Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Síða 33
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fyrirtæki
Vilt þú kaupa fyrirtæki?
Þarft þú að selja fyrirtæki? Láttu skrá
þig eða fyrirtækið þitt, við sjáum um
framhaldiö. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 10—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—16. ösp, fast-
eignasalan, Hverfisgötu 50, 2. hæð,
símar 27080 og 17790.
Sumarbústaðir
Félagasamtök og einstaklingar.
Nú eru páskar framundan, höfum
sumarbústaðaland í Grímsnesi til
sölu og leigu, ca 20 hektarar, 1 hektari
hver lóð, neysluvatn. Uppl. í síma 99-
6424 milli kl. 20 og 22.
Til sölu þaksumarbústaður,
fullbúinn, ca 60 ferm, í landi Norður-
kots í Grimsnesi, verð ca 1 milljón.
Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125-
R) merkt „Grímsnes 443” fyrir 4.
apríl.
Sumarbústaður til sölu
við Þingvailavatn, góð kjör. Uppl. í
sima 78655.
Leigulönd í Grimsnesi.
Til leigu eru nokkrar sumarbústaða-
lóðir 10 km frá Laugarvatni. Gott
ræktunarland, veiðimöguleikar. Til
viðræðu um stærra svæði fyrir félaga-
samtök. Sími 99-6169.
Bátar
Óskum eftir 3ja—4ra tonna
trillu á leigu í sumar, prósentur af afla
eða fastar mánaðargreiðslur. Uppl. í
símum 24212 og 29835.
8—10 ha. Saab bátavél,
dísil, til sölu. Uppl. í síma 82585 á
daginn.
Til sölu opinn
trébátur, tæp 2 tonn með netarúllu,
nýleg BMW vél, nýr dýptarmælir,
útvarp, nýmálaður. 60—70 grásleppu-
og rauðmaganet. Uppl. í síma 81792 e.
kl. 15.
2ja tonna plastbátur,
smíðaöur ’80, til sölu, góöur dýptar-
mælir, 2ja ára vél, CB talstöð ásamt
vagni. Sími 97-8858.
BMW disilvélar.
Við seljum hinar vinsælu BMW
dísilbátavélar í stærðum: 6 — 10 — 30
— 45 —136 og 178 hestöfl fyrir trillur og
hraðfiskibáta, góðar vélar á góðu
verði. Viðgeröar- og varahluta-
þjónusta. Eigum 45 ha. vél til af-
greiðslu strax. Vélar og tæki hf.,
Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460.
Óska eftir að taka á leigu
3ja—8 tonna bát til handfæraveiða.
Uppl. í síma 94-7778 á kvöldin.
Til sölu opinn
plastbátur, Fiskari 900, 5,76 tonn. Vél:
Leyland phornycroft 45 hestöfl.
Atvinnutæki fyrir tvo. Verð kr.
1.000.000. Uppl. í síma 84139 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa
frambyggðan plastbát, 6—9 tonn, eða
nýlegan trébát af svipaðri stærð.
Möguleiki á góöri útborgun. Uppl. í
síma 93-8406 fyrir hádegi og eftir kl. 22.
Hraðbátur óskast
til kaups, ca 18—20 fet. Uppl. í síma
36812 næstu kvöld.
Bátur.
22 feta enskur Seaworker piastbátur
með 72 ha. Ford dísilvél, ganghraði um
16 mílur, upplagður á handfæri, grá-
sleppu eða sem sportbátur. Báturinn
er sem nýr. Verð 500 þús., sem er mjög
hagstætt verð. Eignasalan, sími 19540
eða19191.
Vantar litinn
gúmmíbjörgunarbát í triilu strax.
Uppl. í síma 33359.
Óska eftir að
kaupa grásleppuhrognaskilvindu. Á
sama stað er til sölu Furuno LC200
loran. Sími 96-73225, Gunnar.
3—S tonna bátur
óskast til kaups. A sama stað til sölu
Toyota Corolla DX, árg. ’80. Uppl. í
sima 39616.
