12. Faldur, Austurveri, sími 81340. Komdu og kíktu í BULLUNA! Nýkpmið mikið úrval af skrapmynda- settum, einnig silkilitir, silki og munstur. Silkilita gjafaöskjur fyrir byrjendur. Túpulitapennar, áteiknaðir dúkar, púðar o.þ.h. Gluggarammar fyrir heklaðar myndir, smiðaðir eftir máii. Tómstundir og föndurvörur fyrir allan aldur. Kreditkortaþjónusta. BOLLAN biðskýli SVR, Hlemmi. Síminn er rétt ókominn. Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Stór númer fáanleg Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Jasmín við Barónsstíg og í Ljónshúsinu á ísa- firði. Vetrarvörur Indy 600, lítiðekinn og mjög vel farinn vélsleði til sölu. Uppl. í síma 92-1286. Polaris PXLárg. ’80til sölu, 56 hestöfl. Uppl. í síma 96-44139. Sportmarkaöurinn auglýsir. Eigum rnikiö úrval af notuðum og nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan og skór frá Trappeur, Look og Salomen bindingar. Póstsendum. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Nýr, hálfsíöur, þvottabjarnarpels til sölu. Uppl. mUli kl. 13 og 18 í síma 19893. Fyrir ungbörn Sparið þúsundir. Odýrar notaðar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum: Barna- vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm o.m.fl. Onotaö: Kerrur kr. 3.990.-, burðarrúm kr. 1.190.-, göngugrindur kr. 1.100.-, beisli kr. 170.-, bílstólar kr. 1.485,- systkinasæti kr. 915.- o.fl. Barnabrek, Óðinsgötu 4, sími 17113. Til sölu Silver Cross regnhlifarkerra, vel með farin. Uppl. í síma 76087 eftirkl. 18. Sparið þúsundir. Odýrar notaðar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum: barna- vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm o.m.fl. Onotað: Burðarrúm 1.190, göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok- ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915 o.fl. Barnabrek , Oöinsgötu 4, sími 17113. Heimilistæki Vantar notaða þvottavél. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-723. ísskápur til sölu, 4ra ára gamall, rústrauöur Electrolux ísskápur, 125 cm á hæð, í tiptopp standi, selst á 15.000 kr., nýr kostar 24.600 kr.Sími 71006. Candy þvottavél til sölu. Simi 41688. Þvottavél óskast, þarf að vera í góöu lagi. Uppl. í síma 13164 millikl. 19.30 og21. Til sölu Westinghouse ísskápur, 3ja ára gamall, mjög lítiö notaður, litur mjög vel út. Verð 12 þús. Uppl. í síma 46301 eftir kl. 19. Hljómtæki Til sölu sambyggð hljómtski, fjarstýring og tveir hátalarar fylgja. Uppl. í síma 72977. Hljóðfæri Grothrian Steinweg pianó til sölu. Píanó- og orgelstillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, símar 13214 og 15601. Trommarar athugið. Yamaha ID—9000 trommusett + Premier með tösku til sölu. Verð ca 55—60 þús. (tilboö). Uppl. í síma 32528 (24157 umhelgina). Söngkona óskar eftir aö komast í hljómsveit. Uppl. í síma 77830 milli kl. 19 og 20, Hildur. Rafmagnsgítar og magnari. Uppl. í síma 53825 milli kl. 18 og 20. Húsgögn Borðstofuborð, f jórir stólar og eldhúsborö til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 73715. Eru einhverjir sem vantar að losna við eftirtalda hluti?: Fataskápa, bókahillur, hillu- samstæður, svefnbekki, gólfteppi, sófasett, sófaborð, hornborð, eldhús- stóla. Uppl. í síma 95-3024. Afsýrum allar gerðir massífra húsgagna, fullningahurðir o.fl. Uppl. í sima 17832 og 28129. Sófasett óskast. Oska eftir vel með förnu sófasetti. Fólksbílakerra til sölu á sama stað. Uppl.ísíma 42333. Hjónarúm til sölu, selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. ísíma 75679. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðar- lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Teppi Alullargólfteppi tll sölu, beige og brúnt, ca 80 ferm. Uppl. í síma 685624 millikl. 17 og 19. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Otleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meöferö og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leig jum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leiga EIG, sími 72774. Video Betaleigan Videogróf, Bleikargróf 15. Sími 83764. Mjög gott úrval af nýjum myndum. Ennfremur Dynasty og Falcon Crest og allar mini-seríurnar. Einnig tæki til leigu, 400 kr. fyrsti sólarhringurinn, síöan 200 kr. VIDEO STOPP Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opið kl. 08-23.30. West-Endvideo. