Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 14
14 DV. FÖSTÚDAGUR 8. FEBRÚAR1985. ÁSKRIFTARSIMINN ER 27022 - Urval URVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta i Hlunnavogi 5, þingl. eign Hauks Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Seljabraut 22, þingl. eign Ragnars Arnar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl., Valgeirs Páls- sonar hdl., Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Úlafs Gústafssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Brynjólfs Eyvindssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Álfheimum 70, þingl. eign Kristínar Þorsteins- dóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Þorsteinssonar hrl., Tryggingastofnun- ar ríkisins, Ólafs Gústafssonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dalseli 12, þingl. eign Sigurðar Skúla Bárðar- sonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á Staðarseli 8, þingl. eign Kristjáns Guðbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Fífuseli 39, þingl. eign Hannesar Garðars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta i Hjallavegi 33, þingl. eign Arnþórs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Kambsvegi 18, þingl. eign Árna Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Langholtsvegi 51, þingl. eign Óla H. Sveinbjörns- sonar og önnu Hertervík, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykja- vík á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kadett fæst í ótal útgáfum, bæði þriggja og fimm dyra. ADLAÐANDI0G ÍTURVAXINN Útlit bíla, línumar í þeim, vekja mismunandi kenndir hjá fólki. Tískan og smekkurinn breytist og bílar sem flestum þóttu umdeilanlegir í útliti, jafnvel ljótir á sinni tíö, þykja löngu seinna hafa verið feguröargripir á undan sinni samtíö. Sem dæmi má nefna Citroen GS, NSU Ro 80 og Buick Riviera 1963. Bílar meö afturhallandi framenda þóttu ekki fagrir á sinni tíö, t.d. Toyota Corona og Renault 5, en nú þykir eng- inn bíll meö bílum nema aö vera meö „underbid” eins og danskurinn kallar þaö. rrrr*** íjsssíssjíh Pústið er lægsti punktur, olíupanna og bensíngeymir liggja ofar. Þetta helgast af þeim lögmálum, um loftmótstöðu, sem hönnuöir veröa aö beygja sig fyrir nú á dögum. Um þaö verður ekki deilt aö hinn nýi Opel Kad- ett er meö hinar réttu línur í kroppn- um, sannkallaður vaxtarræktar-bíll í laginu, þótt ekki séu allir á eitt sáttir um útfærsluna í öllum atriöum, svona í fyrstu atrennu. Það er kannski afturendinn sem sumir þurfa tíma til þess aö venja sig við, en persónulega finnst mér nýi Kadettinn mjög snoppufríður, þ.e. fallegur aö sjá framan frá. Þar aö auki hef ég alltaf verið veikur fyrir farartækjum sem bjóöa upp á mjúkar og kvenlegar línur fyrir framan mann þegar setiö er undir stýri. Gildir þá einu hvort um er aö ræða bíl, flugvél eöa bát. Þess vegna varö ég strax dálítið „skotinn” í Kadettinum, bara við þaö eitt aö sitja frammi í honum. Og e.t.v. er þetta ómeðvituð orsök þess hve bíllinn venst vel og hve vel honum gekk í samkeppn- inni um hylli evrópskra bílablaöa- manna sem völdu hann bíl ársins aö þessu sinni í Evrópu. En Kadett hefur ekki alltaf veriö svona íturvaxinn. Man einhver eftir Moskvich, árgerö 1956? Jú, hann og Pobeda voru fyrstu sovésku bílarnir sem fluttir voru til Is- lands. Og hvaö kemur þaö Opel Kadett viö? Jú, Moskvich þeirra ára var í rauninni bara Opel Kadett, árgerö 1939 sem Sovétmenn smíöuöu meö þýskum fyrirstríðsverksmiöjutólum sem þeir tóku af Þjóðverjum í stríöslok. Hvort sem Þjóðverjum varö svona mikiö um þetta eða ekki þá er hitt staðreynd að Opel Kadett framleiddu þeir ekki allar götu frá 1939 til 1962 enda þótt þessi bíll heföi notið mikilla vinsælda, enda af mjög heppilegri stærö. En síðan 1962 hefur Kadett veriö helsta vopn Opelverksmiðjanna í bar- áttunni viö Volkswagen og Ford um vesturþýska bílamarkaöinn. Fyrsti Kadettinn var af einfaldri, þraut- reyndri og traustlegri gerö, aöeins um 700 kíló, með fjögurra strokka, vatns- kældri vél frammi í og drifi á aftur- hjólum. Hestöflin 40. I Bretlandi kom GM svo fram meö Vauxhall Viva, nánast breska útgáfu af Kadett. Þessir bílar þóttu kannski ekki miklir bógar lengi vel en meö árunum voru þeir þróaðir upp í styrka og trausta afturdrifsbíla uns Kadett og Chevette uröu á siöustu árum áttunda áratugarins sleipir rallbílar og traustir almenningsbílar í Þýska- landi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Nokkrar tölur: Kadett 1,3 Golf CL 1,3 Ford Escort Laser. Ford Escort LX Þyngd 845 kg 845 kg 790 kg 830 kg Lengd 4,00 m 4,00 m 3,97 m 3,97 m Breidd 1,66 m 1,67 m 1,64 m 1,64 m Hæð 1,40 m 1,42 m 1,39 m 1,39 m Hjólhaf 2,52 m 2,48 m 2,40 m 2,40 m Sporvídd 1,40 m 1,41 m 1,40/1,43m 1,40/1,43 m Vélarafl DIN-HÖ 60/5800 snún. 55/5400 snún. 50/5000 snún. 58/4800 snún. Tog 94nm/3600 snún. 96nm/3300 snún. 83/2700 snún. 100nm/2400 snún. Innanbreidd 1,35 m 1,36 m 1,30 m 1,30 m Farangursrými 310 litrar 255 litrar 245 litrar 245 lítrar Beygjuhringur, þvermál 9,8/10,5 m 9,7/10,5m 9,9/10,6 m 9,9/10,6 m Hámarkshraði 170 km/klst. 151 km/klst. 144 km/klst. 145 km/klst. Viðbragð 0 -100 km /klst 15,5 sek. 16,7sek. 17,0 sek. 14,2 sek. Eyðsla, EBE-staðall: 5,4/7,0/9,3 5,5/7,3/7,9 4,9/6,9/6,8 Bensín normal-bensín normal-bensin super-bensín super-bensín Hæð undir lægsta p. 17 sm 18 sm 18 sm 18 sm Hæð undir, fullhlaðinn 12 sm 11,5 sm Verð: 369 - 420 þús. 386 - 428 þús. 328 þús. 379 þúsund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.