Alternatorar og startarar
í báta. Alternatorar, 12 og 24 volt, frá
30 til 80 amp. Allir með báða póla ein-
angraða, sjóvarðir og með innb.
spennustilli. Verð á 12 v frá kr. 6.900,-
með sölusk., 24 v kr. 8.450,- með sölusk.
Einnig startarar fyrir bátavélar, t.d.
Lister, Scania, Volvo Penta, Ford,
G.M. Caterpiiler, Man o.fl. o.fl. Frá-
bært verð og gæði. Gerið verðsaman-
burð. Einnig varahluta- og við-
gerðaþjónusta á Bosch og Caterpiller
störturum. Póstsendum. Bílaraf hf.
Borgartúni 19, sími 24700.
Varahlutir
Bílgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Lada 1200 S ’83,
Charmant ’79,
Escort ’74 og ’77,
Fiat 127 ’78,
Toyota Carina ’74,
Saab96 ’71,
Wagoneer ’72,
Cortina ’74,
Fiat 125 P ’78,
Mazda616’74,
Toyota
[^ada Tópas 1600 ’82, Mark II ’74.
Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður,
sími 686267.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Eigumvarahlutií:
Cortina Peugeot
Fiat Citroen
Chevrolet Austin Allegro
Mazda Skoda
Escort Dodge
Pinto Lada
Scout Wagoneer
Wartburg
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Opiö til kl. 19, sími 81442.
Sérpöntum varahluti.
Varahlutir-aukahlutir í flestar gerðir
bifreiða sérpantaðir. Hluturinn
kominn til landsins innan 3 vikna og
fyrr ef beöiö er um hraðþjónustu.
Athugaðu verðið okkar, við erum
aðeins eitt símtal í burtu. Varahluta-
verslunin Bílmúli Síöumúla 3
Reykjavík, símar 37273,34980.
Jeppaeigendur.
Er jeppinn til í páskaferðina? Viljum
vekja athygli ykkar á sérstakri ráð-
leggingarþjónustu okkar við uppbygg-
ingu á 4x4 bílum. Vorum að taka upp,
meðal annars, dempara, driflæsingar,
dekk, felgur, blæjur, spil og fleira.
Fagmenn okkar annast setningu ef
óskaö er. Föst verötilboö. Athugið,
allar jeppavörur eru meö 10% afslætti
fram að páskum. Opið alla virka daga
9—21 og laugardaga 10—16. Bílabúð,
Benna, Vagnhjóliö Vagnhöfða 23, sími
685825.
Varahlutir — ábyrgð.
Erum aö rífa
Ford Fiesta '78,
Cherokee ’77,
Volvo 244 '77.
Malibu ’79,
Scout ’73,
Nova ’78,
Buick Skylark ”i
Polonez '81,
Suzuki 80 ’82,
Honda Prelude '81,
Datsun 140Y ’79
Lada Safir ’82,
o.fl.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og 72144.
Fiberbretti á bila.
Steypum á eftirtalda bíla og fl. geröir,
Concord, Dodge, Plymouth, Datsun,
180 B, Mazda 929, Daihatsu, skyggni og
brettakantar á bíla o.fl. Önnumst við-
gerðir á trefjaplasti. SE plast, Súðar-
vogi46, sími 91-31175.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opiö kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuöum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Erumaðrífa
Range Rover ’75 Honda Accord ’81,
Toyota Cressida ’79, Subaru 1600 ’79,
Volvo 343 ’79, Honda Civic’79,
Galant 1600 79, Datsun 120 AF2 ’79,
Ford Granada ’78, Wagoneer ’75,
Wartburg ’80, Scout ’74,
Land-Rover ’74, Mazda 929 ’77,
‘ToyotaMH’77, Fiat 13178,
Fiat 128 78, o.fl.o.fl
FordBronco 74,
Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551—
78030.
Reyniðviöskiptin.
