Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 28
40
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnurcikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innistæöur þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innistæður meö 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggöir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóöum eöa almannatryggingum.
Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ái*sávöxtun 31%.
Sérbók fær strax '»l%nafnvexti 2% bætast
síðan við eftir hverju þrjá mánuði sem
innistæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Arsávöxtun getur orðið 37.31%
Innistæöur eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Överðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náö 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaöarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega,
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtuin og 35% ársávöxtun sé
innistæða óhreyfö. Vextir eru færðir um ára-
mót og bornir saman við vexti af sex mánaöa
verðtryggðum reikningum. Reynist ávöxtun
þar betri er mismun bætt viö.
Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eöa
lengur.
Samvimiubaukinn: Innlegg á Hávaxta-
reikuing ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. inánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Kftir 6 inánuöi 31.5% og eftir 12 mánuöi
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bornir saman viö vexti á 3ja og 6
inánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinu færöur á Há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Utvegsbankinn: Vextir á reikningi með
Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Versluiiarbaukinn: Kaskó-reíkuingurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, j núar—mars, apríl—júní, júlí—
september, októbei —desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miöast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýinist
á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með
30% nafnvöxtum og 33.5%» ársávöxtun eöa á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæða
látin óiireyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan Spamaðartímann. Við úttekt
fellur vaxtauppbót niöur það tímabil og vextir
reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
ibúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaöur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðaö við sparnað meö vöxtum og
veröbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnaöur er ekki bundinn viö
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveöur
hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú
ákvörðun er endurskoöuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.—
6. mánuö 27%, eftir 6 mánuöi 31.5% og eftir 12
mánuöi 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekiö út
af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innistæða óhreyfö í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánaöa verötryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Ríkissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og meö 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislega á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphitðir eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkur SDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast viö SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 hfeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lápórétt, lána-
upphæöir, vexti og lánstíma. Stýsti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Iiín eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftiraðstæðum.
Hægt er aö færa lánsrétt þegar viökomandi
skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri s jóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á
24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innistæöan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
I febrúar, eins og var í janúar, geta gilt
tvenns konar dráttarvextir. Annars vegar
3,75% á mánufti og 45% á ári. Mánaftarvextir
falla þá aft fullu á skuld á eindaga. Hins vegar
geta gilt dagvextir. Eiga þeir aft gilda ein-
göngu frá og meö 1. mars.
Dagvextir eru reiknaftir hjá Seftla-
