Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Þorgils Óttar Mathiesen skoraði sex mörk gegn Metaloplastika i Júgóslaviu um síðustu helgi. Hvað gera
FH-ingar gegn júgóslavnesku snillingunum í Höllinni annað kvöld? DV-mynd Brynjar Gauti.
Besta félaeslið heims
leikur geen FH-ingum
— síðari leikur FH og Metaloplastika í undanúrslitum
Evrópukeppni meistaraliða í Höllinni annað kvöld kl. 20.30
vegna er mikilvægt aö áhorfendur láti
vel í sér heyra,” sagði Guömundur
Magnússon, þjálfari FH.
Frægustu leikmenn í liði
Metaloplar.tika eru eflaust þeir Veselin
Vujovic og Mile Isakovic sem af
mörgum er talinn besti hornamaöur í
heimi í dag. Einnig má nefna nöfn eins
og markvöröinn Basic, skyttuna
Cvetkovic, sem lenti í útistöðum viö
Þorbjörn Jensson í landsleiknum fyrr í
vetur, og hornamanninn Jasmin
Mrkonja, en har.n skoraöi níu mörk í
leiknum gegn FH ytra.
FH-ingar tefla fram sínu sterkasta
liði og ef þeir sýna allar sínar bestu
hliðar ættu þeir aö geta velgt
Júgóslövunum undir uggum. Dómarar
leiksins verða danskir, þeir Jan
Christensen og Poul Woehlk. EftirBts*
dómari veröur Love Wand frá Noregi.
-SK.
FH-ingurinn Jón Halldór
Garðarsson hefur vakið athygli í V-
Þýskalandi nú upp á síðkastið. Jón
Halldór er 21 árs gamall og stundar
nám viö íþróttaháskólann i Köln en
leikur auk þess knattspyrnu með
Frechen 20. Þegar Jón byrjaði að leika
með liðinu var Frechen í fall-
baráttunni. En nú þegar Jón Halldór
hefur leikið með því fjóra leiki er liðið
skyndilega komið í 6. sæti deildar-
innar. En það leikur í svokallaðri
„Verbandsliga”.
Blað í Köln birti um daginn mynd af
Jóni og sagöi blaðið m.a. um hann.
„Hvaö eftir annaö var þaö hinn ný-
konmi Islendingur, Jón Garðarsson,
sem haföi afgerandi áhrif á leikinn og
stjórnaði öUu í leik Frechen 20. Þaö er
enginn vafi á því að fyrsta og þriöja
markið var hinum fótfráa miövallar-
leikmanni að þakka. En meö honum
hefur Frechen-liöið fengið ómetan-
Jón Halldór Garðarsson.
Gottlieb Konráðsson.
Gottlieb sigur-
vegariíÞing-
vallagöngunni
„Það er möguleiki á að okkur takist
að sigra þetta lið en til þess þurfum við
að ná toppleik. Við ætlum að reyna að
stríöa þeim og merja sigur,” sagði
Guðmundur Magnússon, þjálfari FH,
en FH-ingar verða í eldlínunni annað
kvöld i Laugardalshöllinni þegar þeir
leika síðari leik sinn gegn
júgóslavneska meistaraliðinu MetalopÞ
astika i undanúrslitum Evrópukeppni
meistaraliða í handknattleik. Leikurinn
hefst khikkan hálfnhi í HnHtnnl
sigraöi meö tólf marka mun. Og í 16-
liða úrslitunum í Evrópukeppninni,
sem nú er aö ljúka, lék Metaloplastika
gegn Skoda Pilsen frá Tékkóslóvakiu
og sigraöi í heimaleiknum meö 18
marka mun. A þessu sést vel hve liöið
er sterkt. En FH-ingar hafa eitt vopn:
„Þaö er auðvelt aö taka leikmenn liös-
ins á taugum. Ef dtthvaö fer úrskdðis
hjá liðinu fara þeir að rífast og
skammast út í allt og alla og þess
Ungur FH-ingur skorar í Þýskalandi:
FJOGUR MORKI
FJÓRUM LEIKJUM
legan liösstyrk. Og sá liðsstyrkur getur
haftúrslitaáhrif.”
