Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu 200 VHS videospólur, allt textaö efni. Uppl. síma 93-8860. Vldeo Stopp. Donalds sölutum, Hrísateig v/Sund- laugaveg, sími 82381. Orvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Retum to Eden, Fálkinn og snjómaöurinn, Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort. Opiö8—23.30. Vldeotækll Borgarvideo býöur upp á mikiö úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækiö lánaö hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opiðtilkl. 23.30. Tölvur Vantar tölvuskerm með amerískri tíöni fyrir Commodore Uppl. í síma 35103. Spectrum 48 k með lyklaborði og Kempston Pro inter- face til sölu, verð kr. 7.000. Uppl. í síma 42333. Heimilistölva til sölu, Acorn Electron meö kassettutæki leikjum og forritabókum. Uppl. í síma 92-6618 millikl. 17 og 18. Apple lie 64 k tölva til sölu, skjár, diskadrif og forrit fylgja. Til greina koma skipti á bíl. Uppl. í síma 12253. Til sölu Sinclair Spectrum + heimilistölva ásamt stýripinna, Interface og 330 forritum, verö 8.000. Uppl. ísíma 46444. Apple li + ' ásamt monitor og diskettudrifi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-3129. Nýtt: Tölvuleiga í Sílakvísl 19. Sími 671148. Opið á virkum dögum frá 18—23.30 og um helgar frá 15—23.30. Reynið viöskiptin. Tölvuleikir — 20% afsláttur. Ot næstu viku bjóöum við öllum tölvu- klúbbmeölimum 20% afslátt af tölvu- leikjum í Spectrum, Commodore, Amstrad, Atari og MSX tölvur. Opiö laugardag 9—12. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Sjónvörp Litsjónvarp. Til sölu Finlux 26” litsjónvarp. Uppl. í síma 687567 eftirkl. 17. Ljósmyndun Canon T-70. Til sölu ónotuð Canon T-70 meö 50 mm linsu og 277 flassi. Ein fullkomnasta vélin í dag meö innbyggðum tölvufor- ritum. Sími 36486. Ónotuð Olympus OM 10 myndavél til sölu. 50 mm linsa, 70—210 Zoomlinsa, flass og mjög vönduö ál- taska fylgja. Allt nýtt og ónotað. Verö 19.500 (kostar nýtt ca 30.000). Uppl. í síma 91-26028 um helgina. Til sölu nýleg Canon AE1 Program. Hugsanlegt að taka riffil upp í. Uppl. í síma 93-7150 eftir kl. 17. Dýrahald 3 fiskabúr tif sölu, einnig sérsmiðuö hillusamstæða, selst helst saman. Uppl. í sima 11612 og 10401.___________________________ Ársþing iþróttaráðs LH. Ársþing íþróttaráðs LH veröur haldið laugardaginn 12. október 1985 kl. lOf.h. í Víkurröst Dalvík. Dagskrá: venjuleg þingstörf. Stjórn Iþróttaráðs LH. - Tif sölu er nýlegt 10 hesta Hús viö Varmá Mosfellssveit. Selst í*einu eða tvennu lagi. Uppl. i síma 666715. - Hesthús, 15—16 hesta, -tih sölu í Hafnarfiröi. Uppl. í síma ‘ 50274.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.