bankanum fyrirfram vegna hvers mánaftar. I
febrúar miftast þeir vift 39% á heilu ári efta
3,25% á mánufti. Vextir á dag verfta þá
0,10833%. Dagvextir eru gjaldfærftir á skuldir
mánaftariega. Strax á öftrum mánufti frá ein-
daga koma því til vaxtavextir. Ársávöxtun
febrúarvaxtanna verftur þannig 46,8%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1985 er 1050
stig. Hún var 1006 stig í janúar. Miftaft er vifl
100 í júni 1979.
Byggingarvísitalan fyrir fyrsta ársfjórftung
1985 er 185 stig en var 168 stig siðasta árs-
fjórftung 1984. Miðað er vift 100 í janúar 1983.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚDA (%)
INNLÁN MED SÉRKJÚRUM SJA SÍRIISTA ili! IIIIII iílf llll ti
innlAn úverðtryggð
SPARISJÓOSBÆKUR Úbmkn nrataóa 24J) 24J) 243) 243) 24.0 24.0 243) 24.0 24.0 24.0
SPARIREIKNIMGAR minaéa uppsogn 27J 28.8 273) 27.0 273) 27.0 273) 273) 273) 27.0
6 minaóa uppsögn 36.0 39J 30.0 31.5 36,0 31.5 31.5 30.0 31,5
12 minaéa uppsópi 32.0 34.6 323) 31.5 . 3231
18 mánaéa upptögn 37J) 40.4 373)
SPARNAOUR LANSRÉTTUR Sparið 3 5 mánuði 273) 27.0 27.0 27,0 273) 27.0 27.0
Sparad 6 mán. og maáa 31,5 30,0 27.0 27,0 315 30.0 30.0
INNLANSSKlRTEINI Ti 6 mánaóa 32.0 34.6 30.0 31.5 31.5 31.5 323) 31.5
TtKKAREIKNINGAR Avísanarnkningar 22,0 22.0 18.0 19.0 19.0 19.0 19,0 19.0 18.0
Hlauparaðirangar 19.0 16,0 18.0 19,0 19.0 12.0 193) 19.0 18.0
innlAn verotryggð
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaéa uppsogn 4.0 43) 2Á 0.0 2.5 1.0 2.75 1.0 1.0
6 mánaða uppsögn 6.5 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 2.0 3.5
INNLAN gengistryggð
GJAIDEYRISREIKNINGAR Bandarikfadotarar 9.5 9.5 7.25 8.0 7.0 .0 73) 73) 8.0
Slaringspund 10.0 9.5 103) 8.5 83) 8.0 8.0 83) 8.5
Vastur jrýsh mörk 4.0 43) 4.0 4.0 4.0 43) 4.0 4.0 4.0
Danskar króma 10.0 9.5 103) 8.5 8.5 8.5 8.5 8.5 8.5
útlAn úverðtryggð
ALMENNIR VlXLAR llorvaml 3UJ 31.0 313) 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0 31.0
VHJSKIPTAVlXLAR (forvexta) 32 J) 323) 32.0 32.0 32.0 32.0 323) 3231 32.0
ALMENN SKUL0ABRÉF 34.0 34.0 343) 34.0 34.0 34.0 34.0 34.0 34.0
VHJSKIPTASKULDABRÉF 35.0 35.0 35.0 35.0 35,0 35.0
HLAUPAREIKNINGAR Yfadráttur 32J) 32.0 32.0 32,0 32.0 32,0 32.0 32.0 32.0
útlAn verdtryggo
SKULOABRÉF Aö 2 1/2 án 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 43) 4.0
langri an 2 1/2 ár 5 3)- 5.0 53) 5.0 5.0 53) 5.0 5.0 5.0
útlAn til framleiðslu
VEGNAINNANLANDSSOLU 243) 243) 243) 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0
VEGNA UTFLUTNINGS SOR reðmmyrrt 9J) 93) 9.0 93) 93) 93) 9.0 93) 9.0
í gærkvöldi______í gærkvöldi
Meistari háðsins
I gær kynnti útvarpiö okkur Kurt
Vonegut, höfund hinnar óborganlegu
sögu um Morgunverö meistaranna.
Skáldiö á sérlega auövelt með aö
safna glóðum elds aö höföi sér því
nær hvarvetna sem verk þess hafa
komið út hafa heyrst kröfur um út-
skúfun og bann. I heimalandinu,
Bandaríkjunum, er siöprúðum
mönnum sérlega uppsigaö viö
þennan meistara háösins. Fljótlega
eftir aö fariö var aö lesa Morgunverö
meistaranna hér í útvarpiö tóku
sömu raddir aö heyrast.
Gærdagurinn var langur á rás 2.
Þegar sjónvarpiö er í fríi áræöa þeir
rásarmenn aö senda út á kvöídin.
Dagskrá rásar 2 er aö veröa
fjölbreyttari en var til skamms tíma.
Á rás 1 fengu hlustendur vænan
skammt af vandamálum fyrir svefn-
inn. Fimmtudagsumræöan fjallaði
um hinn sára skort á hjúkrunar-
fræöingum. Þaö er vandamál sem
eitt sér nægir tU að koma mönnum í
rúmið.
GisU Kristjánsson.
Andlát
Salome Jónsdóttir frá Súöavík lést í
Landspítalanum að morgni 7. febrúar.
Einar E. Ólafsson, Hrefnugötu 1
Reykjavík, lést miövikudaginn 6.
febrúar.
Kristín Svava VUhjálmsdóttir frá
Vogsósum, til heimUis að Selvogsbraut
17 Þorlákshöfn, verður jarösungin frá
Strandarkirkju í Selvogi laugardaginn
9.febrúarkl. 13.
Tilkynningar
Laugardalsvöllur — gervi-
grasvöllur
Félög, samtök, stofnanir og aftrir aftilar sem
hafa áhuga á aft fá tíma til æfinga á gervi-
grasvellinum í Laugardal vinsamlegast hafift
samband vift vallarstjóra í síma 33527.
Iþróttaráft Reykjavíkur.
Breyting á friðuðu svæði á
Breiðafirði
Hafrannsóknastofnunin hefur nýlokiö könnun
á svæfti í Breiftafirfti þar sem línu- og tog-
veiftar hafa verift bannaftar vegna smáfisk-
gengdar síftan 20. janúar sl.
