Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Page 12
12 DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. Hvað er guðsorð? I fyrstu ritsmíö minni í þessari greinaröö spurði ég: ,,En hvaö er Nýja testamentið og hvaö ekki? Um þaö mun ég fjalla lítiö eitt síöar. Og hvaöa texti þess er réttastur? Og hvaöa skilningur — þótt textinn sé tundinn? Og í hvaöa samhengi? Og hvaö um mótsagnirnar? Og hvemig skal heimfært uppá samtímann? Það veröur annríkt í Landsveitinni.” Bókstafstrúarmönnum til hrellingar Nú skal eg leitast við að skýra fyrir lesendum mínum hvaö eg á viö meö spumingunni hvaö sé Nt. Er nema eitt Nt? Jú — reyndar. Frumkristin rit vom upphaflega legíó. Ekki hlutu öll þeirra náö fyrir augum kirkjuþinga og páfa eöa inn- göngu í safn þaö sem við nú þekkjum undir heitinu Nýja testamentið. Tam. vom til fleiri guöspjöll en þessi fjögur. Um þaö var deilt hvaö væri kórrétt og hvaö ekki. Og það sem inn komst þurfti aö laga til, fella úr eða breyta. Okkur er víst sagt aö Biblian sé guösorð. En ekki rann hún alsköp- uö og i heilu liki fram af tungu Guös. Hitt var verra aö honum láöist aö merkja hugverk sín svo einhlítt væri. Og enn verst aö það hefir vafizt fyrir sjálfum guösmönnunum aö þekkja stílinn. Er þá ekki hinum vantrúðuöu nokkur vorkunn? Búddhistar leystu þetta svo hjá sér aö þeir höfnuöu eng- um ritum og halda því ekki fram aö nokkur guö hafi stýrt penna þeirra. Svo illa voru sum þessara fom- kristnu rita — eöa öllu heldur hættu- leg hagsmunum sumra — að þau vom ýmist brennd aö kolum eða „grafin” í bókasafni Vatikansins. En lengi slapp eitt og eitt við hreinsunareldinn. Sitthvað af þess- konar forboönum ávöxtum hefir slæözt uppá fjörum nútímans „bdk- stafstrúarmönnum” til hrellingar. Tvö slík guöspjöll hafa komizt mér í hendur. Kveöur þar viö nokkuö annan tón en í hinum fjórum. Skal nú gerö nokkur grein fyrir þeim: 1) „Fagnaðarerindiö um hiö full- komna líf” eöa öðm nafni „Guöspjall hinna tólf heilögu”. Fyrir rétt liölega einni öld komst enskur prestur yfir handrit þetta. Aö því er hann staö- hæfir haföi þaö varöveitzt í tíbetsku klaustri. Haföi kristinn flóttamaöur treyst búddhískum munkum fyrir gæzlu þess. Þá fullyrðingu má auö- vitaö draga í efa. Hitt verður þrautin þyngri aö útskýra hversvegna þaö í margri grein kemur heim og saman viö „Dauöahafshandritin”. En þau fundust ekki fyrr en 70—80 árum síðar. Stuttur útdráttur eða endur- sögn úr guöspjaili þessu birtist í Ganglera, haust-hefti 1982. 2) „Guöspjallið um frið Jesú Krists”, haft eftir postulanum Jóhannesi. Fannstþaöí Vatikaninuá sinni upprunalegu tungu, eða aramaisku, sem talin er hafa verið móðurmál Jesúbarnsins. Hlýtur aö hafa verið ritaö þegar á lstu öldinni og þvi eldra öllum guðspjöllunum fjórum. Þá fannst þaö einnig í orö- réttri slóvenskri þýðingu í „Konung- lega bókasafninu” í Habsburg i Austurríki. Ætla mætti aö svo fomu' guöspjalli meö tungutaki frelsarans hefði veriö tekiö höndum tveim — amk. aö þaö heföi kallaö á rannsókn- ir guðfræðinga. En þögnin ein hefir veriösvarþeirra. Apokryfisku ritin Þá eru í ööru lagi þau rit sem ekki fengu inngöngu í Nt, en samt ekki reynt aö útrýma eöa neita tilvist þeirra. Þetta eru hin svokölluðu „apokryfisku” rit eöa „apokryfur”. (Dregiö af grísku orði: apokrufa=leyndur, dulinn.) Á mótunartíma Nt var deilt um hvaöa rit ættu þar heima og hver ekki. Ekki ófáum ritum, sem upphaflega komust inní hina grísku gerö Nt, var síðar hafnaö og vísað brott úr hinni latnesku gerö þess, Vulgata. Þröngt var nálaraugað. Viö höfum fyrir satt aö þar hafi fremur ráöiö hagsmunir páfa en sannleiksleitin. önnur rit, sem aö lyktum hlutu náð páfa, áttu um stundir erfitt uppdráttar. Gildir það ma. um Opinberun Jóhannesar. Nú þykir þaö hiö merkast rit, þótt öörum sambærilegum opinberunar- bókum væri úthýst. Því spyr eg: Skulum við um aldur og ævi hlíta úr- skuröi páfa — sem Lúther fordæmdi sem sjálfan Antí-Krist — um þaö STAOÐWNHf nútímagerö Nt. 2) Þau renna síður en svo stoðum undir „rétttrúnaö” séra Hannesar og jábræðra hans. 3) Kirkjunnar menn hafa móttekiö þetta ferska guðsorö meö allmiklum semingi — og er enda vorkunn. 