Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Page 25
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
25
iróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttÍF
íþróttir
SIOTTISIGUB WALES A
SKOTUM FRA UPPHAFI
— sjötti riðillinn opnaðist upp á gáttbegar Wales vann Skotland, 0:1.
Góð úrslit fyrir íslendinga
I
IFrá Atla Hllmarssynl, fréttamaiini
DVíÞýskalandi:
Hafi landslið einhvern tímann ver-
Ilð tekið í kennslustnnd í knatt-
spyrnu þá var það í gœrkvöldi þeg-
. ar Vestur-Þjóðverjar léku gegn
| Möltu í Þýskalandi í öðrum riðli und-
Iankeppni HM. Þjóðverjar sigruðu
6—0, og gátu hœglega með smá-
Iheppni náð tvegg ja stafa tölu.
Þjóðverjar misnotuðu nefnilega
I tv»r vitaspyrnur í leiknum og f jór-
* um sinnum skall knötturinn i stöng-
I um Möltumarksins. Til merkis um
^algera yfirburðl Þjóðverja má nefna
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV i Englandi:
Walesbúar galopnuðu sjötta riðil-
inn í gærkvöldi er þeir gerðu sér litið
fyrir og sigruðu Skota á Hampden
Park í Glasgow í undankeppninni fyrir
HM í Mexíkó. Wales sigraði, 0—1, og
það var Ian Rush sem skoraði sigur-
markið á 37. minútu leiksins. Þetta er
fyrsti sigur Wales á Skotiandi i 34 ár og
sjötti sigur Wales á Skotiandi í sög-
unni.
Það sem fyrst og fremst gerði það að
verkum að Wales sigraði í gærkvöldi
var geysilega öflugur leikur miðju-
manna liðsins. Þeir hreinlega slátruðu
miðjumönnum Skota, Greame Souness
sem öðrum. Einnig áttu þeir Mark
Hughes, Man. Utd., og Ian Rush, Liv-
erpool, þrumuleik. Þessi úrslit koma
eins og köld vatnsgusa framan í Skota
og möguleikar þeirra á að komast til
Mexíkó minnkuöu verulega þrátt fyrir
að þeir séu enn fyrir hendi. Við þessi
úrslit má segja að riðillinn hafi opnast
upp á gátt og vissulega eru þetta góð
úrslit fyrir okkur Islendinga. öll liðin í
riðlinum eiga nú möguleika á að kom-
ast til Mexíkó. Staðan í sjötta riðli er
nú þessi ef tir leikinn í gærkvöldi:
Spánn
Skotland
Wales
fsiand
3 2 0 1 5-3 4
4 2 0 2 6-3 4
4 2 0 2 3-5 4
3 1 0 2 2-5 2
rrafxtt til
^viOIX §1 iivl 1 ull XII
mm ft. íh — sagði Karl Heinz Rummenigge eftir
mGXÍKO stórsigur V-Þjóðverja gegn Möltu, 6:0.
að þeir fengu santján homspymur i
leiknum en Möltubúar eina og það
var ekki einu sinnihoraspyraa, rang-
ur dómur. Markvörður þýska liðsins,
Tony Schumacher, snerti knöttinn
einu slnni í fyrri hálfleik. Og Möltu-
búar áttu ekki eitt einasta marktæki-
færi í leiknum.
Þjéðverjar greUdu eyjaskeggjuuum frá
Möltu rothöggiö á fyrstu 1S minátum ieiks-
Ins. Þelr skoruftu þá fjögur mörk. Uwe
Rahn skorafti tvö fyrstu mörkin á 10. og 14.
min., Felix Magatb skorafti þriftja raarklft á
17. mín. og mínötu síftar skorafti Pierre
Littbarski fjérfta markift. Staftan 4—0 eftir
Pálmar og Jónas brostu út að eyram þegar þeir tóku við viðurkenningunum frá
FRl-klúbbnum og Útsýn. DV-myndKAE
18 minútur. Þjftftverjar bættu 5. markinu J
vift fyrir leikhlé og var þaft Karl Heinz |
Rummenigge sem skorafti. Hann skorafti
einnig 6. markift á 66. minútu og jafnafti þar I
meft markamet Uwe Seeler meft þýska ■
landsliftlnu. Rummenigge sagfti eftir lelk- |
inn: „Ég er mjög ánægftur mcft lclk okkar í ■
kvöld, sérstaklega fyrri hálflelkinn. Þessi I
slgurvarstúrtskref í áttina aft Mexíké.” ■
Staftan í riftiinum eftir leikinn í gær- I
kvöldi: I
Þýskaland 4 4 0 0 13-3 8 |
Portúgal 5 3 0 2 8—7 6 .
Svíþjftft 4 2 0 2 7—4 4 |
Tékkéslóvakía 2 10 1 5—2 2 _
Malta 5 0 0 5 3-20 0 I
_____________________________
Pálmar og
Jónas til
sólarlanda
Eins og DV skýrði frá fyrir skömmu
var ákveðið fyrir úrslitaleikinn í úr-
valsdeildinni í körfu að sá leikmaður
sem að mati dómnefndar stæði sig best
í leiknum myndi fá sólarlandaferð í
verðlaun.