Á grundvelli athugunar stofnunarinnar
hefur ráftuneytift gefift út reglugerft og breytt
svæflinu, sem afmarkast nú af eftirfarandi
punktum:
1. 65°04’30”N-24°21’00”V
2. 65°07’00”N—24°42’00”V
3. 65°19’00”N—24°36’00”V
4. 65o07’15”N-24°01’30”V.
Breyting þessi tók gildi frá og meft 2.
febrúarl985.
Kvenfélag Breiðholts
Aftalfundur félagsúis verftur haldinn
mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30 í
Breiöholtsskóla. Venjuleg aftalfundarstörf,
skemmtiatrifti og kaffiveitingar. Félags-
konur, mætift vel.
Stjórnin.
Ferðafélag íslands —
Myndakvöld
Ferftafélagift verftur meft myndakvöld mift-
vikudaginn 13. febrúar á Hverfisgötu 105,
Risinu, og hefst það ki. 20.30 stundvíslega.
Efni: Grétar Eiríksson sýnir og segir frá
eftirtöldum stöftum: Karlsdrætti, Núps-
staftarskógi, öskju, Hljóftaklettum, Þúfu-
verum, Eyvindarkofaveri, Grímsvötnum,
Þingvöllum, Heiftmörk, Selatöngum og
Borgarlandi.
Eftir hlé sýnir Tryggvi Halldórsson myndir
frá Loftmundarfirfti, Portúgal, Hagavatni og
Jarlhettum.
Grétar og Tryggvi koma vífta vift og kynna
eins og sjá má einkum ferftir Ferftafélagsins
og gefst hér gott tækifæri til aft sjá þá stafti
sem Ferflafélagift skipuleggur ferftir til.
Aftgangseyrir kr. 50.00. Veitingar í hléi.
Allir velkomnir, félagar og aftrir.
Ferftafélag Islands.
KFUM og KFUK,
Amtmannsstíg 2b
Almenn samkoma sunnudagskvöld kl.
20.30.
Biblíudagurinn: ræöumaöur Sigur-
björn Einarsson biskup. Ingibjörg og
Arild syngja. Tekiö á móti gjöfum til
biblíufélagsins, allir velkomnir.
Hádegisverðarfundur
Kvenstúdentafélagift og Félag íslenskra
háskólakvenna halda aftalfund í Hallargarft-
inum, Húsi verslunarinnar, laugardaginn 9.
febrúar klukkan hálftólf. Aft loknum aðal-
fundarstörfum verfta þær stöllur Henríetta og
Rósamunda meft sprell.
Breiðfirðingafélagið í
Reykjavík
efnir til myndasýningar í Domus Medica
sunnudaginn 10. febrúarkl. 14.30. Þátttakend-
ur úr ferftum félagsins í Þórsmörk sumarift
1983 og til Vestmannaeyja 1984 eru hvattir til
aft fjölmenna og taka meft sér myndir. Allir
félagar og gestir velkomnir, kaffiveitingar.
Ath. Vegna óviftráftanlegra aftstæftna seink-
ar kaffiboöi fyrir Breiftfirftinga og eldri til
sunnudagsins 12. maí og verftur þaft í félags-
heimili Bústaftakirkju.
Árshátíð Eskfirðinga —
og Reyðfirðingafélagsins
verftur haldin laugardaginn 9. febrúar í Fóst-
bræftraheimilinu vift Langholtsveg. Samkom-
an hefst meft borfthaldi kl. 20. Húsift opnaft kl.
19.
Neskirkja —
þorrahátíð
Samverustund aldraftra verftur laugardaginn
kl. 16. Efnt verður til þorrahátíftar. Aiþingis-
mennirnir Helgi Seljan og Karvel Pálmason
flytja gamanmál vift undirleik Sigurftar Jóns-
sonar tannlæknis. Frú Hrefna Tynes stjómar
samkvæmisleikjum. Þá verflur fjöldasöngur
og Reynir Jónasson organisti leikur gömlu
góftu lögin á harmonikuna. Matargestir em
beftnir um afl tilkynna þátttöku í athvarfinu,
safnaftarheimilinu, á fimmtudag milli kl. 13
og 17, sími 16783, efta til kirkjuvarðar á milli
kl. 17og 18 fram til föstudagskvölds.
