Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. 41 ÍQ Bridge Þaö er ekki bara í heimahúsum sem furðulegustu villur eiga sér stað í bridge. Nei, jafnvel hinum bestu geta oröið á villur á stórmótum eins og í heimsmeistarakeppni eða á ólympíu- mótum, viUur sem ekki einu sinni byrjendur gera sig seka um. Lítum á eftirfarandi dæmi frá leik Sviss og Perúá ólympíumóti. Nohhuk A KD763 V 96 K73 * K94 \'to i i k A 52 V D842 0 G10964 A G8 Ai'snjn A G10984 KG3 cnginu AA10732 Sloiiu A A A1075 . AD852 A K65 Þegar spilaramir frá Perú voru meö spil S/N gengu sagnir þannig: Austur gaf. A/V á hættu. Austur Suöur Vestur Norður pass 1T pass 1S pass 2H pass 2S pass 3G p/h I sæti vesturs var Jean Besse, einn albesti spilari sem uppi hefur veriö. Hann spUaði út spaða í byrjun. Suöur drap á ás og sá að spUiö var einfalt ef tígulUnn félU. Hann spilaði því strax laufi á drottningu bUnds. Austur drap á ás og spilaði hjartagosa. Suður gaf og Besse kaUaði. Austur spUaði þá hjarta- kóng. Aftur gefið en suöur drap næsta hjartaáás. Perú-spUarinn var viss um að Besse hætti hjartadrottningu og ætlaði nú að lauma tígli til austurs ef ske kynni að tíguUinn skiptist 4—1. Hann spilaði tígultvisti. Þegar Besse lét fjarkann var þristur blinds látinn! — Austur sýndi eyðu. Besse átti slaginn! — Tók slag á hjartadrottningu og andaði létt- ar. Auðvitað átti hann aö láta níuna þegar suður spilaði Utlum tígU. Þaö heföi byrjandi gert. Skák WM mm. Bf þér batnar ekki er hægt að skrifa & dánarvottorðið: Konan hans náði ekki öryggislokinu af meðalaglasinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjaniarnes: Lögreglan sími 13455, slökkvi- liöogsjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Kefiavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I^ögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Þessi staða kom upp í skák Kortsnoj og Ligterink á stórmeistaramótinu í HoUandi, sem hafði svart og átti leik. m M tm 31.----Bxe2 32. Df6+ - Hg7 33. Rh4 — Df8 34. Hg5 og Kortsnoj vann auð- veldlega. Kvöld- og hclgarþjúnusta apútckanna i Itvík dagana 8. tebrúar—14. febrúar er i Garðs- I apúteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek J sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótel; Kcflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10,-12 f.h. Nesapúlck, Scttjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10- 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapútek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapútek og Stjörnuapútek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vcstmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. I.okað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kúpavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína O, ég hélt að hún ætlaði aldrei að hætta að hlusta. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Kefiavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust j eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni (óa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Kefiavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I,ækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI:*Alla daga frá kl. 15 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludcild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. FæÖingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: F’rjáls heimsóknartimi. KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Stjörnuspáin gildir fyrir laugardagbin 9. fcbrúar. Vatnsberlnn (20. jan. —19. feb.): Að líkindum verður þetta afar venjulegur dagur hjá þér. Einhverjar hreyfingar gætu þó orðið í ástamálunum, en þú skalt ekki láta koma þér úr jafnvægi. Fiskarnir (20. feb. — 20. mars): Þig hendir undarlegt atvik, sem þér kann að reynast nokkuð erfitt. Dragðu ekki ályktanir of fljótt. Með kvöldinu skaltu huga að framtíð f jölskyldunnar. Hrúturinn (21. mars —19. apríl): Þú hefur lengi beðið heimkomu vina þinna og nú er útlit fyrir að biðinni sé að ljúka. Rasaðu ekki um ráð fram í fagnaðarlátum. Nautið (20. apríl — 20. maí): Ljómandi dagur hjá þér. Þér gengur flest í haginn og seinni hluta dags færðu spennandi fréttir. Reyndu að deila gleði þrnni með vinum og ættingjum. Tvíburarnir (21. maí — 20. júní): Þú hikar við að stíga nokkuð örlagaríkt skref. Réttast væri að þú létir það eftir þér. I kvöld skaltu hitta félaga þína og skemmta þér eins og kostur er. Krabbinn (21. júní—22. júlí): Fjármálastúss mun skila talsverðum árangri í dag. Hæfileikar þínir njóta sín vel framan af degi, en í kvöld ættirðu að hvila þig vel. Annatími fer í hönd. Ljónið (23. júlí — 22. ágúst): Þú færð áminningu fyrir glappaskot sem þér hefur orðið á. I^srðu af reynslunni. Þú eignast nýjan kunningja sem á eftir aö reynast þér vel. Ræktaðu kunningsskapinn. Meyjan (23. ágúst — 22. sept.): Skemmtilegur dagur. Kímnigáfa og umburðarlyndi ein- kenna þig í dag. Astamálin líta prýðilega út og þú ættir að njóta samvista við fóik af hinu kyninu. Vogin (23. sept. — 22. okt.): Viðburðasnauöur dagur, og þú ættir að varast að taka óþarfa áhættu. Haltu þig sem mest heima við. Heilsan er svolítið viðkvæm, en ekkert til að hafa áhyggjur af. Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.): Þú hefur slæm áhrif á vini þína i dag. Leyfðu þeim að vera í friði fyrir athafnaþrá þinni og ævintýragimi. Leit- aðu heldur á ný mið. Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.): I dag nýtast þér vel hæfileikarnir til að læra eitthvað nýtt eöa endurnýja gamlan fróðleik. Kynntu þér vel alla málavöxtu. Fjárfestingar gefast vei. Steingeitin (22. des. —19. jan.): Þú tekur stórt stökk, sem á eftir að reynast örlagaríkt. Vertu bjartsýnn og raunsær í senn. Það verður erfitt að halda aftur af þér í kvöld. tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s'mi 24414. Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kúpavogur, simi 27311, Seltjarnarncssimi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akuieyri súni 24414. Keflavik simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er eirmig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14—17. Ameríska Dókasafniö: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30 16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30 -18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafu Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. I Krossgáta 4 z 3 ¥ . n (p ? maem )0 1 13 J 16~ )(, 17 )8 1 20 j L Lárétt: 1 senn, 7 málmur, 9 vitrun, 10 hvílt, 11 kátína, 13 hanki, 14 drykkur, 16 sýndarmennska, 18 skartgripur, 30 þræta, 21 kámi. Lóðrétt: 1 strita, 2 lausn, 3 hani, 4 tjón, 5 flugur, 6 auli, 8 snáða, 12 erfiði, 15 náttúra, 17 borða, 19 átt. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 bíll, 5 ók, 7 ása, 8 basl, 9 skrauti, 11 gufu, 12 sef, 13 óragi, 14 ká, 16 granir, 17 sár, 18 runa. Lóðrétt: 1 bás, 2 írskur, 2 larfar, 4 rausinu, 5 ós, 6 klif, 8 baugar, 10 tekin, llgóss,15ára,16gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.