Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Qupperneq 27
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
27
Skatteftirlit
Lausar eru til umsóknar stöður eftirlitsfulltrúa á skatt-
stofum í Reykjanesumdæmi og Norðurlandsumdæmi
eystra. Umsækjendur þurfa að hafa góða þekkingu á
bókhaldi og skattskilum, eða hafa lokið embættisprófi í
lögfræði eða viðskiptafræði. Umsóknir berist fjármála-
ráðuneytinu fyrir 29. mars nk.
Reykjavík, 22. febrúar 1935.
Fjármálaráðuneytið.
SKÍÐAGANGA
Hin árlega
skíðaganga
unglinga hefst
næstkomandi
laugardag, 30.3.,
í Hveradölum
kl. 2.
Keppendur skrá
sig kl. 1 á sama stað
r-
Aldursskipting:
Piltar 13—14 ára, stúlkur 13—14 ára.
Piltar 11 — 12 ára, stúlkur 11 — 12 ára.
Piltar 10 ára og yngri.
Stúlkur 10 ára og yngri.
Þrenn verðlaun fyrir hvern flokk.
Að lokinni keppni verður verðlaunaafhending í
Skíðaskálanum.
Skíðafélag Reykjavíkur.
pflLfflR/on & vflLxron
Klapparstíg 16.
Simi 27745 og 27113.
MÁLARAMEISTARAR
VERÐ AÐEINS KR. 47.276,00
M/SÖLUSK.
Getum loksins boðið málningarsprautur frá hinu
þekkta fyrirtæki Larius.
Eigum til á lager Larietti háþrýstisprautu.
220 kg vinnuþrýstingur.
220v, eins fasa.
Aðeins 2,25 amper.
Afköst2,5l/mín.
Þyngd aðeins 22 kg.
brettahorn
Driföxlar í
framdrifsbila
bretv'
TAMA
handverkfæri til
boddí viðgerða.
Drifliðir
Eigum á lager mikið úrval BODDÍ-varahluta í flestar gerðir evrópskra
og japanskra bíla, m.a.:
frambretti — húdd — hurðabyrði — svuntur — sílsa.
ORÐSENDING
frá Framsóknarfélagi Reykjavíkur
Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur mótmælt
vaxtastefnu Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar. Stjórn
félagsins vill ekki láta þar við sitja, heldur vill hún fylgja
eftir kröfu sinni um breytta vaxtastefnu.
Til að fá gleggri yfirsýn um erfiðleika, sem einstakl-
ingar hafa lent í vegna lánamála, og til að móta nýjar
tillögur í vaxtamálum, vill stjórn félagsins ná sambandi
við sömu einstaklinga og býður þeim að hafa samband
við starfsmann félagsins og stjórnarmeðlimi á skrifstofu
félagsins að Rauðarárstíg 18 næstu virka daga milli kl.
13.30—18. Síminn á skrifstofunni er 24480.
Stjóm Framsóknarfólags Reykjavíkur.
L5 VIKW*
'L5FIKtiVi
VIKAN ER KOMIN!
Ágeng atferlisrannsókn á íslendingum:
* Markaðsrannsóknir á skemmti- ^ ___
stöðum.
* Ferðu í sund á hverjum morgni?
* Hvernig hagar þú þér á böllum?
* Lætur þú marra í hurðunum?
* Þiggur þú kotasælu, greipaldin og
rúgkex kl. 3 að nóttu?
— Fræðstu um þetta og margt fleira
í áleitinni blekkingarrannsókn í
Vikunni núna!
Diskódans kringum gull-
kálfinn eða Ijúf ánægja
og þriðji möguleikinn gæti verið:
Hvað kostar aðgöngumiðinn í
ferminguna i ár?
Nú er framtíð í að vera
plötusnúður
segir Ásgeir Tómasson í hæfilega
snúðugu Vikuviðtali.
Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð
við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20.
Misstu ekki VIKU úr lífi þínu!
Nu tR
lOMASSVNli
HVAÐ
KOSTAR
aosowso
MíOisr.
f iNí M;i
TIU
MILUON
TUUOANAS
'L5 VIKW'
'13 RMV'