Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Síða 35
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ég fékk rusl í augað; bíddu á meðan ég
læt ná því úr.
<$£i
Þú veist að ég legg mig
ekki fram við hvað sem er
Drykkjan er ekki eitt af
því sem þú slærð slöku
við.
Við gripum manninn viö að krabba
á vegginn.
~$jFk
Kóngurinn
er klikkað'ur .
Toyota Carina '74
til sölu, skoöaður ’85, útvarp, góður
bill. Uppl. í síma 45806.
VW 1300 '72.
Til sölu VW 1300 72, lítur vel út. Stað-
greiðsla 35 þús. Uppl. í síma 667055 eft-
ir kl. 19.
Fiat Ritmo 65 CL '82
til sölu, 5 gíra, 5 dyra, nýtt lakk, ný
dekk. Góður bíll, góð kjör, skipti
möguleg. Uppl. í síma 79066.
Tilboð óskast i tvö stk.
Daihatsu Charade ’83 og eitt stk. ’81.
Bílarnir verða til sýnis aö Síöumúla 27.,
kjallara, í dag og á morgun frá kl. 8—
17.
VW pallbíll árg. '66,
með 6 manna húsi til sölu, skoðaður
’85. Uppl. í síma 71824.
M-Benz 250 árg. '69
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og
aflbremsur, nýupptekin vél, nýlegt
!akk, ýmsir aukahlutir, sóllúga (gler),
Benz álfelgur, gardínur í afturglugga
og margt fleira. Skipti koma til greina
á ódýrari. Uppl. í síma 41661 eftir kl.
16.
Pickup til sölu.
Mazda pickup árgerð 77 til sölu, góð
kjör. Uppl. í síma 92-2566 og 92-1603.
Til sölu Volvo 144,
sjálfskiptur, mjög góöur bíll, útvarp,
segulband, kraftmagnari, 2X70 vatta
JBL hátalarar aftur í og 2X20 vatta
Pioneerhátalarar frammi í. Sími
687240 og 27708.
Til sölu góður Bronco,
árg. ’66, mikið endurnýjaður. Fæst á
góðu verði ef samið er strax. Uppl. í
síma 666879 eftir kl. 18.
Fornbílaáhugamenn ATH.
Tveir VW Karmann Ghia árgerð ’62 og
’69 til sölu, báðir ökuhæfir, en óskoðað-
ir. Boddíviðgerðir æskilegar. Sími
44207.
Til sölu Rússajeppi
með Volvovél, einnig Audi árgerð 74,
þarfnast smáviðgerðar. Tilboð. Uppl. í
síma 54731.
Chevrolet Nova '77,
4ra dyra, sjálfskiptur með vökvastýri,
selst á góöum kjörum ef samið er
strax. Uppl. í síma 99-8531, Ari.
Til sölu Ford Galaxie
árg. ’63, þarfnast lagfæringa, einnig til
AMC Concorde station árg. 78, þarfn-
ast boddiviðgerðar. Uppl. í síma 92-6935 á
kvöldin.
Maverick '74,
sjálfskiptur, til sölu til niðurrifs. Uppl.
í síma 99-4535 og 99-4525.
Bronco 74,
8 cyl., sjálfskiptur. Boddi allt gegnum-
tekið, upphækkaöur, stækkaðir glugg-
ar og styrktur toppur. Fallegur og góð-
ur bQl, skoöaður ’85, skipti á ódýrari.
Sími 99-1824.
Bronco Sport árgerð 74
til sölu, 4ra gíra, beinskiptur, velti-
grind, sóllúga, upphækkaður, klæddur,
skoðaður ’85, 8 cyL véL ekin 22.000 og
fleira og fleira. Einn í sérflokki. Skipti
á ódýrari möguleg. Uppl. i síma 641101.
Willys '66,
ný skúffa, Mudder dekk, B18 vél, 4ra
gíra kassi, góð blæja, vökvastýri.
Einnig boddívarahlutir í Torina 70.
Sími 92-8379.
Jeepster Commandor,
árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfæringar.
Einnig Fiat 125 station árg. ’80. Uppl. í
síma 79130.
Tveir góðir
til sölu. Fiat 125 78 og Daihatsu
Charmant 77 til sölu. Einnig Sharp
video. Skipti. Uppl. i sima 79850.
Tllsölu
Range Rover árgerð 74. Uppl. í síma
93-8319.
Austin Gipsy jeppi
til sölu, árg. ’65, ekinn 130 þús. km, frá
upphafi. Allur original og í toppstandi.
Búiö að skoða ’85. Uppl. í síma 99-2269
eftirkl. 17.
Tll sölu.
árg. ’67. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í
sima 50223 eða 52022 eftir kl. 19.
Mazde pickup
árgerð 75 til sölu. Einnig Ch. Nova
árgerð 70, ógangfær. Uppl. í síma 92-
2784.