Land-Rover vél.
Til sölu Land-Rover bensínvél, ekin
90.000 km. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-370.
Óska eftir 8 cyl.
Oldsmobile vél. Uppl. í síma 51439 eftir
kl. 17.00.
Vantar 6 cyl. Bronco vél
og framhásingu undir Bronco. Sími
46577 milli kl. 9 og 17.
Bílapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti—kaupum bíla.
Abyrgð—Kreditkort. •
Volvo 343,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
DodgeAspen,
Dodge Dart,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
AudilOOLF,
Benz,
VW Passat,
W-Golf,
Plymouth Valiant, Derby,
Mazda—818,
Mazda 616,
Mazda—929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird, Alfa Sud,
Datsun Cherry, Lada,
Datsun—180,
Datsun—160.
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Citroen GS,
Peugeot 504,
Scania 140,
Datsun—120.
Til sölu notaðir varahlutir i
Mini, Volvo,
Allegro, Audi,
Peugeot, Citroén,
Mazda, Toyota,
Skoda, Cortina,
Lada, Fiat 127.
Allir hlutir gufuþvegnir. Tökum að
okkur gufuþvott á bílum. Bílaparta-
salan, Kaplahrauni 9, sími 51364.
Continental.
Betri barðar undir bílinn hjá Hjól-
barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu
104 í Reykjavík, sími 23470.
Handbremsubarkar,
kúplingsbarkar og hraðamælisbarkar í
allar gerðir bifreiða, ýmist á lager eða
útbúnir eftir pöntun. Hagstætt verð og
fljót afgreiðsla. Gunnar Ásgeirsson
hf., mæladeild, Suðurlandsbraut 16,
sími 35200.
Varahlutir.
Audi.
B.M.W.
Bronco.
Citroén.
Cortina.
Datsun 220 D.
Golf.
Lada.
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan Skemmuvegi 32 M, sími 77740.
Scout — Scout — Scout.
Nýkomið mikið af varahlutum.:
framhásingar, afturhásingar, 3ja og
4ra gíra gírkassar, drif, drifhlutföll,
millikassar, sjálfskiptingar, vökva-
stýri, vökvabremsur, góöar 6 og 8 cyl.
vélar (6 cyl. sama og í Wagoneer)
fjaðrir, vatnskassar, startarar,
altematorar, frambretti, húdd, neðri
hlerar, hurðir og margt fleira. Uppl. i
sima 92-6641.
Mazda.
Saab 96,99.
Skoda.
Toyota.
Volvo.
Wagoneer.
V.W.
4 óslltin
Cumbo Munster Mudder 38,5—15 LT á
5 gata White Spoke felgum. Uppl. í
síma 641101.
Til sölu notaðir
varahlutir i
Simcu Mini
Saab96 Allegro
Datsun 180 Lada
Peugeot Toyota
Skoda Volvo
Mazda Citroen
Audi80 Passat
Fiat
Bílapartar og dekk, Kaplahrauni 9,
simi 51364.
ÖS-umboðið—ÚS-varahlutir.
Sérpantanir — varahlutir — aukahlut-
ir í alla bíla, jeppa og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. — Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og bestu
þjónustuna. ATH.: Opið alla virka
daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboðið,
Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287.
Bílaverið.
Varahlutir i eftirtalda bila:
Comet 74,
Datsun 1200 100A,
Toyota Coroila 74,
Mazda 616,818,
Mini 1000,1275,
Lada 1200,1500,1600,
Fiat125 P, 127,
Cortina 1300,1600,
Volvo 144,
Wagoneer 72,
Subaru 78,
Honda Civic 77,
Land-Rover og Homet 74,
VW passat,
Pontiac Catalina 71
o.fl. bíla.
Einnig höfum við mikið af nýjum vara-
hlutum frá Sambandinu ásamt öðrum
nýjum varahlutum sem við flytjum
inn. Uppl. í símum 52564 og 54357.
