Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Qupperneq 27
DV. IJUJGARDAGUR 28. SÉPTKMBER1985.
27
Morgan Kane — hinn norskættaöi
lögreglustjóri i Toxas veröur brátt
hvitatjaldshotja. Hallbing brá sór
ffinn i” martröö Morgans Kane.
K
sem „Stjörnustríö” og „Söguna enda-
lausu”. Þar brúka menn háþróaða
tölvutækni.
Ivar Axel Gundersen er 35 ára, alinn
upp í Mexíkó þar sem faöir hans var
norskur fulltrúi í tengslum við
ólympíuleikana 1968. Gundersen nam
kvikmyndakúnstina í London Inter-
national Film School og hefur starfað
sem aöstoðarleikstjóri og aðalleik-
stjóri við gerö sjónvarpsmynda og
stuttra kvikmynda í Bandaríkjunum
og Englandi. Gundersen átti frum-
kvæði aö því aö stofnað var hluta-
félagiö „Scandinavian Motion Picture
Syndicate” sem ætlar sér aö framleiða
skemmtimyndir fyrir alþjóðlegan
markað. Aö þessu fyrirtæki standa 17
aöilar með einkafjármagn á bak við
„Við ætlum að gera tvær langar
myndir i fyrstu umferð, byggðar á
Morgan Kane bókum númer 38 f„El
Gringo”) og númer 39 („Hefnd E1
Gringo").
Reiknaö er með að hvor mynd kosti
um 250 milljónir króna, íslenskar.
Upptökur munu að mestu leyti fara
fram í Mexikó, eitthvaö verður tekið í
Texas, en þar á Morgan Kane að hafa
lifað og starfað á árunum eftir 1850.
Sagt er að Kjell Hallbing hafi tekist
ótrúlega vel að skapa rétt andrúmsloft
í bókum sínum, þótt hann hafi sjálfur
aldrei verið á þessum slóöum.
„Ég skrifa ekki einu sinni um kaktus
án þess að vita nákvæmlega ailt um
þaö fyrirbæri,” segir Hallbing, sem
jafnan undirbjó sig rækilega áður er
hann hóf skriftirnar, las landafræði
sögu og kynnti sér dýralíf þess svæði:
sem sagan átti að gerast á og las sér ti
um gróöurfarið. „Það verður spenn
andi fyrir mig aö koma til Mexíkó,'
segir Hallbing, sem ætlar að fylgjas
með upptökum. „Og ganaan fyri
mig,” segir leikstjórinn — „að fær
Noreg og Mexíkónær hvort öðru.”
Gundersen segir að í Norðui
Mexíkó séu margir staðir vei til kvil
myndunar fallnir, þar hafi mannsfó
urinn víöa haldið sig f jarri síöan Cor
es var á kreiki á þessum slóðum. „V
veröum að ferðast um á jeppum ei
hestum,” hélt leikstjórinn.
Bandarískur
Morgan Kane
Ákveöið hefur verið aö bandarísk
leikari fari með hlutverk Morg
Kane. Hver það veröur mun hins veg
ekki ákveðiö.
„Það veröur enginn glaumgos
segir leikstjórinn. „Það verður t
gæi, a la Clint Eastwood, en 20 ári
yngri og kannski ögn fínlegri. Morg
Gundersen, norsk- bandarískur að ætt.
Hann er einnig framleiðandi og hefur
einkarétt á dreifingu myndarinnar um
allan heim. Aðrir leikstjórar hafa
reynt að fá kvikmyndunarréttinn
keyptan af Hallbing, en Gundersen ein-
um tókst að ávinna sér traust og tiltrú
höfundarins.
Stúdíó-vinna við myndirnar fer
fram í Fotherley í Buckinghamshire,
vestan við London. Þar er stúdíó fyrir
„special effects” þar sem tekin hafa
verið atriöi í frægar kvikmyndir, svo
sig, þar á meöal er „Jötunfinans”,
dótturfyrirtæki norska Kreditbankans.
Norsk sókn í
kvikmyndum
Norðmönnum hefur tekist að ná fót-
festu á alþjóðlegum markaði þegar
skipaútgerö, tölvutækni og lífefna-
iönaöur hafa veriö annars vegar. En
nú er röðin komin að kvikmyndaiðnað-
inum.
Kane er ekki hetja í rómantískri mer
ingu. Hann minnir meira á andhetji
okkar tíma, hefur sína veikleika i
sína lesti. Til þess að brjóta afbrot
þrjót á bak aftur þarf maður að vei
svolítiU þrjótur sjálfur.
