Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar óskast Óska eftlr bíl á 100—150 þús. sem greiðist með fast- eignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 38373 milUkl. 22og24. Óska eftir að kaupa japanskan bíl á mánaðargreiðslum, helst iheð lítilli eða engri útborgun. Uppl. í síma 97-2383 eftir kvöldmat. Vantar BMW 300 línuna. Bíllinn má vera í alls konar ásigkomu- lagi. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simar 18085 og 19615. - Lada Sport. Oska eftir Lödu Sport árg. 78—’80. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—737. Óska eftir bifreið á verðbilinu 50—70 þúsund, veröur að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 92—1957. Óska eftir nýlegum bíl í skiptum fyrir Mözdu 323 Saloon árg. ’82, t.d. Toyota Tercel — Corolla og Mitsubishi, lítið keyrðum. Há stað- greiðsla. Uppl. í síma 621502. Húsnæði í boði 4ra herb. ibúð i Breiðholti. 4ra herb. íbúð til leigu á 2. hæð, ca 110 fm, í blokk. Getur verið laus strax. Uppl. um leigutíma, leigufjárhæð, greiðslutilhögun og fjölskyldustærð sendist DV fyrir kl. 12 laugardag 9. febr. merkt „Laus strax 795”. Til leigu 4ra herb. íbúð í Breiðholti, laus 1. mars, fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð sendist DV merkt „Hrafnhólar”. Herbergi til leigu, leigist karlmanni. Uppl. í sima 35187. Húsnæði óskast Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax í 5—6 mánuöi, helst í Hlíðunum. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í símum 28731 og 71192. Ung hjón (á Hótel Sögu) vantar herbergi strax. Uppl. í síma 99-1516. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Barnlaust par bráðvantar íbúð sem **fyrst, helst sem næst Landakotsspít- ala. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 38759 eftir kl. 17. Einhleypur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð til leigu, er róleg- ur og reglusamur, góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 666865 eftir kl. 17. Vantar litla 2ja herb. íbúð eða rúmgott herbergi með eldhúsað- gangi, fyrirframgreiðsla, er snyrtileg- ur og reglusamur. Sími 75015. Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vik eða nágrenni. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 92—6951. Tvo unga menn vantar tvö herbergi á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 686294. 4—5 herberg ja ibúð óskast á leigu strax. Helst sem næst miðbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 28371. Kópavogur 8. febr.—13. febr. Systkin bráðvantar 3ja til 5 herb. íbúð í Kópavogi, gjaman með bUskúr. Nán- ari uppl. í síma 42462 eftir kl. 18. Reglusamur og rólegur ungur maður, sem er vélstjóri á togara, óskar eftir rúmgóðu herbergi til leigu gegn 'sanngjamri greiöslu. Uppl. í síma 40268. Óska eftir kjaUaraíbúð til leigu í neðra-Breiðholti. Uppl. í síma 78913 eftirkl. 18. Ung hjón með eltt barn, guðfræðingur og háskóiastúdent óska eftir góðri íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 686300 og 29396 (kvöld). ibúð óskast. Ibúð óskast tU leigu á Seltjarnarnesi eða vesturbæ í 2—3 mánuði. Má vera búin húsgögnum. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 622716 eftir kl. 19. Ungur sölumaður sem er í öldungadeUd óskar að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með WC. Uppl. í sima 81510 eða 81502. íbúð óskast. Fóstra óskar eftir lítilli íbúð strax. Hafiö samband við augiþj. DV í síma 27022. H—564. íbúðir vantar á skrá. Húsnæöismiðlun stúdenta, Félags- stofnun v/Hringbraut, sími 621081. Atvinnuhúsnæði Tvö skrif stofuherbergl, 25 ferm hvort, tU leigu í miöbænum. (Suðurgötu 14), góð bUastæði. Uppl. í sima 11219. Óska eftlr að leigja húsnæði undir léttan iðnaö, ca 50 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—712. Til leigu er skrifstofu- eða lagerhúsnæði um 80 fer- metra að stærð, húsnæðið er staðsett inni í Vogum, Rvk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—733. Húsnæði óskast í ReykjavUc eða Kópavogi, fyrir iðnað, innkeyrsludyr nauðsynlegar, stærð 100—150 ferm. Uppl. í síma 46212. 50—60 ferm geymsluhúsnæði (með innkeyrsludyrum) cskast í aust- urbæ eða nágrenni. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—843. Óska eftir að leigja eöa kaupa húsnæði sem hentað gæti fyrir myndbandaleigu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—702. Atvinna í boði Hárskeranemi eða sveinn óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—573. Kona óskast til að taka tU hjá einhleypum manni einu sinni í viku. Hafið samband við augljþj. DV í sima 27022. H—814. Stúlka óskast til skrifstofustarfa í Reykjavík. Vinnu- tími kl. 13—17. Færni í vélritun ásamt góðri íslenskukunnáttu skUyrði. Góð- fúslega hringið í síma 93—7148 eftir kl. 17 föstudag og laugardag. Óskum að ráða mann tU starfa í skóviðgerðum, um nám getur verið að ræða. Uppl. á atvinnustað eftir kl. 18 næstu daga. Skóarinn, Grettisgötu 3, ekkiísíma. Kvöld- og helgarvinna. Viðkomandi þarf að vera laghentur og hafa bU til umráða. Uppl. að Lauga- vegi 11, 2. hæð t.h. (við hliðina á Bix- inu) ki. 17-20. Fyrirtækl í Ármúla óskar eftir að ráða í ræstingarstarf, vinnutími u.