Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Qupperneq 17
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. 17 Lesendur f. Lesendur Lesendur Lesendur Um »iðu»tu halgi b«ið fjöldi manna I frostimi I Austurstræti aftir að skrífstofa Samvinnufarða - Landsýnar yröi opnuð. Vegna ferðatilboðs Samvinnuferða-Landsýnar: Orðsending til ferða- 3 nefndar BSRB | GuðrúnS. Jónsdóttir skrifar: I siðasta blaöi frá ykkur eru aug- I lýstar feröir til Kaupmannahafnar I og víðar meö vildarkjörum á ykkar I vegum og Samvinnuíeröa/Landsýn- Þiö stefnið fólki til ykkar að kaupa I þessar feröu- A vissum degi, 16. I mars, þegar opnaöar veröa skrif- I stofur Samvinnuferöa/Landsýnar i Austurstrcti kl. 9 aö morgni. Sem I svar viö fyrirspum er sagt aö þetta I sé gert tU aö allir hafi jafnan rétt é | þessum feröum, meö öörum oröum aö þetta sé haft svona tU þess aö fólk- iö geti ráöiö þvi sjálft hversu mikiö þaö viU leggja á sig tU aö fá þessi vUdarkjör. Mér er spurn: Finnst ykkur þetta vera réttlátt? Hversu margir af þeim sem raunverulega hafa mikinn áhuga og þurfa þess helst meö aö íá ódýrt far til útlanda hafa heilsu, þol og tima til aö standa úti um hévetur tU þess aö fá kannskl, eftir 4—6 klukkutima, farmiöa eöe komast á biAUsta hjá ykkur? Hvemig leiö ykkur, sem voruö inni i hlýrri skríf- atofunni. aö afgreiöa fólkiö, aö vita af fókinu sem úti i kuldanum stóö og beiö? Nei, hugsiö ykkur betur um og afgreiöiö þetta á annan hátt. Eg veit að þaö er hcgast aö finna aö án þess aö korna meö betri tillögu. En hér er hún: Látiö bara fólkiö sckja um aö fá þessar feröir alveg eins pg gert er meö sumarhúsin. Svo getiö þiö vins- aö úr, t.d. þá scm hafa begstu launin, og aldrci hafa sött um áöur, eöa Jafnvel dregiö út þá sem eiga aö fara á þessu ári og svo aöra á ncsta ári. Hugsiö máliö og hcttiö aö litil- Uekka fóDuö meö þvi aö láta þaö standa úti eins og útigangshro&s i vetrarkulda sem ekki er IU eftir- breytni. „Hefði ekki viljað missa af þeim félagsskap sem skapaðist þarna fremst i röðinni þennan morgun, "segir Björn Kristjánsson. Hitastig á sjónvarps- skerminn R.S. skrifar: Hvenær geta sjónvarpsnotendur og einnig útvarpshlustendur vænst þess að fá uppgefið hámarks- og lágmarks- hitastig á sjónvarpsskerminum og í út- varpinu reglubundið allan daginn. Þótt mismunur á hámarks- og lág- markshita hér á landi sé lítill er það skylda veðurfræðinga að gefa hann upp. Eg held aö það sé ekki of mikil vinna fyrir þá að breyta núverandi kerfi. Svona liti skermurinn út ef ósk bréfritara yrði að veruleika. Þakkir til ferðanefndar BSRB Björn Kristjánsson eftirlaunaþegi skrifar: Eg vil mótmæla skrifum Guörúnar S. Jónsdóttur í DV þann 21. þ.m. Þar deilir hún á fyrirkomulag BSRB nefnd- arinnar við sölu á miðunum. Guðrún kemur með tillögu sem mér finnst fá- ránleg. Eg sé enga aðra leiö betri en það f yrirkomulag sem var á þessari af- greiðslu, nema hægt sé að bjóða upp á fleiri sæti eins og t.d. hjá bankastarfs- mönnum, enda kom fram í Kastljósi þann 22. þ.m. hjá fulltrúa Flugleiða að ekki væri tap á þessu miðaverði. Sá sem ekki getur staðið þarna í góðu veðri er varla fær um millilandaferðir án einhverrar aðstoöar frá skyldmenn- um eða öðrum. Það voru ekki allir inni á hlýjum skrifstofum sem sáu um þetta fyrir okkur i sjálf boðavinnu því að ég sá t.d. framkvæmdastjóra BSRB um kl. 5.00 f.h. og hann var þarna aö tala við fólk í biöröðinni og var þarna öðru hvoru ásamt fleiri þar til allri sölu var lokið. Eg vil þakka ferðanefndinni fyrir gott starf, eins starfsfólki Samvinnuferöa- Landsýnar og ekki síst Flugleiöum sem gefur fólki kost á aö komast ódýrt til skyldmenna sinna á Norðurlöndum. Að lokum vil ég geta þess að mismun- urinn á þessum miðum og öðrum sem við hjónin höföum kost á svaraði til eftirlauna minna í einn mánuö. Þar að auki heföi ég ekki viljað missa af þeim félagsskap sem skapaöist þarna fremst í rööinni þennan morgun. Eins og myndin sýnir eru til ótalmargar gerðir af TBS lita- böndum í margskon- ar gerðir ritvinnslu- tækja, s.s. ritvélar, reiknivélar og prentara. „Ritarinn" þarf bara að slá á þráðinn og fær TBS litaböndin samdægurs, ef svo ber undir. HANS ARNASON UMBOÐ & ÞJÓNUSTA ® 66 68 96 Frakkastíg 16, sími 17692. 40 ára reynsla og þekking á hljóðfærum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.