Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Síða 41
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
41
TÖ Bridge
Þegar allar hendumar sjást getur
suður unniö sjö hjörtu þar seni spaða-
gosinn er einspil og laufsvíning er rétt.
En spilið kom fyrir í sveitakeppni og
spilarinn í sæti suðurs vann sex hjörtu
af miklu öryggi. Spilaði vel.
NoltítUH
A KD64
D32
0 DG7
* AD2
Vmi it
A 109532
<9 GIO
0 84
A KG96
Austuk
A G
V 8
0 AK1096532
+ 1043
SuilUlt
+ A87
AK97654
0 enginn
+ 874
Norður gaf. A/V á hættu. Sagnir.
Norður Austur Suður Vestur
1G 3T 4T pass
4S pass 5H pass
6H pass pass pass
Vestur spilaði tígli út, sem suður
trompaði. Hann tók tvisvar tromp,
síðan spaðaás og spilaði spaða á kóng-
inn. Trompaði tígulgosa.
Þá var spaða spilaö á drottningu
blinds og síðan tíguldrottningu. Austur
drap en suöur trompaöi ekki. Kastaði
þess í stað laufi. Austur varð nú annað-
hvort að spila tígli í tvöfalda eyðu — þá
kastar s iður aftur laufi og trompar í
blindum - eða laufi upp í gaffalinn í
blindui Jnnið spil og suður hefði
unn. ð þó austur hefði átt lauf-
kóns.
Skák
Júgóslavneski stórmeistarinn
Ljubomir Ljubojevic stóð sig mjög vel
á stórmeistaramótinu í Linares á
Spáni í þessum mánuöi en hann býr
þar. Á mótinu kom þessi staöa upp í
skák hans viö Korchnoi. Slavinn hafði
hvítt ogáttileik.
KORCHNOI
• b c d • t g h
LJUBOJEVIC
23. Rxe6 — Bxh5 24. Rxg7 — Bg6 25.
Rf5 — Dc7 26. 0-0-0 og hvítur vann
auðveldlega.
Herbert konungur
I.
Bankið áður en þér
gangið inn.
©1980 Kinq Fealurw Syndiute. Inc. Woikl righa nneiva.
Vesalings
Emma
Ekki veit ég hvernig þú þolir hann, Emma.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi-
liöið ogsjúkrabifreiö, sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liðogsjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: íkigreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Ixigreglansimi3333, slökkviliðsimi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixigreglan súni 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
tsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík i
i dagana 22.-28. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni
og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nusapétek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
^Finnst þér þaö sanngjamt gagnvart auglýsendum
aö þú sért símalandi á meðan á auglýsingum
stendur?
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabífreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sðlarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: ‘Alla daga frá kl. 15—
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aila
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14-17 og 19-
20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. mars.
Vatnsberinn (20. jan,—19. feb.):
Léttvægt ástarævintýri virðist skyndilega ætla að fara
úr böndunum. Sestu niður og íhugaðu þinn gang vand-
lega. Breytingar á högum þínum eru varla til bóta núna.
Fiskarnir (20. feb,—20. mars);
Spáðu í fjárhagsástandið í dag. Það eru blikur á lofti og
þú ættir að fara varlega. Félagslífið verður hins vegar
ánægjulegt og fróðlegt. Stundaðu bóklestur í kvöld.
Hrúturinn (21. mars—19. april):
Fátt getur komið í veg fyrir að þetta verði ánægjulegur
dagur, nema helst ef þú brýtur ákvörðun sem þú hafðir
tekið um daginn. Ef þú heldur hana fer allt vel.
Nautið (20. april—20. maí):
Kæruleysi annarra fjölskyldumeðlima fer óskaplega í
taugamar á þér og gæti valdið hvelli á heimilinu. Gættu
þín á því að ganga ekki of langt í aðfinnslum þínum.
Tvíburarnir (21. maí—10. júní):
Þeir sem stunda skapandi störf munu njóta skemmtilegs
og árangursríks dags. Fyrir flesta aðra verður þetta
hver annar föstudagur með tilheyrandi þreytandi
skemmtunum.
Krabbinn (21. júní—22. júlí):
Eirðarleysi og jafnvel svolítil örvænting gera vart við sig
þegar líða tekur á daginn. Reyndu að standast álagið
með því að fara út á meðai fólks sem þú treystir vel.
Ljónið (23. júlf—22. ágúst):
Láttu einskis ófreistað til að ná markmiðum þínum í
dag. Einhverjir leggja stein í götu þína en með atorku-
semi og hóflegri frekju muntu hafa þitt fram.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Aætlanir þínar standast varla í dag og það veldur þér
pirringi og leiðindum. Reyndu að greina nákvæmlega
hver á sökina. Taktu engar ákvarðanir í ástamálum að
svo stöddu.
Vogin (23. sept.—22. okt.):
Plön þín um að fegra umhverfi þitt fara út um þúfur
vegna kæruleysis. Þú getur sjálfum þér um kennt og
skammastu þín fyrir kæruleysið. Stattu þig betur næst.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Góður dagur til samvinnu við þér eldri og reyndari
starfsfélaga. Hafðu svo hægt um þig framan af kvöldi en
auktu hraðann þegar á hður.
Bogmaðurinn (22. nóv,—21. des.):
Allar hugmyndir sem þú kannt að hafa um skjótfenginn
gróða skaltu leggja þegar í stað á hilluna. Fjárhagslegt
hrun er yfirvofandi ef þú tekur óþarfa áhættu. Farðu út í
kvöld.
Stcingeitin (22. des,—19. jan.):
Smávægilegt heilsuleysi gerir enn vart við sig en þú
skalt ekki hafa miklar áhyggjur af því. Losaðu þig við
áhyggjur og farðu út að skemmta þér í kvöld.
Rafmagn: Réykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230. Akureyn s'mi 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar súni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjumtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö rnánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
born á þriöjud. kl. 10.30—11.30.
Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl, 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16,
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miövikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaöasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Ameriska hókasafniö: Opiö virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn viÖ Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30 16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30 18 nema. mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemini.
Listasafu íslands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30 -16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega
fra kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
£ 3 5 (o 1
8
JO j/ J
J3 TT
□ )5 )b 17 18
ll7 2o —
J l2~
Lárétt: 1 dingul, 5 lyfti, 8 heiöur, 9 fugl,
10 spjald, 12 eins, 13 trega, 15 hag, 17
leiða, 19 brothættur, 21 forfeður, 22
trega.
Lóðrétt: 1 gladdi, 2 gruna, 3 hanga, 4
þögul, 5 stafla, 6 sáöland, 7 lógar, 11
Íán, 14 aula, 16 hrúga, 18 grip, 19 leit, 20
eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skoðun, 7 væran, 9 út, 10 of, 11
kraft, 13 baukar, 15 ræðin, 17 óa, 10
óður, 21 gas, 22 iðkar.
Lóðrétt: 1 svo, 2 kæfa, 3 orkuöu, 4 Una,
5 nú, 6 átta, 8 arki, 12 fróar, 13 brók, 14
anga, 16 æöi, 18 asi, 20 RK.