þ.b. 6 tímar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—707. Óskum að ráða starfskraft á sendibU frá kl. 7—11 á morgnana. Uppl. í síma 33450. Bakarameistarinn, Suðurveri. Kona óskast tU eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum mUU kl. 14 og 17. Múlakaffi, HaUarmúla. Kona óskast tU lagerstarfa hjá verslun í miðbænum. Hafið samb. viðauglþj. DV, sími27022. H—875. Vélstjóri óskast strax á MB Dagfara ÞH70 sem er á loðnuveiðum. Uppl. í síma 23900 eða 41437 á kvöldin. Afgreiðslustúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast i sölutum. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 frákL 16 til 18 í dag. Atvinna óskast 31 árs reglusamur f jölskyldumaður með meirapróf óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Er stundvis og ábyggUegur. Flest kemur tU greina. Sími 74362. 23 ára vélskólanema vantar vinnu á kvöldin eða um helgar, aUt kemur tU greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-i-754. 24 ára stúlka með stúdentspróf og góða enskukunnáttu óskar eftir at- vinnu fyrir hádegi, einnig nokkur kvöld í mánuði. Ymislegt kemur til greina.Sími 43184. Ung stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur góða tungumálakunn- áttu og getur vélritað, margt kemur tU greina. Uppl. í síma 79675. 1 smlð vantar vlnnu, helst ákvæðisvinnu, en aUt kemur til greina. Sími 43283. Unga stúlku vantar vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl.ísíma 30794 eftirkl. 16. Tveir vanlr togarasjómenn óska eftir skipsplássi strax. Uppl. i síma 18709 eftir kl. 18. Tveir samhentlr smiðir óska eftir vinnu. Þaulvanir aUri inni- og útivinnu. Uppl. í síma 43439 og 35077 eftirkl. 17. Safnarinn Gott safn af medalíum úr fyrri- og seinni heimsstyrjöld, aðal- lega þýskar og breskar. Einnig góðar bækur um orður o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—798. Tapað -fundið Kringlótt speglagleraugu töpuðust í Sigtúni þann 2.1. ’85. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 50947 (Aui) eft- irkl. 19. Fundarlaun. Innrömmun Innrömmunarstofan Óðinsgötu 3 býður vandaða vinnu, fljóta afgreiöslu, úrval rammaUsta þ.á m. viðarlista, litaða eftir eigin ósk, glært og matt gler og aUt annaö sem tU þarf. Reynið viðskiptin. Innrömmunarstofa Jóns Kjartanssonar, Oðinsgötu 3, sími 12903. Húsaviðgerðir Þak— lekavandamál. Legg gúmmídúka i fljótandi formi á bárujárn, timbur, öll slétt þök, stein, sundlaugar, svaUr fyrir ofan íbúðir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf., Hafnarfiröi. Dagsími 52723 og kvöld- sími 54410. Kennsla Saumanámskelð. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Barnagæsla Álfhelmar. Get bætt við mig bömum háifan eða aUan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 686928. Get tekið böra í gæslu, aUan daginn, er með leyfi, bý í vestur- bæ Kópavogs, rétt hjá skiptistöðinni. Uppl.ísíma 41145. Er 15 ára og óska eftir að passa böra á kvöldin og um helgar í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 52590 eftir kl. 19. Óskum eftir dagmömmu tU aö líta eftir að líta eftir 9 ára stelpu /lálægt ölduselsskóla frá kl. 8—13, simi 77580 eftirkl. 19. Get tekið börn í daggæslu, hálfan eöa aUan daginn, er í Hraunbæ, hef leyfi. Uppl. í síma 77247. Garðyrkja TrjákUppingar. Tek að mér trjákUppingar og vetrar- úðun. Garðyrkjumaðurinn, sími 35589. Kúamykja-hrossatað- trjákUppingar. Nú er rétti tíminn tU að panta húsdýraáburöinn og trjákUpp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskað er, sanngjarnt verð, tilboö. Skrúðgarða- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar 15236, 40364 og 99-4388. Geymiö auglýsinguna. Tökum að okkur að kUppa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráð- gjöf ef óskað er. Faglega kUppt tré, faUegri garður. Olafur Ásgeh-sson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Húsdýraáburður tU sölu, ekið heim og dreift, sé þess óskað. Ahersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktoisgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Húsdýraáburður tU sölu. Hrossataði ökum inn, eða mykju í garöinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Simi 16689. Skemmtanir Hljómsveit fyrir árshátíðlr og einkasamkvæmi. Enn eru nokkrar helgar lausar fram að vori. Bjóðum al- hUða dansmúsík, dinnermúsík og und- irleUc og stjórnun fjöldasöngs. Dans- hljómsveitin DAMOS, kvöldsímar 666718,666158 og 666415. Dönsum dátt hjá „Dísu í Dalakofanum”. Sumir laugardagar f uUbókaöir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverð. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skiUð eftir fjörið hjá okkur. Diskótekið Dísa, sími 50513, hehna (aUan daginn). Góða veislu g jöra skal. En þá þarf tónUstin aö vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónUst í þorrablótið, árs- hátíðina, einkasamkvæmið og aUa aðra dansleiki þar sem fólk vUl skemmta sér. Diskótekið DoUý, sími 46666. Líkamsrækt Sólhúsið, Hafnarfirðl. Nýir ljósalampar. Sérstök áhersla lögð á góðar perur. Þær skipta sköpum um árangur. Sér aöstaða fyrir dömur, sér fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól- húsiö, Suðurgötu 53, simi 53269. AQuickerTan. Það er það nýjasta í soiarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Febrúartilboð. Nú höfum við ákveðiö að gera ykkur nýtt tUboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Sólver, Brautarholti 4. Bjóöum upp á fullkomna atvinnubekkí með innbyggðu andlitsljósi. Einnig sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og kvennatímar. Hreinlegt og þægUegt umhverfi. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn! FuUkomnasta sól- baðsstofan á Stór-ReykjavUcursvæð- inu. MaUorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andUtsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkirnir eru vinsælustu bekk- imir og þeir mest seldu í Evrópu. StarfsfóUc okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30— 20, sunnudaga 9—20. Verið ávaUt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð.sími 10256. Hressingarlelkflmi, músíkleikfimi, megrunarleUcfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öUum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun i símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auöbrekku 14, Kópav. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga við framtöl og uppgjör. Er viðskiptafræðingur, vanur skattaframtölum. InnifaUð í verðinu er , nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakær- ur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 aUa daga. Framtalsþjónustan sf. Framtalsaðstoö. Einstaklingar — rekstraraðUar. Þor- steinn Thorlacius viðskiptafræðingur, Laugavegi 116, sími 17850 eða 20046. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstakUnga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasimi 27965. Framtalsþjónusta. Tek að mér að aöstoða einstaklinga við gerð skattframtala. UtreUcningur á álögöum gjöldum 1985, sæki um skila- frest og sé um kærumál. Heim- sendingarþjónusta og fuUkominn frá- gangur. Verð frá kr. 500. Uppl. í síma 37855 eftir hádegi miðvUcudag—sunnu- dags. Tek að mér skattf ramtöl fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta og aöstoða við kærur. Sími 11003. Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Bókhald og uppgjör. Sæki um frest. ReUcna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Áðstoða einstakUnga við skattframtöl. Uppl. í síma 72291, Kristján Oddsson. Hafnfirðtngar. Tek að mér gerð skattframtala. Áætla tekju- og eignaskatt. Sæki um fram- talsfrest ef óskað er. Fljót og góð þjón- usta. Leifur Sörensen, sími 54674, Smyrlahrauni 1. Annast framtöl og skattauppgjör, bókhald og umsýslu. Svavar H. Jó- hannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Framtöl—bókhald. Annast framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyrirtækja og lögaöila. Bókhald og ráðgjöf, BoUiolti 6, 5. h. S. 37525 og 39848. Vlösklptafræðingur tekur að sér aðstoö við gerð skatt- framtala, áætlun skatta og aðstoð við kærur. Uppl. í síma 79536. Skattþjónusta viðskiptafræðinema. Aðstoðum einstakUnga við framtals- gerð. Sækjum og sendum gögn. Odýr þjónusta. Uppl. í síma 26170. Tuttugu og fimm ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnu- rekendur við skattaframtal. Sæki um frest fyrir þá sem þurfa.reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók- haldsstofa, Lindargötu 30, simi 22920. Skattaframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstakhnga og rekstraraðUa. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæð, sími 26984. Lögfræðingur og viðskiptafræðingur taka að sér fram- talsgerð fyrir einstaklinga. Uppl. í síma 621210 á skrifstofutíma og í síma 82775 ákvöldin. Skattframtöl Anpro. Anpro (tölvuþjónusta), Bolholti 6. Tök- um að okkur framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga. Viðskiptafræðingar vinna verkið. Komum heim ef óskað er. Uppl. í síma 687521,39424,621310.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.