Leikur þessi, sem um var rætt, var
gegn Oberaussen-Fortuna sem er í
fimmta sæti deildarinnar. Leiknum
lauk meö sigri Frechen, 3—0. Jón
Halldór skoraöi fyrsta mark liðsins.
Og nú um helgina lék Frechen gegn
Lindlar sem er í fjórða sæti. Frechen
sigraöi enn, nú 1—0. Og þaö var Islend-
ingurinn Jón Halldór Garöarsson sem
skoraöi eina mark leiksins. Jón Hall-
dór hefur nú leikiö fjóra leiki meö
Frechen 20 og hafa þrír þeirra unnist
en einum lyktaö meö jafntefli. I
þessum fjórum leikjum hefur hann
skoraö 4 mörk og lagt upp flest mörk
liösins.
Þaö er því greinilegt aö Jón Halldór
hefur þegar vakið mikla athygli í V-
Þýskalandi og verið landi og þjóð til
sóma. hsím.
Breiðablik
íl.deild
— íkörfuknattleik.
Sigraði Skallagrím
Breiðablik varð sigurvegari í 2.
deildar keppni karla í körfuknattieik
og leikur í 1. deild næsta vetur. Breiða-
blik lagöi Skallagrím að veUi, 88—87,
um helgina. Borgnesingarnir skoruðu
síöustu tíu stig leiksins, en Breiöablik
hafði alltaf yfirhöndina.
Hannes Hjálma’rsson skoraði 41 stig
fyrir Breiöablik, Oskar Baldursson 16
og Kristján Rafnsson 12. Garðar
Jónsson skoraöi 22 stig fyrir Skalla-
grím, Guömundur Guðmundsson 23 og
Hafsteinn Þórisson 16. -SOS
GottUeb Konráðsson frá Ólafsfirði
varð sigurvegari í ÞingvaUagöngunni á
skíðum sem fór fram um síðustu heigi.
GottUeb gekk frá Hveradölum að
Aimannagjá á Þingvöllum á tveimur
klukkustundum 49,40 min. Annar í
flokki 17—34 ára varð Haukur
Eiriksson frá Akureyri, á 3:05,16 klst.
og þriðji Haukur Sigurðsson frá Siglu-
firðiá 3:09.48.
Björn Þór Olafsson frá Olafsfirði
varö sigurvegari í flokki 35 ára og
eldri, á 3:47,40. Halldór Matthíasson
frá Reykjavík varö annar á 4:11,49 og
Viggó Benediktsson frá Reykjavík,
þriðji.á 5:15,55 klst. -SOS
FH-ingar fengu slæma útreiö í
Júgóslavíu enda ekki við neina
byrjendur að etja í íþróttinni. I liði
Metalopastika eru átta landsliðsmenn
sem uröu ólympíumeistarar meö
júgóslavneska landsliöinu í Los
Angeles á síöasta ári. Af mörgum er lið
Metaloplastika taliö besta félagslið
heims í dag og líklega er þar engu
logið. Liðiö hefur orðið meistari í Júgó-
slavíu sl. þrjú ár og þegar þetta er
skrifað hefur liðið ellefu stiga forskot í
1. deildinni og á leiki inni á næstu lið.
Fyrir skönmiu lék Metaloplastika
gegn Crvenka, liðinu sem Víkingar
léku gegn í 8-liða úrslitunum, og
I
I
I
I
I
I
I
L
Auðvelt hjá Ásgeirí
— varð íslandsmeistari unglinga í snóker
Asgeir Guðbjartsson varð um síð-
ustu helgi tslandsmeistari unglinga
undir 19 ára í snóker. Ásgeir hafði
nokkra yfirburði á mótinu og i einum
leiknutn náði hann 75 í einu stuði sem
er besti árangur sem náðst hefur á 12
feta borði hér á iandi í keppni.
Arnar Rikharðsson varð annar og
Brynjar Valdimarsson þriðji. Nýaf-
staðið er öldungameistaramót
íslands í snóker og í kvennaflokki
sigraði Hanna Rún Þór. Jóna Guð-
mundsdóttir Varð í öðru sæti og Anna
Katrín þriöja. Jóhannes Magnússon
varð meistari i karlaflokki og Stefán
Guðjohnsen annar.
-SK.
-1
I
1
I
I
r
I
I
I
-i