Við þurfum leikara í fimm aðalhli
verk,” segir Gundersen, „mexíkansi
og bandaríska og þess utan möi
hundruð aukaleikara. Tvö aðalhlu
verkanna eru fyrir konur, þ.e. yfi
stéttarstúlkan María og hin fátæk
bóndadóttir, Pilar.”
„Já,” segir HaUbing — „V
verðum að finna dádýrið okkar.”
Morgan Kane
rannsakaður víða
Morgan Kane var lengi fyrirlitinn i
bókmenntamönnum — bækurns
taldar dæmigerðar fyrir „sjoppu-ból
menntir”. En síðar meir snerist dæm:
við. Menntamenn fóru að lesa Morga
Kane af áfergju og ófáir hafa ram
sakað heim Hallbings og Kane
háskólum, jafnvel hér á Islandi, Olafi
heitinn Jónsson, bókmenntafræðingi
og lektor, lét lesa Morgan Kane í H
skólanum. Og mikiö er um það i
menntaskólanemar séu látnir kanr
kappann. Eða svo sagði Olafi
Magnússon í Prenthúsinu okkur. E
Olafur neitaöi aö gefa upp f jölda seldi
eintaka.
„Bókunum er dreift um allt land
sagði hann. „Morgan Kane er lesinn í
sjávar og sveita. Við í Prenthúsinu hi
um gefið út 53 af þessum bókum — c
ætlum að gefa þær allar út. Morgi
Kane á sér tryggan aðdáendahó
Margir eru fastir áskrifendur. Aði
kaupa bækurnar jafnóöum í bókaver;
unum eða sjoppum. Það er algengt
fólk hringi hingað og spyrji eftir næs
útgáfudegi. Við höfum gefið út s
bækur á ári — og nú eru útgáfudagai
irorönir fastir.”
Olafur vildi ekki segja okkur hv
eða hver jir þýðendurnir væru.
„Það hefur einfaldlega ekki vei
skýrt frá því hverjir þýddu. Þeir e
fleiri en einn sem haf a þýtt.”
<
TOYOTA
Opið á laugardögum
kl. 13.00 til 17.00.
Toyota Tercel árg. "83, 5 dyra, 5 Toyota Tercel árg. "81, sjálfsk.,
gíra, ekinn 21.000, hvítur. Verð ekinn 61.000, vinrauður. Verð
225.000.
Toyota Crown disil árg. "83,
ekinn 170.000, blár. Verð 440.000.
Mazda 323 árg. "82 1500, ekinn
58.000, gullsans. Verð 275.000.
Mazda 323 árg. "81, ekinn
79.000, vínrauður. Verð 230.000.
Daihatsu Charmant árg. "78, ek-
inn 100.000, rauður. Verð
105.000.
Toyota HI-LUX 4x4 árg. '80, ek-
inn 72.000, hvitur. Verð 450.000.
Ford Mercury Monarch árg. '78, Toyota Carina DX, sjálfsk., "82,
ekinn 70.000, dökkgrænn. Verö ekinn 49.000, rauður. Verð
230.000. 330.000.
Mitsubishi L-200 árg. '82, ekinn Fiat Polonez árg. '82, ekinn
50.000, gulur. Verð 480.000. aðeins 22.000, gulur. Verð
(Vökvastýri.) 165.000.
*
Toyota Camry árg. '83, 5 gira, Toyota Cressida árg. '82, ekinn
vökvastýri, ekinn 52.000, vin- 51.000, blár. Verð 360.000.
rauður. Verð 430.000.
Dodge Aspen árg. '79, ekinn 70.000, vinrauður. Verð 220.000.
Subaru 4x4 árg. '80, ekinn 89.000, rauður. Verð 250.000.
Subaru 4x4 árg. 78, ekinn 80.000, beige. Verð 150.000.
Mazda 626 árg. '82 2000, 2ja dyra, ekinn 52.000, grænn. Verð
320.000:
Mazda 626 árg. '81 2000, 4ra dyra, ekinn 51.000, dökkgrár. Verð
280.000.
Saab 900 árg. '80, ekinn 63.000, blár. Verð 320.000.
Cortina árg. 79, ekinn 72.000, beige. Verð 140.000.
Cortina árg. '78 1600, ekinn 78.000, rauður. Verð 145.000.
Honda Accord árg. '80, ekinn 90.000, beige. Verð 240.000.
TOYOTA
Nybylavegi 8 200 Kopavogi S 91-44144