Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Side 37
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
37
Sími 27022 Þverholti 11
SmáauglÝsingar
Ýmislegt
Húðflúrstofa Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 17. Opið virka daga frá
kl. 15—19, um helgar frá kl. 13—18.
Uppl. í síma 53016 milli 10 og 12 f .h..
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður (hrossatað).
Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568.
Tökum að okkur
trjáklippingar, vönduö vinna, unnin af
fagmönnum. Utvegum einnig húsdýra-
áburð, dreift ef óskað er. Garðaþjón-
ustan, sími 40834.
Tökum að okkur
að klippa tré, limgerði og runna,
Veitum faglega ráðgjöf ef óskaö er.
Fallega klippt tré, fallegri garður.
Olafur Ásgeirsson skrúðgaröyrkju-
meistari, símar 30950 og 34323.
Húsdýraáburður til sölu.
Hrossataði ökum inn,
eða mykju í garðinn þinn.
Vertu nú kátur, væni minn,
verslaðu beint við fagmanninn.
Sími 16689.
Ek einnig í kartöflugarða.
Rósir og runnar
ií garðinn og gróðurhúsið. Avaxtatré,
laukar, ótal tegundir, dalíur, animónur,
amaryllis og margt fl. Kreditkorta-
þjónusta. Sendum um allt land.
Blómaskálinn, sími 40980.
Húsdýraáburður til sölu,
ekiö heim og dre'ft sé þess óskað.
Áhersla lögð á góöa umgengni. Símar
30126 og 685272. Traktorsgrafa og
traktorspressa til leigu á sama stað.
Þjónusta
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Tveir húsasmiðir geta tekið að sér
verkefni, t.d. nýsmíði, breytingar og
viðhald. Vönduö vinna. Uppl. í símum
54219 og 651262.
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Hvers konar smiði á gluggum,
hurðum, opnanlegum fögum o.fl.l Til-
boð — tímavinna. Þórður Árnason
húsasmíðameistari. Sími 45564.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir
og þéttingar og annað viðhald fast-
eigna. Notum aðeins viðurkennd efni.
Gerum tilboð ef óskaö er. Reyndir fag-
menn að verki. Uppl. í síma 41070 á
skrifstofutíma og 611344 á öðrum tíma.
Pþulagnir.
Leggjum nýtt og lögum gamalt, vanir
fagmenn. Uppl. í síma 685955 og 76631 á
kvöldin.
Trésmíðameistari getur
bætt við sig verkefnum úti og inni,
leigir timbur og skúra. Uppl. í síma
73844.
Traktorsgrafa til leigu
í öll verk, alla daga, öll kvöld og allar
helgar. Uppl. í síma 40031.
Getum bœtt við okkur
nokkrum verkefnum fyrir fermingar.
Sérhæfðir í öllum innanhússfram-
kvæmdum. KM-þjónustan, sími 19566,
79542 á kvöldin.
Pípulagnir.
Tek að mér viðgeröir og breytingar á
hita-, vatns- og skolplögnum og
hreinlætist. Tímavinna eða tilboð.
Uppl. ísíma 641274.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og endurbætum eldri lagnir,
leggjum nýjar og setjum upp
dyrasímakerfi og önnumst almennar
viðgerðir á raflögnum og dyrasímum.
Löggiltur rafverktaki. Símar 77315 og
73401. Ljósverhf.
Pipulagnir, nýlagnir, breytingar.
Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri
pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími
36929 í hádeginu og eftir kl. 19.
Dyrasimaþjónusta,
loftnetsuppsetningar. Nýlagnir,
viðgerða- og varahlutaþjónusta. Síma-
tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30.
Símar 82352 og 82296.
Húsasmiðameistari.
Tek aö mér alhliða trésmíðavinnu, s.s.
panel- og parketklæðningar, milli-
veggi, uppsetningu innréttinga, gler-
ísetningar og margt fleira, bara að
nefna það. Guðjón Þórólfsson, sími
37461 aðallega á kvöldin.
Körfubíll til leigu.
Körfubílar í stór og smá verk. Bílstjóri
veitir nánari uppl. í síma 46319.
Húsasmiðir.
2 húsasmiðir geta bætt við sig verk-
efnum úti sem inni. Tilboð eða tíma-
vinna. Sími 686934.
Raflagnir—viðgerðir.
Við önnumst allar almennar raflagnir,
viðgerðir og endurbætur í gömlum
húsum. Setjum upp dyrasima og
gerum við. Lúðvík S. Nordgulen
rafvm.,sími 38275.
Húseigendur.
Þarfnast húsið lagfæringar. Látið við-
urkennda menn annast sprunguþétt-
ingar og almennar viðgerðir. Fyrir-
byggjandi vörn gegn alkalískemmd-
um. Uppl. í síma 99-3344 og 91-38457.
Ath. Tek að mér þak-
og gluggaviðgerðir, múrverk,
sprungufyllingar og fleira. Nota aöeins
viðurkennd efni. Skoða verkið sam-
dægurs og geri tilboö. Ábyrgð á öllum
verkum og góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 73928.
Hreingerningar
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum að okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Baðhreinsun.
Oska eftir að komast í samband við
þann sem getur hreinsað kísil úr bað-
kari. Vinsamlegast hringið í síma
37656.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir, skip o.fl.