Urslitin voru kunngerð í gærkvöldi
og þá kom í ljós aö Pálmar Sigurösson
Haukum haföi fengið flest atkvæði eða
52. Skammt á hæla honum kom Jónas
Jóhannesson, UMFN, með 50 stig.
FRl-klúbburinn og Otsýn, sem stóöu
aö þessu vali, afhentu þeim Pálmari og
Jónasi viðurkenningamar. Pálmar
fékk sólarlandaferð að eigin vali en
Jónas fékk ferðavinning aö upphæð 10
þúsund krónur. Aö sögn Erlings Karls-
sonar hjá FRl-klúbbnum fékk Jónas
viðurkenninguna þar sem svo mjótt
var á mununum. Valur Ingimundar-
son, UMFN, hlaut 44 stig og Isak
Tómasson, UMFN, 41.
Næsti leikur í riðlinum verður 30.
apríl en þá leika Wales og Spánn í Wal-
es.
-SK.
,Spennan
eykstí
riðlinum’
— sagði Gylfi
Þórðarson, form.
landsliðsnefndar KSÍ
„Þessi sigur Wales setur mikia
spennu í riðilinn og fleiri lið koma inn í
myndina,” sagði Gylfi Þórðarson, for-
maður landsliðsnefndar KSÍ, í samtali
við DV þegar úrslit úr leik Skota og
Walesbúa lágu fyrir.
„Það er ljóst að þessi úrslit gera
keppninna í riölinum mun skemmti-
legri en hún hefði ella orðið. Næsti leik-
ur okkar í riðlinum er gegn Skotum hér
á Laugardalsvellinum og þaö verður
spennandi verkefni,” sagði Gylfi Þórð-
arson.
-SK.
• Tony Knapp landsliðsþjálfari var á
Hampden Park í gærkvöldi.
Tony Knapp
njósnaði
í Glasgow
Lcikur Skota og Waiesbúa á
Hampden Park í Glasgow í gærkvöldi
var mjög mikilvægur fyrir okkur
íslendinga. Landsliðsþjáifari okkar,
Tony Knapp var á meðal 62 þúsund
áhorfcnda og njósnaði hann um leik
liðanna. Næsti landsleikur okkar í
knattspyrau verður á Laugardalsvelli
gegnSkotum.
-SK.
Þessir fóru
til Kuwait
islenska landsliðið í knattspyrau hélt
í morgun til Kuwait þar sem leikinn
verður einn landsleikur gegn Kuwait á
sunnudaginn. Eftirtaldir leikmenn
béldu utan í morgun:
MARKVERÐIR:
FriðrikFriðriksson, Fram
Stefán Jóhannsson, KR
AÐRIR LEIKMENN:
Þorgrímur Þráinsson, Val
Sævar Jónsson, Vai
Guðmundnr Þorb jörnsson, V al
Guðni Bergsson, Val
Ömar Torfason, Fram
Guðmundur Steinsson, Fram
Einar Ásbjörn Ölafsson, Víði
Haildór Áskelsson, Þór Ák.
Árni Sveinsson, ÍA
Ragnar Margeirsson, ÍBK
Kristján Jónsson, Þrótti
Gunnar Gíslason, KR
Njáll Eiðsson, KA. -SK.
Aðeins eins
markssigur
— hjá Júgóslövum gegn
Luxemburg
Júgósiavar og Lúxemborgarar léku í
gær í undankeppni HM í fjórða riðli.
Leikið var i Júgóslavíu og 30 þúsund
áhorfendur voru ekki ánægðir með leik
sinna mann sem sigruðu aðeins, 1—0.
Þeir bauluðu á sína menn í leikslok.
Flestir áttu von á stórsigri Júgóslava
en landslið Lúxemborgar hafði fyrir
leikinn fengið á sig 13 mörk i þremur
leikjum. Lúxemborgarar pökkuðu liði
sinu i vörn og þrátt fyrir látlausa sókn
mestailan leiklnn tókst Júgósiövum
ekki að skora nema eitt mark á 26.
minútu Iciksins. Litlu munaði í lokin að
Lúxemborgurum tækist að jafna metin
en markvörður Júgósiava bjargaði
hvað eftir annað meistaralega. Júgó-
slavar verða að gera betur á miðviku-
dag þegar þeir mæta Frökkum sem nú
eru efstir í fjórða riðli. Staðan er nú
þessiiriðlinum:
Frakkland 3 3 0 0 7—0 6
Júgóslavia 3 2 1 0 4—2 5
Búlgaria 3 111 4—1 3
A-Þýskaland 3 1 0 2 7-5 2
Luxemburg 3 0 0 3 0—14 0
Robson vill
hafa tímann
fyrir sér
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
Bobby Robson, landsliðseinvaldur
Englands, sagði í gærkvöldi að hann
vildi fara með enska landsliðið tii
Mcxíkó mánuði fyrir úrslitakeppni HM
í Mexíkó ef Englendingum tækist að
komast þangað. Hann sagði að ef ieik-
menn á annað borð hefðu áhuga á að
vinna heimsmeistaratitilinn þá yrðu
þeir að skQja að það kostaði miklar
fórnir. Enska landsliðið færi þá til
Mexikó i maibyrjun á næsta ári, strax
eftir að keppnistimabilinu i Englandi
lyki. Þess má geta að enska landsliðið
tekur þátt í þriggja landa móti í
Mexíkóísumar. -SK-
------------------ -------------—---■—
. ..