Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Side 36
36 DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílar til sölu TJI sttlu Flat 131 árgerö 78 og vél, selst ódýrt til niður- rifs.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-093. m sölu af sérstökum ástæðum Pontiac Grand Ville 73, verð 100.000, 40% staö- greiðsluafsláttur. Skipti á minni bil koma til greina. Simi 79850, öli. Honda Civic '83 til sölu, hvítur, verö 300 þús. Vetrar- og sumar- dekk, útvarp og segulband, skipti á ódýrari möguleg. Sími 42829 e.kl. 18. Chevrolet Blazer árgerð 73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ný breiö dekk, álsportfelgur, útvarp, y, segulband, skipti. Fæst meö 30—40 þús. út, síöan 10 þús. — 15 þús. á mán. Heildarverð 195 þús. kr. Sími 79732 e. kl. 20. VW. Öska eftir 1600 vél í VW rúgbrauð. Uppl. í síma 99-3815 eftir kl. 22. Húsn. i boði. Til leigu góð 3ja herbergja íbúö í Breiðholti, laus strax. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV merkt „Fyrirframgreiðsla 462”. Til leigu herbergi í kjallara með snyrtingu og sérinn- gangi. Uppl. í síma 76436 eftir kl. 19.00. Vil kaupa bíl á mánaöargreiöslum, helst amerískan, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96-71859. Húsnæði í boði Til leigu frá 1. april góð þriggja herbergja íbúð í Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist augl. DV fyrir 30. mars merkt „Háaleitishverfi”. Bólstaðarhlið. Þriggja herbergja íbúð til leigu. lbúöin er laus strax. Tilboð meö upplýsingum um fjölkyldustærö og greiöslugetu sendist DV merkt „3. hæð”, fyrir 1. apríl. Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðij. Uppl. og aðstoð aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Húsnæði óskast Par með 6 mán. bam óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Sími 40356 og 77259. Herbergi óskast til leigu fyrir sjómann í millilanda- siglingum. Uppl. í sima 14939 eftir kl. 17. Hjón utan af landi óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð í Reykja- vík á leigu gegn húshjálp. Góöri um- gengni og skilvísum greiðslum heitiö. Sími 73504 milli kl. 5 og 8 e.h. Birna. Frá Danmörku. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja— 4ra herb. íbúð í Reykjavík, frá 1. júlí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 38647 e.kl. 17. Ung hjón með 3 börn óska eftir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Öruggar greiðslur og fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-007. Einstæð móðir óskar eftir íbúð. Er á götunni. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsla. Sími 12563 frá kl. 13—17. Ung kona i góðri stöðu óskar eftir góðri íbúð. Uppl. í símum 621823,24896,26517. Vantar 3ja—4ra herbergja íbúö í Kópavogi. Uppl. í síma 42130, vinna, og síma 45118, heima. 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja her- bergja íbúð strax. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Sími 10247 eftir kl. 20 næstu kvöld. Herbergi óskast á leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 687995. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í vestur- bæ eða miðbæ. Uppl. í sima 20278. ibúð með húsgögnum. Oskum eftir að taka á leigu íbúð með þremur svefnherbergjum, fullbúna húsgögnum, frá 15. apríl til 15. október fyrir erlenda styrkþega Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóöanna. Nánari upplýsingar veittar hjá Jarðhitaskóia HSí>, Orkustofnun, í síma 83600. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæöi. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaðstoö og trygg- ingum tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðarlausu. Opiö alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Atvinnuhúsnæði Til leigu pláss undir snyrtistofu inn af hárgreiðslu- stofu. Uppl. í síma 46422 á daginn. Óska eftir húsnæði, ca 50—60 fermetra, helst á jarðhæð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-039 Óska eftir að taka á leigu 100—250 fermetra iðnaöarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 51364. Njarðvík. Til leigu 250 ferm iðnaðarhúsnæði á góðum staö. Húsnæðið er laust 1. apríl. Uppl. í síma 92-2136. Lagerhúsnæði óskast. Oska eftir 100—120 fermetrum. Hrein- leg starfsemi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H —989. í Auðbrekku er laust gott verslunarhúsnæði, samtals 370 ferm, meö skrifstofum. Stór bjartur salur, 4,5 m á hæð. Einnig hentugt húsnæði fyrir sýningarsal, t.d. í sam- bandi við heildsölur eöa kynningar á vörum. Sanngjörn leiga. Uppl. i síma 19157. Atvinna í boði Verkamenn. Oskum að ráða nokkra verkamenn í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 84986. Stúika óskast til starfa í minjagripaverslun, vakta- vinna, málakunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV (pósthólf 5380,125 R) merkt „Reglusöm 452” sem fyrst. Afgreiðslustúlka óskast í Gleraugnadeildina, Austurstræti 20, frá 9—18, ekki yngri en 25 ára, fram- tíðarstarf. Uppl. í síma 14566 eða á staðnum.. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverslun, þarf að vera vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-070. Vantar stúlkur til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í Árbæ fyrir hádegi og eftir hádegi. Uppl. í sima 31735. Óaka aftir konum til rnstinga. Uppl. í sima 30326 eftir kl. 20. Snyrtifræðingar. Aðstaöa fyrir snyrtifræðing á snyrti- stofu við Hlemmtorg.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. , H-077. Múrarar. Múrarameistari óskar eftir nokkrum múrurum í Reykjavík nú þegar. Uppl. í sima 54226. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu í miöbænum. Um- sóknir merktar „Góðir möguleikar” sendist DV (pósthólf 5380,125 R) fyrir mánaðamót. Bólstrari óskast til starfa á bólstrunarverkstæði, ekki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera vanur klæðningum og geta unnið sjálf- stætt.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-395. Atvinna-Mosfellssveit. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax. Aldur ekki yngri en 18 ára. Góð laun og launauppbót er i boði fyrir góðan starfskraft. Uppl. í sima 666450 millikl. 15.00 og 18.00. Skrifstofustúlka (ritari) óskast í hálft starf strax, fyrir eða eftir hádegi. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á islensku og vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist eða leggist inn á Hverfisgötu 26, merktar „Skrifstofu- stúlka”. Konur óskast til starfa í þvottahúsi. Uppl. í sima 44799. Skyrtur og sloppar, Auðbrekku 26, Kóp. Starfsmenn óskast, vanir sandblæstri og/eða málningar- sprautun, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-417. Atvinna óskast Tvitugur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-490. Rafvirkjameistari-rafaverktakar. Vanur rafvirki óskar eftir vinnu strax, helst í Rvík eöa nágrenni. Uppl. í síma 84122. 22 ára mann vantar vinnu strax, er vanur öllum sveita- störfum. Sími 96-71759. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu á daginn, er vanur bifreiðarstjóri. Uppl. í síma 71685. Olafur. Fullorðinn mann vantar vinnu hálfan daginn, til dæmis við inn- heimtu, akstur, ræstingar, heimilis- hjálp og margt fleira. Uppl. í síma 23629. 30 ára maður, með talsverða framhaldsmenntun, hefur rekið eigið fyrirtæki og ekið bíl fyrir opinbera stofnim í 12 ár, óskar eftir atvinnu. Sími 93-1023. Par, öllu vant, t.d. stórum bílum, vinnuvélum o.fl., barnaheimil- um, skrifstofustörfum o.fl. Flestir staðir koma til greina. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H-057. Líkamsrækt A Quicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi, Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópavogi. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aöeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700 kr. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í sima 26641. Sólbær. Sólás, Garðabæ, býður upp á 27 mín. MA atvinnulampa með innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla daga. Greiðslukortaþjónusta. Komið og njótið sólarinnar i Sólási, Melási 3, Garðabæ, sími 51897. Splunkunýjar perur á Sólbaðsstofunni, Laugavegi 52, sími 24610. Dömur og herrar, grípið tæki- færið og fáið 100% árangur á gjaverði, 700 kr. 10 tímar, Slendertone grenningartæki, breiðir bekkir meö og án andlitsljósa. Snyrtileg aðstaða. Greiðslukortaþjónusta. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum við alla al- menná snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aögerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Barnagæsla Get tekið að mér böm í gæslu, hálfan eða allan daginn, er í Garðabæ. Uppl. í síma 651608. Dagmamma óskast fyrir 3ja ára stelpu, á tímanum 2—6, sem næst Blikahólum, Breiðholti. Uppl. í síma 76015. Barnagæsla — Grafavogur. Oskum eftir mjög bamgóðri stúlku til að vera hjá tveimur drengjum, 5 ára og 1 árs, öðru hvoru á kvöldin. Þyrfti helstaöbúa í Grafarvogi. Sími 671786. Vantar ekki einhvern barnfóstru eftir hádegi í sumar? Helst í neöra Breiðholti. Er 14 ára, vön. Uppl. í síma 78808. Skemmtanir Hljómsveitin Crystal. Trió fyrir alla. Erum byrjaðir að taka á móti pöntun- um fyrir sumarið. Allt frá hressasta rokki upp í hressasta nikkustuð. Uppl. í símum 91-33388 og 91-77999. Crystal. Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra með samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur til boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Framtalsaðstoð Annast skattframtöl, uppgjör og bókhaid fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir — sími 24504. Tökum að okkur stór sem smá verk. Járnklæðum, glerísetningar, múrvið- gerðir, steypum upp rennur o.fl. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgeröir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meömæli ef óskað er. Símar 79931 og 74203. Safnarinn Nýkomið mikið úrval af erlendri mynt: gull- og silfurpening- ar, einnig gullpeningur Jóns Sigurössonar og 1974. Gamlir seðlar, ísl. og erlendis. Hjá MAGNA, Lauga- vegi 15, simi 23011. Einkamál 28 ára, myndarlegur, giftur maður, sem hefur mjög frjálsan tíma óskar eftir sambandi við konu á besta aldri (helst gifta en þó ekki skilyrði) með tilbreytingu frá hvers- dagsleikanum í huga. öllum svarað. Fullum gagnkvæmum trúnaði heitið. Svar sendist DV (pósthólf 6380,125-R) fyrir laugardaginn 30. mars merkt „RK”. Þóra. Veistu hverjir verða á ballinu i Félagsstofnun stúdenta annað kvöld? Grafík, Jakob Magnússon, Ragnhildur Gísladóttir og ég. Komdu. Steini. 57 ára reglumaður óskar eftir að kynnast konu, 45—55 ára, sem góðum vini og félaga. Svar- bréf sendist DV merkt „Vinur 27”. Kennsla Lærið vólritun. Aprílnámskeið að hefjast, innritun stendur yfir. Dagtímar og kvöldtímar, eingöngu kennt á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn Suður- landsbraut 20, sími 685580. Lada Sport '79 til sölu, góöur bíll, ekinn 80.000, greiðsluskil- málar, skipti á ódýrari, og Renault 12 TL ’71 til niðurrifs. Sími 96-41419. Til sölu BMW 320 '77, rauður vel útlítandi bíll, upptekin vél o.fl. Einnig Chevrolet Impala ’78, á krómfelgum og lítur mjög vel út, og Pontiac Le-Mans 71, 2ja dyra, nýupp- tekinn, tilboö óskast. Skuldabréf koma til greina í öllum tilfellum. Sími 92-1081 á daginn og 92-2025 á kvöldin. Saab 99 órg. 74 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 94 þús. km, nýtt lakk, nýskoöaður, útvarp, kassettu- tæki. Verð 130 þús. Uppl. í síma 45731. Til sölu Ford Bronco 74. 8 cyl., sjálfsk. á Mudder dekkjum. Uppl. í síma 611271 eftir kl. 18.00. Til sölu Toyota Landcruiser ’80 dísil, styttri gerð, upp- hækkaður. Uppl. í síma 94-1419 eftir kl. 19.00. Unimog disil 1976. Til sölu nýinnfluttur Unimog dísil 1976, með vökvastýri og stuttum palli og úr- taki fyrir spil og fleira. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Range Rover 1979. Til sölu nýinnfluttur Range Rover 1979, glæsilegur bíll. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Audi 200 SE 1980. Til sölu Audi 200 SE 1980, nýinnfluttur, ineð vökvastýri, 5 cyl. vél, 5 gíra kassi, rafmagnsdrifnar rúður, stereo útvarp og kassettutæki, sportfelgur. Glæsi- legur bíll. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Bflar óskast Óske eftir bíl, er með Mini upp í. Uppl. í síma 79850. Óska eftir þokkalegum bíl ó kr. 10—15 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-069. Húdd óskast strax. Vantar húdd á Toyota Mark II ’76 eða ’77, má þarfnast lítillegrar lagfæring- ar. Uppl. í síma 46872. Óska eftir bíl á 15—25 þúsund kr. staðgreitt. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 50947. Óska eftir amerískum sendiferöabíl, ekki með gluggum. Er meö Escort ’76 í skiptum. Uppl. í síma 99-4238 og 99-4313. Guðni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.