Bjóðum hagstæð kjör varðandi tómar
íbúðir og stigaganga. Simi 14959.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Tökum einnig að okkur
daglegar ræstingar. Vanir menn.
Uppl. í síma 72773.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun á
ibúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar
19017 og 73143. Olafur Hólm.
Þvoum og sköfum glugga,
jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Hreinsýn,
gluggaþvottaþjónusta, sími 12225.
Hreingerningar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Gólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Ökukennsla
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Kenni á Opel Ascona árg. ’84, útvega
öll kennslugögn. Egill H. Bragason
ökukennari, Herjólfsgötu 18, Hafnar-
firði, simi 651359.
Lipur kennslubifreið
Daihatsu Charade ’84. Minni mina
viðskiptavini á að kennsla fer fram
eftir samkomulagi við nemendur,
kennt er allan daginn, allt árið. öku-
skóli og prófgögn. Heimasími 31666, í
bifreið 2025. Hringið áður í 002. Gylfi
Guöjónsson.
Okukennarafélag ísiands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686,
Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728- 78606,
Datsun 280 C.
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL '84. s.33309,
Jón Haukur Edwald, s. 11064—30918, Mazda 626.
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626. s. 73760,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry '83. s. 30512,
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo360GLS ’84, bílas. 002-2236.
Þórður Adólfsson, ;Peugeot305. s.14770,
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endumýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, simi 687666, bílasími 002,
biðjið um 2066.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
Kenni á Mazda 929.
Nemendur eiga kost á góðri æfingu í
akstri í umferðinni ásamt umferðar-
fræöslu í ökuskóla sé þess óskaö.
Aðstoöa einnig þá sem þurfa að æfa
upp akstur aö nýju. Hallfríöur Stef-
ánsdóttir, símar 81349,19628,685081.
Ég er kominn heim i
heiöardalinn og byrjaður að kenna á
fullu. Eins og að venju greiðið þið
aðeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta-
þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari,
simi 19896.
Ökukennsla—bif hjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubill Mazda 626, árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
! ökukennsla—æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
VLsa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að-
stoðar við endumýjim eldri ökurétt-
inda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir
allan daginn. Greiöslukortaþjónusta.
Heimasími 73232, bilasími 002—2002.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson, ökukennari,
sími 40594.
Lada Sport árgerö 1979,
grænn, teppalagður, krókur, toppljós,
ekinn 80 þús. km, heillegur bíll. verð
aöeins 130 þús. Simi 43811.
Neckermann sumarlistinn
til afgreiðslu að Reynihvammi 10
|Kópavogi. Póstsendum ef óskað er.
Neckermann umboðið. Sími 46319.
Teg. 8458.
Fallegur heilsársjakki úr ítalskri ull.
Kápusalan,
Borgartúni 22,
sími 23509.
Næg bílastæði.
Álflutningahús, álplötur
lm/m-20m/m, klippum plötur ef óskað
er. Álhurðir og PVC gluggar, álskjól-
borð-vörubílspallar. Málmtækni sf.
Vagnhöfða 29, simar 83705-83045.
2-Station, Battery-Powered
Wired intercom
W löpflin.
Giæsilegur þýskur pöntunarlisti
kominn aftur. Verð kr. 150,- Sendum í
póstkröfu. Valbjörg hf. Box 10171, 130
Reykjavík, sími 685270 kl. 9—18 dag-
lega.
«, EMnmes "Echo" Effsds
Causedby fíetlected Sound
Jogginggallar m/hettu,
st. 92—164, verð 968-1198, jogging-
gallar, st. 90-160, verð 590-790,
buxur, peysur, bolir, nærfatnaður, st.
0—164. Kreditkortaþjónusta. Póstsend-
um. Anddyrið, Austurstræti 8, sími
621360.
Tandy MW/FM Stereo
Headphone Radio
Vinsælu innanhússsímamir,
kr. 1.295,- Einnig 4 stöðva kr. 2.490,- Sértil-
boð: Fullkomin borðreiknivél, kr. 1.771,-
PZM-hljóðneminn — bylting í útliti og
gæðum, kr. 2.595,- Tilvalið á háværum
vinnustöðum: stereoútvarpið í eyma-
hlífunum, kr. 3.975,- 148 bls. pöntunarlisti
fylgir viðskiptum meðan birgðir endast.
Póstsendum. Tandy Radio Shack, Lauga-
vegi 168, sími 18055.
flusfreyjxin
Brúöarbúnlngur
(útlegö
Boröiö
og grennlst
- Megrunarkúr -
Peysa
og páskaskraut
kennsla
afburðagrelndra
nemenda
Matvlnnslu-
vélar
Timaritið Húsfreyjan
er komið út. Efni m.a.: Kennsla
afburöagreindra bama — „Borðið og
grennist” megrunarkúr — brúðarbún-
ingur í útlegð — peysur og páskaskraut
— kjötréttir — matvinnsluvélar.
Askriftarsímar 17044 — 12335 kl. 2—5
Idaglega.
Framleiðum laxeldisker,
kringlótt og ferhyrnd, í öllum
stærðum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita-
potta, oliutanka, bogaskemmur í öilum
stærðum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark
s/f, símar 95-4824 og 95-4635.
Verslun