Opið hús í safnaðarheimili
Neskirkju
fyrir aldrafta í Nessókn alla þriftjudaga og
fimmtudaga, jafnt fyrir konur og karla, frá
kl. 13—17. Handavinna, spil og fleira, kaffi á
vægu verfti, handavinnukennari leiftbeinir á
þriftjudögum.
Kvenfélag Neskirkju.
Kvenréttindafélag
íslands
efnir til námskeiðs þriftjudaginn 12. febrúar
kl. 17 í húsnæfti félagsins aft Hallveigar-
stöftum, Túngötu 14, þar sem kynntar verfta
ýmsar aftferflir til þess aft skipuleggja vinnu
og stjórna tíma. Leiftbeinandi er Sigríður
Snævar sendiráftunautur. Námskeiftift er
öllum opift. Þátttaka filkynnist í síma 18156.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást á eftirtöidum stöðum:
Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, s. 15941,
Bókabúft Braga, Lækjargötu 2, s. 15597, Bóka-
búft Braga, v/Hlemm, s. 29311, Bókaversl.
Snæbjamar, Hafnarstræti 4, s. 14281, Kirkju-
húsinu, Klapparstíg 27, s. 21090, Stefánsblóm-
um, Njálsgötu 65, s. 10771, Bókaversl. Olivers
Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirfti, s. 50045.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins
aft tekift er á móti minningargjöfum í síma
skrifstofunnar 15941 og minningarkortin síftan
innheimt hjá sendanda meft gíróseftli.
Þá era einnig til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort BarnaheimiUssjófts Skála-
túnsheimUisins og Minningarsjófts Guönýjar
EUu Sigurflardóttur.
Geðhjálp
Opift hús hjá Geðhjáip aft Veltusundi 3b.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—16.
Fimmtudagskvöld frá 20—23. Símaþjónusta
miftvikudaga kl. 16—18.
Félagsfundur er fimmtudaginn 7. febrúar í
Veltusundi 3b. Stjóm Gefthjálpar.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Aftalfundur félagsins verftur í félagsheimiU
kirkjunnar fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30.
Afl loknum aftalfundarstörfum mun Kjartan
Jónsson kristnibofti segja frá starfi íslenska
kristniboösins í Kenýa í máli og myndum.
Kaffiveitingar verfla og aft lokum hugvekja
sem Kjartan Jónsson flytur. Mætift vel og
stundvíslega.
Aðalfundur Kattavina-
félags íslands
verftur haldinn aft Hailveigarstöflum sunnu-
daginn 17. febrúar kl. 14.
Stjórnin.
Dregið í happdrætti
Blæðingasjúkdómafélags ís-
lands
Fimmtudaginn 31. jan. 1985 var dregiö
í happdrætti Blæðingasjúkdómafélags
Islands. Vinningsnúmer hafa veriö
innsigluö en veröa birt með auglýsingu
í dagblööum föstudaginn 15. febrúar
1985.
Siglingar
HULL/GOOLE:
DisarfeU.........................14/2
DísarfeU.........................25/2
DísarfeU.........................11/3
ROTTERDAM:
Dísarfell........................12/2
Dísarfell........................26/2
Dísarfell........................12/3
ANTWERPEN:
DísarfeU.........................13/2
DísarfeU.........................27/2
DísarfeU..........................13/3
HAMBORG:
Dísarfell.......................8-10/2
Mælifell.........................13/2
DísarfeU..........................1/3
DisarfeU..........................15/3
HELSINKI:
Hvassafell.......................25/2
FALKENBERG:
Mæiifell.........................11/2
LARVIK:
Jan................................8/2
Jan...............................18/2
Jan................................4/3
GAUTABORG:
Jan................................7/2
Jan...............................19/2
Jan................................5/3
KAUPMANNAHÖFN:
AmarfeU...........................8/2
Jan...............................20/2
Jan................................6/3
SVENDBORG:
AmarfeU...........................7/2
Jan...............................21/2
Jan...............................v/3
ÁRÓSAR:
AmarfeU...........................6/2
Jan...............................21/2
Jan...............................7/3
GLOUCESTER, MASS.:
Jökulfell..........................8/2
Skaftafeil........................27/2
HALIFAX, KANADA:
Jökulfell..........................9/2
Skaftafell........................2/3
Bella
Ég held að forstjórinn kunnl heldur
ekki stafsetningu. Það eru f jöldamörg
orð í bréfinu sem ég skrifaði fyrir hann
sem hann hefur ekki lelðrétt.