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takiö tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daugther, Celebrity og Angelique. Opiö alla daga frákl. 13-22. 150 VHS spólur til sölu, góð kjör eða ýmis skipti. Uppl. í síma 99-2103. Fisher, Beta videotæki til sölu ásamt 10 spólum. Uppl. í síma 37478. Til sölu 110 Betamax spólur, mikiö af þeim texta, þar á meðal Falcon Crest. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-688. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., simi 74824. Videotækjaleigan sf., sími 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viöskiptin. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Höfum opnað videoleigu og sjoppu að Melhaga 2. Mikið af topp- efni. Videoturninn Melhaga 2, sími 19141. Til sölu 200 original VHS spólur. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 17620. Videoleiga v/Umferðarmiðstöðina. Videoleiga í alfaraleið, efni sem ekki er alls staðar. Sendum með rútum frá BSI. 3 spólur í 3 daga kr. 600. Videoleiga Skíðaleigunnar v/Umferðarmiðstööina. Sími 13072. Opiöfrákl. 10.00—21.00. Orion videotæki til sölu, rúmlega 2ja mánaða gamalt, afborgun eða staðgreiðsla. Sími 24839 á kvöldin. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíöu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Tölvur Sinclair Spectrum 48K. Til sölu nýleg tölva með 50 leikjum, verð 6 þús. Uppl. í síma 40105. Commodore 64. Tölvuleikir nýkomnir: Fire Qest, Kokotini Wilf, Ancipital, Bruce Lee, Psychedlia, Raid Over Moscow, Jet Power Jack, High Noon o.fl. Hjá Magna, Laugavegi 15, Reykjavík, sími 23011. Sendum í póstkröfu. Stopp! Til sölu Sinclair Spectrum 48k meö joy- stick, interface, um 150 leikjum. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 32794. Sinclair Spectrum 48 K töluvuleikir nýkomnir: Blue Max, Beach Head, Space Shuttle, Pitfall II, Air Wolf, Ghost Busters, Hero, Dukes of Hazard, Kong Strikes Back, Brian Bloodax, Gifts from the Gods, o.fl. Hjá Magna, Laugavegi 15, Reykjavík, sími 23011. Sendum í póstkröfu. Ný Atari forrit til sölu: Olympíuleikamir, Donkey, Kong, JR, Drelbs, Popeye, Starwars, Tutan- khamun. Allt á kassettum. Yfir 200 for- rit. Uppl. í síma 83786. Sjónvörp ___i_ Til sölu 14 tommu litsjónvarpstæki með fjarstýringu. Einnig til sölu Dodge Charger árg. ’74. Uppl. í síma 78573. Notuð Iitsjónvarpstæki, 22”, hagstætt verö og greiðsluskilmál- ar. Opið laugardag 13—16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Ljósmyndun Passamyndavél sem tekur 4 myndir í einu til sölu, gler- linsur. Vél fyrir ökuskírteini, nafnskír- teini o.fl. Sími 95—1622 eða 95—1398 eftir kl. 19. Dýrahald Hesthúseigendur athugið. Vantar pláss fyrir einn hest á höfuö- borgarsvæðinu, helst í Víöidal eöa Kópavogi. Uppl. í síma 19360. Félagar í Poodle-klúbbnum: Gönguferð verður á laugardaginn 09. feb. kl. 1.00 e.h. Lagt af stað frá efra hliði í Heiðmörk, Vífilsstaðamegin. Mætum öll. Stjórnin. Hey til sölu. Uppl. ísíma 74095. Reiðhestartilsölu: Brúnn, 7 vetra, klárhestur með tölti, leirljós, 7 vetra, klárhestur með tölti. Báðir þægir og umgengnisgóðir. Sími 76188. Hestaflutnbigar. Farið verður til Hornaf jarðar. Uppl. í símum 52089 og 54122. Hjól Takiö eftir. Til sölu Suzuki RM 50 árgerð ’83, lítið notað og lítur mjög vel út. Verö 25.000. Uppl. í síma 51773. Notuð karl- og kvenreiðhjól óskast. Uppl. í síma 40944 eftir kl. 18. Suzuki Katana 1100 árg. ’82 til sölu. Skipti hugsanleg á góðum Willy’s. Uppl. í síma 98-1831. Yamaha YZ125 ’79 til sölu, helst í skiptum upp í stærra Enduro hjól. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 17. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Honda VF750Fárg.’83 tii sölu, ekið 1900 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 38289 og 39460. Vagnar Óska eftir að kaupa hjólhýsi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—866. Combi Camp 2000 tjaldvagn til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 96- 23873.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.