4) Viö sjáum enga ástæöu fyrir því aö dæma þetta án rannsóknar síöra guðsorð en hiö hefðbundna og meðtekna. Guöfræðingar eru bundn- ir á bás erföakenninga og hefða. Þeir óttast aö opin rannsókn muni skekja grunn kirkjunnar. Sumt sæöi fellur meöal þyma. Þannig rann Sigurbimi Einarssyni biskupi blóöiö til skyldunnar. A sjálf- um aöfangadagsaftni fann hann kær- komið tækifæri til aö reka homin í hina grandvöm einsetumenn Kumran-hellanna sem meö trúverð- ugustum hætti höfðu gætt elztu handrita þeirrar trúar sem hann sjálfur játar. Eitthvað skyldi maður samt álíta brýnna á þessum síöustu tímum upplausnar, ölvímu og eitur- ® „Viö skulum fremur beina sjónum okkar að fordæmi Krists — orðum hans og gjörðum — en seinni tíma mannasetningum. ’ ’ SKÚLI MAGNÚSSON JÓGAKENNARI hvaö skal teljast guðsorð og hvaö ekki? öllum prestum er aö sjálfsögöu kunnugt um tiivist hinna „apokryfisku” rita. Hinsvegar er mér mjög til efs að hinn óbreytti safnaöarmaöur hafi minnsta pata þar af. Enda ekki getið við fermingarundirbúninginn og örugg- ast aö almenningur brjóti sem minnst heilann um trúarlærdóma. Dauðahafshandritin Þá erum við í þriðja lagi komin aö handritafundum þeim miklu sem uröu kringum 1950. Fyrst urðu miklir fundir handrita í Kumran-hellunum viö Dauöahafið. Um þá geta menn — og ættu svo sannarlega — að lesa í nýútkominni bók, gagnmerkri, „Arin þöglu í ævi Jesú”, í þýöingu séra Árelíusar. Einnig urðu handritafundir nokkru síðar ó Egyptalandi sem kenndir eru við borgina Nag-Hammadi. Þau rit munu einkum heyra til „villu”-trú gnostíka og seint veröa geðþekk háklerkum. Hér skal nú nægja aö drepa á eftir- farandi: 1) öll þessi rit af þrenns- konar uppruna hafa eðli máls sam- kvæmt komizt undan ritskoðun páfa og kirkjuþinga — og ættu því að ööru jöfnu aö gefa sannferðugri mynd af frumkristni og kenningu Krists en Sinfóníuhljómsveitin: íslenskt tónverk — á hljómleikunum íHáskólabíói kl. 20.30 íkvöld Sinfóníuhljómsveit Islands heldur næstu áskriftartónleika sína í Há- skólabíói í kvöld kl. 20.30. A efnis- skránni eru verk eftir Magnús Bl. Jó- hannsson, Béla Bartok og Paul Hinde- mith. Stjórnandi á tónleikunum veröur bandaríski hljómsveitarstjór- inn Arthur Weisberg. Einleikari á pánó er Anna Málfríður Siguröar- dóttir. Verkið eftir Magnús Bl. Jóhanns- son er Atmos I, hiö fyrsta af f jórum úr flokki samnefndra verka. Magnús samdi Atmos I upphaflega fyrir tón- gervil (synthesizer) en endursamdi það síöan fyrir flautu, tóngervil og hljómsveit. Hiutur tóngervilsins er forritaöur og myndar andstæöu viö þátt hljómsveitarinnar sem ræðst lyfja. Guðsmaöurinn geröi þetta á sinn hægláta en ýtna og ísmeygilega hátt. Sæði sundrungar svo bezt sáö aö sauðimir verði helzt einskis varir. Frjáls hugsun Ályktunarorð mín skulu vera þessi: Frjáls hugsun og opin rannsókn hlýt- ur aö vera aöalsmerki nútíma- manna. Aldagamlar „dogmur” keis- ara og páfa má ekki lengur hafa fyrir leiðarstein trúarinnar. Og kenningar kirkjunnar mega ekki vera einkamál háklerka. Viö skulum fremur beina sjónum okkar aö fordæmi Krists — orðum hans og gjöröum — en seinni tíma mannasetningum. Menn geta og verða að búa saman í sátt og samlyndi þrátt fyrir skoöana- mun. Enginn má halda aö hann hafi höndlað allan sannleik i eitt skipti fyrir öll, við skulum því ekki dæma aörar skoöanir og forkasta sem „villutrú”. „Rétttrúnaöurinn” gerir þá reginvillu — aö eg hygg — aö hann ætlar „kórrétta” skoöun for- sendu sannrar trúar. Því sáir hann fræjum úlfúöar og ofbeldis. Meö þeirri von aö sú stjarna sem vakir yfir Betlihemsvöllum megni að hrekja á flótta skugga þröngsýninn- ar úr hugskoti hinna kreddubundnu lýk eg þessum skrifum mínum. Megi sú stjarna skína okkur. Skúli Magnússon. Magnús Bl. Jóhannsson tón- skáld. mjög af hugmyndum hljómsveitar- stjórans. Jafnframt er skipan hljóm- sveitarinnar breytt þannig aö fiölu- leikaramir sitja báöum megin á sviðinu til aö ná fram eins konar „lif- andi stereófóníu”. Verk Magnúsar er meö því sérstæðasta í íslenskum tón- bókmenntum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.