Jeppablsejur:
Hvítar, svartar, bláar og brúnar á
Willys. Verð frá 18.200 kr. Mart sf.,
Vatnagörðum 14, sími 83188.
Bílamálun
Gerum f öst verðtilboð
í almálningar og blettanir. örugg
vinna, aöeins unnið af fagmönnum.
Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bíla-
málunin Geisli, Auðbrekku 24 Kópa-
vogi, sími 42444.
Bilasprautun Garðars,
Skipholti 25, bílasprautun og réttingar,
greiðslukjör samkomulag. Símar 19099
og 20988, kvöld- og helgarsími 39542.
Bflaþjónusta
Sjálfsþjónusta.
Höfum opnaö 250 fermetra til viðbótar
svo nú er enn rýmra til aö þvo, bóna og
gera við. Lyfta og öll verkfæri, einnig
mikiö úrval af kveikjuhlutum, bremsu-
klossum, bónvörum og fleira. Bílaþjón-
ustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnar-
firði, símar 52446 og 651546.
Fyrir allar gerðir bifreiða.
Hjólastillingar, ljósastillingar, hemla-
diskar renndir, framrúðuviðgeröir
vegna steinkasts. Verð og þjónusta í
sérflokki. Pantið tíma í símum 81225—
81299. Bílaborg hf., Smiöshöföa 23.
Bílarafmagn.
Gerum við rafkerfi bifreiða, startara
og altematora. Raf sf. Höfðatúni 4,
sími 23621.
Vörubflar
Scania 140 og 110 varahlutir,
kojuhús, grind, fjaðrir, framöxull,
búkki, vatnskassi, gírkassi, sveif, hás-
ing, vélarhlutir, ný radialdekk, felgur
og margt fleira. Kaupum vörubíia og
sendibíla til niöurrifs. Bílapartar,
Smiðjuvegi D-12, símar 78540 og 78640.
Óska eftir ódýrum vörubíl,
gangfærum, skoðunarfærum, 8—9
tonna, 6 hjóla. Uppl. í síma 17342 á
kvöldin.
Mercedes Benz 1519
4X4 til sölu, M. Benz 1519 1973 með
framdrifi palli og sturtum. Ennfremur
Volvo 1023 1980 með turbo vél, bílnum
getur fylgt malarvagn. Bílasala Alla
Rúts, sími 81666.
Tll sölu varahlutir
úr Volvo 88 og jarðýta TD 8B. Uppl. i
síma 96-25414 eftirkl. 18.
Robson drif
til sölu, passar í Scania, Uppl. í sima
95-4688 eftirkl. 19.
Sendibflar
M. Benz 508 1980.
Til sölu nýinnfluttur M.Benz 508 1980
með kúlutoppi. Ennfremur M. Benz 307
1978, nýinnfluttur, þarfnast viðgerðar
á boddíi. Bílasala Alla Rúts, sími
81666.
Til sölu M. Benz 408,
árg. 70, með talstöð, mæli og stöðvar-
leyfi. Uppl. í síma 71241.
Bflaleigá
Bilaleigan Ás,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa,
Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bif-
reiðar með barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla-
leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Lada
jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap-
anska sendibíla, með og án sæta. Kred-
itkortaþjónusta. Sækjum og sendum.
Sími 45477 og heimasími 43179.
E.G. bílaleigan, sími 24065.
Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða
án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum.
Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92-6626.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Is-
uzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault,
Galant, Fiat Uno, Subaru 4X4 1800 cc.
Sendiferðabílar og 12 manna bílar.
Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12,
símar 685504 og 32229.
ALP-Bilaleigan.
Leigjum út 15 tegundir bifreiða 5—9
manna. Fólksbílar, sendibílar, 4x4
bílar, sjálfskiptir bílar. Hagstætt verð.
Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum, sendum. ALP-Bílaleigan
Hlaöbrekku 2, á horni Nýbýlavegar og
Álfabrekku. Símar 43300,42837.
12 - I4.apríl 1985